Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

ChondroCelect (characterised viable autologous cartilage...) – Samantekt á eiginleikum lyfs - M09AX02

Updated on site: 05-Oct-2017

Nafn lyfsChondroCelect
ATC-kóðiM09AX02
Efnicharacterised viable autologous cartilage cells expanded ex vivo expressing specific marker proteins
FramleiðandiTiGenix N.V.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

1. HEITI LYFS

ChondroCelect 10.000 frumur/míkrólítra vefjadreifa

2. INNIHALDSLÝSING

2.1 Almenn lýsing

Auðkennandi lífvænar brjóskfrumur úr sjúklingi ræktaðar ex vivo sem tjá tiltekin merkiprótín.

2.2 Innihaldslýsing

Hvert hettuglas lyfsins inniheldur 4 milljónir samgena (autologous) brjóskfrumna í 0,4 ml frumudreifu sem samsvarar styrkleika upp á 10.000 frumur/míkrólítra.

markaðsleyfi

3.LYFJAFORM

Vefjadreifa.

Áður en frumurnar eru hristar yfir í lausnina sitja þær á botni ílátsins og mynda hvítleitt lag en hjálparefnið sjálft er tær litlaus vökvi.

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

með

 

4.1

Ábendingar

 

 

lengur

 

Til viðgerða á stakri eyðingu sem veldur einkenn m í brjóski lærleggshöfuðs í hné (International Cartilage Repair Society [ICRS] flokkur III eða IV) í fullorðnum. Aðrar einkennalausar brjóskskemmdir (ICRS flokkur I eða II) gætu verið til staðar. Sýnt var fram á verkun lyfsins með slembirannsókn sem mat virkni ChondroCelect í sjúklingum með brjóskskemmd á bilinu 1-5 cm² í samanburði við viðmiðunarhóp.

4.2 Skammtar og lyfjagjöfekki

ChondroCelecterve ður að græða í sjúklinginn af til þess hæfum skurðlækni og skal einungis nota á sjúkrahúsi. Chond oCelect er einungis ætlað fyrir hvern einstakan sjúkling (samgena (autologous) notkun) og skal inungis gefa samhliða sárshreinsun (undirbúningi hins skemmda svæðis), lífrænni lokunLyfiðsársins ( komið fyrir lífrænni himnu, helst bandvefshimnu) og endurhæfingu.

Skammtar

Hve margar frumur skal græða í sjúklinginn fer eftir stærð (yfirborð í cm²) brjóskskemmdar. Hvert lyf inniheldur einstaklingsmiðaðan meðferðarskammt með nægum fjölda frumna til að meðhöndla skemmd af þeirri stærð sem mæld var þegar vefsýnataka fór fram. Ráðlagður skammtur af ChondroCelect er 0,8 til 1 milljón frumna/cm², sem samsvarar 80 til 100 míkrólítrum af lyfi fyrir hvern cm² brjóskskemmdar.

Aldraðir

Notkun ChondroCelect hefur ekki verið rannsökuð í þessum aldurshópi.

Börn og unglingar

Engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun lyfsins í börnum og unglingum (yngri en 18 ára). Þess vegna er ekki mælt með notkun ChondroCelect fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára.

Lyfjagjöf

Til ígræðslu

ChondroCelect er einungis ætlað til viðgerða á brjóski sjúklingsins sem frumurnar eru ræktaðar úr og er gefið sjúklingnum með „Autologous Chondrocyte Implantation“ ígræðslu (ACI).

Ígræðslu með ChondroCelect skal framkvæma meðan á liðskurði stendur við dauðhreinsaðar aðstæður og krefst bæði undirbúnings skemmda svæðissins og innsiglis (lífrænnar himnu) til að tryggja öryggi ígræðslunnar. Ná verður fullkominni stöðvun á blæðingu í lið áður en himnan er fest og áður en frumuígræðsla fer fram. Á meðan á ACI-aðgerðinni stendur er mikilvægt að tryggja góða beina snertingu ígræddu frumnanna við skemmda svæðið þar sem slík snerting er langmikilvægust þegar kemur að hámarks endurnýjun vefs. Í klínískum rannsóknum með ChondroCelect var flipi úr beinhimnu notaður sem hin lífræna himna. Birtar vísindagreinar hafa sýnt fram á að nota má bandvefshimnur sem seldar eru á markaði sem valkost við beinhimnu í ACI ígræðsluferlinu. Hins vegar hefur ChondroCelect ekki verið metið ásamt bandvefshimnum í klínískum rannsóknum, þótt bandvefshimnur fáanlegar á markaði hafi verið notaðar í sjúklingum sem fengu ChondroC ct utan formlegrar rannsóknar (compassionate use). Öryggisupplýsingar sem fengust frá þe um júklingum gefa ekki til kynna sérstaka áhættu, og staðfesta lægri tíðni vefjavaxtar eins og bent hefur verið á í vísindagreinum um notkun bandvefshimna samanborið við beinhimnur.

Tæknilegt afbrigði ACI-ígræðslunnar er frumusáningaraðferðin (e. cell seeding method), þar sem

frumunum er sáð á kollagenhimnu fyrir ígræðslu. Notkun þessarar tækni krefst góðrar festingar með

saumum á börmum kollagenhimnunnar, til að tryggja beina snertingu ígræddu frumnanna við

skemmda svæðið. Ekki er mælt með notkun fíbrínlíms, í stað sau s, til að festa ígræðsluna.

 

 

markaðsleyfi

Fylgja skal ígræðslunni eftir með viðeigandi endurhæfingaráætlun sem skal standa yfir í u.þ.b. eitt ár,

eins og læknir mælir með (sjá kafla 4.4).

með

 

 

 

lengur

 

Ítarlegar tæknilegar upplýsingar um þær aðferðir sem tengjast þessari ígræðslutækni er að finna í notkunarleiðbeiningum ChondroCelect.

Til að fá nánari upplýsingar um undirbúning og meðhöndlun ChondroCelect, sjá kafla 6.6.

4.3Frábendingar

Ofnæmi fyrir einhverju af hjálparefnum lyfsins sem talin eru upp í kafla 6.1, eða fyrir blóðvatni úr nautgripum. ekki

ChondroCelect má ekki nota ef um er að ræða slitgigt á háu stigi í hné. Sjúklingar með lærleggs astsvöxt í plötu sem hefur ekki að fullu lokast.

4.4 Sérstök va naða orð og varúðarreglur við notkun

Lyfið

er

Almennt

ChondroCelect er lyf unnið úr vefjum hvers einstaks sjúklings og skal undir engum kringumstæðum gefið öðrum sjúklingi.

Fresta skal aðgerð hjá sjúklingum sem eru með bráða- eða nýlega sýkingu í beinum eða liðum uns bati er staðfestur.

Varúðarreglur við notkun

Þættir sem geta valdið fylgikvillum eru samhliða hnévandamál eins og slitgigt á byrjunarstigi, flysjuklökkvi (OCD), óstöðugleiki í hnéliðnum, brjóskskemmdir annars staðar en á lærleggshöfði, skemmdir í liðböndum í hné eða á liðþófa, inn- eða útskeifur ganglimur (óeðlileg þyngdardreifing á hné), og sjúkdómur með bólgu í liðum. Í þeirri meginrannsókn sem framkvæmd var á ChondroCelect, fengu sjúklingar með þessa samhliða kvilla ekki að taka þátt. Ef hægt er, skal lækna önnur hnévandamál áður en eða í síðasta lagi um leið og ígræðsla á ChondroCelect á sér stað.

Í meginrannsókninni voru engin marktæk áhrif af líkamsmassastuðli (BMI) á árangur ígræðslu en skráðar upplýsingar sýna að sé líkamsmassastuðull hærri en 30 getur það haft neikvæð áhrif á árangur skurðaðgerðarinnar.

Endurhæfing

Eftir ígræðslu, skal sjúklingur fylgja viðeigandi endurhæfingaráætlun og hefja aftur líkamsæfingar eftir því sem læknir mælir með. Viðeigandi leiðbeiningar um endurhæfingu hafa verið þróaðar sem eru háðar staðsetningu og stærð skemmdar og sérkennum sjúklingsins. Of snemmbær og áköf virkni getur stofnað í hættu að ígræðslan takist og klínískur árangur af ChondroCelect verði endingargóður. Þess vegna skal vernda hið meðhöndlaða hné samkvæmt þeim ráðleggingum sem skilgreindar eru í viðeigandi endurhæfingaráætlun, til að forðast snemmbært tjón sem gæti leitt til græðlingsbilunar. Einstök smáatriði og upplýsingar um viðeigandi endurhæfingaráætlun er hægt að nálgast í notkunarleiðbeiningum þeim sem fylgja ChondroCelect.

Tilvik þegar ekki er hægt að framleiða ChondroCelect

Í sumum tilvikum getur það átt sér stað að brjóskfrumur sem teknar eru úr sjúklingi til ræktunar jölgi sér ekki eða þá að þær mæti ekki stöðlum um ígræðslu vegna takmarkaðra gæða vefsýnis, sérkenna sjúklingsins, eða galla í framleiðslu. Þess vegna getur það átt sér stað að afhending ChondroC lect geti ekki farið fram. Skurðlæknirinn er þá látinn vita eins snemma í ferlinu og hægt er, og k mur það þá í hans hlut að velja önnur meðferðarúrræði fyrir þann sjúkling sem um ræðir.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Fíbrín vefjalím eru notuð við ACI ígræðslur til að innsigla ytri brúnirmarkaðsleyfiog til að bæta vatnsheldni

lífrænu himnunnar sem er notuð til að hylja brjóskeyðinguna. Notkun fíbrínlíms á skemmda svæðið innan brjósksyfirborðsins er ekki ráðlögð, þar sem það getur leitt til rktækt verri útkomu (sjá hluta 5.3).

Fíbrín vefjalím eru mjög mismunandi hvað varðar virkmeðinnihaldsefni og styrkleika. Rannsóknir á milliverkunum in vitro voru framkvæmdar með fibrín v fjalími sem inniheldur aprótínín og er fáanlegt á markaði (fíbrínsundrunarhemill sem kemur upphaflega úr nautgripum). Þessar rannsóknir hafa sýnt fram á að þessa tegund fíbrín vefjalíms má nota á öruggan hátt með ChondroCelect. Ekki hafa verið gerðar neinar rannsóknir á milliverkunumlengurvið að ar tegundir af fíbrín vefjalímum. Aftur á móti, benti samhliða notkun annarrar tegundar af fíbrín vefjalími með samtengdum fíbrínsundrunarhemli (tranexamsýru) sem notað var í aðalrannsókninni ekki til sérstakrar áhættu.

Verkjalyf skal nota samkvæmt þeim ráðleggi gum sem viðkomandi skurðlæknir segir til um.

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

Meðganga erekki

Takmarkaðar klínískar upplýsingar liggja fyrir um notkun á meðgöngu. Hefðbundnar eiturefnafræðilegar annsóknir á æxlun og fósturþroska eru ekki taldar eiga við, þegar haft er í huga

eðli máls og áætluð klínísk notkun samgena lyfsins.

lyfi né þessari aðferð á meðgöngu. Brjóstagjöf

ÞarLyfiðsem ChondroCelect er notað til að gera við brjóskskemmdir í hné og þar sem lyfið er grætt í sjúkling nn með ACI ígræðslu þar sem um er að ræða opna skurðaðgerð á hné, er ekki mælt með þessu

Engin gögn liggja fyrir um notkun ChondroCelect meðan á brjóstagjöf stendur. Þar sem áhrif ChondroCelect eru staðbundin, er ekki reiknað með að barn á brjósti finni fyrir aukaverkunum. Ákveða skal hvort gera skal hlé á brjóstagjöf að teknu tilliti til mögulegs ávinnings af meðferðinni fyrir móðurina og mögulegrar áhættu fyrir barnið.

Frjósemi

Engin gögn liggja fyrir um möguleg áhrif ChondroCelect meðferðar á frjósemi.

4.7Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

Vegna þess að sjálft ferlið felur í sér skurðaðgerð, hefur ígræðsla á ChondroCelect mikil áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Meðan á þeirri endurhæfingu stendur sem fylgir í kjölfar meðferðar með ChondroCelect, skulu sjúklingar leita leiðbeininga hjá lækni sínum og fylgja hans ráðum nákvæmlega. Nauðsyn getur verið að takmarka akstur og notkun véla á meðan á endurhæfingu stendur.

4.8 Aukaverkanir

Samantekt öryggissniðs

Í slembivalinni samanburðarrannsókn í markhópnum, var 51 sjúklingur meðhöndlaður með ChondroCelect. Beinhimnuflipi var notaður til þess að innsigla ígræðslu vefjalyfsins hjá þessum sjúklingum.

Aukaverkanir komu fram hjá 78,4% sjúklinga á 36 mánaða tímabili eftir aðgerð.

Aukaverkanir tengdar ChondroCelect:

liðverkur

markaðsleyfi

ofvöxtur brjósks

 

liðbrak

 

vökvi í lið

 

meðferð tekst ekki

 

þynnumyndun

 

Ofangreindar aukaverkanir eru þær sem komu oftast fyrir .Þynnu yndun og það að meðferð mistekst eru alvarlegastar.

Aukaverkanir er tengast skurðaðgerðum á hné

með

liðbólga (eftir skurðaðgerð)

liðverkur

sótthiti

bandvefsmyndun

 

• skert hreyfigeta í hnjálið

 

Tafla yfir aukaverkanir

lengur

Flestar skráðar aukaverkanir voru ta dar t gjast opinni skurðaðgerð á hné. Þessar aukaverkanir voru yfirleitt mildar og hurfu á nokkrum vikum eftir skurðaðgerð.

Eftirfarandi flokkar e uekkinotaðir til að raða aukaverkunum niður eftir tíðni: Mjög algengar (≥1/10), algengar (≥1/100 til <1/10), sjaldgæfar (≥1/1.000 til <1/100); mjög sjaldgæfar ((≥ 1/10.000 til <

Þær eru skráðar eftir líffæraflokkum og tíðni.

1/1.000); koma örsjaldan fyrir (< 1/10.000). Innan tíðniflokka eru alvarlegustu aukaverkanirnar taldar

upp fyrst.

er

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Líffæraflokkur

Mjög algengar

 

Algengar

Sjaldgæfar

Lyfið

 

≥1/10

 

≥1/100 til <1/10

≥1/1.000 til <1/100

 

 

 

 

 

Æðar

 

 

 

Djúplæg segamyndun í

Fitu blóðreksstífla,

 

 

 

 

æðum,

Bláæðabólga með

 

 

 

 

Margúll,

segamyndun

 

 

 

 

Grunnlæg bláæðabólga

 

Öndunarfæri, brjósthol

 

 

Öndunarstöðvun

Blóðreksstífla í lungum

og miðmæti

 

 

 

 

 

Almennar

 

 

 

Lyfið sem notað er til

Visnun,

aukaverkanir og

 

 

meðferðar hefur ekki

Óþægindi,

aukaverkanir á

 

 

áhrif,

Hnúðótt skemmd

íkomustað

 

 

 

Erfiðleikar með gang,

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Líffæraflokkur

 

 

Mjög algengar

Algengar

Sjaldgæfar

 

 

 

 

≥1/10

≥1/100 til <1/10

≥1/1.000 til <1/100

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sár grær illa,

 

 

 

 

 

 

 

Ofurnæmi á

 

 

 

 

 

 

 

ígræðslustað vefjalyfs,

 

 

 

 

 

 

Bjúgur í útlimum,

 

 

 

 

 

 

Sótthiti

 

 

 

 

 

 

 

 

Áverkar og eitranir

 

 

 

Vandamál sem tengjast

 

 

 

 

 

 

græðlingnum ,

 

 

 

 

 

 

Græðlingurinn losnar

 

 

 

 

 

 

Brjóskmeiðsli,

 

 

 

 

 

 

Meiðsli,

 

 

 

 

 

 

 

Liðmeiðsli,

 

 

 

 

 

 

 

Staðbundin aukaverkun

 

 

 

 

 

 

við ígræðslu

 

 

Stoðkerfi og stoðvefur

Liðverkur,

Bandvefshersli í liðum,

Brjó kmeyra,

 

 

 

Ofvöxtur brjósks,

Minnkuð hreyfigeta í

Hnéli sbólga

 

 

 

Liðbrak,

lið,

 

 

 

 

 

Bólga í lið

Vökvi í lið,

 

 

 

 

 

 

 

Læsing liðar,

 

 

 

 

 

 

Liðbólga,

 

 

 

 

 

 

 

Liðsjúkdó ur,

 

 

 

 

 

 

Holrúm í beini,

 

 

 

 

 

 

 

markaðsleyfi

 

 

 

 

 

Bólga í b inum,

 

 

 

 

 

 

Sinab lgsbólga,

 

 

 

 

 

 

Brjóskkvilli,

 

 

 

 

 

 

 

Útgöddun,

 

 

 

 

 

 

lengur

Liðblæðing,með

 

 

 

 

 

 

Óstöðugleiki í lið,

 

 

 

 

 

Stirðleiki í lið,

 

 

 

 

 

Liðmús,

 

 

 

 

 

 

Skert hreyfigeta,

 

 

 

ekki

Vöðvarýrnun,

 

 

 

Slitgigt,

 

 

 

 

 

Liðvökvablaðra,

 

 

 

 

Hálahimnubólga,

 

 

 

 

Sinarkvilli,

 

 

 

 

 

Sinarbólga

 

 

Taugakerfi

er

 

 

 

Taugakvilli í ósjálfráða

Tilfinningarofnæmi,

Lyfið

 

 

 

taugakerfinu,

Mígreni,

 

 

 

Margþætt staðbundið

Ljósfælni,

 

 

 

 

 

 

 

 

verkjaheilkenni

Skammvinnt

 

 

 

 

(CRPS),

 

blóðþurrðarkast

 

 

 

 

Sársauki í útlimum,

 

 

 

 

 

Úttaugakvilli,

 

 

 

 

 

Aðsvif,

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Trendelenburg

 

 

 

 

 

 

einkenni

 

 

Rannsóknaniðurstöður

 

 

Liðspeglun

 

 

Húð og undirhúð

 

 

 

Sýking í sári,

Kláði í öri

 

 

 

 

 

Heimakoma,

 

 

 

 

 

 

 

Hörundsroði,

 

 

 

 

 

 

Ofvöxtur í öri,

 

 

 

 

 

 

Aukakvilli í sári eftir

 

 

 

 

 

 

aðgerð,

 

 

Líffæraflokkur

Mjög algengar

Algengar

Sjaldgæfar

 

≥1/10

≥1/100 til <1/10

≥1/1.000 til <1/100

 

 

 

 

 

 

Kláði,

 

 

 

Sársauki í öri,

 

 

 

Opnun sárs,

 

 

 

Seyting úr sári

 

Geðræn vandamál

 

 

Kvíði

 

 

 

Meltingarfæri

 

Ógleði

 

Lýsing valinna aukaverkana

Bandvefsaukning í lið

Hjá sjúklingum utan formlegrar rannsóknar kom fram hærri tíðni bandvefsaukningarmarkaðsleyfií iðum og skert hreyfigeta liðar í undirhópi sjúklinga sem voru með skemmd á hnéskel (8,2% á móti 13,1% )

samanborið við þá sjúklinga sem voru ekki með skemmd á hnéskel (0,6% á móti 2,6% ).

Ofvöxtur brjósks

Hjá meirihluta hinna 370 sjúklinga sem voru teknir með án formlegra rannsó na, var notuð bandvefshimna í staðinn fyrir flipa úr beinvef til að innsigla skemmdina. S mkvæmt nýjum

vísindagreinum er hægt að draga úr tíðni ofvaxtar brjósks með því að nota bandvefshimnu til að hylja

skemmdina í staðinn fyrir að nota flipa úr beinvefshimnu (Gooding et al., 2006; Niemeyer et al.,

2008). Þegar bandvefshimna var notuð til að innsigla skemmdina eftir notkun á ChondroCelect, var tíðni brjóskstækkunar skráð sem 1,8% samanborið við 25% í slembivalinni viðmiðsrannsókn einvörðungu.

Tilkynnt hefur verið um liðhimnubólgu og meiðsli neðanbrjósks í beinum í dýrarannsóknum og er slíkt

lengur

með

hugsanlega áhætta af notkun ChondroCelect.

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fy gjast stöðugt með sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V.

4.9Ofskömmtun

 

 

er

Engar upplýsingar liggjaekkifyrir um ofskömmtun.

Lyfið

 

5.

LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1

L fhrif

 

Flokkun eftir verkun: Önnur lyf gegn í stoðkerfiskvillum,

ATC flokkur: M09AX02

Hefðbundnar rannsóknir á lyfhrifum ChondroCelect liggja ekki fyrir.

Klínísk verkun

Verkun ChondroCelect var rannsökuð í III fasa, fjölsetra, slembiraðaðri samanburðarrannsókn (TIG/ACT/01/2000) og einnig fyrstu tvö árin af 4 ára framlengdu tímabili (TIG/ACT/01/2000EXT). ChondroCelect var borið saman við örsprungu-skurðaðgerð (microfracture) sem notuð var til að gera við stakar brjóskskemmdir með einkennum á lærleggshöfði í hné. 51 sjúklingar voru meðhöndlaðir með ChondroCelect, 61 voru meðhöndlaðir með örsprungu-skurðaðgerð. Sjúklingar á aldrinum frá 18 til 50 ára, sem voru með eina einkennandi brjóskskemmd af stærðinni 1 til 5 cm2 á lærleggshöfði

voru teknir með í rannsóknina. Sumir sjúklingar höfðu ekki verið meðhöndlaðir áður á meðan aðrir höfðu farið í gegnum liðspeglun eða aðra skurðaðgerð til viðgerða. Sjúklingar með hnéskeljar- lærleggs brjóskskemmd, OCD, þar sem dýpt skemmdar var >0,5 cm, eða sem höfðu áður gengið í gegnum ígræðslu á liðþófa, lögunaraðgerð eða örsprungu-skurðaðgerð (microfracture) innan undangenginna 12 mánaða voru ekki teknir með í rannsóknina. Sjúklingarnir urðu að samþykkja að taka virkan þátt í ströngu endurhæfingarferli og fylgja eftirfylgniáætlun.

Meðaltími síðan hnémeiðsli áttu sér stað var aðeins lengri í ChondroCelect meðferðarhópnum heldur en í örsprungu-skurðaðgerðarhópnum (2,0 ár á móti 1,6 árum). Fleiri sjúklingar í ChondroCelect meðferðarhópnum, heldur en í örsprungu-skurðaðgerðarhópnum (microfracture) höfðu gengist undir

fyrri skurðaðgerð á hné (88% á móti 77%). Í ChondroCelect meðferðarhópnum höfðu 77% sjúklinganna verið með miðlæga- og 23% sjúklinganna verið meðmarkaðsleyfihliðlæga-skemmd á leggjarhöfði. Vefjafræðileg rannsókn á viðgerð með vefsýni eftir 12 mánuði leiddi í ljós yfirburða uppb ggingu í

ChondroCelect hópnum samanborið við niðurstöður úr örsprungu-skurðaðgerðar hópnum. Stöðug framför átti sér stað í allt að 36 mánuði skv. klínískri mælingu KOOS (the Knee Injury and Osteoarthritis Outcome Score) í báðum meðferðarhópum. Metinn ávinningur var meiri í ChondroCelect hópnum en niðurstöðurnar náðu ekki að sýna tölfræðilega marktækan mun. Á þessum tímapunkti voru 41 sjúklingar metnir í ChondroCelect meðferðarhópnum og 49 voru metnir í örsprungu-skurðaðgerðarhópnum. Sjúklingar sem höfðu haft einkenni skemur en 3 ár (n=27 í ChondroCelect hópnum og n=32 í örsprunguhópnum) náðu bestum árang i með ChondroCelect. Í þeim hópi þar sem lengri tími hafði liðið síðan sjúkdómseinkenni komu fr m, var enginn marktækur munur á milli hópanna tveggja. Endurtekið inngrip með skurðaðgerð á hinni meðhöndluðu skemmd vegna þess að ígrædd himna hafði losnað eða þá að los var á beinvef átti sér stað hjá 2 af 51 sjúklingum innan 36 mánuða eftir ChondroCelect ígræðslu,meðsamanborið við að 7 af 61 sjúklingi sem fór í örsprungu-skurðaðgerð höfðu ónóga eða almennt ófullnægjandi brjóskviðgerð.

Eftir 5 ára eftirfylgni voru 37 sjúklingar metnir í ChondroCelect hópnum og 40 í örsprungu- skurðaðgerðarhópnum. Á heildinalengurlitið var klínínskur ávinningur af CondroCelect ígræðslu miðað við upphafsgildi sem sást eftir 36 mánuði enn til staðar allt að 60 mánuðum eftir meðferð. Enginn tölfræðilega marktækur munur á klínískum ávinningi sást á ChondroCelect og örsprungu- skurðaðgerðar meðferðinni á þeim tímapu kti. Í undirhópi sjúklinga þar sem sjúkdómseinkenni höfðu komið fram nýlega (< 3 ár) var klínískur ávi ningur ChondroCelect meðferðar umfram örsprungu- skurðaðgerð marktækt betri, sem staðf stir niðurstöðurnar við 36 mánuði eftir meðferð. Hjá sjúklingum þar sem lengriekkitími hafði liðið síðan sjúkdómseinkenni komu fram var árangur beggja meðferðarúrræða metinn jafngildur. Sjö sjúklingar sem hlutu ChondroCelect meðferð þörfnuðust endurinngrips, miðað við tíu sjú linga í örsprungu-skurðaðgerðarhópnum. Misheppnuð meðferð hjá ChondroCelect hópnum t ngdist venjulega því að græðlingurinn losnaði.

Sjúklingar með skermmdir stærri en 5 cm² hafa einungis verið meðhöndlaðir án formlegra klínískra rannsókna. Öryggisupplýsingar fengnar frá þessum sjúklingum benda ekki til sérstakrar áhættu varðandiLyfiðöryggi þeirra. Reiknað er með því að frekari klínískum upplýsingum um sjúklinga sem eru með stórar skemmdir verði safnað í framtíðinni.

Sextán sjúklingar undir 18 ára aldri hafa verið meðhöndlaðir með ChondroCelect án sérstakra klínískra rannsókna. Ekkert benti til sérstakrar áhættu hjá þessum sjúklingum. Ef skurðlæknir metur sem svo að meðhöndla eigi sjúklinga sem eru yngri en 18 ára, byggt á áhættugreiningu á mögulegum ávinningi, skal gæta þess sérstaklega að tryggja að vaxtarplatan sé algjörlega lokuð.

5.2 Lyfjahvörf

Lyfið er grætt í á staðbundinn hátt.

Eðli og áætluð klínísk notkun ChondroCelect er þannig að hefðbundnar rannsóknir á lyfjahvörfum, frásogi, dreifingu, umbroti og brotthvarfi lyfsins úr líkamanum eiga ekki við..

5.3 Forklínískar upplýsingar

48 klst.

Forklínískar upplýsingar sem byggjast á ígræðslu á ræktuðum brjóskfrumum í geitur og mýs leiddu ekki í ljós sérstaka áhættu fyrir menn.

Rannsóknir á geitum sýndu væg merki um hálahimnubólgu hjá meirihluta dýranna einnig í viðmiðunarhópi, og kom það fram 10 vikum eftir skurðaðgerð. Bólgan minnkaði með tímanum og mæliþættir náðu aftur upprunalegu gildi sínu og einungis mjög væg og staðbundin merki um hálahimnubólgu héldust í nokkrum dýranna. Jafnvel þótt talið sé að þessar aukaverkanir tengist aðallega skurðaðgerðinni sjálfri, er ekki hægt að útiloka fyllilega áhrif frá hinum ræktuðu brjóskfrumum.

Í rannsókn sem framkvæmd var á kindum, sýndu athuganir á meirihluta dýranna að ígræddu frumurnar höfðu farið inn í beinið undir brjóskinu; í tveimur þessara tilvika kom í ljós að frumurnar höfðu komist algjörlega inn í undirliggjandi beinmerg. Þessar niðurstöður gætu tengst því að ómögulegt er að framkvæma vaxandi álag þar sem engin líkamsþyngd er borin eftir skurðaðgerð í þessu líkani og þess

vegna er ekki hægt að yfirfæra niðurstöðurnar að fullu yfir á menn.markaðsleyfi Tæknilegt tilbrigði af ACI verkferlinu er frumusæðingaraðferðin, þar sem frumur eru lagðar á

kollagenhimnu áður en ígræðsla fer fram. Í forklínískri rannsókn í réttstæðu geitalíkani kom í ljós að þessi tækni gaf samsvarandi niðurstöðu og Brittberg tæknin, með því skilyrði að góð f sting sé notuð með því að nota sauma við brún kollagenhimnunnar. Notkun á fíbrínlími á hinu skaddaða væði í stað saums til að tryggja ígræðsluna, leiddi til slæmrar útkomu á heildina litið, sem bendir til þess að ígræddu frumurnar þurfi að komast í beina snertingu við skaddaða svæðið.

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1 Hjálparefni

Dulbecco’s Modified Eagles Medium (DMEM) (inniheldurmeðamínósýrur, vítamín, sölt og kolvetni).

6.2 Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf, þar sem rannsóknir á samrýmanleika hafa ekki verið gerðar.

lengur

6.3 Geymsluþol

6.4 Sérstakar varúðarreglurekkivið geymslu

Geymist við hitastigerf á 15°C – 25°C. Má ekki geyma í kæli. Má ekki frjósa.

Geymið hettuglösin með lyfinu inni í tilraunaglasinu og í ílátinu með plastskrúfulokinu til varnar gegn ljósiLyfiðog örveru/sveppasmiti.

Geislið ekki.

6.5 Gerð íláts og innihald, sérstakur búnaður til notkunar lyfsins, lyfjagjafar eða ísetningar þess

ChondroCelect er selt sem einn einstaklingsbundinn meðferðarskammtur sem er geymdur í 1 til 3 hettuglösum úr gleri af gerð I sem tekur 1 ml hvert. Hvert hettuglas inniheldur 0,4 ml af vefjadreifu með brjóskfrumum sem ræktaðar hafa verið úr sjúklingi og er hettuglasinu lokað með klóróbútýl tappa og álinnsigli.

Hettuglösin eru síðan sett í dauðhreinsað tilraunaglas (falcon tube) með skrúfuðu plastloki. Tilraunaglasið er síðan sett í ílát með skrúfuðu plastloki ásamt íhlutum sem þarf til ígræðslu (ein dauðhreinsuð 1 ml sprauta, eitt 18G æðaleggur og tvö stykki af Vicryl 6,0) auk hitastigsmælis.

6.6 Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

ChondroCelect er einungis ætlað þeim sjúklingi sem brjóskfrumur hafa verið ræktaðar úr. Áður en ígræðsla fer fram skal tryggja að nafn sjúklings beri saman við nafn sjúklings/frumugjafa sem gefið er upp á hettuglasinu með lyfinu og í þeim skjölum sem fylgdu með sendingunni.

Áður en lyfjagjöf fer fram skal hrista upp í ChondroCelect dreifunni með því að slá létt með fingri á hettuglasið til þess að frumurnar fari aftur út í dreifuna.

Ekki skal dauðhreinsa ChondroCelect. Ef ChondroCelect hettuglasið er skemmt eða ef dauðhreinsun þess hefur verið stefnt í hættu, er ekki hægt að nota lyfið og senda verður það aftur til TiGenix.

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

7.

MARKAÐSLEYFISHAFI

 

markaðsleyfi

 

 

 

 

TiGenix NV

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3001 LEUVEN

 

 

 

 

 

Belgía

 

 

 

 

 

8.

MARKAÐSLEYFISNÚMER

 

 

 

 

EU/1/09/563/001

með

 

 

 

 

 

 

 

 

 

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS / ENDURNÝJUNAR

 

MARKAÐSLEYFIS

 

 

 

 

 

 

lengur

 

 

 

 

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 5. október 2009

 

 

 

Nýjasta dagsetning endurnýjunar markaðsleyfis: 22. ágúst 2014

 

 

 

10.

DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

 

 

 

<{MM/ÁÁÁÁ}.>

 

 

 

 

 

 

er

 

 

 

 

Ítarlegar upplýsingar umekkilyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu

http://www.ema.europa.eu.

 

 

Lyfið

 

 

 

 

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf