Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Kepivance (palifermin) – Samantekt á eiginleikum lyfs - V03AF08

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsKepivance
ATC-kóðiV03AF08
Efnipalifermin
FramleiðandiSwedish Orphan Biovitrum AB (publ)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

1. HEITI LYFS

Kepivance 6,25 mg stungulyfsstofn, lausn.

2. INNIHALDSLÝSING

Hvert hettuglas inniheldur palifermin 6,25 mg.

Palifermin er vaxtarþáttur keratinfrumna manna (human keratinocyte growth factor [KGF]), fram- leiddur með samrunaerfðatækni í Escherichia coli.

Eftir að Kepivance hefur verið leyst upp inniheldur það palifermin 5 mg/ml.

3.

LYFJAFORM

markaðsleyfi

Stungulyfsstofn, lausn (stungulyfsstofn).

Hvítt, frostþurrkað þurrefni.

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

 

 

4.1

Ábendingar

með

 

 

Kepivance er ætlað til að draga úr tíðni, lengd og alvarleika munnslímubólgu hjá fullorðnum

 

lengur

 

sjúklingum með illkynja blóðsjúkdóma, sem fá me geyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð sem tengist hárri tíðni alvarlegrar munnslímuból og þ rfa á að halda ígræðslu samgena stofnfrumna blóðmyndandi frumna.

4.2 Skammtar og lyfjagjöf

 

 

ekki

Læknar með reynslu af krabbame nslyfjameðferð eiga að hafa yfirumsjón með meðferð með

Kepivance.

 

 

Skammtar

er

 

Fullorðnir

 

Lyfið

 

 

Ráðlagður skammtur Kepivance er 60 míkrógrömm/kg/dag með inndælingu í bláæð þrjá daga í röð fyrir mergey andi meðferð og þrjá daga í röð eftir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð, alls sex skammtar. Tímabil milli síðasta skammts Kepivance fyrir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð og fyrsta skammts Kepivance eftir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð skal vera a.m.k. sjö dagar.

Meðferð fyrir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð:

Fyrstu þrjá skammtana skal gefa áður en mergeyðandi meðferð hefst og skal þriðji skammturinn gefinn 24 til 48 klst. fyrir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð.

Meðferð eftir mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferð:

Síðustu þrjá skammtana skal gefa í kjölfar mergeyðandi geisla- og krabbameinslyfjameðferðar. Hinn fyrsta af þessum skömmtum skal gefa á eftir, en þó á sama degi og gefnar eru blóðfrumumyndandi stofnfrumur og þegar liðnir eru a.m.k. sjö dagar frá síðustu notkun Kepivance (sjá kafla 4.4).

Sjá leiðbeiningar í kafla 6.6 um blöndun lyfsins fyrir

Börn

Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Kepivance hjá börnum á aldrinum 0 til 18 ára. Fyrirliggjandi upplýsingar eru tilgreindar í köflum 5.1 og 5.2 en ekki er hægt að ráðleggja ákveðna skammta á grundvelli þeirra.

Skert nýrnastarfsemi

Ekki þarf að aðlaga skammta handa sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 5.2).

Skert lifrarstarfsemi

Ekki hefur verið lagt mat á öryggi og verkun hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi (sjá kafla 5.2). Gæta skal varúðar þegar skammtar eru ákvarðaðir fyrir sjúklinga með skerta lifrarstarfsemi.

Aldraðir

markaðsleyfi

 

Ekki hefur verið lagt mat á öryggi og verkun hjá öldruðum. Fyrirliggjandi upplýsingar eru tilgreindar í kafla 5.2 en ekki er hægt að ráðleggja ákveðna skammta á grundvelli þeirra.

Lyfjagjöf

Til notkunar í bláæð.

Ekki má gefa Kepivance undir húð því slíkt getur valdið slæmum staðbundnum áhrifum.

Eftir að Kepivance hefur verið leyst upp má það ekki vera við stofuhita lengur en í eina klukkustund og það skal geymt varið ljósi. Áður en lyfið er gefið skal skyggna lausnina með tilliti til mislitunar og

agna, sjá kafla 6.6.

meðgjöf.

4.3 Frábendingar

 

 

lengur

Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálpa efnanna sem talin eru upp í kafla 6.1eða próteinum

sem eru upprunnin úr Escherichia coli.

4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Notkun með krabbameinslyfjum

 

lengur.

ekki

 

Hvorki skal gefa Kepivance innan 24 klst. fyrir frumueyðandi krabbameinslyfjameðferð, meðan á

innrennsli lyfjanna st ndur né í 24 klst. eftir meðferðina. Í klínískri rannsókn leiddi notkun Kepivance innan 24 klst. fyrirerk abbam inslyfjameðferð til þess að munnslímubólga varð alvarlegri og stóð

SamhliðaLyfiðnotkun heparíns

Ef heparín er notað til að halda innrennslislögn opinni skal nota natríumklóríðlausn til að skola lögnina fyrir og eftir notkun Kepivance, sjá kafla 6.2.

Sjónskerpa

Þekkt er að KGF-viðtakar eru tjáðir í augasteinum. Ekki er hægt að útiloka að palifermin valdi dreri (sjá kafla 5.1). Langtíma áhrif eru ekki enn þekkt.

Langtíma öryggi

Langtíma öryggi Kepivance hefur ekki verið metið til hlítar hvað varðar heildar lifun, lifun án sjúk- dómsversnunar og illkynja sjúkdóma sem fylgt gætu í kjölfar meðferðar.

Illkynja sjúkdómar sem ekki tengjast blóðmynd

Kepivance er vaxtarþáttur sem örvar fjölgun þekjufrumna sem tjá KGF-viðtaka. Öryggi og verkun Kepivance hefur ekki verið staðfest hjá sjúklingum með illkynja sjúkdóma sem ekki tjá KGF-viðtaka. Því skal ekki gefa palfermin sjúklingum með staðfesta eða hugsanlega illkynja sjúkdóma sem ekki tengjast blóðmynd.

Skortur á virkni og hætta á sýkingum með stórum skömmtum af melfalani í undirbúningsmeðferð

Í klínískri rannsókn eftir að lyfið kom á markað hjá sjúklingum með mergæxli sem fengu undirbúningsmeðferð (conditioning regimen) með melfalani 200 mg/m2, kom ekki fram læknisfræðilegur ávinningur við palifermin gjöf þegar fjórir dagar voru á milli síðasta skammtsins fyrir og fyrsta skammtsins eftir, hvað varðar tíðni og lengd alvarlegrar munnslímubólgu, í samanburði við lyfleysu.

Auk þess var hærri tíðni sýkinga hjá sjúklingum sem var gefið palifermin á undan og að lokinni krabbameinslyfjameðferð (49,5%) samanborið við sjúklinga sem fengu lyfleysu (24,6%). Samanborið við hópinn sem fékk lyfleysu greindist sem hópurinn fékk lyf á undan og eftir meðferð með hærri tíðni herpes veirusýkingar (9% á móti 0%), sveppasýkingar í munni (7% á móti 2%) og sýklasóttar/sýklasóttarlosts (12% á móti 2%).

Verkun og öryggi palifermins hefur aðeins verið staðfest í tengslum við undi búningsmeðferð fyrir stuðning við samgena blóðmyndandi stofnfrumur sem felur í sér geislun yfir ll n líkamann og krabbameinslyfjameðferð með stórum skömmtum (cýklófosfamíð og etópósíð) (sjá kafla 5.1). Palifermin á

ekki að nota í tengslum við undirbúning sem eingöngu byggir á mergeyðandi krabbameinslyfjameðferð.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

markaðsleyfi

 

Vegna þess að Kepivance er prótein er hætta á milliverkunum við önnur lyf lítil.

með

 

In vitro og in vivo upplýsingar benda til þess að palifermin bindist ósundurgreindu heparíni sem og

léttu heparíni. Í tveimur rannsóknum hjá heilbri ð m sjálfboðaliðum jók samhliða notkun Kepivance og heparíns útsetningu fyrir palifermini 5-falt vegna lægra dreifingarrúmmáls. Lyfhrif palifermins sem mæld voru með breytingu á tjáningu Ki67, höfðu tilhneigingu til að vera lægri þegar það var gefið með heparíni en óljóst er hvort þetta skiptir klínísku máli. Hins vegar hafði gjöf palifermins ekki áhrif

á segavarnandi virkni heparíns v ð t raunaaðstæður (einn skammtur, undir meðferðarskammtabili).

Vegna takmarkaðra upplýsinga hjá lengursjúklingum skal nota heparín með varúð hjá sjúklingum sem fá

Palifermin og framkvæma viðeigandi blóðstorkupróf til að fylgjast með meðferð þeirra.

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

 

ekki

Meðganga

er

 

Ekki liggja yrir neinar fullnægjandi rannsóknaniðurstöður um notkun Kepivance á meðgöngu.

Lyfið

 

Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaðleg áhrif á frjósemi og þroska (sjá kafla 5.3). Hugsanleg áhætta f rir fóstur og fósturvísa manna er ekki þekkt. Kepivance á ekki að nota á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til.

Brjóstagjöf

Ekki er þekkt hvort Kepivance skilst út í brjóstamjólk og því skal ekki nota Kepivance handa konum sem hafa barn á brjósti.

Frjósemi

Við rannsóknir á rottum sáust engar aukaverkanir á æxlun og/eða frjósemi við skammta allt

að 100 míkróg/kg/dag. Almennar eiturverkanir (klínísk einkenni og/eða breytingar á líkamsþyngd) og

5

aukaverkanir á frjósemisgildi karl- og kvendýra sáust við skammta sem voru stærri en 300 míkróg/kg/dag (fimmfalt stærri en ráðlagður skammtur fyrir menn).

4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

Á ekki við.

4.8 Aukaverkanir

Upplýsingar um öryggi eru fengnar frá sjúklingum með illkynja blóðsjúkdóma sem tóku þátt í slembuðum, klínískum samanburðarrannsóknum með lyfleysu og einni lyfjahvarfarannsókn, auk reynslu eftir að lyfið kom á markað.

Algengustu aukaverkanirnar sem tilkynnt hefur verið um (koma fyrir hjá > 1/10 sjúklinga) eru aukaverkanir sem eru í samræmi við lyfjafræðilega verkun Kepivance á húð og munnþ kju, s.s. bjúgur, þ.m.t. bjúgur á útlimum, auk ofvaxtar í munni. Aukaverkanirnar voru yfirleitt vægar til í meðallagi alvarlegar og þær gengu til baka. Miðgildi tíma þar til þær komu fram var u.þ.b. 6 dagar eftir fyrstu 3 skammta Kepivance á jafnmörgum samliggjandi dögum og miðgildi þess tíma sem aukaverkanirnar vöruðu var u.þ.b. 5 dagar. Verkir og liðverkir eru einnig algeng r ukaverkanir, í samræmi við það að sjúklingar sem fengu Kepivance fengu minna af ópíóíð ver j lyfjum en sjúklingarnir sem fengu lyfleysu (sjá töflu 2). Einnig hefur palifermin ve ið tengt við ofnæmisviðbrögð, þar á meðal bráðaofnæmisviðbrögð.

Tafla 1. Aukaverkanir sem komu fyrir í klínískum rannsóknum og eftir ð lyfið kom á markað.

Tíðni sem gefin er upp hér á eftir er skilgreind á eftirfarandi hátt: Mjög algengar (≥ 1/10); algengar

(≥ 1/100 til < 1/10); tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tí

 

markaðsleyfi

ni út frá fyrirliggjandi gögnum).

 

 

 

 

 

 

 

Líffæraflokkur

 

 

Tíðni

með

Aukaverkun

Ónæmiskerfi

 

 

Tíðni ekki þekkt:

 

 

Bráðaofnæmis-

 

 

 

 

 

 

/ofnæmisviðbrögð

Taugakerfi

 

 

Mjög algengar:

 

 

Bragðtruflun

 

 

 

A g ngar:

 

 

Náladofi í munni

Meltingarfæri

 

ekki

lengur

 

 

Ofvöxtur í

 

Mjög algengar:

 

 

 

 

 

 

 

munnslímhúð/ofvöxtur í

 

 

 

 

 

tungutotum, upplitun

 

er

 

 

 

munnslímhúðar/upplitun tungu.

 

 

 

 

Tungukvillar (t.d. roði, bólur)

 

 

Tíðni ekki þekkt:

 

 

 

 

 

 

Bjúgur í tungu

Húð og undirhúð

 

Mjög algengar:

 

 

Útbrot, kláði og roðaþot.

Lyfið

 

 

Algengar:

 

 

Dökkir blettir á húð

 

 

Tíðni ekki þekkt:

 

 

(hyperpigmentation)

 

 

 

 

 

Handa- og fótaheilkenni

 

 

 

 

 

 

(tilfinningatruflun, roðaþot,

 

 

 

 

 

 

bjúgur á lófum og iljum)

Stoðkerfi og stoðvefur

 

Mjög algengar:

 

 

Liðverkir

Æxlunarfæri og brjóst

 

Tíðni ekki þekkt:

 

 

Bjúgur í leggöngum, roði á

 

 

 

 

 

 

sköpum og leggöngum.

Almennar aukaverkanir og

Mjög algengar:

 

 

Bjúgur, bjúgur í útlimum,

aukaverkanir á íkomustað

 

verkur og hiti

 

Algengar:

Þroti í vörum, bjúgur í

 

 

augnlokum

 

Tíðni ekki þekkt:

Bjúgur í andliti, bjúgur í munni

Rannsóknir

Mjög algengar:

Aukinn amýlasi og lípasi í

 

 

blóði1

1 Kepivance getur valdið aukinni þéttni lípasa og amýlasa hjá sumum sjúklingum, með eða án einkenna um kviðverki eða bakverki. Ekki hefur verið greint frá neinu tilviki um greinilega brisbólgu hjá þessu sjúklingaþýði. Við nánari greiningu kom í ljós að aukning amýlasa var einkum frá munnvatnskirtlum.

Endurheimt blóðmyndunar eftir gjöf stofnfrumna blóðmyndandi frumna var sambærileg f rir sjúklinga sem fengu Kepivance og þá sem fengu lyfleysu og enginn munur sást hvað varðar framgang sjúk- dómsins og lifun.

Skammtatakmarkandi eiturverkanir komu fram hjá 36% (5 af 14) sjúklinga sem

fengu 6 skammta, 80 míkrógrömm/kg/dag, í bláæð á 2 vikum (3 skammtar fyrir og 3 skammtar eftir mergeyðandi meðferð). Eiturverkanirnar voru í samræmi við það sem sést við ráðl gða skammta en þær voru yfirleitt alvarlegri.

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

markaðsleyfi

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandinumeðmilli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V .

4.9Ofskömmtun

Engin reynsla er af stærri skömmtum Kepivance handa sjúklingum en 80 míkróg/kg/dag í bláæð, á 2 vikum (3 skammtar fyrir og 3 skammtar eftir mergeyðandi meðferð).

Stakur skammtur, 250 míkróg/ g, hefurlengurverið gefinn í bláæð hjá 8 heilbrigðum sjálfboðaliðum, án þess

að fram kæmu miklar eða alvarlegar aukaverkanir.

5.

 

ekki

LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1

Lyfhrif er

 

Flokkun e tir verkun: Lyf gegn eituráhrifum frumueyðandi lyfja, ATC-flokkur: V03A F08.

Sjá kafla 4.8 varðandi skammtatakmarkandi eiturverkanir.

PaliferminLyfiðer prótein sem gert er úr 140 amínósýrum og það hefur sameindaþungann 16,3 kílódalton. Það er að því leyti frábrugðið innrænum KGF manna að fyrstu 23 N-enda amínósýrurnar hafa verið fjarlægðar til að auka stöðugleika próteinsins.

Verkunarháttur

KGF er prótein sem hefur áhrif á þekjufrumur með því að bindast sértækum viðtökum á yfirborði frumnanna og örvar þannig fjölgun, sérhæfingu og hvötun kerfa sem verja frumuna (t.d. hvötun and- oxandi ensíma). Innrænn KGF er þekjufrumusértækur vaxtarþáttur sem myndast í fósturbandvefs- frumum (mesenchymal cells) og myndun hans eykst sem eðlileg svörun við áverka í þekjuvef.

Lyfhrif

Fjölgun þekjufrumna var metin með Ki67 ónæmisvefjaefnafræðilegri litun hjá heilbrigðum einstakl- ingum. Þreföld, eða þaðan af meiri aukning Ki67 litunar sást í lífsýnum úr kinn hjá 3 af 6 heilbrigðum einstaklingum sem fengu palifermin 40 míkróg/kg/dag í bláæð, í 3 daga, við mælingu 24 klst. eftir þriðja skammtinn. Skammtaháð fjölgun þekjufrumna sást 48 klst. eftir gjöf staks 120 til 250 míkróg/kg skammts í bláæð hjá heilbrigðum einstaklingum.

Klínísk verkun og öryggi

Rannsóknaráætlun vegna palifermins í tengslum við mergeyðandi meðferð sem þarfnast gjafar stofn- frumna blóðmyndandi frumna náði til 650 sjúklinga með illkynja blóðsjúkdóma, sem tóku þátt

í 3 slembuðum klínískum samanburðarrannsóknum með lyfleysu og lyfjahvarfarannsókn.

Helsti endapunktur verkunar í rannsókninni var sá fjöldi daga semmarkaðsleyfisjúklingurinn fann fyrir alvarlegri munnslímubólgu (3./4. stig á WHO (World Health Organisation) skalanum). Aðrir endapunktar voru

Verkun og öryggi palifermins var metið í slembaðri, tvíblindri samanburðarrannsókn með lyfle su þar sem

sjúklingar fengu háskammta krabbameinslyfjameðferð sem samanstóð af kaflaskiptri (fractionat d) geislun

alls líkamans (12 Gy heildarskammtur; dagur -8 til -5), háskammta etoposidi (60 mg/kg; dagur -4) og

háskammta cyclofosfamidi (100 mg/kg; dagur -2), sem fylgt var eftir með gjöf stofnfrumna blóðmyndandi frumna til meðferðar við illkynja blóðsjúkdómum (eitlakrabbamein sem ekki eru Hodgkins eitlaæxli,

Hodgkinssjúkdómur, brátt kyrningahvítblæði, brátt eitilfrumuhvítblæði, langvinnt kyrningahvítblæði, langvinnt eitilfrumuhvítblæði eða mergæxlager. Í þessari slembivalsrannsókn fengu 212 sjúklingar

annaðhvort palifermin eða lyfleysu. Palifermin var gefið með daglegri inndælingu 60 míkróg/kg 3 daga í

röð áður en krabbameinslyfjameðferð hófst og 3 daga í röð eftir gjöf stofnfrumna blóðmyndandi frumna með níu daga á milli síðasta skammtsins fyrir og fyrsta skammtsins eftir.

tíðni, tímalengd og alvarleiki munnslímubólgu og þörf fyrir ópíóíð verkjalyf. Engar vísbendingar voru um að endurheimt blóðmyndunar kæmi síðar fram hjá sjúklingum sem fengu palifermin en sjúklingum

sem fengu lyfleysu. Niðurstöður varðandi verkun e u tilgreindar í töflu 2.

 

 

með

 

 

Tafla 2. Munnslímubólga og skyldar, klínískar afleiðingar - HSC ígræðslurannsókn.

 

 

 

 

 

 

Lyfleysa

Palifermin

p-gildi*

 

n = 106

(60 míkróg/kg/dag)

 

lengur

n = 106

 

Miðgildi (25., 75. hundraðshlutamark) daga 9 (6, 13)

3 (0, 6)

< 0,001

með munnslímubólgu af 3./4. st gi

 

 

 

samkvæmt WHO skala**

 

 

 

Tíðni munnslímubólgu af 3./4. stigi

98%

63%

< 0,001

samkvæmt WHO skala

 

 

 

ekki

 

 

 

Miðgildi (25., 75. hundraðshlutamark) daga

9 (6, 13)

6 (3, 8)

 

með munnslímubólgu af 3./4. stigi

(n = 104)

(n = 67)

 

samkvæmt WHOerskala, hjá sjúklingum sem

 

 

 

fengu slíka munnslímubólgu

 

 

 

Tíðni munnslímubólgu af 4. stigi

62%

20%

< 0,001

samkvæmt WHO skala

 

 

 

Miðgildi (25., 75. hundraðshlutamark) daga

14 (11, 19)

8 (4, 12)

< 0,001

meðLyfiðmunnslímubólgu af 2./3./4. stigi

 

 

 

samkvæmt WHO skala

 

 

 

Ópíóíða verkjastilling vegna munnslímu-

 

 

 

bólgu:

 

 

 

Miðgildi (25., 75. hundraðshluta-

11 (8, 14)

7 (1, 10)

< 0,001

mark) daga

 

 

 

Miðgildi (25., 75. hundraðshluta-

535 (269, 1.429)

212 (3, 558)

< 0,001

mark) samanlagðs skammts

 

 

 

(jafngildi mg morfíns)

 

 

 

Tíðni TPN (total parenteral nutrition)

55%

31%

< 0,001

Tíðni daufkyrningfæðar með hita

92%

75%

< 0,001

 

 

 

Lyfleysa

Palifermin

p-gildi*

n = 106

(60 míkróg/kg/dag)

 

 

n = 106

 

*Notkun Cochran-Mantel-Haenszel (CMH) prófs lagskipt fyrir rannsóknarsetur.

**WHO skali fyrir munnslímubólgu: 1. stig = særindi/roðaþot; 2. stig = roðaþot, sár, getur neytt fastrar fæðu; 3. stig = sár, einungis fljótandi fæða; 4. stig = fæðuneysla ekki möguleg.

Íþessari 3. stigs klínísku rannsókn sýndu sjúklingar sem fengu meðferð með palifermini, marktækan ávinning hvað varðar niðurstöður úr mati sjúklinga á særindum í munni og hálsi og áhrifum særind- anna á getu til að kyngja, drekka, borða og tala. Mikil fylgni var milli þessara niðurstaðna úr mati sjúklinga og flokkunar lækna á munnslímubólgu með notkun WHO skala.

rannsókninni voru þrír meðferðararmar og hún var hönnuð til að bera saman báða palif rmin armana (fyrir og fyrir/eftir) við lyfleysu.

Slembiröðuð tvíblind rannsókn með samanburði við lyfleysu, semmarkaðsleyfigerð var eftir að lyfið var samþykkt, til að meta virkni palifermins sem gefið var fyrir eða fyrir og eftir krabbameinslyfjameðferð. Í

Í þessari rannsókn fengu sjúklingar (n = 281), með mergæxli undirbúningsmeðferð með melfalani (200 mg/m2) fyrir ígræðslu samgena blóðfrumumyndandi stofnfrumna.

Tíðni munnslímubólgu með sárum var 57,9% í lyfleysuarminum, 68,7% í hópnum sem fékk meðferð fyrir/eftir krabbameinslyfjameðferð og 51,4% hjá hópnum sem fékk meðfe ð fyrir

krabbameinslyfjameðferðina. Hvorug meðferðaráætlunin leiddi í ljós tölfræðilega marktækan árangur

miðað við lyfleysu. Tíðni alvarlegrar munnslímubólgu (stig 3 og 4) í hópunum þremur var 36,8% fyrir lyfleysuhópinn, 38,3% fyrir hópinn sem fékk meðferð fyrir og eftir krabbameinslyfjameðferðina

Niðurstöður úr augnskoðunum á undirhópi sjúklinga með(n = 66; 14 sem fengu lyfleysu og 52 sem fengu

og 23,9% fyrir hópinn sem fékk meðferð eftir krabbameinslyfjameðferðina.

palifermin) sem fylgst var með í 12 mánuði að loknum bráðafasa ofangreindrar rannsóknar sem gerð var eftir að lyfið var samþykkt bendalengurtil að ekki er hægt að útiloka að palifermin valdi dreri. sjúklingar (> 65 ára) voru í hópnum sem fékk palifermin.

Niðurstöður megin endapunktsins, sem var tíðni d e amyndunar eða versnun við 12 mánuði

(skilgreind sem aukning um ≥ 0,3 skv. LOCS III stigatöflu), sýndu að dreramyndun var meiri hjá þeim

sjúklingum sem fengu palifermin en hjá þeim sem fengu lyfleysu (28,6 % í hópnum sem fékk lyfleysu

og 48,1% í hópnum sem fékk palifermi ). Munurinn var ekki tölfræðilega marktækur. Sjónskerpa var

óbreytt eftir 6 og 12 mánuði í báðum m ðferðarhópunum. Aldursdreifing var ójöfn þar sem fleiri eldri

Alls var 27 börnum m ðekkihvítblæði slembiraðað til að fá 40, 60 eða 80 míkróg/kg/dag af palifermin í 3 daga fyrir og eftir blóðmyndandi stofnfrumuígræðslu (HSCT). Undirbúningsmeðferðin samanstóð af

Börn

1. stigs skammtaaukningarrannsókn (dose escalation study) var gerð á börnum á aldrinum 1-16 ára.

geislun á allan líkamann (TBI), etópósíði og cýklófosfamíði. Lægri tíðni alvarlegrar munnslímubólgu

Lyfið

sást hjá sjúklingumersem fengu 80 míkróg/kg/dag en engin áhrif komu fram á tíðni bráðrar hýsilsóttar

(acute gra t-versus-host-disease (GVHD)). Þó palifermin væri öruggt í öllum skömmtum sem prófaðir

voru, jókst tíðni húðviðbragða með auknum skammti.

5.2

yfjahvörf

Lyfjahvörf palifermins voru rannsökuð hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum og sjúklingum með illkynja blóðsjúkdóma. Eftir staka 20 til 250 míkróg/kg (heilbrigðir sjálfboðaliðar) og 60 míkróg/kg (krabba- meinssjúklingar) skammta af palifermini í bláæð, sýndi palifermin hraða dreifingu út úr æðum. Hjá sjúklingum með illkynja blóðsjúkdóma var Vss að meðaltali 5 l/kg og úthreinsun var að meðaltali um það bil 1.300 ml/klst./kg með lokahelmingunartíma sem var að meðaltali um það bil 4,5 klst. Hjá heil- brigðum sjálfboðaliðum sáust lyfjahvörf sem voru nokkurn veginn línuleg eftir gjöf staks skammts sem var allt að 250 míkróg/kg. Engin uppsöfnun palifermins átti sér stað eftir gjöf 20 og 40 míkróg/kg (heilbrigðir sjálfboðaliðar), 60 míkróg/kg fullorðnir sjúkingar) eða 40 til 80 míkróg/kg (börn) skammta, sem gefnir voru 3 daga í röð. Breytileiki milli einstaklinga er mikill, með CV% sem er um það bil 50% fyrir úthreinsun og 60% fyrir Vss.

Ekki sást neinn kynbundinn munur á lyfjahvörfum palifermins. Vægt til í meðallagi skert nýrna- starfsemi (úthreinsun creatinins 30-80 ml/mín.) hafði ekki áhrif á lyfjahvörf palifermins. Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (úthreinsun creatinins < 30 ml/mín.) minnkaði úthreinsun um 22% (n = 5). Hjá sjúklingum með nýrnasjúkdóm á lokastigi (þurftu á skilun að halda) minnkaði úthreinsun palifermins um 10% (n = 6). Lyfjahvörf hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi hafa ekki verið metin.

Aldraðir

Í stakskammtarannsókn var úthreinsun palifermins u.þ.b. 30% lægri hjá 8 heilbrigðum einstaklingum á aldrinum 66-73 ára eftir gjöf 90 míkróg/kg skammta en hjá yngri sjúklingum (≤ 65 ára) eftir gjöf 180

míkróg/kg skammta. Ekki er hægt að ráðleggja ákveðna skammta á grundvelli þessara takmörkuðu upplýsinga.

Börn

Í lítilli fjölskammtarannsókn hjá börnum (1 til 16 ára) sem fengu 40, 60 eða 80 míkróg/kg/dag í 3 daga fyrir og eftir HSCT, reyndust áhrif aldurs engin á lyfjahvörf palifermins þó ð mikill breytileiki sæist í áætluðum breytum. Magn í líkamanum virtist ekki aukast með skammti.

markaðsleyfi

5.3 Forklínískar upplýsingar

Helstu niðurstöður úr rannsóknum á eiturverkunum hjá rottum og öpu , stöfuðu yfirleitt af lyfjafræði-

legri verkun palifermins, einkum vöxtur þekjuvefja.

með

 

Í frjósemis-/almennum rannsóknum á eiturverkunum á æxlun hjá rottum, tengdist meðferð með palifermini almennum eiturverkunum (klínísk einkenni og/eða breytingar á líkamsþyngd) og auka- verkunum á æxlunar-/frjósemisgildilengurkarl- og kvendý a við skammta sem voru 300 míkróg/kg/dag eða stærri. Ekki sáust neinar aukaverkanir á æxl n og/eða frjósemi við skammta allt

að 100 míkróg/kg/dag. Þessir NOAEL (no observed adverse effect level) skammtar tengdust almennri útsetningu sem er allt að 2,5-falt meiri en sú klíníska útsetning sem gert er ráð fyrir.

Í rannsóknum á fósturvísis-/fósturþroska hjá rottum og kanínum tengdist meðferð með palifermini eiturverkunum á þroska (aukið fósturvísislát eftir hreiðrun, fækkun unga í goti og/eða skertur fóstur- þungi) við skammta semekkivoru 500 míkróg/kg/dag fyrir rottur og 150 míkróg/kg/dag fyrir kanínur. Meðferð með þessum skömmtum tengdist einnig áhrifum á móðurina (klínísk einkenni og/eða breytingar á líkamsþyngd/fóðurneyslu), sem bendir til þess að hjá hvorugri tegundinni hafi palifermin sértækar eiturverkanirerá þroska. Engra aukaverkana á þroska varð vart hjá rottum við skammta allt að 300 míkróg/kg/dag og hjá kanínum við skammta allt að 60 míkróg/kg/dag. Þessir NOAEL (no

observed adverse ff ct level) skammtar tengdust almennri útsetningu (á grundvelli AUC) sem hjá rottumLyfiðer allt að 9,7-falt meiri en sú klíníska útsetning sem gert er ráð fyrir og allt að 2,1-föld hjá kanínum. Þroski á síðari hluta fósturskeiðs og fram yfir fæðingu hefur ekki verið rannsakaður.

Palifermin er vaxtarþáttur sem einkum örvar þekjufrumur með milligöngu KGF-viðtakans. Illkynja blóðsjúkdómar tjá ekki KGF-viðtakann. Hins vegar eru sjúklingar í krabbameinslyfjameðferð/geisla- meðferð í meiri hættu á að fá afleidd æxli og vera má að sum þeirra tjái KGF-viðtaka þannig að fræðilega gætu bindlar (ligands) KGF-viðtaka örvað þau. Í rannsókn sem gerð var til að meta hugsanleg krabbameinsvaldandi áhrif hjá erfðabreyttum rasH2 músum, kom ekki fram nein meðferðartengd aukin tíðni æxlismeinsemda.

6.LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1Hjálparefni

L-histidín

Mannitól

Súkrósi Pólýsorbat 20 Þynnt saltsýra

6.2 Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf, því rannsóknir á samrýmanleika hafa ekki verið gerðar.

Ef heparín er notað til að halda innrennslislögn opinni skal nota natríumklóríðlausn til að skola lögnina fyrir og eftir notkun Kepivance, því sýnt hefur verið fram á að palifermin binst við heparín in vitro.

6.3

Geymsluþol

 

markaðsleyfi

6 ár.

 

 

Eftir blöndun: 24 klst. við 2 °C – 8 °C, varið ljósi.

 

6.4

Sérstakar varúðarreglur við geymslu

 

Geymið í kæli (2 °C – 8 °C).

 

Má ekki frjósa.

 

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.

Geymsluskilyrði eftir blöndun lyfsins, sjá kafla 6.3.

með

 

6.5

Gerð íláts og innihald

 

 

 

6,25 mg af þurrefni í hettuglasi (glerlenguraf gerð I) með gúmmítappa, álinnsigli og lausri plasthettu. Askja með 6 hettuglösum.

6.6 Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Kepivance er sæft en órotvariðekkilyf, einungis til einnar notkunar.

Leysið Kepivance upp m ð 1,2 ml af vatni fyrir stungulyf. Dælið leysinum gætilega inn í hettuglasið með Kepivance.erHvi flið innihaldinu gætilega á meðan þurrefnið leysist upp. Hvorki má hrista hettuglasið né meðhöndla það harkalega.

YfirleittLyfiðtekur innan við 5 mínútur að leysa Kepivance upp. Skyggnið lausnina með tilliti til mislitunar og agna, á ur en lyfið er gefið. Ekki má nota Kepivance ef lausnin er mislituð eða í henni eru agnir.

Fyrir inndælingu má láta Kepivance standa í allt að 1 klst. til að ná stofuhita, en lyfið skal geymt varið ljósi. Hafi Kepivance verið lengur en 1 klst. í stofuhita skal farga því.

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

7. MARKAÐSLEYFISHAFI

Swedish Orphan Biovitrum AB (publ)

SE-112 76 Stockholm

Svíþjóð

8. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/05/314/001

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 25. október 2005.

Nýjasta dagsetning endurnýjunar markaðsleyfis: 23. september 2010

10. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

 

 

 

 

 

markaðsleyfi

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is

 

 

 

 

lengur

með

 

 

 

ekki

 

 

 

er

 

 

 

Lyfið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf