Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Eliquis (apixaban) – áletranir - B01AF02

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsEliquis
ATC-kóðiB01AF02
Efniapixaban
FramleiðandiBristol-Myers Squibb / Pfizer EEIG

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM ASKJA 2,5 mg

1.HEITI LYFS

Eliquis 2,5 mg filmuhúðaðar töflur

Apixaban

2.VIRK(T) EFNI

Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 2,5 mg apixaban.

3.HJÁLPAREFNI

Inniheldur laktósa. Sjá nánari upplýsingar í fylgiseðli.

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

10 filmuhúðaðar töflur

20 filmuhúðaðar töflur

60 filmuhúðaðar töflur

60 x 1 filmuhúðaðar töflur

100 x1 filmuhúðaðar töflur

168 filmuhúðaðar töflur

200 filmuhúðaðar töflur

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

Til inntöku.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG, Bristol-Myers Squibb House,

Uxbridge Business Park, Sanderson Road, Uxbridge, Middlesex

UB8 1DH

Bretland

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/11/691/001

EU/1/11/691/002

EU/1/11/691/003

EU/1/11/691/004

EU/1/11/691/005

EU/1/11/691/013

EU/1/11/691/015

13.LOTUNÚMER

Lot

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Eliquis 2,5 mg

17.EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI

Á pakkningunni er tvívítt strikamerki með einkvæmu auðkenni.

18.EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ

PC:

SN:

NN:

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á ÞYNNUM EÐA STRIMLUM ÞYNNA 2,5 mg

1. HEITI LYFS

Eliquis 2,5 mg töflur apixaban

2.NAFN MARKAÐSLEYFISHAFA

Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG

3.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

4.LOTUNÚMER

Lot

5.ANNAÐ

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á ÞYNNUM EÐA STRIMLUM ÞYNNA 2,5 mg (tákn)

1. HEITI LYFS

Eliquis 2,5 mg töflur apixaban

2. NAFN MARKAÐSLEYFISHAFA

Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG

3. FYRNINGARDAGSETNING

EXP

4. LOTUNÚMER

Lot

5. ANNAÐ

sól (sem tákn) tungl (sem tákn)

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM ASKJA 5 mg

1. HEITI LYFS

Eliquis 5 mg filmuhúðaðar töflur apixaban

2. VIRK(T) EFNI

Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 5 mg apixaban.

3. HJÁLPAREFNI

Inniheldur laktósa. Sjá nánari upplýsingar í fylgiseðli.

4. LYFJAFORM OG INNIHALD

14 filmuhúðaðar töflur

20 filmuhúðaðar töflur

28 filmuhúðaðar töflur

56 filmuhúðaðar töflur

60 filmuhúðaðar töflur

100 x1 filmuhúðaðar töflur

168 filmuhúðaðar töflur

200 filmuhúðaðar töflur

5. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

Til inntöku.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7. ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8. FYRNINGARDAGSETNING

EXP

9. SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

11. NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG, Bristol-Myers Squibb House,

Uxbridge Business Park, Sanderson Road, Uxbridge, Middlesex

UB8 1DH

Bretland

12. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/11/691/006

EU/1/11/691/007

EU/1/11/691/008

EU/1/11/691/009

EU/1/11/691/010

EU/1/11/691/011

EU/1/11/691/012

EU/1/11/691/014

13. LOTUNÚMER

Lot

14. AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf

15. NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16. UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Eliquis 5 mg

17. EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI

Ápakkningunni er tvívítt strikamerki með einkvæmu auðkenni.

18. EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ

PC:

SN:

NN:

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á ÞYNNUM EÐA STRIMLUM ÞYNNA 5 mg

1. HEITI LYFS

Eliquis 5 mg töflur apixaban

2. NAFN MARKAÐSLEYFISHAFA

Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG

3. FYRNINGARDAGSETNING

EXP

4. LOTUNÚMER

Lot

5. ANNAÐ

ÖRYGGISSPJALD FYRIR SJÚKLINGA

Eliquis (apixaban) Öryggisspjald fyrir sjúklinga

Það er mikilvægt að þú berir þetta öryggisspjald alltaf á þér Sýndu heilbrigðisstarfsfólki öryggisspjaldið.

Ég er í segavarnarmeðferð með Eliquis (apixaban) til að koma í veg fyrir myndun blóðtappa

Fylltu út upplýsingarnar í þessum kafla eða biddu lækninn að gera það

Nafn:

Fæðingardagur:

Ábending:

Skammtur: mg tvisvar á dag Nafn læknis:

Sími læknis:

Upplýsingar fyrir sjúklinga

Mundu að taka Eliquis reglulega samkvæmt fyrirmælum. Ef þú gleymir skammti skaltu taka hann um leið og þú manst eftir því og halda síðan áfram að taka lyfið eins og venjulega.

Ekki hætta að taka Eliquis nema ræða fyrst við lækninn, þar sem þú gætir átt á hættu að fá heilablóðfall eða aðra kvilla vegna myndunar blóðtappa.

Eliquis kemur í veg fyrir blóðtappa með því að auka blóðþynningu. Það getur þó aukið hættu á blæðingu.

Einkenni blæðinga eru t.d. mar eða blæðing undir húð, tjörulitaðar hægðir, blóð í þvagi, blóðnasir, sundl, þreyta, fölvi og máttleysi.

Ef blæðing á sér stað sem hættir ekki af sjálfu sér skaltu leita læknis tafarlaust.

Ef þú þarft að gangast undir skurðaðgerð skaltu láta lækninn vita að þú takir Eliquis.

Upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Eliquis (apixaban) er segavarnarlyf til inntöku sem verkar með beinni, sértækri hömlun storkuþáttar Xa.

Eliquis getur aukið blæðingarhættu. Ef meiriháttar blæðing verður á að hætta notkun Eliquis tafarlaust.

Ekki er ráðlagt að mæla segavarnaráhrif Eliquis með mælingu á prótrombíntíma (PT), INR eða aPTT.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf