Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Krystexxa (pegloticase) - M04AX02

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsKrystexxa
ATC-kóðiM04AX02
Efnipegloticase
FramleiðandiCrealta Pharmaceuticals Ireland Limited

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

KRYSTEXXA 8 mg innrennslisþykkni, lausn

2.INNIHALDSLÝSING

Hvert hettuglas inniheldur 8 mg af peglótíkasa (8 mg/ml þykkni). Uppgefinn styrkur gefur til kynna magn þvagsýrukljúfshluta peglótíkasans án tillits til samgildra tengja pólýetýlenglýkóls (PEG-tengingar).

Virka efnið peglótíkasi er samgilt tengi við þvagsýrukljúf, framleiddur með erfðabreyttum stofni Escherichia coli og einmetoxý-pólý (etýlenglýkól).

Ekki skal bera styrk þessa lyfs saman við annað pegýlerað eða ópegýlerað prótín af sama meðferðarflokki.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

markaðsleyfi

 

 

3.

LYFJAFORM

 

 

Innrennslisþykkni, lausn.

 

 

Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus lausn við pH 7,3 ± 0,3.

 

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

með

 

 

 

4.1

Ábendingar

 

 

 

lengur

 

 

KRYSTEXXA er ætlað til meðferðar á alvarlegri, veiklandi, langvinnri þvagsýrugigt með útfellingum

(tophi) hjá fullorðnum sjúklingum og þar s m einnig kann að hafa orðið eyðing á liðum þegar ekki hefur tekist að koma þvagsýrustyrk í sermi í eðlilegt horf með xantín-oxídasahemlum með hæstu læknisfræðilega leyfilegum skömmtum,ekki eða þegar ekki má nota áðurnefnd lyf (sjá kafla 4.4).

Ákvörðun um að veitaermeðf ð með KRYSTEXXA skal byggja á áframhaldandi mati á ávinningi og áhættu fyrir viðkomandi sjúkling (sjá kafla 4.4).Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf