Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Ioa (nomegestrol acetate / estradiol) - G03AA14

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsIoa
ATC-kóðiG03AA14
Efninomegestrol acetate / estradiol
FramleiðandiN.V. Organon

Efnisyfirlit

Getnaðarvarnartöflur til inntöku.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
Virkar hvítar filmuhúðaðar töflur: Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 1,5 estradíól (sem hemihydrat).
Gular filmuhúðaðar lyfleysutöflur: Taflan inniheldur ekki virk efni.
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
1. HEITI LYFS
IOA 2,5 mg/1,5 mg filmuhúðaðar töflur.

2.INNIHALDSLÝSING

Hjálparefni með þekkta verkun:

Hver hvít filmuhúðuð tafla inniheldur 57,71 mg af laktósaeinhýdrati.

Hver gul filmuhúðuð tafla inniheldur 61,76 mg af laktósaeinhýdrati.

markaðsleyfi2,5 mg nomegestról acetat og

3.LYFJAFORM

Filmuhúðuð tafla (tafla).

 

með

 

 

 

Virkar filmuhúðaðar töflur: hvítar, kringlóttar og merktar

eð „ne“ á báðum hliðum.

Filmuhúðaðar lyfleysutöflur: gular, kringlóttar og erktar

eð „p“ á báðum hliðum.

4.

 

lengur

 

 

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

 

 

4.1

Ábendingar

 

 

 

Við ákvörðun um að ávísa IOA skal taka tillit til núverandi áhættuþátta konunnar, sérstaklega varðandi bláæðasegarek (VTE) og hvernig hættan á bláæðasegareki með IOA er samanborið við aðra samsetta hormónagetnaðarvörn (sjá afla 4.3 og 4.4).

 

er

4.2 Skammtar ogekkilyfjagjöf

Skammtar

Lyfið

 

Taka skal eina töflu á dag í 28 daga samfleytt. Í þynnupakkningunni á að byrja á 24 hvítum virkum tö lum og í lokin koma 4 gular lyfleysutöflur. Þegar þynnupakkningin er búin er haldið áfram með næstu pakkningu án þess að gera hlé á inntöku taflnanna og án tillits til þess hvort tíðablæðingar standa yfir eða eru ekki hafnar. Tíðablæðingar hefjast að jafnaði 2 til 3 dögum eftir að síðasta hvíta

taflan er tekin og kunna að standa yfir enn þegar byrjað er á næstu þynnupakkningu. Sjá einnig „Stjórn á tíðahring“ í kafla 4.4.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf