Efnisyfirlit
A. FRAMLEIÐENDUR LÍFFRÆÐILEGRA VIRKRA EFNA OG FRAMLEIÐENDUR SEM ERU ÁBYRGIR FYRIR LOKASAMÞYKKT
Heiti og heimilisfang framleiðenda líffræðilegs virks efnis
AbbVie Bioresearch Center
100 Research Drive
Worcester
MA 01605
Bandaríkin
og
AbbVie Biotechnology Ltd.
Road No. 2, Km. 59.2
- Amgevita - adalimumab
- Solymbic - adalimumab
Skráð lyfseðilsskylt lyf. Efni: "Adalimumab"
Barceloneta
Puerto Rico 00617
og
Lonza Biologics Porriño, S.L. A Relva s/n
36400 O Porriño Pontevedra Spánn
og
Lonza Biologics Tuas PTE Ltd
35 Tuas South Ave 6
Singapúr 637377
Heiti og heimilisfang framleiðanda sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt
- Kaletra - AbbVie Ltd
- Norvir - AbbVie Ltd
- Exviera - AbbVie Ltd
- Synagis - AbbVie Ltd
- Venclyxto - AbbVie Ltd
Skráð lyfseðilsskylt lyf. Framleiðandi: "AbbVie Ltd"
AbbVie Biotechnology GmbH
og
AbbVie Biotechnology GmbH Knollstrasse
67061 Ludwigshafen Þýskaland
Heiti og heimilisfang framleiðanda sem er ábyrgur fyrir lokasamþykkt viðkomandi lotu skal koma fram í prentuðum fylgiseðli.
B.FORSENDUR FYRIR, EÐA TAKMARKANIR Á, AFGREIÐSLU OG NOTKUN
Lyf sem eingöngu má nota eftir ávísun tiltekinna sérfræðilækna (Sjá viðauka I: Samantekt á eiginleikum lyfs, kafla 4.2)
C. AÐRAR FORSENDUR OG SKILYRÐI MARKAÐSLEYFIS
•Samantektir um öryggi lyfsins (PSUR)
- Amgevita - L04AB04
- Solymbic - L04AB04
Skráð lyfseðilsskylt lyf. ATC-kóði: "L04AB04"
Skilyrði um hvernig leggja skal fram samantektir um öryggi lyfsins koma fram í lista yfir viðmiðunardagsetningar Evrópusambandsins (EURD lista) sem gerð er krafa um í grein 107c(7) í tilskipun 2001/83/EB og öllum síðari uppfærslum sem birtar eru í evrópsku lyfjavefgáttinni.
D. FORSENDUR EÐA TAKMARKANIR ER VARÐA ÖRYGGI OG VERKUN VIÐ NOTKUN LYFSINS
•Áætlun um áhættustjórnun
Markaðsleyfishafi skal sinna lyfjagátaraðgerðum sem krafist er, sem og öðrum ráðstöfunum eins og fram kemur í áætlun um áhættustjórnun í kafla 1.8.2 í markaðsleyfinu og öllum uppfærslum á áætlun um áhættustjórnun sem ákveðnar verða.
Leggja skal fram uppfærða áætlun um áhættustjórnun:
•Að beiðni Lyfjastofnunar Evrópu.
•Þegar áhættustjórnunarkerfinu er breytt, sérstaklega ef það gerist í kjölfar þess að nýjar upplýsingar berast sem geta leitt til mikilvægra breytinga á hlutfalli ávinnings/áhættu eða vegna þess að mikilvægur áfangi (tengdur lyfjagát eða lágmörkun áhættu) næst.
•Viðbótaraðgerðir til að lágmarka áhættu
Markaðsleyfishafinn á að tryggja að samþykktar ábendingar séu í fræðsluáætluninni. Fræðsluáætlunin á að tryggja að allir sem þurfa að ávísa Humira séu meðvitaðir um:
hættu á alvarlegum sýkingum, sýklasótt, berklum og öðrum tækifærissýkingum hættu um hjartabilun
hættu á afmýlingu í miðtaugakerfi hættu á illkynja sjúkdómum
að sjúklingar sem nota Humira eiga að fá sérstakt varúðarkort.
Athugasemdir