Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Evra (norelgestromin / ethinyl estradiol) – áletranir - G03AA13

Updated on site: 06-Oct-2017

Nafn lyfsEvra
ATC-kóðiG03AA13
Efninorelgestromin / ethinyl estradiol
FramleiðandiJanssen-Cilag International NV

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM

ASKJA

1.HEITI LYFS

EVRA 203 míkrógrömm/24 klst. + 33,9 míkrógrömm/24 klst. forðaplástur norelgestromín/etinýlestradíól

2.VIRK(T) EFNI

1 plástur 20 cm2 inniheldur: 6 mg norelgestromín og 600 míkrógrömm etinýlestradíól.

1 plástur losar: 203 míkrógrömm norelgestromín og 33,9 míkrógrömm etinýlestradíól á 24 klst.

3.HJÁLPAREFNI

Stuðningslag: ytra lag úr lituðu lágþéttni pólýetýleni, innra lag úr pólýester.

Miðlag: pólýísóbútýlen/pólýbútanlím, crospovidon, laurýllaktat, óofið pólýesterefni. Þriðja lagið: pólýetýlentereþalat (PET) þynna, pólýmetýlsíloxan húð.

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

3 forðaplástrar

9 forðaplástrar

18 forðaplástrar

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun

Til notkunar um húð

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi og raka.

Má ekki geyma í kæli. Má ekki frjósa.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Ekki má sturta notuðum eða ónotuðum plástrum niður í salerni. Sjá meðfylgjandi fylgiseðil varðandi leiðbeiningar um förgun.

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Janssen-Cilag International NV

Turnhoutseweg, 30

B-2340 Beerse, Belgía

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/02/223/001 3 forðaplástrar

EU/1/02/223/002 9 forðaplástrar

EU/1/02/223/003 18 forðaplástrar

13.LOTUNÚMER

Lot

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf.

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

evra

17.EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI

Á pakkningunni er tvívítt strikamerki með einkvæmu auðkenni.

18.EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ

PC:

SN:

NN:

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA

MERKIMIÐI Á POKA

1. HEITI LYFS OG ÍKOMULEIÐ(IR)

EVRA 203 míkrógrömm/24 klst. + 33,9 míkrógrömm/24 klst. forðaplástur norelgestromín/etinýlestradíól

2.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF

Til notkunar um húð

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

3.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

4.LOTUNÚMER

Lot

5.INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA

Inniheldur 1 forðaplástur

6.ANNAÐ

Minnislímmiðar

Setjið þessa límmiða á dagatal til að auðveldara sé að muna hvenær á að skipta um plástur

 

 

 

Yfirstandandi

Næsti hringur

 

 

 

hringur

 

Fyrsti plástur

Annar plástur

Þriðji plástur

Fjarlægja

Fyrsti plástur

 

 

 

plástur

 

(1. vika)

(2. vika)

(3. vika)

Fá nýjan plástur

 

Merkimiði fyrir förgun plásturs

merkimiði fyrir förgun plásturs

Förgun notaðs plásturs:

1.setjið notaðan plástur þannig að límhliðin hylji skyggða svæðið.

2.takið hlífðarpappírinn af.

3.lokið límmiðanum og innsiglið.

4.fleygið með föstum úrgangi.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf