Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Hexacima (diphtheria toxoid /tetanus toxoid /...) - J07CA09

Updated on site: 07-Oct-2017

Nafn lyfsHexacima
ATC-kóðiJ07CA09
Efnidiphtheria toxoid /tetanus toxoid / two-component acellular pertussis(pertussis toxoidand filamentous haemagglutinin ) /inactivated poliomyelitis virus types 1,2 and 3 /Haemophilus influenzae type-b polysaccharide (polyribosylribitol phosphate) conjugated
FramleiðandiSanofi Pasteur S.A.

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

Hexacima, stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu

Hexacima, stungulyf, dreifa

Samtengt bóluefni gegn barnaveiki, stífkrampa, kíghósta (frumulaust, hlutar), lifrarbólgu B (rDNA), mænusótt (óvirkjað) og Haemophilus influenzae af gerð b (aðsogað).

2.INNIHALDSLÝSING

Einn skammtur1 (0,5 ml) inniheldur:

 

Barnaveikiafeitur

ekki minna en 20 a.e.2

Stífkrampaafeitur

ekki minna en 40 a.e.2

Bordetella kíghósta mótefnavakar

 

Kíghóstaafeitur

25 míkrógrömm

Þráðlaga rauðkornakekkir

25 míkrógrömm

Mænusóttarveira (Óvirkjað)3

40 D mótefnavakaeiningar4

Gerð 1

(Mahoney)

Gerð 2

(MEF-1)

8 D mótefnavakaeiningar4

Gerð 3

(Saukett)

32 D mótefnavakaeiningar4

Lifrarbólgu B yfirborðsmótefnavaki5

10 míkrógrömm

Haemophilus influenzae af gerð b, fjölsykra

12 míkrógrömm

(Pólýríbósýlríbitol fosfat)

 

samtengt stífkrampapróteini

22-36 míkrógrömm

1 Frásogað á álhýdroxíð, vatnað (0,6 mg Al3+) 2 Sem lægri öryggismörk (p= 0,95)

3 Framleitt á Vero frumum

4 Eða svipað magn mótefnavaka ákvarðað með viðeigandi ónæmisefnafræðilegri aðferð 5 Framleitt í Hansenula polymorpha gersveppafrumum með raðbrigða DNA tækniLesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf