Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Jevtana (cabazitaxel) - L01CD

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsJevtana
ATC-kóðiL01CD
Efnicabazitaxel
Framleiðandisanofi-aventis groupe  

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

JEVTANA 60 mg innrennslisþykkni og leysir, lausn.

2.VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR

Hver ml af innrennslisþykkni inniheldur 40 mg cabazitaxel.

Hvert 1,5 ml hettuglas (tilgreint rúmmál) af innrennslisþykkni inniheldur 60 mg cabazitaxel. Eftir forþynningu með öllum leysinum inniheldur hver ml lausnarinnar 10 mg cabazitaxel.

Athugið: Bæði JEVTANA 60 mg/1,5 ml hettuglas með þykkni (magn: 73,2 mg cabazitaxel/1,83 ml) og leysirinn í hettuglasinu (magn: 5,67 ml) innihalda yfirmagn til þess að bæta upp það magn sem tapast við blöndun. Yfirmagnið tryggir að eftir þynningu með ÖLLUM leysinum sem fylgir með inniheldur lausnin 10 mg/ml af cabazitaxel.

Hjálparefni með þekkta verkun

Hvert hettuglas af leysi inniheldur 573,3 mg af etanóli 96%.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf