Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Livensa (testosterone) – áletranir - G03BA03

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsLivensa
ATC-kóðiG03BA03
Efnitestosterone
FramleiðandiWarner Chilcott  Deutschland GmbH

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM

YTRI UMBÚÐIR (Askja með 2, 8 eða 24 plástrum)

1.HEITI LYFS

Livensa 300 míkrógrömm/24 klst. forðaplástur

Testósterón

2.VIRK(T) EFNI

1 28 cm2 plástur inniheldur 8,4 mg af testósteróni og veitir 300 míkrógrömm á 24 klst.

3.HJÁLPAREFNI

Inniheldur einnig: Sorbítan óleat, 2-Etýlhexýlacrýlat1-Vínyl-2-pýrrólídón samfjölliðu, E110, E180, kopar-phthalocyanine bláan lit, pólýeþýlen, sílikonblönduð pólýesterhimna.

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

2 forðaplástrar

8 forðaplástrar

24 forðaplástrar

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Komið plástrinum tafarlaust fyrir eftir að hann er tekinn úr skammtapokanum.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

Til notkunar um húð.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

8.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið ekki við hærri hita en 30°C

Má ekki geyma í kæli. Má ekki frjósa.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

64331 Weiterstadt Þýskaland

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/06/351/001-003

13.LOTUNÚMER

Lot

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfseðilsskylt lyf.

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Livensa

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Brjótið flipann inn hér til að loka.

Upplýsingar sem fram skulu koma innan á flipa

Hvenær skal koma plástrinum fyrir:

Skipta þarf um plásturinn tvisvar í viku. Veldu tvo daga og merktu við viðeigandi reit. Skiptu aðeins um plásturinn á þessum dögum.

o Sunnudagur + Miðvikudagur

o Mánudagur + Fimmtudagur o Þriðjudagur + Föstudagur

o Miðvikudagur + Laugardagur

o Fimmtudagur + Sunnudagur o Föstudagur + Mánudagur

o Laugardagur + Þriðjudagur

Haltu áfram að nota plásturinn svo lengi sem læknirinn ávísar honum.

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á INNRI UMBÚÐUM LÍTILLA EININGA

SKAMMTAPOKI

1. HEITI LYFS OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Livensa 300 míkrógrömm/24 klst. forðaplástur

Testósterón

Til notkunar um húð

2.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

3.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

4.LOTUNÚMER

Lot

5.INNIHALD TILGREINT SEM ÞYNGD, RÚMMÁL EÐA FJÖLDI EININGA

1 forðaplástur

1 28 cm2 plástur inniheldur 8,4 mg af testósteróni og veitir 300 míkrógrömm á 24 klst.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf