Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

M-M-RVaxPro (measles virus Enders Edmonston strain...) - J07BD52

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsM-M-RVaxPro
ATC-kóðiJ07BD52
Efnimeasles virus Enders Edmonston strain (live, attenuated) / mumps virus Jeryl Lynn (level B) strain (live, attenuated) / rubella virus Wistar RA 27/3 strain (live, attenuated)
FramleiðandiMSD VACCINS

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

M-M-RVAXPRO stungulyfsstofn og leysir, dreifa.

Bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum (lifandi).

2.

INNIHALDSLÝSING

 

 

Þegar lyfið er blandað samkvæmt leiðbeiningum, innihalda 0,5 ml:

 

 

Lifandi, veiklaða mislingaveiru1 (af veiklaðri Enders Edmonston stofni) ekki undir 1x103

CCID50*

Lifandi, veiklaða hettusóttarveiru1 (af stofni Jeryl Lynn™ [B stig])

ekki undir 12,5x103 CCID*50

Lifandi, veiklaða rauðu hunda veiru2 (af Wistar RA 27/3 stofni)

ekki undir 1x103

CCID*50

* 50% cell culture infectious dose - Sá skammtur sem þarf til að sýkja 50% af frumum í rækt

1er framleidd með veiruræktun í fósturvísafrumu kjúklinga.

2er framleidd með veiruræktun í WI-38 tvílitna lungnatrefjakímfrumum úr mönnum.

Í bóluefninu kunna að vera leifar af raðbrigða albúmíni úr mönnum (rHA). Bóluefnið inniheldur vott af neómýcíni. Sjá kafla 4.3.

Hjálparefni með þekkta verkun:

Bóluefnið inniheldur 14,5 mg af sorbítóli, sjá kafla 4.4.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf