Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Kepivance (palifermin) - V03AF08

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsKepivance
ATC-kóðiV03AF08
Efnipalifermin
FramleiðandiSwedish Orphan Biovitrum AB (publ)

Efnisyfirlit

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

1.HEITI LYFS

Kepivance 6,25 mg stungulyfsstofn, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

Hvert hettuglas inniheldur palifermin 6,25 mg.

Palifermin er vaxtarþáttur keratinfrumna manna (human keratinocyte growth factor [KGF]), fram- leiddur með samrunaerfðatækni í Escherichia coli.

Eftir að Kepivance hefur verið leyst upp inniheldur það palifermin 5 mg/ml.

3.

LYFJAFORM

markaðsleyfi

Stungulyfsstofn, lausn (stungulyfsstofn).

Hvítt, frostþurrkað þurrefni.

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

 

 

4.1

Ábendingar

með

 

 

Kepivance er ætlað til að draga úr tíðni, lengd og alvarleika munnslímubólgu hjá fullorðnum

 

lengur

 

sjúklingum með illkynja blóðsjúkdóma, sem fá me geyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð sem tengist hárri tíðni alvarlegrar munnslímuból og þ rfa á að halda ígræðslu samgena stofnfrumna blóðmyndandi frumna.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

 

 

ekki

Læknar með reynslu af krabbame nslyfjameðferð eiga að hafa yfirumsjón með meðferð með

Kepivance.

 

 

Skammtar

er

 

Fullorðnir

 

Lyfið

 

 

Ráðlagður skammtur Kepivance er 60 míkrógrömm/kg/dag með inndælingu í bláæð þrjá daga í röð fyrir mergey andi meðferð og þrjá daga í röð eftir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð, alls sex skammtar. Tímabil milli síðasta skammts Kepivance fyrir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð og fyrsta skammts Kepivance eftir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð skal vera a.m.k. sjö dagar.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf