Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Krystexxa (pegloticase) – Samantekt á eiginleikum lyfs - M04AX02

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsKrystexxa
ATC-kóðiM04AX02
Efnipegloticase
FramleiðandiCrealta Pharmaceuticals Ireland Limited

1. HEITI LYFS

KRYSTEXXA 8 mg innrennslisþykkni, lausn

2. INNIHALDSLÝSING

Hvert hettuglas inniheldur 8 mg af peglótíkasa (8 mg/ml þykkni). Uppgefinn styrkur gefur til kynna magn þvagsýrukljúfshluta peglótíkasans án tillits til samgildra tengja pólýetýlenglýkóls (PEG-tengingar).

Virka efnið peglótíkasi er samgilt tengi við þvagsýrukljúf, framleiddur með erfðabreyttum stofni Escherichia coli og einmetoxý-pólý (etýlenglýkól).

Ekki skal bera styrk þessa lyfs saman við annað pegýlerað eða ópegýlerað prótín af sama meðferðarflokki.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

markaðsleyfi

 

 

3.

LYFJAFORM

 

 

Innrennslisþykkni, lausn.

 

 

Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus lausn við pH 7,3 ± 0,3.

 

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

með

 

 

 

4.1

Ábendingar

 

 

 

lengur

 

 

KRYSTEXXA er ætlað til meðferðar á alvarlegri, veiklandi, langvinnri þvagsýrugigt með útfellingum

(tophi) hjá fullorðnum sjúklingum og þar s m einnig kann að hafa orðið eyðing á liðum þegar ekki hefur tekist að koma þvagsýrustyrk í sermi í eðlilegt horf með xantín-oxídasahemlum með hæstu læknisfræðilega leyfilegum skömmtum,ekki eða þegar ekki má nota áðurnefnd lyf (sjá kafla 4.4).

Ákvörðun um að veitaermeðf ð með KRYSTEXXA skal byggja á áframhaldandi mati á ávinningi og áhættu fyrir viðkomandi sjúkling (sjá kafla 4.4).

4.2 SkammtarLyfiðog lyfjagjöf

Meðferð skal hefjast og vera undir yfirumsjón lækna sem eru reyndir sérfræðingar í greiningu og meðferð á alvarlegri, langvinnri þvagsýrugigt sem svarar ekki meðferð.

Gefa skal lyfið inni á sjúkrastofnun og af heilbrigðisstarfsfólki sem er þjálfað til að fást við bráðaofnæmi og innrennslistengdar aukaverkanir. Þörf er á nánu eftirliti meðan á innrennslinu stendur og í minnst 2 klst. eftir að innrennsli lýkur. Tryggja þarf að endurlífgunarbúnaður sé til staðar. Einnig hefur verið tilkynnt um síðkomin ofnæmisviðbrögð.

Skammtar

Ráðlagður skammtur er 8 mg peglótíkasi sem innrennsli í bláæð á tveggja vikna fresti.

Áður en innrennsli fer fram eiga sjúklingar að fá forlyf sem draga úr hættu á innrennslistengdum aukaverkunum, t.d. andhistamín kvöldið áður og svo aftur um það bil 30 mínútum áður en innrennsli er hafið, auk parasetamóls og barkstera rétt á undan hverju innrennsli (sjá kafla 4.4).

Þörf er á eftirliti með þvagsýrustyrk í sermi fyrir hvert innrennsli. Ekki skal gefa KRYSTEXXA ef tvær mælingar í röð yfir 6 mg/dl (360 µmól/l) koma fram (sjá kafla 4.4).

Fyrir meðferð eiga sjúklingar að hætta að taka þvagsýrulækkandi lyf til inntöku, sér í lagi fyrir mælingu á þvagsýrugildi í sermi, og ekki hefja töku slíkra lyfja meðan KRYSTEXXA er notað (sjá kafla 4.4).

Ekki liggur fyrir æskilegasta lengd meðferðar (sjá kafla 4.4). Byggja skal lengd meðferðar á því að náðst hafi meðferðarsvörun (þvagsýrugildi í sermi < 6 mg/dl) og klínísku mati.

Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi

Öryggi og verkun peglótíkasa eru svipuð hjá sjúklingum með kreatínínúthreinsun undir og yfir 50 ml/mín, og því er ekki þörf á neinni skammtabreytingu hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 5.2).

Aldraðir

markaðsleyfi

flæðishraða sem nemur 2 ml/mínútu.

Ekki er þörf á skammtabreytingum hjá sjúklingum 65 ára og eldri (sjá kafla 5.2).

Börn

Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun KRYSTEXXA hjá börnum og unglingum yngri en 18 ára. Engar upplýsingar liggja fyrir.

Lyfjagjöf

KRYSTEXXA er gefið inn, eftir þynningu með 250 ml natríumklóríðl usn, 4,5 mg/ml (0,45%) eða 9 mg/ml (0,9%), sem innrennslislausn í bláæð á ekki skemmri tí a en 2 klukkustundum með

Sjá leiðbeiningar í kafla 6.6 um undirbúning lyfsins fyrirmeðgjöf.

4.3 Frábendingar

lengur

 

Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin eru upp í kafla 6.1.

ekki

 

Glúkósa-6-fosfat dehýdrógenasas ortur (G6PD-skortur) og aðrir frumuefnaskiptakvillar þekktir fyrir

að valda blóðrauðalosi og m th móglóbíndreyra. Allir sjúklingar í áhættuhópum fyrir G6PD-skorti (t.d. fólk af afrískum eða Miðjarðarhafsuppruna) skulu prófaðir með tilliti til G6PD-skorts áður en meðferð með KRYSTEXXAer er hafin.

4.4 SérstökLyfiðvarna arorð og varúðarreglur við notkun

Vega skal reglubundið hættu og ávinning hjá hverjum sjúklingi og miða þar við áhrif á upplausn á þvagsýruútfellingum á móti hættu á innrennslistengdum aukaverkunum, hættu á þvagsýrugigtarköstum og hugsanlega hættu fyrir hjarta. Einnig skal taka mið af langtímahættu eftir fyrirbyggjandi lyfjagjöf, t.d. sykurstera, til að koma í veg fyrir innrennslistengdar aukaverkanir.

Upplýsingar úr klínískum samanburðarrannsóknum á langtíma meðferð eru takmarkaðar. Hafa skal það í huga við ákvörðun um meðferð lengur en í 6 mánuði.

Innrennslistengdar aukaverkanir / bráðaofnæmi

KRYSTEXXA getur valdið alvarlegum ofnæmisviðbrögðum, svo sem bráðaofnæmislosti með hjartastoppi. Sérstaklega skal fylgjast með sjúklingum sem þegar eru með hjarta- og lungnasjúkdóm.

Gefa skal sjúklingum andhistamín, barkstera og parasetamól fyrir meðferð og fylgjast vel með byrjunareinkennum aukaverkana sem benda til alvarlegra ofnæmisviðbragða eins og bráðaofnæmis í minnst 1 klst. eftir að innrennsli lýkur (sjá kafla 4.8). Ef vart verður við innrennslistengdar

aukaverkanir meðan á lyfjagjöf stendur má hægja á innrennsli eða hætta því og byrja aftur á minni innrennslishraða, eftir ákvörðun læknis.

Flest innrennslistengd ofnæmisviðbrögð komu fram eftir skort á meðferðarsvörun vegna myndunar mótefna gegn peglótíkasa, þ.e. þegar þvagsýra í sermi fór yfir 6 mg/dl (360 µmól/l). Því er þörf á að fylgjast með þvagsýrugildum í sermi fyrir hvert innrennsli. Hætta skal notkun KRYSTEXXA ef 2 mælingar í röð reynast yfir 6 mg/dl.

Þar sem samhliða notkun þvagsýrulækkandi lyfja til inntöku getur hugsanlega falið hækkun þvagsýru í blóðvökva í tengslum við tapaða meðferðarsvörun, geta sjúklingar sem taka samhliða þvagsýrulækkandi lyf til inntöku verið í aukinni hættu á innrennslistengdum aukaverkunum og/eða bráðaofnæmi. Því er mælt með að notkun þvagsýrylækkandi lyfja til inntöku sé hætt áður en meðferð hefst og að meðferð með þvagsýrulækkandi lyfjum sem sé hafin á meðan verið er að gefa inn KRYSTEXXA.

Bráð þvagsýrugigt (þvagsýrugigtarköst)

markaðsleyfi

Aukin tíðni þvagsýrugigtarkasta er algeng við byrjun meðferðar, líklega vegna losunar uppsafnaðrar þvagsýru úr vefjum. Til að draga úr líkum á þvagsýrugigtarköstum eftir að meðferð með KRYSTEXXA hefst er mælt með fyrirbyggjandi notkun kolkisíns eða steralausra, bólgueyðandi lyfja (NSAID). Mælt er með að byrja á meðferðinni einni viku fyrir upphaf meðferðar með KRYSTEXXA og halda töku áfram í minnst 6 mánuði nema það sé læknisfræðileg frábending eða vegna óþols.

Ekki þarf að gera hlé á meðferð með KRYSTEXXA vegna þvagsý ugigtarkasta en nauðsynlegt er að bregðast við þeim samhliða meðferð eftir því sem við á með viðkom ndi sjúkling. Áframhaldandi meðferð með peglótíkasa dregur úr tíðni og styrkleika þvagsýrugigtarkastanna.

Hjartabilun

með

 

Ekki hefur farið fram formleg rannsókn á KRYSTEXXA hjá sjúklingum með hjartabilun, en hjá

nokkrum sjúklingum með hjartabilun sem fengu peglótíkasa í klínískum rannsóknum versnaði lengur

hjartabilunin. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með hjartabilun og fylgjast skal grannt með þeim að innrennsli loknu.

Blóðrauðalos og/eða methemóglóbíndr yri

Ef blóðrauðalos og/eða methemóglóbíndreyri koma fram hjá sjúklingum í meðferð með KRYSTEXXA, á samstundis ekkiað hætta meðferð til frambúðar og gera viðeigandi ráðstafanir.

Sjúklingar sem eru þyngeri en 100 kg

Minni sjúkdómssvörun kom f am hjá sjúklingum sem voru þyngri en 100 kg að líkamsþyngd; hins

þyngdarflokki (sjá kafla 4.8).

vegar geta truflandi þættir lítils úrtaks valdið því að óljóst er hvort ákjósanlegur skammtur hafi verið valinn handa sjúklLyfiðngum sem vega meira en 100 kg. Auk þess virtust há títur mótefna gegn peglótíkasa og innrennslistengdar aukaverkanir hafa tilhneigingu til að koma fyrir fleirum í þessum

Endurtekin meðferð með KRYSTEXXA

Ekki eru nægar upplýsingar fyrir hendi um endurtekna meðferð eftir meira en 4 vikna hlé. Vegna ónæmisvaldandi áhrifa KRYSTEXXA eru sjúklingar sem fá endurtekna meðferð hugsanlega í aukinni hættu á innrennslistengdum aukaverkunum, svo sem bráðaofnæmi. Því er mælt með að fylgst sé vel með sjúklingum sem fá innrennsli með KRYSTEXXA á ný eftir hlé.

Natríuminntaka

KRYSTEXXA inniheldur 4,2 mg af natríum (minna en 1 mmól) í hverjum skammti (þ.e.a.s. nær laust við natríum).

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Ekki hafa verið gerðar neinar rannsóknir á milliverkunum.

Frjósemi
Áhrif á frjósemi karla og kvenna hafa ekki verið rannsökuð.

Mótefni gegn peglótíkasa geta bundist PEG-hluta KRYSTEXXA, svo það er möguleiki á bindingu við önnur PEG-tengd lyf. Ekki er vitað hvort myndun PEG mótefna geti dregið úr virkni annarra PEG-tengdra lyfja.

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

Meðganga

Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun á meðgöngu. Rannsókn á fóstrum og fósturvísum hjá rottum bendir hvorki til beinna né óbeinna skaðlegra áhrifa á æxlun. Niðurstöður rannsókna, sem nú fara fram, á skaðlegum áhrifum á æxlun liggja ekki fyrir (sjá kafla 5.3). Ekki er mælt með notkun KRYSTEXXA á meðgöngu.

Brjóstagjöf

Ekki er þekkt hvort peglótíkasi eða umbrotsefni hans skiljast út í brjóstamjólk. Ekki er hægt að útiloka hættu fyrir börn sem eru á brjósti. Því skal ekki nota KRYSTEXXA ef móðir er með barn á brjósti nema ávinningur fyrir móður vegi ótvírætt þyngra en óþekkt áhætta fyrir nýburann/barn ð.

4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

KRYSTEXXA hefur engin eða óveruleg áhrif á hæfni til akstursmarkaðsleyfiog notkunar véla. Ef sjúklingar fá einkenni vegna meðferðarinnar sem gera þeim erfitt að einbeita sér eða skerða viðbrögð (t.d.

höfuðverk eða svima), þá er mælt með að viðkomandi aki hvorki né noti vélar þar til einkennin líða hjá.

4.8 Aukaverkanir

 

með

Yfirlit yfir öryggi

lengur

 

 

 

Í klínískum samanburðarrannsóknum voru al en ustu alvarlegar aukaverkanir bráðaofnæmi hjá 6,5% (8/123) sjúklinga sem fengu 8 mg á 2 vik a fresti; innrennslistengdar aukaverkanir hjá 26% og þvagsýrugigtarköst, sem voru algengari á fyrstu 3 mánuðum meðferðar.

Tafla yfir aukaverkanir

ekki

 

Eftirfarandi hefð er fylgt við flo un aukaverkana sem fram komu í 3. fasa klínískra rannsókna (sjá töflu 1 að neðan): Mjög alg ngar (1/10), algengar (1/100 til < 1/10), sjaldgæfar (1/1.000 til

< 1/100), mjög sjaldgæfar (1/10.000 til < 1/1.000), koma örsjaldan fyrir (< 1/10.000), tíðni ekki

Lyfið

 

þekkt (ekki hægt að áætlaertíðni út frá fyrirliggjandi gögnum). Innan tíðniflokka og flokkunar eftir

líffærum eru alvarlegustu aukaverkanirnar taldar upp fyrst.

Tafla 1. Aukaverkanir

 

Líffæraflokkur

Aukaverkun

Efnaskipti og næring

Algengar: Blóðsykurshækkun

 

Sjaldgæfar: Blóðkalíumhækkun

Hjarta

Sjaldgæfar: Versnun hjartabilunar

Meltingarfæri

Mjög algengar: Ógleði

 

Algengar: Uppköst

Húð og undirhúð

Mjög algengar: Húðbólga, ofsakláði, kláði, húðerting, þurr

 

húð

 

Sjaldgæfar: Húðbeðsbólga

Stoðkerfi og stoðvefur

Mjög algengar: Þvagsýrugigtarkast

 

Algengar: Liðbólga

Blóð og eitlar

Tíðni ekki þekkt: Blóðrauðalos

 

 

Almennar aukaverkanir og

Mjög algengar: Innrennslistengdar aukaverkanir

aukaverkanir á íkomustað

Algengar: Bráðaofnæmi, inflúensulíkur sjúkdómur

Lýsing á sérstökum aukaverkunum

Innrennslistengdar aukaverkanir

Innrennslistengdar aukaverkanir geta komið fram eftir að hvers konar innrennslismeðferð er hafin þrátt fyrir að sjúklingar fái andhistamín til inntöku, barkstera í bláæð og/eða parasetamól fyrir meðferð og yfirleitt meðan á innrennsli stendur eða innan 1 klst. eftir að því lýkur . Fyrsta aukaverkun vegna innrennslis kemur yfirleitt fram eftir 2. til 4. innrennsli.

Algengustu einkenni staðbundinna innrennslistengdra aukaverkana eru: Húðroði, kláði og útbrot. Algengustu einkenni almennra ofnæmisviðbragða sem tengdust innrennsli eru: Ofsakláði, mæði, roðaþot, ofsvitnun, óþægindi eða verkur fyrir brjósti, hrollur og háþrýstingur.

Bráðaofnæmi (sem einkennist af soghljóðum, mási, bjúg í kringum munn/tungu, blóðaflfræðilegu ójafnvægi, með eða án útbrota eða ofsakláða) kom fyrir hjá 14 (5,1%) af 273 sjúklingum sem fengu

KRYSTEXXA í klínískum rannsóknum. Einn sjúklingur sem fékk KRYSTEXXA 8 mg með 4 vikna millibili fékk síðkomin ofnæmisviðbrögð.markaðsleyfi

Í klínískum rannsókn sýndu 91% sjúklinga sem fengu innrennslistengd ofnæmisviðbrögð fram á þvagsýru í sermi sem nam meira en 6 mg/dl (360 μmól/l) vegna myndunar mótefna gegn peglótíkasa.

Innrennslistengd ofnæmisviðbrögð komu yfirleitt fram hjá stærra hlutf lli sjúklinga sem vógu meira en 100 kg. Tilkynnt var um þær hjá 54% sjúklinga í 70 til ≤100 kg þyngda hópnum, 70% sjúklinga í >100 til ≤120 kg þyngdarhópnum og 75% sjúklinga í >120 kg þyngd rhópnum, í þessari röð.

Mörg innrennslistengd ofnæmisviðbrögð hurfu þegar hægt var á innrennsli eða það stöðvað og hafið aftur með minni innrennslishraða. Önnur einkenni hurfu við stuðningsmeðferð með vökva í bláæð, hærri skammti af sykursterum, andhistamínum eða eftir að innrennsli var hætt og með adrenalíni við

bráðaofnæmisviðbrögðum.

með

 

Eftir markaðssetningu var tilkynnt um alvarleg bráðaofnæmisviðbrögð, svo sem meðvitundarleysi, lost og hjartastopp, sem kallaði á flutning á bráðadeild sjúkrahúss.

Þvagsýrugigtarköst

 

 

lengur

 

 

 

Tíðni þvagsýrugigtarkasta getur au ist eftir að meðferð hefst með KRYSTEXXA, jafnvel þótt

 

 

ekki

 

fyrirbyggjandi lyf eins og kol isín og NSAID-lyf séu notuð, en tíðni og stig kastanna rénar eftir

3 mánaða meðferð með KRYSTEXXA.

 

er

 

 

Í klínískum rannsóknum var hlutfall sjúklinga sem fékk köst á fyrstu 3 mánuðum meðferðar 75% hjá sjúklingum semLyfiðengu KRYSTEXXA 8 mg á 2 vikna fresti samanborið við 54% hjá sjúklingum sem fengu lyfleysu. Þetta má bera saman við tíðni kasta í sömu hópum næstu 3 mánuði á eftir, eða 41% og 67%, og þvagsýrugigtarköst voru fátíð hjá sjúklingum sem fengu peglótíkasa 8 mg á 2 vikna fresti í meira en eitt ár.

Ónæmingargeta

Í klínískum rannsóknum komu mótefni gegn peglótíkasa (IgM og IgG) fram hjá 89% sjúklinga sem fengu KRYSTEXXA 8 mg á 2 vikna fresti og hjá 15% í lyfleysuhópnum. PEG mótefni komu einnig fram hjá 41% sjúklinga sem fengu KRYSTEXXA 8 mg á 2 vikna fresti.

Samband var á milli hárrar mótefnatítrunar mótefna gegn peglótíkasa og þess að ekki tókst að viðhalda eðlilegum styrk þvagsýru (< 6 mg/dl).

Fleiri innrennslistengdar aukaverkanir komu einnig fram hjá sjúklingum með háa mótefnatítrun gegn peglótíkasa: 46% (18 af 39) í hópnum sem fékk KRYSTEXXA á 2 vikna fresti samanborið við

9% (4 af 46) hjá sjúklingum með lága eða enga mótefnatítrun.

4.9 Ofskömmtun

Engin ofskömmtunartilfelli hafa komið upp í klínískri þróun á KRYSTEXXA. Stærsti skammtur sem gefinn hefur verið var stakur skammtur í bláæð í klínískum rannsóknum og var hann 12 mg. Skýrsla eftir markaðssetningu greinir frá lyfjagjöf með innihaldi 2 hettuglasa (16 mg) án nokkurra aukaverkana tengdum lyfjagjöf KRYSTEXXA.

Ef grunur leikur á ofskömmtun sjúklings er mælt með að fylgjast með viðkomandi og hefja almenna stuðningsmeðferð þar sem ekkert þekkt mótefni er við lyfinu.

5. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1 Lyfhrif

Meðalsameindamassi peglótíkasa er um það bil 545 kDa og þar af er prótínhlutinn um það bil 137 kDa.

Verkunarháttur

Flokkun eftir verkun: Þvagsýrugigtarlyf, önnur þvagsýrugigtarlyf, ATC-flokkur: M04AX02 Peglótíkasi er úríkasaensím bundið við mPEG með skiptingu aðmarkaðsleyfimeðaltali 40,8 mól af mPEG/mól af prótíni (10,2 mól af mPEG/einliða undireiningu með þróuðu samfjórliða úríkasaprótíni).

Peglótíkasi setur af stað umbreytingu þvagsýru yfir í óvirka og mjög vatnsleysanlega umbrotsefnið allantóín ásamt vetnisperoxíði og koldíoxíði sem aukaafurð við oxun. Allantóín hverfur brott í gegnum nýru og lækkar þannig þvagsýru í sermi. Þetta veldur stigul í styrk þvagsýru í sermi og útfallins einnatríumúrats í vefjum/liðum þannig að úratið flæðir frá v fjum/liðum og getur breyst í allantóín.

Lyfhrif

 

með

 

 

Í klínískum rannsóknum féll meðalstyrkur þvagsý í blóðvökva (PUA, plasma uric acid) niður í

 

lengur

 

0,7 mg/dl um það bil 24 tímum eftir fyrsta skammt af peglótíkasa hjá sjúklingum sem fengu KRYSTEXXA 8 mg á 2 vikna fresti sama borið við meðalstyrk PUA 8,2 mg/dl hjá sjúklingum sem fengu lyfleysu.

skömmtum kom fram viðvarandi lækkun þvagsýru í blóðvökva, niður fyrir lausnarstyrkinn 6 mg/dl í meira en 12 daga.

Þvagsýra í blóðvökva minnkaðiekkimeð auknum skammti af peglótíkasa. Með stökum 8 mg og 12 mg

Verkun og öryggi

er

Lyfið

 

Verkun og öryggi KRYSTEXXA var metið í tveimur sams konar fasa III megin rannsóknum (GOUT 1 og GOUT 2) hjá 212 fullorðnum sjúklingum með langvinna þvagsýrugigt sem svaraði ekki meðferð með allópúrínóli.

Sjúklingum var slembiraðað í hlutfallinu 2:2:1 og fengu 8 mg á 2 vikna fresti eða á 4 vikna fresti eða lyfleysu í 6 mánuði. Meðalstyrkur þvagsýru í blóðvökva (PUA) í upphafi var 9,8 mg/dl. Sjötíu og einn af hundraði sjúklinga (71%) var með þvagsýrugigtarköst í upphafi. Meðaltíðni þvagsýrugigtarkasta á sjúkling var 10 á 18 mánaða tímabili fyrir meðferð.

Aðalendapunktur í báðum rannsóknum var það hlutfall sjúklinga sem sýndi svörun og náði þvagsýru í blóðvökva (PUA) niður fyrir 0,36 mmól/l (6 mg/dl) í að lágmarki 80% af tímanum í mánuði 3 og mánuði 6.

Eins og sýnt er í töflu 2, sýndu fleiri sjúklingar sem fengu KRYSTEXXA 8 mg á 2 vikna fresti svörun samanborið við sjúklinga sem fengu lyfleysu. Þeir sem sýndu meðferðarsvörun viðhéldu PUA-gildum < 6 mg/dl meðan á 6 mánaða meðferðartíma stóð. Þótt 4 vikna skammtameðferðin hafi líka skilað verkun hvað varðaði aðalendapunktinn þá jókst tíðni innrennslistengdra aukaverkana.

Tafla 2. Þvagsýra í blóðvökva < 6 mg/dl í minnst 80% af meðferð í mánuði 3 og mánuði 6

 

 

Fjöldi (%)

 

 

Meðferðarhópur

N

einstaklinga með

95% öryggisbil1

p-gildi2

 

 

svörun innan

 

 

 

 

meðferðarmarka

 

 

GOUT3 1

 

 

 

 

 

Peglótíkasi 8 mg á 2 vikna fresti

(47%)

[32%, 61%]

< 0,001

Peglótíkasi 8 mg á 4 vikna fresti

8 (20%)

[7%, 32%]

0,044

Lyfleysa

(0%)

 

 

GOUT3 2

 

 

 

 

 

Peglótíkasi 8 mg á 2 vikna fresti

(38%)

[23%, 53%]

< 0,001

Peglótíkasi 8 mg á 4 vikna fresti

(49%)

[34%, 64%]

< 0,001

Lyfleysa

(0%)

 

 

1 95% öryggisbil fyrir mun á svörunartíðni

milli hóps

sem fékk peglótíkasa annars

vegar og lyfleysu hins

vegar.

2 P-gildi þar sem notað er Fisher-nákvæmnispróf til að bera saman peglótíkasahópinn annars vegar og lyfleysuhópinn hins vegar.

3GOUT = Niðurstöður varðandi þvagsýrugigt og þvagsýrulækkandi meðferð (Gout Outcom s and Urate-lowering Therapy).

Áhrif meðferðar á þvagsýruútfellingar voru metin með staðlaðri, stafrænni ljósmyndatækni og myndgreiningu af matsaðila (Central Reader) sem var blindaður gagnv rt meðferðinni. Eins og sjá má í töflu 3 í mánuði 6, þá var hlutfall sjúklinga sem fengu fullkomna svö un gegn þvagsýruútfellingum (skilgreint sem 100% upplausn á minnst einni útfellingu, án þess ð ðrar mynduðust eða þær

stækkuðu sem fyrir voru) 29,0% hjá sjúklingum sem fengu 8

g peglótíkasa á 2 vikna fresti

samanborið við 6,9% sem fengu lyfleysu fyrir utan sjúklinga þarmarkaðsleyfisem gögn vantaði en þeir voru

reiknaðir í hópi þeirra sem ekki náðu meðferðarárangri.

 

 

 

Tafla 3. Heildarupplausn þvagsýruútfellinga (sa

eiginleg greining á GOUT 1 og GOUT 2)

 

 

 

 

með

 

 

 

 

Peglótíkasi 8 mg á 2 vikna

 

Lyfleysa

 

 

 

 

fresti

 

(N = 29)

 

 

 

 

(N = 62)

 

 

 

 

 

N1

 

Fjöldi

N1

Fjöldi

p-gildi3

 

 

 

sjúklinga sem

 

sjúklinga

 

 

Tímasetning

 

 

lengur

 

sem náðu

 

 

 

náðu CR (%)2

 

 

 

á mati

 

 

 

 

CR (%)2

 

 

Vika 13

10 (16,1%)

0 (0,0%)

p 0,05

 

 

 

ekki

 

 

 

 

 

Vika 19

16 (25,8%)

2 (6,9%)

p 0,05

Vika 25

er40

18 (29,0%)

2 (6,9%)

p 0,05

 

1Fjöldi sjúklinga með yr rliggjandi gögn.

2Ef gögn vantaði um sjúklinga voru þeir reiknaðir í hópi þeirra sem ekki náðu meðferðarárangri.

3P-gildi þar sem notað er Fisher-nákvæmnispróf til að bera saman peglótíkasa og lyfleysu.Lyfið

HAQ-PGA tölur voru 42,4 í upphafi á móti 27,1 í viku 25 hjá sjúklingum sem fengu peglótíkasa 8 mg á 2 vikna fresti samanborið við 51,6 á móti 53,4 í lyfleysuhópnum (p 0,001).

HAQ-DI tölur voru 1,1 í upphafi á móti 0,84 í viku 25 hjá sjúklingum sem fengu peglótíkasa 8 mg á

2 vikna fresti samanborið við 1,2 á móti 1,3 í lyfleysuhópnum (p 0,01). Sjónrænn sársaukakvarði var 44,2 í upphafi á móti 28,4 í viku 25 hjá sjúklingum sem fengu peglótíkasa 8 mg á 2 vikna fresti

samanborið við 53,9 á móti 57,2 í lyfleysuhópnum (p 0,001).

Meðal annarra aukalegra endapunkta var fækkun frá upphafi meðferðar á fjölda aumra og bólginna liða hjá sjúklingum sem fengu KRYSTEXXA á 2 vikna fresti á meðan lítil breyting greindist hjá lyfleysuhópnum.

Börn

Lyfjastofnun Evrópu hefur frestað kröfu um að lagðar séu fram niðurstöður úr rannsóknum á KRYSTEXXA hjá einum eða fleiri undirhópum barna við meðferð og/eða fyrirbyggingu þvagsýrudreyra í tengslum við TLS (Tumour Lysis Syndrome) (sjá upplýsingar í kafla 4.2 um notkun handa börnum).

5.2 Lyfjahvörf

KRYSTEXXA var gefið sem innrennslislyf í bláæð með Tmax gildið 2,25 h (mörk: 1,92-4,25 klst. fyrir upphafsskammt). Möguleiki var á uppsöfnun með KRYSTEXXA 8 mg sem gefið er á 2 vikna fresti vegna langs helmingunartíma peglótíkasa (214 klst.; mörk: 123-444 klst. endanlegur helmingunartími). Cmax meðaltal reiknað við síðasta innrennsli var 2,17 µg/ml (mörk: 1,25-4,77). Meðalsvæði undir blóðþéttniferli (AUC) KRYSTEXXA á móti tímaferli að jöfnum styrk (AUC0-t) var 445 klst.*µg/ml (mörk: 223-1.040 klst.*µg/ml). Samkvæmt öðrum rannsóknum en klínískum hverfur peglótíkasi brott með nýrum/þvagi. PEG-hlutinn er líklegur til að hverfa að mestu brott með þvagi.

Lyfjahvarfagreining sjúklingahóps sýndi að aldur, kyn og þyngd hafði ekki áhrif á ly jahvörf peglótíkasa. Mótefni gegn peglótíkasa tengdust aukningu á kreatínínúthreinsun og Vc samkvæmt hólfagreiningunni. Úthreinsun var 0,0145 l/klst. með mörkin 0,00904-0,0229 fyrir nga aukningu mótefna gegn peglótíkasaog 0,0193 l/klst. með mörkin 0,00675-0,0340 fyrir aukningu mótefna gegn peglótíkasa. Dreifirými var 4,45 l með mörkin 2,62-5,89 fyrir enga aukningu mótefna gegn peglótíkasa og 5,77 l með mörkin 2,77-10,6 fyrir aukningu mótefna gegn peglótíkasa.

Lyfjahvörf í fasa 1 sýndu hlutfall á skammtabilinu (0,5-8 mg) í s mræmi við Cmax gildi. Vegna

breytilegra AUC-gilda kom ekki í ljós neitt AUC-hlutfall en það gæti endurspeglað mótefnaúthreinsun

sumra einstaklinganna.

 

markaðsleyfi

 

 

Lyfhrifa- og lyfjahvarfagreining sýndi að hærri ska

tar tengdust lægri þvagsýrustyrk og hraðari

 

með

 

lækkun hans en við lægri skammta. Mótefni gegn peglótíkasa tengd úthreinsun peglótíkasa ollu örlítilli

örvun á brotthvarfi úrats. Einstaklingar sem ekki vo u með mótefni gegn peglótíkasa sem ýttu undir úthreinsun peglótíkasa sýndu marktæk áhrif á örvun brotthvarfs úrats. Hvorki líkamsþyngd né kreatínínúthreinsun í upphafi höfðu marktæk áhrif á lyfhrifasvörun.

Sérstakir sjúklingahópar

 

lengur

Formlegar rannsóknir fóru ekki fram á sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi á lyfjahvörfum

 

ekki

 

peglótíkasa. Alls 32% (27 af 85) sjúklinga sem fengu KRYSTEXXA 8 mg á 2 vikna fresti voru með kreatínínúthreinsun ≤ 62,5 ml/mín.

Engar formlegar rannsóknirerhafa farið fram til að meta áhrif skertrar lifrarstarfsemi.

34% (29 af 85)Lyfiðsjúklinga sem fengu KRYSTEXXA 8 mg á 2 vikna fresti í klínískum rannsóknum voru 65 ára eða eldri og 12% (10 af 85) voru 75 ára eða eldri. Enginn heildarmunur á öryggi og verkun kom fram á milli eldri og yngri sjúklinga en ekki er hægt að útiloka meira næmi sumra eldri einstaklinga.

Ekki er þörf á skammtabreytingum hjá sjúklingum 65 ára og eldri.

Lyfjahvörf KRYSTEXXA hafa ekki verið rannsökuð hjá börnum og unglingum.

5.3 Forklínískar upplýsingar

Írannsóknum á eiturverkunum við endurtekna skammta þar sem KRYSTEXXA var notað hjá rottum og hundum, fundust frymisbólur í mismunandi vefjum sem innihéldu peglótíkasa. Magn af frymisbólum og fjöldi vefja sem varð fyrir slíkri myndun virtist fara bæði eftir skammtastærð peglótíkasa og meðferðarlengd. Ekki er vitað hvort þessar niðurstöður séu klínískt markverðar; hins vegar komu engar aukaverkanir fram þrátt fyrir myndun frymisbólanna.

Ekki hafa verið gerðar forklínískar rannsóknir til að meta hugsanleg krabbameinsvaldandi áhrif og eiturverkanir á erfðaefni.

Í rannsókn á ungafullum rottum benti ekkert til eiturverkana á fósturvísa eða vanskapandi áhrifa við 46-faldan klínískan skammt (AUC). Ekki komu fram nein áhrif á frjósemi karl- eða kvenrotta. Þroskarannsóknir fyrir og eftir fæðingu hjá rottum, ásamt rannsóknum á þroska fóstra og fósturvísa hjá kanínum eru yfirstandandi.

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1 Hjálparefni

Tvínatríumvetnisfosfat tvíhýdrat Natríumtvívetnisfosfat tvíhýdrat Natríumklóríð
Vatn fyrir stungulyf

6.2 Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf en þau sem nefnd eru í kafla 6.6.

6.3 Geymsluþol

2 ár.markaðsleyfi

Efnislegt og efnafræðilegt jafnvægi KRYSTEXXA þegar það er þynnt í 250 ml natríumklóríðlausn 4,5 mg/ml (0,45%) eða 9 mg/ml (0,9%) hefur verið staðfest í 4 klukkustundir við 2°C til 8°C og við stofuhita (20°C til 25°C), ef lausnin er blönduð eins og lýst r í kafla 6.6. Frá örverufræðilegu

2 ml hettuglas (gerð I gler) með tefflonhúðuðum brómóbútýl gúmmítappa og álinnsigli með polypropylene flettiloki, inniheldur 1 ml innrennslisþykkni, lausn.

sjónarmiði á að nota lyfið samstundis. Ef þynnt lausnin er ekki notuð strax er hægt að geyma hana í

kæli (2°C til 8°C). Nota skal lausnina innan 4 klukkustunda frá þynningu (sjá kafla 6.6).

 

 

 

með

6.4 Sérstakar varúðarreglur við geymslu

 

Geymið í kæli (2°C - 8°C). Má ekki frjósa. Hristið ekki.

 

 

lengur

 

Geymið hettuglasið í ytri umbúðum til varnar gegn ljósi.

Geymsluskilyrði eftir þynningu lyfsins, sjá kafla 6.3.

6.5 Gerð íláts og innihalder

ekki

 

 

Lyfið

 

 

 

Pakkningastærðir: 1 hettuglas

6.6Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Leiðbeiningar um undirbúning:

Skoða skal hettuglasið með KRYSTEXXA með tilliti til agna og litabreytinga fyrir þynningu og lyfjagjöf. Eingöngu má nota lausnir sem eru tærar eða örlítið ópallýsandi, litlausar og lausar við sýnilegar agnir.

Tryggja skal að smitsæfðar aðferðir séu viðhafðar við undirbúning innrennslisins. Ekki skal hrista hettuglasið.

Draga skal 1 ml af lausn úr hettuglasinu upp í smitsæfða sprautu.

1 ml af KRYSTEXXA er svo sprautað í stakan 250 ml poka af natríumklóríði 4,5 mg/ml (0,45%) eða 9 mg/ml (0,9%) inndælingarlausn fyrir innrennsli.

Hvolfa skal varlega innrennslispokanum með þynntri KRYSTEXXA lausninni nokkrum sinnum til að tryggja góða blöndun. Ekki skal hrista innrennslispokann með þynntri KRYSTEXXA lausninni.

Fyrir lyfjagjöf skal leyfa þynntri lausn af KRYSTEXXA að ná stofuhita. Ekki skal hita KRYSTEXXA í hettuglasi eða sem innrennslisvökva í bláæð (t.d. með heitu vatni eða í örbylgjuofni).

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

7. MARKAÐSLEYFISHAFI

Crealta Pharmaceuticals Ireland Limited

Commercial House, Millbank Business Park, Lower Lucan Road, Lucan, Co. Dublin Írland

8.

MARKAÐSLEYFISNÚMER

 

 

 

EU/1/12/810/001

 

 

 

 

 

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR

 

MARKAÐSLEYFIS

 

 

 

markaðsleyfi

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 8.janúar 2013.

10.

 

 

 

 

með

 

DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

 

 

 

 

 

lengur

 

 

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu.

Upplýsingar á íslensku eru á http://www.s rlyfjaskra.is.

 

 

 

er

ekki

 

 

 

 

Lyfið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf