Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Capecitabine SUN (capecitabine) - L01BC06

Updated on site: 05-Oct-2017

Nafn lyfsCapecitabine SUN
ATC-kóðiL01BC06
Efnicapecitabine
FramleiðandiSun Pharmaceutical Industries Europe B.V.

Efnisyfirlit

Filmuhúðuð tafla.
1. HEITI LYFS
Capecitabine SUN 150 mg filmuhúðaðar töflur.
2. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af capecítabíni.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 20,69 mg af vatnsfríum laktósa. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3. LYFJAFORM

Capecitabine SUN 150 mg filmuhúðaðar töflur eru ljósferskjulituðmarkaðsleyfisporöskjulaga, tvíkúpt 11,5 mm x 5,7 mm töflur merkt með '150' á annarri hliðinni og ómerkt á hinni.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1 Ábendingar

 

 

með

 

 

 

Capecítabín er notað sem viðbótarmeðferð fyrir sjúklinga eftir skurðaðgerð á III. stigs (C-stig Dukes)

krabbameini í ristli (sjá kafla 5.1).

lengur

 

 

 

 

Capecítabín er notað sem meðferð á krabbameini í ristli og endaþarmi með meinvörpum (sjá

kafla 5.1).

ekki

 

 

 

 

 

Capecítabín er notað sem upphafsmeðferð á langt gengnu krabbameini í maga ásamt meðferð með

platínusamböndum (sjá kafla 5.1).

 

 

er

 

 

 

Capecítabín er notað með dóc taxeli (sjá kafla 5.1) til meðferðar á sjúklingum með brjóstakrabbamein sem er staðbundið langtLyfiðgengið eða með meinvörpum eftir að önnur krabbameinslyfjameðferð hefur ekki borið árangur. Fyrri meðferðir ættu að hafa innihaldið antracýklín. Capecítabín er einnig notað í einlyfja meðferð til meðferðar á sjúklingum með brjóstakrabbamein sem er staðbundið langt gengið eða með meinvörpum þegar taxön og antracýklín innihaldandi krabbameinslyfjameðferð hefur brugðist eða frekari antracýklín meðferð er ekki ráðlögð.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Capecítabín á eingöngu að gefast af sérfræðingum með reynslu af notkun æxlishemjandi lyfja. Ráðlagt er að fylgjast vel með öllum sjúklingum meðan á fyrstu meðferðarlotu stendur.

Ef sjúkdómurinn fer versnandi eða óbærilegra eitrunareinkenna verður vart skal hætta meðferðinni. Í töflu 1 má sjá útreikning á hefðbundnum og minnkuðum skammti eftir líkamsyfirborði miðað við 1250 mg/m2 byrjunarskammt af capecítabíni og í töflu 2 sambærilegan útreikning fyrir 1.000 mg/m2 byrjunarskammt.

Skammtar

Ráðlagðir skammtar (sjá kafla 5.1):

Einlyfja meðferð

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf