Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Javlor (vinflunine) – Samantekt á eiginleikum lyfs - L01CA05

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsJavlor
ATC-kóðiL01CA05
Efnivinflunine
FramleiðandiPierre Fabre Médicament

1.HEITI LYFS

Javlor 25 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

Einn ml af innrennslisþykkni inniheldur 25 mg af ví nflúníni (sem tvítartrat).

Eitt 2 ml hettuglas inniheldur 50 mg af vínflúníni(sem tvítartrat). Eitt 4 ml hettuglas inniheldur 100 mg af vínflúníni(sem tvítartrat). Eitt 10 ml hettuglas inniheldur 250 mg af vínflúníni (sem tvítartrat).

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).

Tær, litlaus eða ljósgul lausn.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Ábendingar

Javlor er ætlað til einlyfjameðferðar hjá fullorðnu (transitional cell carcinoma) í þvagfærum, sem er l platínummeðferð hefur ekki borið árangur.

m sjúklingum með krabbamein í þekjufrumum angt gengið eða með meinvörpum, eftir að

Verkun og öryggi vínflúníns hefur ekki verið rannsa kað hjá sjúklingum með færnismat (performance status) 2.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Vínflúnín meðferð skal hefja á ábyrgð læknis sem he fur sérþekkingu á krabbameinslyfjameðferð og er

takmörkuð við deildir sem eru sérhæfðar fyrir frumu

drepandi lyfjameðferð.

Fyrir hverja meðferðarlotu skal hafa fullnægjandi e

ftirlit með blóðmynd til að staðfesta fjölda

daufkyrninga (absolute neutrophil count (ANC)), bló ðflagna og blóðrauða þar sem daufkyrningafæð, blóðflagnafæð og blóðleysi eru algengar aukaverkani r vínflúníns.

Skammtar

Ráðlagður skammtur vínflúníns er 320 mg/m2 sem gefinn er með inndælingu í bláæð á 20 mínútum á þriggja vikna fresti.

Ef WHO/ECOG færnismat (performance status (PS)) er 1eða ef PS er 0 og eftir að geislameðferð á mjaðmasvæði hefur verið beitt, á að byrja meðferð m eð 280 mg/m 2. Ef fyrsta meðferðarlota veldur ekki eitrunaráhrifum á blóð, sem valda því að seink a þurfi meðferð eða minnka þurfi skammta, skal auka skammtinn í 320 mg/m2 á þriggja vikna fresti fyrir þær meðferðarlotur se m eftir eru.

Ráðlögð samhliða lyfjagjöf

 

Til þess að koma í veg fyrir hægðatregðu er mælt me

ð notkun hægðalyfja og að gera ráðstafanir

varðandi mataræði, þ.m.t. rífleg vökvadrykkja frá 1

. degi til 5. eða 7. dags eftir hverja vínflúníngjö f

(sjá kafla 4.4).

 

 

Frestun skammts eða stöðvun lyfjagjafar vegna eitru

nar

 

 

 

 

 

 

Tafla1: Frestun skammts vegna eitrunar fyrir þær me

ðferðarlotur sem eftir eru

 

 

Eitrun

 

 

 

Lyfjagjöf á 1. Degi meðferðar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Daufkyrningafæð (ANC < 1000/mm

3)

 

- Frestun skammts þar til bata er náð(ANC1.000/mm3 og

 

eða

 

 

 

 

blóðflögur 100.000/mm3) og aðlagið skammt ef nauðsyn

 

 

 

3)

 

 

krefur (sjá töflu 2)

 

 

 

Blóðflagnafæð (blóðflögur<100.000/mm

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

- Lyfjagjöf skal hætt ef bata er ekki náð innan tve ggja vikna

 

 

 

 

 

 

- Frestun skammts þar til bati hefur náð miðlungsmiki lli

 

Eitrun í líffæri: miðlungsmikil, veruleg eða

 

eitrun, engri eitrun eða upphaflegum grunngildum og aðlaga

 

lífshættuleg

 

 

 

 

 

skammt ef nauðsyn krefur (sjá töflu 2)

 

 

 

 

 

 

 

- Lyfjagjöf skal hætt ef bata er ekki náð innan tvegg

ja vikna

 

Blóðþurrð í hjarta hjá sjúklingum með

 

 

- Lyfjagjöf skal hætt

 

 

 

fyrri sögu um hjartadrep eða hjartaöng

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skammtaaðlögun vegna eitrunar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tafla 2: Skammtaaðlögun vegna eitrunar

 

 

 

Eitrun

 

 

 

 

 

Skammtaaðlögun

 

 

 

(NCI CTC v 2.0)*

Upphafsskammtur vínflúníns 320 mg/m²

 

Upphafsskammtur vínflúníns

 

 

 

 

 

 

 

 

 

280 mg/m²

 

 

 

Fyrsta

 

Annað skipti í

Þriðja skipti í

 

Fyrsta skipti

Annað skipti í röð

 

 

skipti

 

röð

 

röð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Daufkyrningafæð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

af gráðu 4

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

(ANC < 500/mm3)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

í > 7 daga

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Daufkyrningafæð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

með hita (ANC

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

< 1.000/mm3 og

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

líkamshiti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

38,5°C)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Slímhúðarbólga

280 mg/m²

 

250 mg/m²

Stöðva skal

 

250 mg/m²

 

Stöðva skal

 

eða hægðatregða

 

meðferð

 

 

meðferð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

af gráðu2 í

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5 daga

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

eða gráðu3 óháð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

tímalengd1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Önnur eitrun af

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

gráðu3 (veruleg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

eða lífshættuleg)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

(nema uppköst eða

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ógleði af gráðu 3 2)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

*„National Cancer Institute, Common Toxicity Criter ia útgáfa 2.0“ (NCI CTC v 2.0)

 

 

 

1 NCI CTC skilgreining á hægðatregðu af gráðu 2 er hæ gðatregða sem krefst hægðalyfja, gráða 3 er harðlíf

i sem

 

krefst handvirkrar losunar hægða eða með stólpípu,

gráða 4er teppa eða eitrunarrisaristill. Slímhúðarb ólga af

 

gráðu 2 er skilgreind sem „miðlungsmikil“, gráða 3 sem „veruleg“ og gráða 4 sem „lífshættuleg“.

 

 

 

2 NCI CTC skilgreining á ógleði afgráðu 3 er óverule g fæðuinntaka, þörf á vökva í æð. Skilgreining á up

pköstum

 

af gráðu 3 eru6 uppköst á sólarhring í upphafi meðferðar eða þör f á vökva í æð.

 

 

Sérstakir sjúklingahópar

Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi

I. stigs rannsókn á lyfjahvörfum og þolanleika var gerð á sjúklingum með breytingar á niðurstöðum lifrarprófa (sjá kafla 5.2). Lyfjahvörf vínflúníns voru óbreytt hjá þessum sjúklingum. Ráðlagðir

skammtar eru hins vegar eftirfarandi og byggjast ábreytingum á viðmiðunarþáttum á lifrarprófum (gamma glútamýltransferösum (GGT), transamínösum og bílirúbíni), eftir gjöf vínflúníns:

- Engin skammtaaðlögun er nauðsynleg hjá sjúklingum:

-

Með próthrombíntíma> 70% af eðlilegu gildi og a.m.k . einn af eftirfarandi viðmiðunarþáttum er

 

fyrir hendi: [ULN (efri eðlileg mörk) < bílírúbín 1,5×ULN og/eða 1,5xULN < transamínasar

 

2,5×ULN og/eða ULN < GGT 5×ULN ]

-

með transamínasa 2,5×ULN (< 5xULN aðeins ef meinvörp í lifur eru til sta ðar).

- Ráðlagður skammtur vínflúníns er 250 mg/m2 gefinn einu sinni á þriggja vikna fresti hjá sjúklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi A ) eða hjá sjúklingum með próthrombíntíma 60% NV (eðlileg gildi) og 1,5xULN bílírúbín 3xULN og a.m.k. einn af eftirfarandi viðmiðunarþát tum er fyrir hendi: [transamínasar> ULN og/eða GGT > 5 ×ULN].

- Ráðlagður skammtur vínflúníns er 200 mg/m2, gefinn einu sinni á þriggja vikna fresti, hjá sjúklingum með miðlungs skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gil di B) eða hjá sjúklingum með prótrobíntíma 50% NV og bílírúbín > 3×ULN og transamínasa> ULN og GGT>ULN.

Notkun vínflúníns hefur ekkiverið metin hjá sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi (Child- Pugh gildi C) eða hjá sjúklingum með próthrombíntím a< 50%NV eða með bílírúbín> 5xULN eða eingöngu með transamínasa> 2,5xULN ( 5xULN aðeins ef meinvörp í lifur eru til staðar) m eð GGT > 15xULN.

Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi

Í klínískum rannsóknum voru sjúklingar með CrCl (kr eatínínúthreinsun) > 60 ml/mín. teknir með og meðhöndlaðir með ráðlögðum skammti.

Hjá sjúklingum með í meðallagi skerta nýrnastarfsemi (40 ml/mín. CrCl 60 ml/mín.) er ráðlagður skammtur 280 mg/m2 á þriggja vikna fresti.

Hjá sjúklingum með verulega skerta nýrnastarfsemi (20 ml/mín. CrCl 40 ml/mín.) er ráðlagður skammtur 250 mg/m2 á þriggja vikna fresti (sjá kafla 5.2).

Fyrir þær meðferðarlotur sem eftir eru skal aðlaga

skammta ef til eiturverkunar kemur, eins og sýnt er

í töflu 3, hér fyrir neðan.

 

Aldraðir sjúklingar (75 ára)

Ekki er þörf á aldurstengdri skammtaaðlögun hjá sjúklingum sem eru yngri en 75 ára (sjá kafla 5.2). Eftirfarandi skammtar eru ráðlagðir hjá sjúklingumsem eru 75 ára og eldri:

- gefa á sjúklingum sem eru orðnir 75 ára en yngrien 80 ára, 280 mg/m skammt af vínflúníni á þriggja vikna fresti.

- gefa á sjúklingum sem eru 80 ára og eldri, 250 mg/m2 skammt af vínflúníni á þriggja vikna fresti.

Fyrir þær meðferðarlotur sem eftir eru skal aðlaga

skammta ef til eiturverkunar kemur, eins og sýnt er

í töflu 3, hér fyrir neðan.

 

3 (sjá kafla 4.4).

Tafla 3: Skammtaaðlögun vegna eitrunar hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi eða öldruðum sjúklingum

Eitrun

 

Skammtaaðlögun

 

(NCI CTC v 2.0)*

Upphafsskammtur

Upphafsskammtur

 

vínflúníns280 mg/m²

vínflúníns250 mg/m²

 

Fyrstaskipti

Annaðskipti í

Fyrstaskipti

Annaðskipti í

 

 

röð

 

röð

Daufkyrningafæð af gráðu 4

 

 

 

 

(ANC < 500/mm3) í > 7 daga

 

 

 

 

Daufkyrningafæð með hita

 

 

 

 

(ANC < 1,000/mm3 og líkamshiti

 

 

 

 

38,5 °C)

 

 

 

 

Slímhúðarbólga eða hægðatregða af

250 mg/m²

Stöðva skal

225 mg/m²

Stöðva skal

gráðu 2 í5 daga eða gráðu 3

 

meðferð

 

meðferð

óháð tímalengd1

 

 

 

 

Önnur eitrun af gráðu 3 (veruleg

 

 

 

 

eða lífshættuleg)

 

 

 

 

(nema uppköst eða ógleði af

 

 

 

 

gráðu 32)

 

 

 

 

*National Cancer Institute, Common Toxicity Criteria útgáfa 2.0(NCI CTC v 2.0)

1NCI CTC skilgreining á hægðatregðu af gráðu 2er hæg ðatregða sem krefst hægðalyfja, gráða 3 er harðlífi sem

krefst handvirkrar losunar hægða eða með stólpípu,

gráða 4 er teppa eða eitrunarrisaristill. Slímhúðar bólga af

gráðu 2 er skilgreind sem „miðlungs mikil“, gráða 3

sem „veruleg“ og gráða 4 sem „lífshættuleg“.

2 NCI CTC skilgreining á ógleði af gráðu 3 er óverul eg fæðuinntaka, þörf á vökva í æð. Skilgreining á uppköstum af gráðu 3 eru 6 uppköst á sólarhring í upphafi meðferðar eða þör f á vökva í æð.

Börn

Notkun Javlor á ekki við hjá börnum.

Lyfjagjöf

Varúðarráðstafanir sem þarf að gera fyrir meðhöndlu n eða gjöf lyfsins

Þynna þarf Javlor áður en það er gefið. Javlor er e ingöngu einnota. Sjá leiðbeiningar í kafla 6.6 um þynningu lyfsins fyrir gjöf.

EINUNGIS SKAL gefa Javlor í bláæð.

Gefa skal Javlor með innrennsli í bláæð á 20 mínútum en EKKI með hraðri inndælingu á öllum skammtinum í bláæð.

Nota má æðalegg í útlæga bláæð eða miðlægan legg fy

rir gjöf vínflúníns. Þegar vínflúnín er gefið í

bláæð í útlimum getur það valdið bláæðaertingu (sjá

kafla 4.4). Þegar um er að ræða smáar bláæðar

eða bláæðahersli, vessabjúg eða nýlega ástungu í sö

mu bláæð getur notkun miðlægs leggs verið betri

kostur. Til að forðast að lyfið berist út fyrir æði na skal tryggja að nálin hafi farið á réttan stað áður en innrennsli er hafið.

Til að skola æðina eftir innrennsli Javlor sem búið er að þynna skal ávallt gefa a.m.k. sama rúmmál af natríumklóríð innrennslislausn 9 mg/ml (0,9%) eða g lúkósa innrennslislausn 50 mg/ml (5%). Nákvæmar leiðbeiningar um lyfjagjöfina má sjá í kafla 6.6.

4.3 Frábendingar

 

Ofnæmi fyrir virka efninu eða öðrum vinca-alkalóíðu

m.

Nýleg (innan 2 vikna) eða viðvarandi alvarleg sýkin

g.

Grunngildi ANC < 1.500/mm3 fyrir fyrstu lyfjagjöf, grunngildi ANC < 1.000/mm 3 fyrir síðari lyfjagjafir (sjá kafla 4.4).

Blóðflögur < 100.000/mm Brjóstagjöf (sjá kafla 4.6).

4.4Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Eiturverkanir á blóð

 

Daufkyrningafæð, hvítfrumnafæð, blóðleysi og blóðfl

agnafæð eru algengar aukaverkanir vínflúníns.

Hafa skal fullnægjandi eftirlit með blóðmynd til að

mæla fjölda daufkyrninga (ANC), blóðflagna og

blóðrauða fyrir hverja inndælingu vínflúníns (sjá k

afla 4.3).

Ekki má gefa sjúklingum vínflúnín sem eru með grunngildi ANC < 1.500/mm3 eða

blóðflögur < 100.000/mm 3. Fyrir síðari lyfjagjafir, má ekki gefa sjúklingumvínflúnín sem eru meðgrunngildi ANC < 1.000/mm 3eða blóðflögur <100.000/mm 3.

Minnka á ráðlagðan skammt hjá sjúklingum með eiturverkanir á blóð (sjá kafla 4.2).

Sjúkdómar í meltingarfærum

Hægðatregða af gráðu 3kom fram hjá 15,3% meðhöndlaðra sjúklinga. NCI CTC skilgreining á

hægðatregðu af gráðu 3 er harðlífi sem krefst handv

 

irkrar losunar hægða eða með stólpípu,

hægðatregða af gráðu 4 er teppa eða eitrunarrisaris

till. Hægðatregða gengur til baka og hægt er koma í

veg fyrir hana meðviðeigandi ráðstöfunum varðandi m ataræði svo sem að auka bæði vökvadrykkju og

trefjaríka fæðu og einnig með notkun hægðalosandi l

 

yfjaeins og örvandi hægðalyf eða mýkjandi

hægðalyffrá 1. degi til 5. eða 7. dags í hverri með ferðarlotu. Gefa skal sjúklingum sem eru líklegir til

að þjást af hægðatregðu (vegna samhliða meðferðar m

 

eð ópíötum, krabbameins í lífhimnu, fyrirferðar

í kviðarholi, sögu um stóra kviðarholsskurðaðgerð)

 

osmótísk hægðalosandi lyf frá 1. degi til 7. Dags,

einu sinni á sólarhring fyrir morgunmat.

 

 

Ef um er að ræða hægðatregðu af gráðu 2, skilgreint

 

sem þörf á hægðalosandi lyfjum, í 5 daga eða

lengur eða gráðu 3 óháð tímalengd, skal aðlaga skammt vínflúníns (s já kafla 4.2).

Ef um er að ræða eiturverkanir á meltingarfæri af g

ráðu3 af einhverju tagi (að undanskildum

uppköstum og ógleði) eða slímhúðarbólgu (af gráðu 2

í 5 daga eða lengur eða gráðu 3 óháð

tímalengd) þarf að aðlaga skammta. Gráða 2 er skilg

reind sem „miðlungs mikil“, gráða 3 sem

„veruleg“ og gráða 4 sem „lífshættuleg“ (sjá töflu

2 í kafla 4.2).

Hjartasjúkdómar

Greint hefur verið frá nokkrum tilvikum lengingar áQT-bili eftir vínflúníngjöf. Þessi áhrif geta leitt til aukinnar hættu á hjartsláttartruflunum frá sleglumþó svo ekki hafi verið greint frá hjartsláttartruflunum frá sleglum af vínflúníni. Engu að síður á að gæta varúðar við notkun hjá sjúklingum sem eru í aukinni hættu á hjartsláttaróreglu (t.d. vegna hjartabilunar, sögu um lengingu á QT-bili, lækkunar á kalíum í blóði) (sjá kafla 4.8). Ekki er mælt með samhliða notkun tveggja eða

fleiri lyfja sem lengja QT/QTc bil (sjá kafla 4.5).

Sérstök árvekni er ráðlögð þegar vínflúnín er gefið sjúklingum með sögu um hjartadrep/blóðþurrð í hjarta eða hjartaöng (sjá kafla 4.8). Blóðþurrð í h jarta getur komið fram, sérstaklega hjá sjúklingum með undirliggjandi hjartasjúkdóma. Því skulu sjúkli ngar sem fá Javlor vera undir mjög nánu eftirliti með tilliti til hjartasjúkdóma. Gæta skal varúðar h já sjúklingum með sögu um hjartasjúkdóma og vandlegt mat á ávinningi/áhættu skal fara fram reglulega. Íhuga skal að stöðva meðferð með Javlor hjá sjúklingum sem fá blóðþurrð í hjarta.

Heilkenni afturkræfs aftari heilakvilla (Posterior reversible encephalopathy syndrome [PRES]) Tilfelli PRES hafa komið fram eftir gjöf vínflúníns .

Dæmigerð klínísk einkenni eru, á mismunandi stigi: taugafræðileg (höfuðverkur, rugl, krampar, sjóntruflanir), kerfisbundin (háþrýstingur) og frá meltingarfærum (ógleði, uppköst). Vísbendingar í röntgenmyndgreinigu eru frábrigði í hvíta efninu á aftari svæðum heilans.

Blóðþrýstingur ætti að vera undir stjórn hjá sjúkli

ngum sem fá einkenni PRES. Mælt er með

heilaskanni til þess að staðfesta sjúkdómsgreiningu

na.

Klínísk einkenni og merki í röntgenrannsóknum ganga venjulega fljótt til baka án eftirstöðva, eftir að meðferð er hætt.

Íhuga skal stöðvun meðferðar með vínflúníni hjá sjú klingum sem fá taugafræðileg einkenni PRES (sjá kafla 4.8).

Blóðnatríumlækkun

Komið hafa fram tilfelli um alvarlega blóðnatríumlæ kkun, vegna heilkennis ónógrar seytingar þvagstemmuvaka ( syndrome of inappropriate antidiuretic hormone secretion „SIADH“), með notkun vínflúníns (sjá kafla 4.8). Því er mælt með reglule gu eftirliti á natríumgildum í sermi meðan á meðfer með vínflúníni stendur.

Skert lifrarstarfsemi

Minnka skal ráðlagðan skammt hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi (sjá kafla 4.2).

Skert nýrnastarfsemi

Minnka skal ráðlagðan skammt hjá sjúklingum með í meðallagi skerta eða verulega skerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 4.2).

Aldraðir sjúklingar (75 ára)

Minnka skal ráðlagðan skammt hjá sjúklingum sem eru75 ára og eldri (sjá kafla 4.2).

Milliverkanir

Forðast skal samhliða notkun öflugra CYP3A4-hemla e ða öflugra CYP3A4-virkja samhliða vínflúníni (sjá kafla 4.5).

Lyfjagjöf

Gjöf Javlor í mænuvökva getur verið banvæn.

Vínflúnín getur valdið bláæðaertingu af gráðu 1 (22 % sjúklinga, 14,1% meðferðarlota), gráðu 2 (11,0% sjúklinga, 6,8% meðferðarlota) eða gráðu 3 ( 0,8% sjúklinga, 0,2% meðferðarlota) þegar það er gefið í bláæð í útlimum. Í öllum tilfellum gekk ert ingin hratt til baka án þess að meðferð væri hætt. Fylgja skal leiðbeiningum um lyfjagjöf í kafla 6.6.

Getnaðarvarnir

Menn og konur á barneignaraldri skulu nota örugga getnaðarvörn meðan á meðferð stendur og í allt að 3 mánuði eftir síðustu vínflúníngjöf (sjá kafla 4.6).

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverka

nir

Invitro rannsóknir sýndu að vínflúnín hafði hvorki örvandi

áhrif á virkni CYP1A2, CYP2B6 eða

CYP3A4 né hamlandi áhrif á virkni CYP1A2, CYP2B6,YP2C8, CYP2C9, CYP2C19, CYP2D6 og CYP3A4.

Invitro rannsóknir sýndu að vínflúnín, eins og aðrir vinca- alkólíðar, er hvarfefni Pgp, en með minni sækni. Hættan á marktækum klínískum milliverkunum e r því ólíkleg.

Engar lyfjahvarfafræðilegar milliverkanir sáust hjásjúklingum þegar vínflúnín var gefið samhliða cisplatíni, carbóplatíni, capecítabíni eða gemcítab íni.

Engar milliverkanir á lyfjahvörf hafa sést hjá sjúklingum þegar vínflúnín var gefið samhliða doxorúbísíni. Hins vegar var þessi samsetning tengd sérstaklega mikilli hættu á eiturverkun á blóð.

Fyrsta stigs rannsókn, þar sem metin voru áhrif með ferðar með ketócónazóli (öflugum CYP3A4-hemli) á lyfjahvörf vínflúníns, gaf til kynna að samhliða gjöf ketócónazóls (400 mg einu

sinni á sólarhring til inntöku í 8 daga) leiddi til aukinnar útsetningar fyrir vínflúníni í blóði um 3 0% og útsetningar fyrir myndefni þess, 4Odeacetýl-vínflúníni (DVFL) um 50%.

Því skal forðast samhliða notkun vínflúníns og öflu

gra CYP3A4-hemla (svo sem rítónavírs,

ketócónazóls, ítracónazóls og greipaldinsafa) eða v

irkja (svo sem rífampicíns og Hypericum

perforatum (jóhannesarjurt)) þar sem þeir geta hækkað eða læk

kað þéttni vínflúníns og DVFL (sjá

kafla 4.4 og 5.2).

 

 

Forðast skal samhliða notkun vínflúníns og annarra

lyfja sem lengja QT/QTc-bil (sjá kafla 4.4).

Milliverkun milli lyfjahvarfa vínflúníns og pegyltengds/fitukornadoxórúbícíns átti sér stað og leidditil 15% til 30% aukningar á útsetningu fyrir vínflúníniog að því er virðist 2 til 3-faldrar minnkunar á AUC doxórúbícíns, en þéttni umbrotsefnisins doxórúbícínól breyttist ekki. Samkvæmt in vitro

rannsókn gætu slíkar breytingar verið tengdar aðsog

i vínflúníns á fitukorn og breyttri dreifingu beggja

efni í blóði. Því skal gæta varúðar þegar þessi sam

setning er notuð.

In vitro rannsókn bendir til hugsanlegra milliverkana milli paclitaxels og docetaxels (hvarfefni CYP3) (lítils háttar hömlunar á umbroti vínflúníns). Engar sértækar klínískar rannsóknir á samhliða notkun vínflúníns og þessara efna hafa verið gerðar enn se m komið er.

Samhliða notkun ópíóíða gæti aukið líkur á hægðatre

gðu.

4.6Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

Getnaðarvarnir karla og kvenna

Bæði karlar og konur skulu nota öruggar getnaðarvar nir í allt að þrjá mánuði eftir að meðferð lýkur.

Meðganga

Ekki eru fyrirliggjandi gögn um notkun vínflúníns hjá barnshafandi konum. Dýrarannsóknir hafa sýnt fram á eiturverkanir á fósturvísa og vanskapandi áhrif (sjá kafla 5.3). Á grundvelli niðurstaðna úr

dýrarannsóknum og lyfhrifa lyfsins er hugsanleg áhæ

tta á vansköpun fósturvísa og fóstra.

Því skal ekki nota vínflúnín á meðgöngu nema brýna

nauðsyn beri til. Ef þungun á sér stað meðan á

meðferð stendur skal upplýsa sjúkling um áhættu fyr

ir ófætt barn og fylgjast vel með honum. Íhuga

skal möguleikann á erfðaráðgjöf. Einnig er mælt með

erfðaráðgjöf fyrir sjúklinga sem vilja eignast

barn eftir að meðferð lýkur.

 

Brjóstagjöf

Ekki er þekkt hvort vínflúnín eða umbrotsefni þess skiljast út í brjóstamjólk. Vegna hugsanlegra mjög skaðlegra áhrifa á ungbörn er brjóstagjöf frábending meðan á meðferð með vínflúníni stendur (sjá kafla 4.3).

Frjósemi

Leita skal ráðgjafar varðandi varðveislu sáðfrumna áður en meðferð hefst þar sem vínflúnínmeðferð getur valdið óafturkræfri ófrjósemi.

4.7Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

Javlor getur valdið aukaverkunum, svo sem þreytu (m jög algengar) og sundli (algengar), sem geta haft minniháttar eða miðlungsmikil áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla.

Ráðleggja ætti sjúklingum að hvorki aka né nota vélar ef þeir finna fyrir einhverjum aukaverkunum sem mögulega hafa áhrif á getu til slíkra starfa (sjá kafla 4.8).

4.8Aukaverkanir

Samantekt á öryggi

Algengustu meðferðartengdu aukaverkanirnar sem komu fram í tveimur 2. stigs og einni 3. stigs rannsókn hjá sjúklingum með krabbamein í þekjufrumu m (transitional cell carcinoma) í þvagfærum (450 sjúklingar meðhöndlaðir með vínflúníni) voru b reytingar á blóðmynd, aðallega daufkyrningafæð

og blóðleysi, sjúkdómar í meltingarfærum, einkum hæ

gðatregða, lystarleysi, ógleði, bólga í

munni/munnslímhúð, uppköst, kviðverkir og niðurgang

ur, sem og almenn einkenni svo sem

þróttleysi/þreyta.

 

Tafla yfir aukaverkanir

Aukaverkanir eru taldar upp hér á eftir, flokkaðareftir líffærum, tíðni og alvarleika (NCI CTC útgáfa 2.0). Tíðni aukaverkana er skilgreind á eftirfarandi hátt: Mjög algengar (1/10); algengar (1/100 til < 1/10); sjaldgæfar ( 1/1.000 til < 1/100); mjög sjaldgæfar ( 1/10.000 til<1/1.000); koma örsjaldan

fyrir (< 10.000); tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áæ tíðniflokka eru alvarlegustu aukaverkanirnar taldar

tla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum). Innan upp fyrst.

Tafla 4 Aukaverkanir hjá sjúklingum með krabbameiní þekjufrumum (transitional cells) í þvagfærum sem fengu vínflúnín

Líffæraflokkur

Tíðni

Aukaverkanir

Versta NCI gráða

hjá hverjum

 

 

 

sjúklingi (%)

 

 

 

Allar gráður

 

Sýkingar af völdum

Algengar

Sýking með

2,4

 

2,4

sýkla og sníkjudýra

 

daufkyrningafæð

 

 

 

 

 

Sýkingar (veirur,

7,6

 

3,6

 

 

bakteríur, sveppir)

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Sýklasótt með

0,2

 

0,2

 

 

daufkyrningafæð

 

 

 

Æxli, góðkynja,

Sjaldgæfar

Æxlisverkur

0,2

 

0,2

illkynja og ótilgreind

 

 

 

 

 

Blóð og eitlar

Mjög algengar

Daufkyrningafæð

79,6

 

54,6

 

 

Hvítkornafæð

84,5

 

45,2

 

 

Blóðleysi

92,8

 

17,3

 

 

Blóðflagnafæð

53,5

 

4,9

 

Algengar

Daufkyrningafæð með

6,7

 

6,7

 

 

hita

 

 

 

Ónæmiskerfi

Algengar

Ofnæmi

1,3

 

0,2

Innkirtlar

Sjaldgæfar

Heilkenni ónógrar

0,4 b

 

0,4 b

 

 

seytingar

 

 

 

 

 

þvagstemmuvaka

 

 

 

 

 

(SIADH) a

 

 

 

Efnaskipti og næring

Mjög algengar

Blóðnatríumlækkun

39,8

 

11,7

 

 

Minnkuð matarlyst

34,2

 

2,7

 

Algengar

Ofþornun

4,4

 

2,0

Geðræn vandamál

Algengar

Svefnleysi

5,1

 

0,2

Taugakerfi

Mjög algengar

Útlægur

11,3

 

0,9

 

 

skyntaugakvilli

 

 

 

 

Algengar

Yfirlið

1,1

 

1,1

 

 

 

 

 

 

 

 

Höfuðverkur

6,2

 

0,7

 

 

Sundl

5,3

 

0,4

 

 

Taugaverkir

4,4

 

0,4

 

 

(neuralgia)

 

 

 

 

 

Bragðskynstruflanir

3,3

 

 

 

Taugakvilli

1,3

 

 

Sjaldgæfar

Útlægur hreyfi-

0,4

 

 

 

taugakvilli

 

 

 

 

Mjög

Heilkenni afturkræfs

0,03b

 

0,03b

 

sjaldgæfar

aftari heilakvillaa

 

 

 

Augu

Sjaldgæfar

Sjóntruflanir

0,4

 

Eyru og

Algengar

Eyrnaverkur

1,1

 

völundarhús

Sjaldgæfar

Svimi

0,9

 

0,4

 

 

Eyrnasuð

0,9

 

Hjarta

Algengar

Hraðtaktur

1,8

 

0,2

 

Sjaldgæfar

Blóðþurrð í hjarta

0,7

 

0,7

 

 

Hjartadrep

0,2

 

0,2

Æðar

Algengar

Háþrýstingur

3,1

 

1,6

 

 

Segamyndun í bláæð

3,6

 

0,4

 

 

Bláæðabólga

2,4

 

 

 

Lágþrýstingur

1,1

0,2

Öndunarfæri,

Algengar

Andþyngsli

4,2

0,4

brjósthol og

 

Hósti

2,2

miðmæti

Sjaldgæfar

Heilkenni bráðrar

0,2

0,2

 

 

öndunarbilunar

 

 

 

 

Verkur í koki og

0,9

 

 

barkakýli

 

 

Meltingarfæri

Mjög algengar

Hægðatregða

54,9

15,1

 

 

Kviðverkir

21,6

4,7

 

 

Uppköst

27,3

2,9

 

 

Ógleði

40,9

2,9

 

 

Munnbólga

27,1

2,7

 

 

Niðurgangur

12,9

0,9

 

Algengar

Garnastífla

2,7

2,2

 

 

Kyngingartregða

2,0

0,4

 

 

Sjúkdómar í munnholi

4,0

0,2

 

 

Meltingartruflanir

5,1

0,2

 

Sjaldgæfar

Kyngingarsársauki

0,4

0,2

 

 

 

 

 

 

 

Sjúkdómar í

0,8

 

 

meltingarvegi

 

 

 

 

Vélindabólga

0,4

0,2

 

 

Tannholdskvillar

0,7

Húð og undirhúð

Mjög algengar

Hárlos

28,9

NA

 

Algengar

Útbrot

1,8

 

 

Ofsakláði

1,1

 

 

Kláði

1,1

 

 

Ofsviti

1,1

 

Sjaldgæfar

Þurr húð

0,9

 

 

Hörundsroði

0,4

Stoðkerfi og

Mjög algengar

Vöðvaverkir

16,7

3,1

stoðvefur

Algengar

Vöðvaslappleiki

1,8

0,7

 

 

Liðverkir

7,1

0,4

 

 

Bakverkir

4,9

0,4

 

 

Verkir í kjálka

5,6

 

 

Verkir í útlimum

2,4

 

 

Beinverkir

2,9

 

 

Verkir í stoðkerfi

2,7

0,2

Nýru og þvagfæri

Sjaldgæfar

Nýrnabilun

0,2

0,2

Almennar

Mjög algengar

Þróttleysi/þreyta

55,3

15,8

aukaverkanir og

 

Viðbrögð á stungustað

26,4

0,4

aukaverkanir á

 

Hiti

11,7

0,4

íkomustað

Algengar

Brjóstverkur

4,7

0,9

 

 

Kuldahrollur

2,2

0,2

 

 

Verkir

3,1

0,2

 

 

Bjúgur

1,1

 

Sjaldgæfar

Lyf fer utan æðar

0,7

Rannsóknarniður-

Mjög algengar

Þyngdartap

24,0

0,4

stöður

Sjaldgæfar

Transamínasahækkun

0,4

 

 

Þyngdaraukning

0,2

aaukaverkun sem greint hefur verið frá við notkun eftir markaðssetningu

btíðni reiknuð á grunni klínískrar rannsóknar, sem e kki tók til krabbameins í þekjufrumum í þvagfærum .

Aukaverkanir fyrir allar ábendingar

Aukaverkanir sem komu fram hjá sjúklingum með krabbamein í þekjufrumum í þvagfærum og hjá sjúklingum með aðra sjúkdóma en þá sem ábendingin ávið um og gætu verið alvarlegar, eða

aukaverkanir sem teljast til aukaverkana af völdum lyfja í flokki vinca-alkalóíða, eru taldar upp hér á eftir:

Sjúkdómar í blóði og eitlum

Daufkyrningafæð af gráðu 3/4 sást hjá 43,8% sjúklinga. Alvarlegt blóðleysi og blóðflagnafæð voru sjaldgæfari (8,8% og 3,1%). Hjá 5,2% sjúklinga greindist daufkyrningafæð með hita sem var skilgreind sem ANC < 1.000/mm3 og líkamshiti 38,5°C af óþekktum orsökum án staðfestrar klínískrar sýkingar af völdum örvera (NCI CTC, útgá fa 2.0). Sýking með daufkyrningafæð af gráðu 3/4 greindist hjá 2,8% sjúklinga.

Samtals létust 8 sjúklingar (0,6%þeirra sem fengu meðferð) af völdum sýkingar sem var fylgikvilli daufkyrningafæðar.

Sjúkdómar í meltingarfærum

 

Hægðatregða er aukaverkun af völdum lyfja í flokki

vinca-alkalóíða: 11,8% sjúklinga fengu verulega

hægðatregðu meðan á meðferð vínflúníns stóð. Garnas

tífla af gráðu 3/4 sem greint var frá hjá

1,9% sjúklinga gekk til baka eftir læknismeðferð. H

ægðatregða er meðhöndluð samkvæmt læknisráði

(sjá kafla 4.4).

 

Sjúkdómar í taugakerfi

Skyntruflanir í útlægum taugum er aukaverkun allra lyfja úr flokki vinca-alkalóíða. Skyntruflanir af gráðu 3 komu fram hjá 0,6% sjúklinga. Í öllum tilfellum gengu truflanirnar til baka meðan rannsóknin stóð yfir.

Greint hefur verið frá mjög sjaldgæfum tilvikum hei lkennis afturkræfs aftari heilakvilla (sjá kafla 4.4).

Hjartasjúkdómar

 

 

Þekkt er að vinca-alkalóíðar hafa áhrif á starfsemi

hjartans. Greint var frá hjartadrepi eða blóðþurrð

í

hjarta hjá 0,5% sjúklinga og flestir þeirra höfðu hjarta- eða æðasjúkdóma fyrir eða áhættuþætti þeirra

.

Einn sjúklingur lést eftir hjartadrep og annar af öldumv hjarta- og öndunarstopps.

 

Greint hefur verið frá nokkrum tilvikum lengingar áQT-bili eftir vínflúníngjöf.

 

Sjúkdómar í öndunarfærum, brjóstholi og miðmæti

 

 

Mæði kom fyrir hjá 3,2% sjúklinga en var örsjaldan veruleg (gráða 3/4: 1,2%).

 

Greint var frá berkjukrampa hjá einum sjúklingi semfékk vínflúnín við öðru en skráðri ábendingu.

 

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

 

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt

að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að

 

tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með

sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun

lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að t ilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að teng ist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju l andi fyrir sig, sjáAppendix V

4.9 Ofskömmtun

Helstu eituráhrif ofskömmtunar vínflúníns eru beinmergsbæling og meðfylgjandi hætta á alvarlegri sýkingu.

Ekki er til mótefni við ofskömmtun vínflúníns. Við

ofskömmtun skal hafa sjúkling á þar til gerðri

sérhæfðri deild og fylgjast vel með lífsmörkum. Grí

pa skal til annarra viðeigandi ráðstafana, svo sem

blóðgjafar, sýklalyfja og vaxtarþátta.

 

5.LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1Lyfhrif

Flokkun eftir verkun: Æxlishemjandi lyf, vinca-alka lóíðar og -hliðstæður, ATC flokkur: L01CA05.

Verkunarháttur

Vínflúnín binst túbúlíni á eða nálægt vinca-bindisetum og hamlar fjölliðun þess yfir í örpíplur, sem leiðir til stigmyllubælingar (treadmilling suppress ion), truflunar á virkni örpípla, stöðvunar mítósu og stýrðs frumudauða (apoptosis). In vivo sýnir vínflúnín marktæka æxlishemjandi virkni gegn ígræðslu

ósamgena líffæra úr mönnum í músum, bæði hvað varða

r lengdan líftíma og hömlun á vexti æxlis.

Verkun og öryggi

 

 

Ein 3. stigs og tvær 2. stigs rannsóknir styðja not

kun Javlor til meðferðar við krabbameini í

þekjufrumum (transitional cells) í þvagfærum sem er

langt gengið eða með meinvörpum sem annar

valkostur eftir að meðferð með platínulyfi hefur ek

ki borið árangur.

Ífjölsetra, opnu, einarma 2. stigs klínísku rannsó knunum tveimur var samtals 202 sjúklingum gefið vínflúnín.

Ífjölsetra, opnu klínísku 3. stigs rannsókninni va r 253 sjúklingum slembiraðað á meðferð með vínflúníni ásamt bestu stuðningsmeðferð (best suppo rtive care (BSC)) og 117 sjúklingum á bestu

stuðningsmeðferð. Miðgildi lifunar var 6,9 mánuðir

(vínflúnín + BSC) en 4,6 mánuðir hjá BSC

hópnum en munurinn náði ekki að vera tölfræðilega m

arktækur; áhættuhlutfallið var 0,88 (95% CI

0,69; 1,12). Hins vegar sáust tölfræðilega marktæk áhrif á lifun án sjúkdómsframgangs. Miðgildi lifunar án sjúkdómsframgangs var 3,0 mánuðir (vínflúnín + BSC) samanborið við 1,5 mánuði (BSC) (P=0,0012).

Að auki sýndi fyrirfram skilgreind greining á mörgu m breytum hjá hópnum sem ætlunin var að meðhöndla (intent to treat (ITT)),að meðferð með ví nflúníni hafði tölfræðilega marktæk áhrif (p=0,036) á heildarlifun þegar þættir sem hafa áhrif á horfur (færnismat, útbreiðsla til líffæra, alkalískur fosfatasi, blóðrauði og geislun á grinda rhol) voru teknir til athugunar; áhættuhlutfallið v ar

0,77 (95% CI 0,61; 0,98). Tölfræðilega marktækur mu

nur á heildarlifun (p=0,040) sást einnig hjá

hópnum sem uppfyllti skilyrði rannsóknarinnar (en 1

3 sjúklingar voru útilokaðir vegna klínískt

mikilvægra frávika frá rannsóknaráætluninni í upphafi og uppfylltu ekki skilyrði fyrir meðferð); áhættuhlutfallið var 0,78 (95% CI 0,61; 0,99). Þett a er talinn sá hópur sem skiptir mestu máli fyrir greiningu á virkni þar sem hann endurspeglar best hópinn sem ætlunin er að fái meðferð.

Sýnt var fram á virkni bæði hjá sjúklingum sem höfð u fengið cisplatin-meðferð og þeim sem ekki

höfðu fengið slíka meðferð.

 

Í hópnum sem uppfyllti skilyrðin sýndi greiningin á

undirhópum m.t.t. fyrri notkunar cisplatins í

samanburði við BSC á heildarlifun áhættuhlutfallið

(95% CI) = [0,64 (0,40 – 1,03); p=0,0821] án fyrri

meðferðar með cisplatini, og áhættuhlutfall (95% CI

) = [0,80 (0,60 – 1,06); p=0,1263] þegar um fyrri

meðferð með cisplatini var að ræða. Eftir aðlögun a

ð þáttum sem hafa áhrif á horfur var greiningin á

heildarlifun í undirhópum sjúklinga með eða án fyrr i meðferðar með cisplatini áhættuhlutfall (95% CI) = [0,53 (0,32 – 0,88); p=0,0143] og áhættuhlutfall (95% CI) = [0,70 (0,53 – 0,94); p=0,0174] í hvoru tilviki fyrir sig.

Í greiningu hjá undirhópum á fyrri notkun cisplatiná móti BSC m.t.t. lifunar án sjúkdómsframgangs

voru niðurstöðurnar: áhættuhlutfall (95% CI) = [0,5

5 (0,34 – 0,89); p=0,0129] þegar ekki var um fyrri

cisplatin meðferð að ræða og áhættuhlutfall (95% CI

) = [0,64 (0,48 – 0,85); p=0,0040] þegar um fyrri

meðferð með cisplatini var að ræða. Eftir aðlögun a

ð þáttum sem hafa áhrif á horfur var greiningin á

lifun án sjúkdómsframgangs í undirhópum sjúklinga,með eða án fyrri meðferðar með cisplatini, áhættuhlutfall (95% CI) = [0,51(0,31 – 0,86); p=0,0 111] og áhættuhlutfall (95% CI) = [0,63(0,48 – 0,84); p=0,0016], í hvoru tilviki fyrir sig.

Börn

Lyfjastofnun Evrópu hefur fallið frá kröfu um að la gðar verði fram niðurstöður úr rannsóknum á Javlor hjá öllum undirhópum barna við krabbameini í þvagpípu og blöðru og meðhöndlun brjóstakrabbameins (sjá upplýsingar í kafla 4.2 um notkun handa börnum).

5.2Lyfjahvörf

Lyfjahvörf vínflúníns eru línuleg á ráðlögðu skammtabili (frá 30 mg/m til 400 mg/m ) hjá krabbameinssjúklingum.

Útsetning fyrir vínflúníni í blóði (AUC) hefur mark tæka fylgni við alvarleika hvítkornafæðar, daufkyrningafæðar og þreytu.

Dreifing

Vínflúnín er að miðlungsmiklu leyti bundið plasmapr óteinum hjá mönnum (67,2±1,1%) þar sem hlutfallið milli plasmaþéttni og heildarblóðþéttni er 0,80±0,12. Próteinbindingin er aðallega við háþéttnifituprótein og albúmín í sermi og er ómettanleg á þéttnibili vínflúníns hjá sjúklingum. Binding við alfa-1 sýru glýkóprótein og við blóðflögur er h verfandi (< 5%).

Endanlegt dreifingarrúmmál er stórt, 2.422±676 lítrar (um 35 l/kg) sem bendir til víðtækrar dr eifingar til vefja.

Umbrot

Öll þau umbrotsefni sem kennsl hafa verið borin á e ru mynduð af cýtókróm CYP3A4 ísóensíminu, nema 4-O-deacetýlvínflúnín (DVFL), eina virka umbrotsefnið og aðalumbrotsefnið í blóði, sem myndast fyrir tilstilli margra esterasa.

Brotthvarf

Brotthvarf vínflúníns úr líkamanum á sér stað með éttniminnkunþ samkvæmt veldisfalli (multi- exponential concentration decay) með endanlegum hel mingunartíma (t1/2) nálægt 40 klukkustundum. DVFL myndast hægt og skilst hægar út úr líkamanum e n vínflúnín (t1/2 um það bil 120 klst.). Útskilnaður vínflúníns og umbrotsefna þess á sér stað með hægðum (2/3) og þvagi (1/3).

Í greiningu á lyfjahvörfum vínflúníns hjá 372 sjúklingum (656 lyfjahvarfagreiningar) var heildarúthreinsun úr blóði 40 l/klst., en breytileiki hjá einstaklingum og milli einstaklinga var lítill (25% og 8% í hvoru tilviki fyrir sig, sýnt sem brey tistuðull).

Lyfjahvörf hjá sérstökum sjúklingahópum

Skert lifrarstarfsemi

Engin breyting sást á lyfjahvörfum vínflúníns og DVFL hjá 25 sjúklingum með misjafnlega mikið skerta lifrarstarfsemi samanborið við sjúklinga með eðlilega lifrarstarfsemi. Þetta er enn frekar stað fest með greiningu á lyfjahvörfum hjá mismunandi hópum (engin tengsl voru milli úthreinsunar vínflúníns og líffræðilegra þátta er tengjast skertri lifrarst arfsemi). Hins vegar er mælt með skammtaaðlögun hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi (sjá kafla 42). .

Skert nýrnastarfsemi

Fyrsta stigs rannsókn á lyfjahvörfum var framkvæmd hjá 2 sjúklingahópum með skerta nýrnastarfsemi þar sem hóparnir voru ákvarðaðir út frá CrCl-gildum: hópur 1 (n=13 sjúklingar) með í meðallagi

skerta nýrnastarfsemi (40 ml/mín. CrCl 60 ml/mín.) og hópur 2 (n=20 sjúklingar) með verul ega skerta nýrnastarfsemi (20 ml/mín. CrCl < 40 ml/mín.). Lyfjahvarfafræðilegar niðurstöður rannsóknarinnar benda til minnkaðrar úthreinsunar v ínflúníns þegar CrCl er lægra. Þetta er enn frekar staðfest með greiningu á lyfjahvörfum hjá þýði (56 sjúklingar með CrCl milli 20 ml/mín. og

60 ml/mín.) sem sýnir að úthreinsun vínflúníns er h áð gildi kreatínínúthreinsunar (Cockcroft og Gault jafna). Mælt er með skammtaaðlögun hjá sjúklingum m eð í meðallagi skerta eða verulega skerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 4.2).

Aldraðir( 75 ára)

I.stigs rannsókn á lyfjahvörfum vínflúníns var gerð hjá öldruðum sjúklingum(n=46). Vínflúnínskammtar voru aðlagaðir miðað við þrjá ald urshópa eins og sýnt er hér fyrir neðan:

Aldur (ár)

Fjöldi sjúklinga

Vínflúnín (mg/m²)

 

 

 

 

 

[ 70 – 75 [

 

 

 

 

 

[ 75 – 80 [

 

 

 

 

 

80

 

 

 

 

 

Úthreinsun vínflúníns minnkaði marktækt hjá sjúklingum80 ára miðað við samanburðarhóp yngri sjúklinga < 70 ára. Lyfjahvörf vínflúníns breyttustekki hjá sjúklingum 70 ára að 75 ára aldri og 75raá að 80 ára aldri. Byggt á rannsóknum á lyfjahvörfumog öryggisniðurstöðum er ráðlagt að minnka

skammta í eldri aldurshópum: frá 75 ára að 80 árago80 ára og eldri.Fyrir þær meðferðarlotur sem eftir eru skal aðlaga skammt ef til eiturverkunar k emur (sjá kafla 4.2).

Aðrir

Samkvæmt greiningu á lyfjahvörfum hjá mismunandi hópum hafði hvorki kyn né færnismat (ECOG skor) áhrif á úthreinsun vínflúníns sem er í réttuhltfalli við líkamsyfirborð.

5.3Forklínískar upplýsingar

Rannsóknir á dreifingu geislavirks vínflúníns með myndgreiningu hjá rottum sýndi fram á að þéttni efnasambandsins í lungum, nýrum, lifur, munnvatnski rtlum, innkirtlum og meltingarvegi varð fljótt hærri en þéttni í blóði.

Forklínískar upplýsingar sýndu fram á miðlungsmikla eða verulega daufkyrningafæð og vægt blóðleysi hjá öllum tegundum sem voru rannsakaðar o g lifrareitrun hjá hundum og rottum (sem

einkennist af skammtaháðri aukningu á lifrartransamínösum og drepi í lifur/breytingum á lifrarfrumum eftir stóra skammta). Þessar eiturverkanir voru ska mmtaháðar og gengu til baka að fullu eða að hluta

til eftir 1 mánaðar lyfjahvíld. Vínflúnín olli ekkiútlægum taugakvilla í dýrum.

Sýnt hefur verið fram á að vínflúnín hefur sundrand i áhrif (veldur því að litningar brotna) í in vivo örkjarnaprófunum í rottum sem og stökkbreytandi og sundrandi áhrif í músa eitlaæxlaprófi (án virkjunar umbrots).

Krabbameinsvaldandi áhrif vínflúníns hafa ekki verið rannsökuð.

Írannsóknum á frjósemi virtist vínflúnín valda dauða fósturvísa og hafa vanskapandi áhrif fóstur hjá kanínum og vanskapandi áhrif á fóstur hjá rottum.

Írannsókn á þroska fyrir og eftir got hjá rottum olli vínflúnín vansköpunum á legi og leggöngum í

2 kvendýrum og hafði óæskileg áhrif á mökun og/eða bólfestu eggs og dró marktækt úr fjölda getnaða.

6.LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1Hjálparefni

Vatn fyrir stungulyf

6.2Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf en þa u sem nefnd eru í kafla 6.6.

6.3Geymsluþol

Óopnað hettuglas

3 ár.

Þynnt lausn

Sýnt hefur verið fram á efnafræðilegan og eðlisfræð ilegan stöðugleika þynnts lyfs meðan á notkun stendur, sbr. eftirfarandi:

-

varið gegn ljósi í pólýetýlen- eða pólývínýlklóríð–

 

innrennslispokum: í allt að 6 sólarhringa í

 

kæli (2°C - 8°C) og í allt að 24 klukkustundir við

25°C.

-

óvarið gegn ljósi í pólýetýlen- eða pólývínýlklóríð

 

-innrennslissetti við 25°C í allt að eina

 

klukkustund.

 

 

Frá örverufræðilegu sjónarmiði skal nota lyfið stra

x eftir þynningu. Ef það er ekki notað strax er

geymslutími ásamt geymsluskilyrðum fram að notkun áábyrgð notanda og ætti ekki að vera lengri en 24 klukkustundir við 2°C til 8°C, nema að blöndun h afi átt sér stað við stýrðar og gildar smitsæfðar aðstæður.

6.4Sérstakar varúðarreglur við geymslu

Geymið í kæli (2°C - 8°C).

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi .

Geymsluskilyrði eftir þynningu lyfsins, sjá kafla 6.3.

6.5Gerð íláts og innihald

Glær hettuglös úr gleri af gerð I, lokuð með gráum bútýl- eða svörtum klóróbútýlgúmmítappa með álkraga og hettu. Hvert hettuglas inniheldur 2 ml 50( mg af vínflúníni), 4 ml (100 mg af vínflúníni) eða 10 ml (250 mg af vínflúníni) af innrennslisþykk ni, lausn.

Pakkningastærðir með 1 og 10 hettuglösum

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðss ettar.

6.6Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnu r meðhöndlun

Almennar varúðarráðstafanir við undirbúning og lyfjagjöf

Vínflúnín er frumudrepandi krabbameinslyf og eins og við á um önnur hugsanlega hættuleg efni skal

meðhöndla Javlor með varúð. Nota skal viðeigandi st

arfshætti við meðhöndlun og förgun

krabbameinslyfja. Starfshættir er varða meðhöndlun

efnisins krefjast ítarlegrar smitgátar, helst með

því að nota þar til gerða öryggisskápa með lóðréttu

loftflæði. Eingöngu starfsfólk sem fengið hefur

viðeigandi þjálfun í meðhöndlun frumudrepandi lyfja má undirbúa og gefa Javlor innrennslislyf, lausn.

Þungað starfsfólk á ekki að meðhöndla Javlor. Mælt

er með notkun hanska, hlífðargleraugna og

hlífðarfata.

 

Ef lausnin kemst í snertingu við húð skal þvo hana

samstundis vel með sápu og vatni. Ef lausnin kemst

í snertingu við slímhúðir skal skola slímhúðirnar v el með vatni.

Blöndun þykknis

Blanda skal Javlor (þykkni), því rúmmáli sem er í samræmi við réttan skammt af vínflúníni í 100 ml poka af natríumklóríð 9 mg/ml (0,9%) innrennslislau sn. Einnig má nota glúkósa 50 mg/ml (5%) innrennslislausn. Blandaða lausnin skal varin gegn ljósi fram að lyfjagjöf (sjá kafla 6.3).

Aðferð við lyfjagjöf

 

 

 

EINUNGIS fyrir gjöf í bláæð.

 

 

Javlor er einungis einnota.

 

 

Eftir blöndun Javlor þykknisins á að gefa lausnina

á eftirfarandi hátt:

Finnið aðgengi að bláæð fyrir 500 ml poka af natríu

mklóríð 9 mg/ml (0,9%) innrennslislausn eða

glúkósa 50 mg/ml (5%) innrennlislausn, í stóra æð,

helst í efri hluta framhandleggs eða um miðlægan

æðalegg: Forðast skal bláæðar á handarbaki og nálæg t liðum.

Inndæling í bláæð á að hefja með því að gefa helmin

g úr 500 ml poka af natríumklóríð 9 mg/ml

(0,9%) innrennslislausn eða glúkósa 50 mg/ml (5%) i nnrennslislausn, þ.e. 250 ml, með frjálsu

flæði til að skola æðina.

 

 

Javlor innrennslislausnina á að tengja við hliðarop næst við það op sem 500 ml pokinn er

tengdur við, til að þynna enn frekar Javlor meðan á

lyfjagöfinni stendur.

Javlor innrennslislausnina skal gefa á 20 mínútum.

Flæðið skal athuga reglulega og gæta skal að því al

lan tímann að lyfið berist ekki út fyrir æð

meðan á innrennsli stendur.

 

Eftir að innrennsli lýkur skal dæla inn þeim 250 ml

sem eftir eru af natríumklóríð 9 mg/ml

 

(0,9%) innrennslislausninni eða glúkósa 50 mg/ml (5 %) innrennslislausninni með

 

flæðishraðanum 300 ml/klst. Til að skola æðina efti

r inndælingu Javlor innrennslisþykknis,

lausnar skal ávallt fylgja innrennslinu eftir með því að gefa a.m.k. jafn mikið af natríumklóríð 9 mg/ml (0,9%) innrennslislausn eða glúkósa 50 mg/m l (5%) innrennslislausn.

Förgun

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræ mi við gildandi reglur um frumudrepandi lyf.

7.MARKAÐSLEYFISHAFI

Pierre Fabre Médicament 45, place Abel Gance F-92100 Boulogne Frakkland

8.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/09/550/001-012

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS / ENDURNÝ JUNAR MARKAÐSLEYFIS

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 21. september 2009

Nýjasta dagsetning endurnýjunar markaðsleyfis:

10.DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu/ .

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskr.is

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf