Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Grastofil (filgrastim) - L03AA02

Updated on site: 07-Oct-2017

Nafn lyfsGrastofil
ATC-kóðiL03AA02
Efnifilgrastim
FramleiðandiApotex Europe BV

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

Grastofil 30 milljón einingar/0,5 ml stungulyf/innrennslislyf, lausn í áfylltri sprautu

2.INNIHALDSLÝSING

Hver ml af lausn inniheldur 60 milljón einingar (milljón ein.) (jafngildir 600 míkrógrömmum [μg]) af filgrastimi.

Hver áfyllt sprauta inniheldur 30 milljón einingar. (jafngildir 300 míkrógrömmum af filgrastimi) í 0,5 ml af stungulyfi eða innrennslislyfi, lausn.

Filgrastim er raðbrigða metíónýl kyrningavaxtarþáttur manna framleiddur í Escherichia coli (BL21) með raðbrigða DNA tækni.

Hjálparefni með þekkta verkun:

Hver ml af lausn inniheldur 50 mg af sorbitóli (E420)Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf