Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Celvapan (whole virion, inactivated containing...) - J07BB01

Updated on site: 05-Oct-2017

Nafn lyfsCelvapan
ATC-kóðiJ07BB01
Efniwhole virion, inactivated containing antigen: A/California/07/2009 (H1N1)v
FramleiðandiNanotherapeutics Bohumil, s.r.o.

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

Celvapan stungulyf, dreifa

Bóluefni við inflúensu, (H1N1)v (heilar veiruagnir, ræktaðar í Vero-frumum, deyddar)

2.INNIHALDSLÝSING

Bóluefni gegn inflúensu með heilum veiruögnum, deyddum, sem inniheldur mótefnavaka af stofni*:

A/California/07/2009 (H1N1)v

7,5 míkrógrömm**

 

í 0,5 ml skammti

 

 

 

 

*

ræktaðir í Vero-frumum (samfelld frumulína með uppruna úr spendýrum)

**

tjáð í míkrógrömmum haemagglutíníns

 

 

Þetta er fjölskammta ílát. Sjá kafla 6.5 varðandi fjölda skammta í hettuglasi.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

 

markaðsleyfi

3.

LYFJAFORM

 

 

 

Stungulyf, dreifa.

 

 

 

Bóluefnið er tær eða ópallýsandi og hálfgagnsæ dreifa.

 

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

með

 

4.1

Ábendingar

 

 

 

 

 

 

 

Fyrirbyggjandi gegn inflúensu af völdum A(H1N1)v 2009 veirunnar. (Sjá kafla 4.4.)

Celvapan á að nota í samræmi við opi

berar leiðbeiningar.

 

4.2

Skammtar og lyfjagjöf

 

 

 

Skammtar

lengur

 

 

Ráðlagðir skammtarekkita a tillit til fyrirliggjandi gagna úr klínískum rannsóknum sem standa yfir á heilberigðum þátttak ndum sem fengu tvo skammta af Celvapan (H1N1)v.

Takma kaðar upplýsingar um öryggi og ónæmingargetu eru fyrirliggjandi úr klínískum rannsóknum

m ð C lvapan (H1N1)v hjá heilbrigðum fullorðnum, eldri einstaklingum og hjá börnum (sjá Lyfiðkafla 4.4, 4.8 og 5.1).

Fullorðnir og eldra fólkLesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf