Efnisyfirlit
- 1. HEITI LYFS
- 2. VIRK(T) EFNI
- 3. HJÁLPAREFNI
- 4. LYFJAFORM OG INNIHALD
- 5. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)
- 6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ
- 7. ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF
- 8. FYRNINGARDAGSETNING
- 9. SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI
- 10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á
- 11. NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA
- 12. MARKAÐSLEYFISNÚMER
- 13. LOTUNÚMER, AUÐKENNI GJAFAR OG LYFS
- 14. AFGREIÐSLUTILHÖGUN
- 15. NOTKUNARLEIÐBEININGAR
- 16. UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI
- 17. EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI
- 18. EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ <Á ekki við.>
- 2. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF
- 3. FYRNINGARDAGSETNING
- 4. LOTUNÚMER, AUÐKENNI GJAFAR OG LYFS
- 5. INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA
- 6. ANNAÐ

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM
LOKANLEGUR POKI MEÐ RENNILÁS
1.HEITI LYFS
Holoclar 79.000 - 316.000 frumna/cm2 ígildi lifandi vefs.
Samgena þekjufrumur hornhimnu úr mönnum, þ. á m. stofnfrumur, sem fjölgað hefur verið ex vivo.
2.VIRK(T) EFNI
Lyfið inniheldur frumur úr mönnum.
Holoclar samanstendur af gegnsærri hringlaga himnu með 300.000 til 1.200.000 lífvænum, samgena þekjufrumum hornhimnu úr mönnum (79.000 - 316.000 frumur/cm2), en þar af eru að meðaltali 3,5% (0,4 til 16%) stofnfrumur úr mótum („limbus“) hornhimnu og hvítu, og frumum úr stofnfrumum sem fjölga sér tímabundið en verða svo endanlega sérhæfðar, sem eru festar á stuðningslag úr fíbríni, sem er 2,2 cm í þvermál, og er viðhaldið í flutningsæti.
3.HJÁLPAREFNI
Flutningsæti (Dulbecco’s Modified Eagles Medium ásamt
Fíbrínlag til stuðnings.
4.LYFJAFORM OG INNIHALD
Ígildi lifandi vefs.
Í hverju íláti eru 3,8 cm2 af samgena þekjuvef hornhimnu úr mönnum sem er festur á fíbrínlag til stuðnings og settur í flutningsæti.
5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)
Eingöngu einnota.
Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.
Til ígræðslu.
6.SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ
Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF
Kann hugsanlega að innihalda sýkt líffræðilegt efni.
Meðhöndlið af varúð og forðist að hrista ílátið, hvolfa því eða útsetja það fyrir annars konar álagi. Eingöngu til samgena notkunar.

8.FYRNINGARDAGSETNING
EXP: Dagur / Mánuður / Ár
Klukkan: Klst. / mínútur (miðevróputími (CET))
9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI
Geymið við hita á bilinu á 15°C – 25°C
Geymið innsta stálílátið vel lokað til varnar gegn
Má ekki dauðhreinsa
Má ekki geisla (t.d. með röntgengeislum)
Hver lota er flutt í hitaeinangruðum kassa með hitamæli til líffæraflutnings.
10.SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á
Skila skal öllum lyfjaleifum eða úrgangi til framleiðandans.
11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA
Chiesi Farmaceutici S.P.A, Via Palermo 26/A 43122 Parma, Ítalía
12.MARKAÐSLEYFISNÚMER
EU/1/14/987/001
13.LOTUNÚMER, AUÐKENNI GJAFAR OG LYFS
Lot:
14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN
Lyfseðilsskylt lyf.
15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR
16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI
Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.
17.EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI

<Á ekki við.>
18. EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ <Á ekki við.>

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM
PLASTPOKI (ÞRIÐJA STIGS UMBÚÐIR)
1. HEITI LYFS
Holoclar 79.000 - 316.000 frumur/cm2 ígildi lifandi vefs.
Samgena þekjufrumur hornhimnu úr mönnum, þ. á m. stofnfrumur, sem fjölgað hefur verið ex vivo.
2. VIRK(T) EFNI
Lyfið inniheldur frumur úr mönnum.
- Trimbow - Chiesi Farmaceutici S.p.A.
- Envarsus - Chiesi Farmaceutici S.p.A.
- Kengrexal - Chiesi Farmaceutici S.p.A.
Skráð lyfseðilsskylt lyf. Framleiðandi: "Chiesi Farmaceutici S.p.A."
Holoclar samanstendur af gegnsærri hringlaga himnu með 300.000 til 1.200.000 lífvænum, samgena þekjufrumum hornhimnu úr mönnum (79.000 - 316.000 frumur/cm2), en þar af eru að meðaltali 3,5% (0,4 til 16%) stofnfrumur úr mótum („limbus“) hornhimnu og hvítu, og frumum úr stofnfrumum sem fjölga sér tímabundið en verða svo endanlega sérhæfðar, sem eru festar á stuðningslag úr fíbríni, sem er 2,2 cm í þvermál, og er viðhaldið í flutningsæti.
3. HJÁLPAREFNI
Flutningsæti (Dulbecco’s Modified Eagles Medium ásamt
Fíbrínlag til stuðnings.
4. LYFJAFORM OG INNIHALD
Ígildi lifandi vefs.
Í hverju íláti eru 3,8 cm2 af samgena þekjuvef hornhimnu úr mönnum sem er festur á fíbrínlag til stuðnings og settur í flutningsæti.
5. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)
Eingöngu einnota.
Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.
Til ígræðslu.
6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ
Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
7. ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF
Hugsanlega sýkt líffræðilegt efni.
Meðhöndlið af varúð og forðist að hrista ílátið, hvolfa því eða útsetja það fyrir annars konar álagi. Eingöngu til samgena notkunar.

8. FYRNINGARDAGSETNING
EXP: Dagur / Mánuður / Ár
Klukkan: Klst. / mínútur (miðevróputími (CET))
9. SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI
Geymið við hita á bilinu á 15°C – 25°C
Geymið innsta stálílátið vel lokað til varnar gegn
Má ekki dauðhreinsa
Má ekki geisla (t.d. með röntgengeislum)
Hver lota er flutt í, hitaeinangruðum kassa með hitamæli til líffæraflutnings.
10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á
Skila skal öllum lyfjaleifum eða úrgangi til framleiðandans.
11. NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA
Chiesi Farmaceutici S.P.A, Via Palermo 26/A 43122 Parma, Ítalía
12. MARKAÐSLEYFISNÚMER
EU/1/14/987/001
13. LOTUNÚMER, AUÐKENNI GJAFAR OG LYFS
Lot:
Fornafn og eftirnafn sjúklings:
Fæðingardagur sjúklings:
14. AFGREIÐSLUTILHÖGUN
Lyfseðilsskylt lyf.
15. NOTKUNARLEIÐBEININGAR
16. UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI
Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.

17. EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI <Á ekki við.>
18. EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ <Á ekki við.>

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA
ÍLÁT MEÐ SKRÚFTAPPA
1. HEITI LYFS OG ÍKOMULEIÐ(IR)
Holoclar
2.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF
3.FYRNINGARDAGSETNING
EXP:
DAGSETNING:
Klukkan: (Tímabelti)
4.LOTUNÚMER, AUÐKENNI GJAFAR OG LYFS
Lot:
5.INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA
6.ANNAÐ
MARKAÐSLEYFISHAFI: CHIESI FARMACEUTICI S.P.A
Athugasemdir