Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Cinryze (C1 inhibitor (human)) - B06AC01

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsCinryze
ATC-kóðiB06AC01
EfniC1 inhibitor (human)
FramleiðandiShire Services BVBA

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

Cinryze 500 einingar stungulyfsstofn og leysir, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

Hvert einnota hettuglas með stungulyfsstofni inniheldur 500 einingar af C1-hemli (manna) framleiddum úr plasma úr mönnum (blóðgjöfum).

Eftir blöndun inniheldur eitt hettuglas 500 einingar af C1-hemli (manna) í hverjum 5 ml en það svarar til 100 eininga/ml. Ein eining jafngildir því magni af C1-hemli sem að meðaltali er í 1 ml af eðlilegu plasma hjá mönnum.

Heildarpróteininnihald í blandaðri lausn er 15±5 mg/ml.

Hjálparefni með þekkta verkun:

Hvert hettuglas af Cinryze inniheldur um það bil 11,5 mg af natríum.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf