Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

MabCampath (alemtuzumab) - L01XC04

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsMabCampath
ATC-kóðiL01XC04
Efnialemtuzumab
FramleiðandiGenzyme Europe B.V.

Efnisyfirlit

Innrennslisþykkni, lausn. Litlaust eða ljósgult þykkni
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
Einn ml inniheldur 10 mg af alemtuzumabi Hver lykja inniheldur 30 mg af alemtuzumabi
1. HEITI LYFS
MabCampath 10 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

Alemtuzumab er erfðafræðilega myndað, manna, einstofna IgG1-kappa mótefni sértækt fyrir 21-28 kD glýkóprótein (CD52) á yfirborði eitilfrumna. Mótefnið er myndað í spendýrafrumulausn (úr eggjastokkum kínverskra hamstra) í næringaræti.

authorised

3.LYFJAFORM

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

 

4.1

Ábendingar

longer

 

no

MabCampath er ætlað til meðferðar sjúklinga með langvarandi B-eitilfrumuhvítblæði (B-CLL) þar sem samsett krabbameinslyfjameðferð með flúdarabíni hentar ekki.

4.2 Skammtar og lyfjagjöf

Skammtar

MabCampath-meðferðproductskal fara fram undir ef irliti læknis sem hefur reynslu af krabbameinslyfjameðferð.

Í fyrstu viku meðfe ðar skal gefa stækkandi skammta af MabCampath: 3 mg á fyrsta degi, 10 mg á öðrum degi og 30 mg á þ iðja degi, ef skammtar þolast vel. Eftir það er mælt með 30 mg skammti á dag, þrisvar í viku, annan hvern dag, að hámarki í 12 vikur.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf