Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Memantine Mylan (memantine hydrochloride) – Samantekt á eiginleikum lyfs - N06DX01

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsMemantine Mylan
ATC-kóðiN06DX01
Efnimemantine hydrochloride
FramleiðandiGenerics [UK] Limited

1.HEITI LYFS

Memantine Mylan 10 mg filmuhúðaðar töflur.

2.INNIHALDSLÝSING

Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 10 mg af memantính ýdróklóríði, samsvarandi 8,31 mg af memantíni.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Filmuhúðuð tafla.

Dökkgul, filmuhúðuð og aflöng, tvíkúpt tafla, mjókk megin við deiliskoruna og „10“ hægra megin á annarr Töflunni má skipta í jafna skammta.

andi í annan endann, með „ME“ ígreypt vinstra i hlið töflunnar og deiliskoru á hinni hliðinni.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Ábendingar

Meðferð fullorðinna sjúklinga sem haldnir eru miðlu ngs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Eingöngu læknir sem hefur reynslu af greiningu og m eðferð Alzheimers-vitglapa skal hefja meðferð og hafa umsjón með henni.

Skammtar

Aðeins skal hefja meðferð ef kostur er á tilsjónarm anni sem hefur reglulegt eftirlit með lyfjatöku sjúklingsins. Greiningu skal framkvæma samkvæmt núg ildandi leiðbeiningum. Endurmeta skal þol fyrir memantíni og skömmtun reglulega, helst innan þriggja mánaða frá upphafi meðferðar. Eftir það á að endurmeta klínískan ávinning af memantíni og hversu vel sjúklingurinn þolir meðferðina reglulega samkvæmt gildandi klínískum leiðbeiningum. Halda má viðhaldsmeðferð áfram meðan ávinningur er af meðferðinni og sjúklingurinn þolir meðferð með m emantíni. Þegar vissa fyrir lækningalegum áhrifum er ekki lengur til staðar eða ef sjúklingurinn þolir ekki meðferðina ætti að íhuga að hætta

henni.

Fullorðnir

Skammtatítrun

Hámarks dagsskammtur er 20 mg. Til að draga úr líkum á aukaverkunum er skammtur hækkaður um 5 mg á viku fyrstu þrjár vikurnar upp að viðhaldsskammti sem hér segir:

Vika 1 (dagur 1 – 7):

Sjúklingurinn skal taka hálfa 10 mg filmuhúðaða töflu (5 mg) á dag í 7 daga.

Vika 2 (dagur 8 – 14):

Sjúklingurinn skal taka eina 10 mg filmuhúðaða töfl u (10 mg) á dag í 7 daga.

Vika 3 (dagur 15 – 21)

Sjúklingurinn skal taka eina og hálfa 10 mg filmuhúðaðar töflur (15 mg) á dag í 7 daga.

Frá 4. viku:

Sjúklingurinn skal taka tvær 10 mg filmuhúðaðar töf lur (20 mg) á dag.

Viðhaldsskammtur

Ráðlagður viðhaldsskammtur er 20 mg á dag.

Aldraðir

Klínískar rannsóknir benda til þess að ráðlagður sk dag (tvær 10 mg filmuhúðaðar töflur einu sinni á da

ammtur fyrir sjúklinga yfir 65 ára aldri sé 20 mg á g) eins og lýst var hér að framan.

Skert nýrnastarfsemi

Hjá sjúklingum með lítillega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 50-80 ml/mín.) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 30 – 49 ml/mín.) á dagskammturinn að vera 10 mg. Ef lyfið þolist vel eftir a.m.k. 7 daga meðferð má auka skammtinn í allt að 20 mg/dag samkvæmt venjulegu sk ammtaaðlögunarskema. Hjá sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 5 – 29 ml/mín.) á dagskammturinn að vera 10 mg.

Skert lifrarstarfsemi

Hjá sjúklingum með vægt eða miðlungs skerta lifrars tarfsemi (Child-Pugh A og Child- Pugh B) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Engar upplýsingar ligg ja fyrir um notkun memantíns hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Ekki er mælt með lyfjagjöf Memantine Mylan hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi.

Börn

Engar upplýsingar liggja fyrir.

Lyfjagjöf

Gefa skal Memantine Mylan til inntöku einu sinni ádag og skal lyfið tekið á sama tíma dags hvern dag. Filmuhúðuðu töflurnar má taka með eða án fæðu.

4.3Frábendingar

Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefna nna sem talin eru upp í kafla 6.1.

4.4Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Mælt er með að sérstök varúð sé viðhöfð þegar í hlu rykkjakrampa eða sjúklingar sem eru í aukinni hættu

t eiga sjúklingar með flogaveiki, fyrri sögu um á að fá flogaveiki.

Rétt er að forðast samhliða notkun N-metýl-D-aspart

at (NMDA) blokka á borð við amantadín, ketamín

eða dextrómetorfan. Þessi efni verka á sömu viðtaka

og memantín og því geta aukaverkanir (einkum

tengdar miðtaugakerfi) verið tíðari eða sterkari (s já einnig kafla 4.5).

Sumir þættir sem geta hækkað sýrustig í þvagi (sjá

kafla 5.2 „Brotthvarf“) geta krafist strangs eftirl its

með sjúklingi. Meðal slíkra þátta eru gagngerar bre ytingar á mataræði, til dæmis úr kjötfæði í

jurtafæði, eða inntaka hárra skammta sýrubindandi l

yfja. Einnig getur sýrustig í þvagi hækkað vegna

nýrnapíplublóðsýringar eða alvarlegra þvagfærasýkin

ga af völdum Proteus baktería.

Við flestar klínískar rannsóknir voru sjúklingar se m nýlega höfðu fengið hjartaáfall, ómeðhöndlaða blóðríkishjartabilun (NYHA-III-IV) eða óheftan, háa n blóðþrýsting útilokaðir. Þar af leiðandi liggja litlar upplýsingar fyrir og þarf að fylgjast vel me ð sjúklingum sem hafa orðið fyrir ofangreindu.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverka nir

Vegna lyfjafræðilegra áhrifa memantíns og verkunarm áta kann að verða vart við eftirfarandi milliverkanir:

Verkunarmáti bendir til þess að áhrif L-dópa, dópam ínvirkra efna og andkólínvirkra efna geti aukist

 

við samtímis meðferð með NMDA-blokkum, svo sem mema ntíni. Draga kann úr áhrifum

 

barbitúrsýrusambanda og sefandi lyfja. Samtímis gjö f memantíns og krampalosandi efnanna,

 

dantrólens eða baklófens, getur breytt áhrifum þeir ra og leiðrétting á skammti kann að vera

nauðsynleg.

 

Samtímis notkun memantíns og amantadíns ber að forð ast, þar sem henni fylgir hætta á geðrofi

 

vegna lyfjaeitrunar. Bæði efnasamböndin eru efnafræ

ðilega skyldir NMDA-blokkar. Sama kann að

 

eiga við um ketamín og dextrómetorfan (sjá einnig kafla 4.4). Skýrsla hefur verið birt um eitt tilvik

um hugsanlega hættu af samspili memantíns og fenýtó

íns.

Önnur virk efni á borð víð címetidín, ranitidín, pr ókaínamíð, kínidín, kínín og nikótín nýta sama

 

katjóníska flutningskerfið um nýrun og amantadín og

samvirkni þeirra við memantín gæti leitt til

 

hættu á auknum sermisstyrk.

 

Möguleiki er á að blóðgildi hýdróklórtíazíðs (HCT)

lækki þegar memantín er gefið samhliða HCT

eða einhverri samsetningu með HCT.

Einstaka tilvik af hækkun á INR gildum (international normalized ratio) hafa verið tilkynnt, eftir að lyfið kom á markað, hjá sjúklingum sem eru samtímisá warfarínmeðferð. Þó ekki hafi verið sýnt fram á orsakasamhengi þarna á milli, er mælt með þv í að fylgst sé náið með próthrombíntíma eða INR gildum hjá þeim sjúklingum sem eru samtímis í meðferð með blóðþynningarlyfjum til

inntöku.

Íeinskammta lyfjahvarfarannsóknum hjá ungum, heilbrigðum einstaklingum komu ekki fram neinar milliverkanir sem máli skipta milli virku efnanna memantíns og glýbúríðs/metformíns eða dónezepíls.

Íklínískri rannsókn á ungum, heilbrigðum einstakli ngum komu ekki fram nein áhrif sem máli skipta af memantíni á lyfjahvörf galantamíns.

Memantín hamlaði ekki CYP 1A2, 2A6, 2C9, 2D6, 2E1, 3A, flavín-mónó-oxýgenasa, epoxíð- hýdrólasa eða súlfateringu in vitro.

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

 

Meðganga

 

Engar eða takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um n

otkun memantíns á meðgöngu. Rannsóknir á

dýrum benda til þess að lyfið geti hugsanlega dregi

ð úr vexti í legi við útsetningu sem er áþekk eða

lítið eitt meiri en útsetning hjá mönnum (sjá kafla5.3). Hugsanleg hætta sem mönnum stafar af þessu er ekki þekkt. Memantín ætti ekki að taka á meðgöng u nema augljósa nauðsyn beri til.

Brjóstagjöf

Ekki liggur fyrir hvort memantín berst í brjóstamjó líklegt. Konur sem taka memantín ættu ekki að hafa

lk en með tilliti til fitusækni efnisins telst það barn á brjósti.

Frjósemi

Engar aukaverkanir komu fram á frjósemi karla og kvenna vegna memantíns.

4.7Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

Miðlungs til alvarlegur Alzheimers-sjúkdómur skerði r yfirleitt aksturshæfni manna og dregur úr getu þeirra til að nota vélar. Auk þess hefur memantín l ítil eða væg áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla og skal því brýna sérstaklega fyrir sjúklingumutan stofnana að gæta varúðar.

4.8Aukaverkanir

Samantekt á öryggi

Í klínískum rannsóknum á vægum til alvarlegum vitgl öpum, þar sem 1784 sjúklingar voru meðhöndlaðir með memantíni og 1595 voru meðhöndlaði r með lyfleysu, var heildartíðni aukaverkana hjá memantíni eins og hjá þeim sem fengu lyfleysu;aukaverkanirnar voru venjulega vægar til miðlungs alvarlegar. Algengustu aukaverkanirnar sem komu oftar fram hjá memantín hópnum en lyfleysu hópnum, voru svimi (6,3% á móti 5,6%), höf uðverkur (5,2% á móti 3,9%), hægðatregða (4,6% á móti 2,6%), svefnhöfgi (3,4% á móti 2,2%) og háþrýstingur (4,1% á móti 2,8%).

Tafla yfir aukaverkanir

Aukaverkununum sem fram koma í töflunni hér á eftirhefur verið safnað saman úr klínískum rannsóknum með memantíni og eftir að lyfið kom á ma rkað.

Aukaverkanir eru flokkaðar eftir líffæraflokkum, á eftirfarandi hátt: Mjög algengar (1/10), algengar (1/100 til < 1/10), sjaldgæfar ( 1/1.000 til < 1/100), mjög sjaldgæfar ( 1/10.000 til < 1/1.000), koma örsjaldan fyrir (< 1/10.000), tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum). Innan tíðniflokka eru alvarlegustu aukaver kanirnar taldar upp fyrst.

Líffæraflokkur

Tíðni

Aukaverkun

 

 

 

Sýkingar af völdum sýkla og

Sjaldgæfar

Sveppasýkingar

sníkjudýra

 

 

Ónæmiskerfi

Algengar

Ofnæmi fyrir lyfinu

 

 

 

Geðræn vandamál

Algengar

Svefnhöfgi

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Ringlun

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Ofskynjanir 1

 

 

 

 

Tíðni ekki þekkt

Geðrofseinkenni 2

 

 

 

Taugakerfi

Algengar

Sundl

 

 

 

 

Algengar

Jafnvægistruflanir

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Óeðlilegt göngulag

 

 

 

 

Koma örsjaldan fyrir

Krampar

 

 

 

Hjarta

Sjaldgæfar

Hjartabilun

 

 

 

Æðar

Algengar

Háþrýstingur

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Segamyndun/segarek í bláæðum

 

 

 

Öndunarfæri, brjósthol og

Algengar

Andþrengsli

miðmæti

 

 

Meltingarfæri

Algengar

Hægðatregða

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Uppköst

 

 

 

 

Tíðni ekki þekkt

Brisbólga 2

 

 

 

Lifur og gall

Algengar

Hækkun lifrarprófa

 

 

 

 

Tíðni ekki þekkt

Lifrarbólga

 

 

 

Almennar aukaverkanir og

Algengar

Höfuðverkur

aukaverkanir á íkomustað

 

 

 

Sjaldgæfar

Þreyta

 

 

 

1Ofskynjanir hafa aðallega komið fram hjá sjúklingum með alvarlegan Alzheimers-sjúkdóm.

2Skýrt hefur verið frá einstaka tilvikum eftir að l yfið kom á markað.

Samband hefur verið sett milli Alzheimers-sjúkdóms og þunglyndis, sjálfsvígshugsana og sjálfsvíga. Slíkar aukaverkanir hafa verið tilkynntar hjá sjúklingum í meðferð með memantíni eftir að lyfið kom á markað.

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt

að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að

tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með

sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun

lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að t

ilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að teng ist

lyfinu

samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju l andi fyrir sig, sjá Appendix V.

4.9 Ofskömmtun

Lítil reynsla er af ofskömmtun í klínískum rannsóknum og eftir markaðss etningu.

Einkenni

 

Tiltölulega stórir ofskammtar (200 mg og 105 mg/dag

í 3 daga) hafa annaðhvort aðeins verið tengdir

einkennum um þreytu, magnleysi og/eða niðurgangi eð

a engum einkennum. Í ofskömmtunartilvikum

þar sem teknir voru skammtar minni en 140 mg eða af

óþekktri skammtastærð, fengu sjúklingar

einkenni frá miðtaugakerfi (ringlun, syfja, svefnhöfgi, svimi, æsingur, árásargirni, ofskynjanir og truflanir á göngulagi) og/eða frá meltingarfærum (uppköst og niðurgangur).

Í öfgafyllsta ofskömmtunartilvikinu lifði sjúklingu rinn af inntöku á alls 2.000 mg af memantíni með áhrifum á miðtaugakerfi (10 daga dá og síðar tvísýni og æsingur). Sjúklingurinn fékk einkennameðferð og gekkst undir blóðvökvatöku (plasmapheresis). Sjú klingurinn náði sér án varanlegra afleiðinga.

Í öðru tilviki um stóran ofskammt lifði sjúklinguri nn einnig af og náði sér. Sjúklingurinn hafði tekið 400 mg af memantíni inn um munn. Sjúklingurinn fannfyrir einkennum frá miðtaugakerfi eins og eirðarleysi, geðrofi, sjónrænum ofskynjunum, forsti gi krampakasta (proconvulsiveness), svefnhöfga, hugstoli og meðvitundarleysi.

Meðferð

Í ofskömmtunartilvikum á að beita einkennameðferð. Ekkert sértækt móteitur er til vegna eitrunar eða ofskömmtunar. Beita skal venjulegum klínískum aðfer ðum til losunar á virka efninu, t.d. magaskolun, lyfjakol (truflun á mögulegri lifrar-þarma hringrás), þvagsýringu, þvingaðri þvagræsingu, eins og

við á.

Komi fram einkenni almennrar yfirörvunar miðtaugake rfis, skal íhuga nákvæma klíníska einkennameðferð.

5.LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1Lyfhrif

Flokkun eftir verkun: Geðlyf (psychoanaleptica), ön nur lyf við heilabilun, ATC-flokkur: N06DX01.

Æ sterkari vísbendingar eru um að röskun glútamatvi stuðli bæði að sýnilegum einkennum og sjúkdómsþróun

rkra taugaboða, einkum við NMDA-viðtaka, ar vitglapa af völdum taugahrörnunar.

Memantín er spennuháður NMDA-viðtakablokki með hófl ega sækni án samkeppni. Það dregur úr áhrifum óeðlilega hárra gilda glútamats sem geta leitt til starfstruflunar taugafrumna.

Klínískar rannsóknir

Lykilrannsókn á einlyfjameðferð var gerð hjá samtals 252 sjúklingum utan stofnana með miðlungs til alvarlegan Alzheimers-sjúkdóm (heildarstigatala vitræns mats (MMSE) við grunngildi 3 – 14). Rannsóknin sýndi gagnleg áhrif memantínmeðferðar í samanburði við lyfleysu eftir sex mánuði þar sem breytingar voru metnar af lækni byggt á viðtölu m við sjúklinga („observed cases analysis for the clinician´s interview based impression of change“(C IBIC-plús)): p= 0,025; í samvinnurannsókn á Alzheimer sjúkdómi – athöfnum daglegs lífs (ADCS-AD Lsev): p=0,003; alvarleg skerðing (SIB): p=0,002).

Lykilrannsókn á einlyfjameðferð með memantíni var g erð hjá 403 sjúklingum með vægan til miðlungs Alzheimers-sjúkdóm (MMSE heildarstigatala á grunnlínu 10 – 22). Hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir

voru með memantíni komu fram tölfræðilega marktækt

betri áhrif en hjá sjúklingum sem

meðhöndlaðir voru með lyfleysu við aðalendapunkta:

skali varðandi mat á Alzheimer-sjúkdómi

(ADAS-cog) (p=0,003) og CIBIC-plus (p=0,004) í 24. viku, síðustu athugun haldið áfram (LOCF). Í annarri slembiraðaðri rannsókn á einlyfjameðferð á vægum til miðlungs Alzheimers-sjúkdómi tóku 470 sjúklingar þátt (MMSE heildarstigatala á grunínul 11 – 23). Í framsýnu frumgreiningunni (prospectively defined primary analysis) fengust ekki tölfræðilega marktækar niðurstöður við aðalendapunkt virkni (primary efficacy endpoint) ef tir 24 vikur.

Í safngreiningu (meta-analysis) á sjúklingum með miðlungs til alvarlegan Alzheimers-sjúkdóm (MMSE heildarstigatala < 20) á III. stigs, 6 mánaðarannsóknunum sex, með samanburði við lyfleysu

(þar með talið einlyfjameðferðar rannsóknir og rann

sóknir þar sem sjúklingarnir voru á óbreyttum

skammti acetýlkólínesterasa hemla) komu í ljós tölf

ræðilega marktækt meiri áhrif hjá

memantínmeðhöndluðum sjúklingum á skilvits-, heilda r- og starfrænt svið. Þegar samtímis versnun á öllum þremur sviðum kom fram hjá sjúklingum, sýndu niðurstöður tölfræðilega marktæk áhrif memantíns í að draga úr versnun, þar sem tvisvar si nnum fleiri sjúklingar sem meðhöndlaðir voru með lyfleysu en þeir sem fengu memantín, sýndu versnun á öllum sviðunum þremur (21% á móti 11%, p<0,0001).

5.2Lyfjahvörf

Frásog

Aðgengi memantíns er u.þ.b. 100%. T max er þrjár til átta klukkustundir. Ekkert bendir tilþess að matur hafi áhrif á frásog memantíns.

Dreifing

Daglegir 20 mg skammtar leiða til stöðugrar þéttni memantíns í sermi á bilinu 70 til 150 ng/ml (0,5 –

1 µmól) með miklum frávikum milli einstaklinga. Þeg

ar gefnir voru dagskammtar á bilinu 5 til 30 mg

var reiknað meðalhlutfall mænuvökva (CSF)/sermis 0,

52. Dreifirúmmál er um 10 l/kg. Prótínbinding

memantíns í blóðvökva er um 45%.

 

Umbrot

Í mönnum er um 80% memantínskyldra efna í blóðrás t il staðar sem móðurefnið. Helstu umbrotsefni í mönnum eru N-3,5-dímetýl-glúdantan, ísomerblanda 4- og 6-hýdroxýmemantín og 1- nítrósó-3,5- dímetýl-adamantan. Ekkert þessara umbrotsefna sýnir blokkun á NMDA. Ekki hefur orðið vart neinna hvataðra umbrota af völdum cýtókróm-P 450 in vitro.

Í rannsókn þar sem notað var geislavirkt 14C-memantín til inntöku, skildist að meðaltali 84% skammtsins út innan 20 daga, þar af voru rúm 99% útskilin um nýru.

Brotthvarf

 

Memantín skilst út í einsveldisfalli með lokastuðul

t½ 60 til 100 klukkustundir. Hjá sjálfboðaliðum

með óskerta nýrnastarfsemi er heildarúthreinsun (Cl

tot) um 170 ml/mín./1,73 m² og hluti

heildarúthreinsunar úr nýrum næst með píplaseytingu .

Við nýrnaferlið kemur endurupptaka píplanna einnig

við sögu, líklega fyrir milligöngu

katjónaflutningspróteina. Útskilnaðarhraði memantín

s um nýru þegar þvagið er basískt getur lækkað

7 – 9 falt (sjá kafla 4.4). Þvagið getur orðið basí

skt vegna gagngerrar breytingar á mataræði, til dæm is

úr kjötfæði í jurtafæði, eða neyslu hárra skammta s

ýrubindandi lyfja.

Línulegt samband

Rannsóknir á sjálfboðaliðum hafa sýnt fram á línuleg lyfjahvörf í skömmtum á bilinu 10 til 40 mg.

Tengsl lyfjahvarfa og lyfhrifa

Við 20 mg dagskammt memantíns er magn í mænuvökva ( CSF) í samræmi við k i-gildi

(ki

= hömlunarfasti) memantíns, sem er 0,5 µmól í fram anverðum heilaberki manna.

5.3

Forklínískar upplýsingar

Í skammtímarannsóknum á rottum veldur memantín, líkt og aðrir NMDA-blokkar, blöðrumyndun og drepi (Olney-skemmdir) í taugafrumum, en eingöngu e ftir skammta sem leiddu til mjög mikillar

tímabundinnar uppsöfnunar í sermi. Ósamhæfni hreyfi

nga (ataxia) og önnur forklínísk einkenni hafa

verið undanfari blöðrumyndunar og dreps. Þar sem hv

orki hefur orðið vart þessara áhrifa í langtíma

rannsóknum á nagdýrum né á öðrum dýrum er klínískt gildi þessara niðurstaðna ekki þekkt.

Augnbreytinga varð vart tilviljanakennt í eitrunarr annsóknum eftir endurtekna skammta hjá nagdýrum og hundum, en ekki hjá öpum. Sérstök augnskoðun í klínískum rannsóknum á memantíni leiddi ekki í ljós neinar augnbreytingar.

Í nagdýrum varð vart við skerðingu fosfólípíða í gl

eypifrumum lungna vegna uppsöfnunar memantíns í

leysiögnum. Þessi áhrif eru þekkt hjá öðrum virkum

efnum með katjóníska vatns- og fitusækni.

Hugsanlega eru tengsl milli uppsöfnunarinnar og blö

ðrumyndunarinnar sem sást í lungunum. Þessara

áhrifa varð aðeins vart við stóra skammta hjá nagdý rum. Klínískt gildi þessara niðurstaðna er ekki þekkt.

Ekki varð vart neinna eiturverkana á erfðaefni í stöðluðum rannsóknum með memantíni. Ekkert benti til krabbameinsvalda í ævilöngum rannsóknum á músum og rottum. Memantín var ekki vansköpunarvaldur í rottum og kanínum, jafnvel við skammta með eituráhrif á móður og ekki varð vart neikvæðra áhrifa memantíns á frjósemi. Í rottum varð vart minni fósturvaxtar við skammta sem gáfu svipaða útsetningu við notkun hjá mönnum.

6.LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1Hjálparefni

Töflukjarni

Sellulósi, örkristallaður

Natríum kroskarmellósa

Magnesíumsterat

Talkúm

Kísilkvoða, vatnsfrí

Töfluhúð

Pólýdextrósi (E1200)

Títan díoxíð (E171)

Hýprómellósi 3cP (E464)

Hýprómellósi 6cP (E464)

Hýprómellósi 50cP (E464)

Gult járnoxíð (E172)

Makrógól 400 (E1521)

Makrógól 8000 (E1521)

Indigókarmín állitur (E132)

Rautt járnoxíð (E172)

6.2Ósamrýmanleiki

Á ekki við.

6.3Geymsluþol

3 ár

6.4Sérstakar varúðarreglur við geymslu

Engin sérstök fyrirmæli eru um geymsluaðstæður lyfs ins.

6.5Gerð íláts og innihald

Glær PVC-PVdC filma með álþynnuloki sem hægt er að

þrýsta í gegnum, þynnur í pakkningastærðum

með 7, 10, 14, 28, 28 × 1, 30, 42, 50, 56, 56 × 1, 60, 70, 84, 98, 98 × 1, 100, 100 × 1 eða

112 filmuhúðuðum töflum. Pakkningastærðirnar 28 × 1

, 56 × 1, 98 × 1 og 100 × 1 fyrir filmuhúðaðar

töflur eru í glærri PVC-PVdC filmu með álþynnuloki

sem hægt er að þrýsta í gegnum, rifgötuðum

stakskammtaþynnum.

 

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðss ettar.

6.6 Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun

 

Engin sérstök fyrirmæli.

 

7.

MARKAÐSLEYFISHAFI

 

Generics [UK] Limited

 

Station Close

 

Potters Bar

 

Hertfordshire EN6 1TL

 

Bretland

 

8.

MARKAÐSLEYFISNÚMER

 

EU/1/13/827/001

EU/1/13/827/002

EU/1/13/827/003

EU/1/13/827/004

EU/1/13/827/005

EU/1/13/827/006

EU/1/13/827/007

EU/1/13/827/008

EU/1/13/827/009

EU/1/13/827/010

EU/1/13/827/011

EU/1/13/827/012

EU/1/13/827/013

EU/1/13/827/014

EU/1/13/827/015

EU/1/13/827/016

EU/1/13/827/017

EU/1/13/827/018

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJU NAR MARKAÐSLEYFIS

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 22. apríl 2013

10.DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu.

Upplýsingar á íslensku eru áhttp://www.serlyfjaskra.is.

1. HEITI LYFS

Memantine Mylan 20 mg filmuhúðaðar töflur.

2. INNIHALDSLÝSING

Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 20 mg af memantính ýdróklóríði, samsvarandi 16,62 mg af memantíni.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3. LYFJAFORM

Filmuhúðuð tafla.

Rauð, filmuhúðuð, egglaga, tvíkúpt tafla með skásko rinni brún og ígreyptu „ME“ á annarri hliðinni og „20“ á hinni hliðinni.

4. KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Ábendingar

Meðferð fullorðinna sjúklinga sem haldnir eru miðlu ngs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Eingöngu læknir sem hefur reynslu af greiningu og m eðferð Alzheimers-vitglapa skal hefja meðferð og hafa umsjón með henni.

Skammtar

Aðeins skal hefja meðferð ef kostur er á tilsjónarm anni sem hefur reglulegt eftirlit með lyfjatöku sjúklingsins. Greiningu skal framkvæma samkvæmt núg ildandi leiðbeiningum. Endurmeta skal þol fyrir memantíni og skömmtun reglulega, helst innan þriggja mánaða frá upphafi meðferðar. Eftir það á að endurmeta klínískan ávinning af memantíni og hversu vel sjúklingurinn þolir meðferðina reglulega samkvæmt gildandi klínískum leiðbeiningum. Halda má viðhaldsmeðferð áfram meðan ávinningur er af meðferðinni og sjúklingurinn þolir meðferð með m emantíni. Þegar vissa fyrir lækningalegum áhrifum er ekki lengur til staðar eða ef sjúklingurinn þolir ekki meðferðina ætti að íhuga að hætta

henni.

Fullorðnir

Skammtatítrun

Hámarks dagsskammtur er 20 mg. Til að draga úr líkum á aukaverkunum er skammtur hækkaður um 5 mg á viku fyrstu þrjár vikurnar upp að viðhaldsskammti sem hér segir:

Til að trappa upp skammta eru töflur með öðrum styr kleika fáanlegar.Vika 1 (dagur 1 – 7): Sjúklingurinn skal taka hálfa 10 mg filmuhúðaða töflu (5 mg) á dag í 7 daga.

Vika 2 (dagur 8 – 14):

Sjúklingurinn skal taka eina 10 mg filmuhúðaða töfl u (10 mg) á dag í 7 daga.

Vika 3 (dagur 15 – 21)

Sjúklingurinn skal taka eina og hálfa 10 mg filmuhúðaðar töflur (15 mg) á dag í 7 daga.

Frá 4. viku:

Sjúklingurinn skal taka eina 20 mg filmuhúðaða töfl u (20 mg) á dag.

Viðhaldsskammtur

Ráðlagður viðhaldsskammtur er 20 mg á dag.

Aldraðir

Klínískar rannsóknir benda til þess að ráðlagður sk ammtur fyrir sjúklinga yfir 65 ára aldri sé 20 mg á dag (ein 20 mg filmuhúðuð tafla einu sinni á dag) eins og lýst var hér að framan.

Skert nýrnastarfsemi

Hjá sjúklingum með lítillega skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 50 – 80 ml/mín.) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Hjá sjúklingum með miðlungsskerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun 30 – 49 ml/mín.) á dagskammturinn að vera 10 mg. Ef lyfið þolist vel eftir a.m.k. 7 daga meðferð má auka skammtinn í allt að 20 mg/dag samkvæmt venjule gu skammtaaðlögunarskema. Hjá sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsu n 5 – 29 ml/mín.) á dagskammturinn að vera

10 mg.

Skert lifrarstarfsemi

Hjá sjúklingum með vægt eða miðlungs skerta lifrars tarfsemi (Child-Pugh A og Child- Pugh B) er ekki þörf á að breyta skammtinum. Engar upplýsingar ligg ja fyrir um notkun memantíns hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi. Ekki er mælt með lyfjagjöf Memantine Mylan hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi.

Börn

Engar upplýsingar liggja fyrir.

Lyfjagjöf

Gefa skal Memantine Mylan til inntöku einu sinni ádag og skal lyfið tekið á sama tíma dags hvern dag. Filmuhúðuðu töflurnar má taka með eða án fæðu.

4.3Frábendingar

Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefna nna sem talin eru upp í kafla 6.1.

4.4Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Mælt er með að sérstök varúð sé viðhöfð þegar í hlu rykkjakrampa eða sjúklingar sem eru í aukinni hættu

t eiga sjúklingar með flogaveiki, fyrri sögu um á að fá flogaveiki.

Rétt er að forðast samhliða notkun N-metýl-D-aspart

at (NMDA) blokka á borð við amantadín, ketamín

eða dextrómetorfan. Þessi efni verka á sömu viðtaka

og memantín og því geta aukaverkanir (einkum

tengdar miðtaugakerfi) verið tíðari eða sterkari (s já einnig kafla 4.5).

Sumir þættir sem geta hækkað sýrustig í þvagi (sjá

kafla 5.2 „Brotthvarf“) geta krafist strangs eftirl its

með sjúklingi. Meðal slíkra þátta eru gagngerar bre ytingar á mataræði, til dæmis úr kjötfæði í

jurtafæði, eða inntaka hárra skammta sýrubindandi l

yfja. Einnig getur sýrustig í þvagi hækkað vegna

nýrnapíplublóðsýringar eða alvarlegra þvagfærasýkin

ga af völdum Proteus baktería.

Við flestar klínískar rannsóknir voru sjúklingar se m nýlega höfðu fengið hjartaáfall, ómeðhöndlaða blóðríkishjartabilun (NYHA-III-IV) eða óheftan, háa n blóðþrýsting útilokaðir. Þar af leiðandi liggja litlar upplýsingar fyrir og þarf að fylgjast vel me ð sjúklingum sem hafa orðið fyrir ofangreindu.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverka nir

Vegna lyfjafræðilegra áhrifa memantíns og verkunarm áta kann að verða vart við eftirfarandi milliverkanir:

Verkunarmáti bendir til þess að áhrif L-dópa, dópam ínvirkra efna og andkólínvirkra efna geti aukist

 

við samtímis meðferð með NMDA-blokkum, svo sem mema ntíni. Draga kann úr áhrifum

 

barbitúrsýrusambanda og sefandi lyfja. Samtímis gjö f memantíns og krampalosandi efnanna,

 

dantrólens eða baklófens, getur breytt áhrifum þeir ra og leiðrétting á skammti kann að vera

nauðsynleg.

 

Samtímis notkun memantíns og amantadíns ber að forð ast, þar sem henni fylgir hætta á geðrofi

 

vegna lyfjaeitrunar. Bæði efnasamböndin eru efnafræ

ðilega skyldir NMDA-blokkar. Sama kann að

 

eiga við um ketamín og dextrómetorfan (sjá einnig kafla 4.4). Skýrsla hefur verið birt um eitt tilvik

um hugsanlega hættu af samspili memantíns og fenýtó

íns.

Önnur virk efni á borð víð címetidín, ranitidín, pr ókaínamíð, kínidín, kínín og nikótín nýta sama

 

katjóníska flutningskerfið um nýrun og amantadín og

samvirkni þeirra við memantín gæti leitt til

 

hættu á auknum sermisstyrk.

 

Möguleiki er á að blóðgildi hýdróklórtíazíðs (HCT)

lækki þegar memantín er gefið samhliða HCT

eða einhverri samsetningu með HCT.

Einstaka tilvik af hækkun á INR gildum (international normalized ratio) hafa verið tilkynnt, eftir að lyfið kom á markað, hjá sjúklingum sem eru samtímisá warfarínmeðferð. Þó ekki hafi verið sýnt fram á orsakasamhengi þarna á milli, er mælt með þv í að fylgst sé náið með próthrombíntíma eða INR gildum hjá þeim sjúklingum sem eru samtímis í meðferð með blóðþynningarlyfjum til

inntöku.

Íeinskammta lyfjahvarfarannsóknum hjá ungum, heilbrigðum einstaklingum komu ekki fram neinar milliverkanir sem máli skipta milli virku efnanna memantíns og glýbúríðs/metformíns eða dónezepíls.

Íklínískri rannsókn á ungum, heilbrigðum einstakli ngum komu ekki fram nein áhrif sem máli skipta af memantíni á lyfjahvörf galantamíns.

Memantín hamlaði ekki CYP 1A2, 2A6, 2C9, 2D6, 2E1, 3A, flavín-mónó-oxýgenasa, epoxíð- hýdrólasa eða súlfateringu in vitro.

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

 

Meðganga

 

Engar eða takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um n

otkun memantíns á meðgöngu. Rannsóknir á

dýrum benda til þess að lyfið geti hugsanlega dregi

ð úr vexti í legi við útsetningu sem er áþekk eða

lítið eitt meiri en útsetning hjá mönnum (sjá kafla5.3). Hugsanleg hætta sem mönnum stafar af þessu er ekki þekkt. Memantín ætti ekki að taka á meðgöng u nema augljósa nauðsyn beri til.

Brjóstagjöf

Ekki liggur fyrir hvort memantín berst í brjóstamjó líklegt. Konur sem taka memantín ættu ekki að hafa

lk en með tilliti til fitusækni efnisins telst það barn á brjósti.

Frjósemi

Engar aukaverkanir komu fram á frjósemi karla og kvenna vegna memantíns.

4.7Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

Miðlungs til alvarlegur Alzheimers-sjúkdómur skerði r yfirleitt aksturshæfni manna og dregur úr getu þeirra til að nota vélar. Auk þess hefur memantín l ítil eða væg áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla og skal því brýna sérstaklega fyrir sjúklingumutan stofnana að gæta varúðar.

4.8Aukaverkanir

Samantekt á öryggi

Í klínískum rannsóknum á vægum til alvarlegum vitgl öpum, þar sem 1784 sjúklingar voru meðhöndlaðir með memantíni og 1595 voru meðhöndlaði r með lyfleysu, var heildartíðni aukaverkana hjá memantíni eins og hjá þeim sem fengu lyfleysu;aukaverkanirnar voru venjulega vægar til miðlungs alvarlegar. Algengustu aukaverkanirnar sem komu oftar fram hjá memantín hópnum en lyfleysu hópnum, voru svimi (6,3% á móti 5,6%), höf uðverkur (5,2% á móti 3,9%), hægðatregða (4,6% á móti 2,6%), svefnhöfgi (3,4% á móti 2,2%) og háþrýstingur (4,1% á móti 2,8%).

Tafla yfir aukaverkanir

Aukaverkununum sem fram koma í töflunni hér á eftirhefur verið safnað saman úr klínískum rannsóknum með memantíni og eftir að lyfið kom á ma rkað.

Aukaverkanir eru flokkaðar eftir líffæraflokkum, á eftirfarandi hátt: Mjög algengar (1/10), algengar (1/100 til < 1/10), sjaldgæfar ( 1/1.000 til < 1/100), mjög sjaldgæfar ( 1/10.000 til < 1/1.000), koma örsjaldan fyrir (< 1/10.000), tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum). Innan tíðniflokka eru alvarlegustu aukaver kanirnar taldar upp fyrst.

Líffæraflokkur

Tíðni

Aukaverkun

 

 

 

Sýkingar af völdum sýkla og

Sjaldgæfar

Sveppasýkingar

sníkjudýra

 

 

Ónæmiskerfi

Algengar

Ofnæmi fyrir lyfinu

 

 

 

Geðræn vandamál

Algengar

Svefnhöfgi

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Ringlun

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Ofskynjanir 1

 

 

 

 

Tíðni ekki þekkt

Geðrofseinkenni 2

 

 

 

Taugakerfi

Algengar

Sundl

 

 

 

 

Algengar

Jafnvægistruflanir

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Óeðlilegt göngulag

 

 

 

 

Koma örsjaldan fyrir

Krampar

 

 

 

Hjarta

Sjaldgæfar

Hjartabilun

 

 

 

Æðar

Algengar

Háþrýstingur

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Segamyndun/segarek í bláæðum

 

 

 

Öndunarfæri, brjósthol og

Algengar

Andþrengsli

miðmæti

 

 

Meltingarfæri

Algengar

Hægðatregða

 

 

 

 

Sjaldgæfar

Uppköst

 

 

 

 

Tíðni ekki þekkt

Brisbólga 2

 

 

 

Lifur og gall

Algengar

Hækkun lifrarprófa

 

 

 

 

Tíðni ekki þekkt

Lifrarbólga

 

 

 

Almennar aukaverkanir og

Algengar

Höfuðverkur

aukaverkanir á íkomustað

 

 

 

Sjaldgæfar

Þreyta

 

 

 

1Ofskynjanir hafa aðallega komið fram hjá sjúklingum með alvarlegan Alzheimers-sjúkdóm.

2Skýrt hefur verið frá einstaka tilvikum eftir að l yfið kom á markað.

Samband hefur verið sett milli Alzheimers-sjúkdóms og þunglyndis, sjálfsvígshugsana og sjálfsvíga. Slíkar aukaverkanir hafa verið tilkynntar hjá sjúklingum í meðferð með memantíni eftir að lyfið kom á markað.

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt

að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að

tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með

sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun

lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að t ilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að teng ist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju l andi fyrir sig, sjá Appendix V.

4.9 Ofskömmtun

Lítil reynsla er af ofskömmtun í klínískum rannsókn um og eftir markaðssetningu.

Einkenni

Tiltölulega stórir ofskammtar (200 mg og 105 mg/dag

í 3 daga) hafa annaðhvort aðeins verið tengdir

einkennum um þreytu, magnleysi og/eða niðurgangi eð

a engum einkennum. Í ofskömmtunartilvikum

þar sem teknir voru skammtar minni en 140 mg eða af

óþekktri skammtastærð,fengu sjúklingar

einkenni frá miðtaugakerfi (ringlun, syfja, svefnhöfgi, svimi, æsingur, árásargirni, ofskynjanir og truflanir á göngulagi) og/eða frá meltingarfærum (uppköst og niðurgangur).

Í öfgafyllsta ofskömmtunartilvikinu lifði sjúklingu rinn af inntöku á alls 2.000 mg af memantíni með áhrifum á miðtaugakerfi (10 daga dá og síðar tvísýni og æsingur). Sjúklingurinn fékk einkennameðferð og gekkst undir blóðvökvatöku (plasmapheresis). Sjú klingurinn náði sér án varanlegra afleiðinga.

Í öðru tilviki um stóran ofskammt lifði sjúklinguri nn einnig af og náði sér. Sjúklingurinn hafði tekið 400 mg af memantíni inn um munn. Sjúklingurinn fannfyrir einkennum frá miðtaugakerfi eins og eirðarleysi, geðrofi, sjónrænum ofskynjunum, forsti gi krampakasta (proconvulsiveness), svefnhöfga, hugstoli og meðvitundarleysi.

Meðferð

Í ofskömmtunartilvikum á að beita einkennameðferð. Ekkert sértækt móteitur er til vegna eitrunar eða ofskömmtunar. Beita skal venjulegum klínískum aðfer ðum til losunar á virka efninu, t.d. magaskolun, lyfjakol (truflun á mögulegri lifrar-þarma hringrás), þvagsýringu, þvingaðri þvagræsingu, eins og við

á.

Komi fram einkenni almennrar yfirörvunar miðtaugake rfis, skal íhuga nákvæma klíníska einkennameðferð.

5. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1Lyfhrif

Flokkun eftir verkun: Geðlyf (psychoanaleptica), ön nur lyf við heilabilun, ATC-flokkur: N06DX01.

Æ sterkari vísbendingar eru um að röskun glútamatvi stuðli bæði að sýnilegum einkennum og sjúkdómsþróun

rkra taugaboða, einkum við NMDA-viðtaka, ar vitglapa af völdum taugahrörnunar.

Memantín er spennuháður NMDA-viðtakablokki með hófl ega sækni án samkeppni. Það dregur úr áhrifum óeðlilega hárra gilda glútamats sem geta leitt til starfstruflunar taugafrumna.

Klínískar rannsóknir

Lykilrannsókn á einlyfjameðferð var gerð hjá samtals 252 sjúklingum utan stofnana með miðlungs til alvarlegan Alzheimers-sjúkdóm (heildarstigatala vitræns mats (MMSE) við grunngildi 3 – 14). Rannsóknin sýndi gagnleg áhrif memantínmeðferðar í samanburði við lyfleysu eftir sex mánuði þar sem breytingar voru metnar af lækni byggt á viðtölu m við sjúklinga („observed cases analysis for the clinician´s interview based impression of change“ ( CIBIC-plús)): p= 0,025; í samvinnurannsókn á Alzheimer sjúkdómi – athöfnum daglegs lífs (ADCS-AD Lsev): p=0,003; alvarleg skerðing (SIB): p=0,002).

Lykilrannsókn á einlyfjameðferð með memantíni var g erð hjá 403 sjúklingum með vægan til miðlungs Alzheimers-sjúkdóm (MMSE heildarstigatala á grunnlínu 10 – 22). Hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir

voru með memantíni komu fram tölfræðilega marktækt

betri áhrif en hjá sjúklingum sem

meðhöndlaðir voru með lyfleysu við aðalendapunkta:

skali varðandi mat á Alzheimer-sjúkdómi

(ADAS-cog) (p=0,003) og CIBIC-plus (p=0,004) í 24. viku, síðustu athugun haldið áfram (LOCF). Í annarri slembiraðaðri rannsókn á einlyfjameðferð á vægum til miðlungs Alzheimers-sjúkdómi tóku 470 sjúklingar þátt (MMSE heildarstigatala á grunínul 11 – 23). Í framsýnu frumgreiningunni (prospectively defined primary analysis) fengust ekki tölfræðilega marktækar niðurstöður við aðal endapunkt virkni (primary efficacy endpoint) eftir 24 vikur.

Í safngreiningu (meta-analysis) á sjúklingum með miðlungs til alvarlegan Alzheimers-sjúkdóm (MMSE heildarstigatala < 20) á III. stigs, 6 mánaðarannsóknunum sex, með samanburði við lyfleysu

(þar með talið einlyfjameðferðar rannsóknir og rann

sóknir þar sem sjúklingarnir voru á óbreyttum

skammti acetýlkólínesterasa hemla) komu í ljós tölf

ræðilega marktækt meiri áhrif hjá

memantínmeðhöndluðum sjúklingum á skilvits-, heilda r- og starfrænt svið. Þegar samtímis versnun á öllum þremur sviðum kom fram hjá sjúklingum, sýndu niðurstöður tölfræðilega marktæk áhrif memantíns í að draga úr versnun, þar sem tvisvar si nnum fleiri sjúklingar sem meðhöndlaðir voru með lyfleysu en þeir sem fengu memantín, sýndu versnun á öllum sviðunum þremur (21% á móti 11%, p<0,0001).

5.2Lyfjahvörf

Frásog

Aðgengi memantíns er u.þ.b. 100%. T max er þrjár til átta klukkustundir. Ekkert bendir tilþess að matur hafi áhrif á frásog memantíns.

Dreifing

Daglegir 20 mg skammtar leiða til stöðugrar þéttni memantíns í sermi á bilinu 70 til 150 ng/ml (0,5 –

1 µmól) með miklum frávikum milli einstaklinga. Þeg

ar gefnir voru dagskammtar á bilinu 5 til 30 mg

var reiknað meðalhlutfall mænuvökva (CSF)/sermis 0,

52. Dreifirúmmál er um 10 l/kg. Prótínbinding

memantíns í blóðvökva er um 45%.

 

Umbrot

Í mönnum er um 80% memantínskyldra efna í blóðrás t il staðar sem móðurefnið. Helstu umbrotsefni í mönnum eru N-3,5-dímetýl-glúdantan, ísomerblanda 4- og 6-hýdroxýmemantín og 1- nítrósó-3,5- dímetýl-adamantan. Ekkert þessara umbrotsefna sýnir blokkun á NMDA. Ekki hefur orðið vart neinna hvataðra umbrota af völdum cýtókróm-P 450 in vitro.

Í rannsókn þar sem notað var geislavirkt 14C-memantín til inntöku, skildist að meðaltali 84% skammtsins út innan 20 daga, þar af voru rúm 99% útskilin um nýru.

Brotthvarf

 

Memantín skilst út í einsveldisfalli með lokastuðul

t½ 60 til 100 klukkustundir. Hjá sjálfboðaliðum

með óskerta nýrnastarfsemi er heildarúthreinsun (Cl

tot) um 170 ml/mín./1,73 m² og hluti

heildarúthreinsunar úr nýrum næst með píplaseytingu .

Við nýrnaferlið kemur endurupptaka píplanna einnig

við sögu, líklega fyrir milligöngu

katjónaflutningspróteina. Útskilnaðarhraði memantín

s um nýru þegar þvagið er basískt getur lækkað

7 – 9 falt (sjá kafla 4.4). Þvagið getur orðið basí

skt vegna gagngerrar breytingar á mataræði, til dæm is

úr kjötfæði í jurtafæði, eða neyslu hárra skammta s

ýrubindandi lyfja.

Línulegt samband

Rannsóknir á sjálfboðaliðum hafa sýnt fram á línuleg lyfjahvörf í skömmtum á bilinu 10 til 40 mg.

Tengsl lyfjahvarfa og lyfhrifa

Við 20 mg dagskammt memantíns er magn í mænuvökva ( CSF) í samræmi við k i-gildi

(ki

= hömlunarfasti) memantíns, sem er 0,5 µmól í fram anverðum heilaberki manna.

5.3

Forklínískar upplýsingar

Í skammtímarannsóknum á rottum veldur memantín, líkt og aðrir NMDA-blokkar, blöðrumyndun og drepi (Olney-skemmdir) í taugafrumum, en eingöngu e ftir skammta sem leiddu til mjög mikillar

tímabundinnar uppsöfnunar í sermi. Ósamhæfni hreyfi

nga (ataxia) og önnur forklínísk einkenni hafa

verið undanfari blöðrumyndunar og dreps. Þar sem hv

orki hefur orðið vart þessara áhrifa í langtíma

rannsóknum á nagdýrum né á öðrum dýrum er klínískt gildi þessara niðurstaðna ekki þekkt.

Augnbreytinga varð vart tilviljanakennt í eitrunarr annsóknum eftir endurtekna skammta hjá nagdýrum og hundum, en ekki hjá öpum. Sérstök augnskoðun í klínískum rannsóknum á memantíni leiddi ekki í ljós neinar augnbreytingar.

Í nagdýrum varð vart við skerðingu fosfólípíða í gl

eypifrumum lungna vegna uppsöfnunar memantíns í

leysiögnum. Þessi áhrif eru þekkt hjá öðrum virkum

efnum með katjóníska vatns- og fitusækni.

Hugsanlega eru tengsl milli uppsöfnunarinnar og blö

ðrumyndunarinnar sem sást í lungunum. Þessara

áhrifa varð aðeins vart við stóra skammta hjá nagdý rum. Klínískt gildi þessara niðurstaðna er ekki þekkt.

Ekki varð vart neinna eiturverkana á erfðaefni í stöðluðum rannsóknum með memantíni. Ekkert benti til krabbameinsvalda í ævilöngum rannsóknum á músum og rottum. Memantín var ekki vansköpunarvaldur í rottum og kanínum, jafnvel við skammta með eituráhrif á móður og ekki varð vart neikvæðra áhrifa memantíns á frjósemi. Í rottum varð vart minni fósturvaxtar við skammta sem gáfu svipaða útsetningu við notkun hjá mönnum .

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1Hjálparefni

Töflukjarni

Sellulósi, örkristallaður

Natríum kroskarmellósa

Magnesíumsterat

Talkúm

Kísilkvoða, vatnsfrí

Töfluhúð

Pólýdextrósi (E1200)

Hýprómellósi 3cP (E464)

Hýprómellósi 6cP (E464)

Hýprómellósi 50cP (E464)

Rautt járnoxíð (E172)

Makrógól 400 (E1521)

Makrógól 8000 (E1521)

6.2Ósamrýmanleiki

Á ekki við.

6.3Geymsluþol

3 ár

6.4Sérstakar varúðarreglur við geymslu

Engin sérstök fyrirmæli eru um geymsluaðstæður lyfs ins.

6.5Gerð íláts og innihald

Glær PVC-PVdC filma með álþynnuloki sem hægt er að

þrýsta í gegnum, þynnur í pakkningastærðum

með 7, 10, 14, 28, 28 × 1, 30, 42, 50, 56, 56 × 1, 60, 70, 84, 98, 98 × 1, 100, 100 × 1 eða

112 filmuhúðuðum töflum. Pakkningastærðirnar 28 × 1

, 56 × 1, 98 × 1 og 100 × 1 fyrir filmuhúðaðar

töflur eru í glærri PVC-PVdC filmu með álþynnuloki

sem hægt er að þrýsta í gegnum, rifgötuðum

stakskammtaþynnum.

 

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðss ettar.

6.6 Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun

 

Engin sérstök fyrirmæli.

 

7.

MARKAÐSLEYFISHAFI

 

Generics [UK] Limited

 

Station Close

 

Potters Bar

 

Hertfordshire EN6 1TL

 

Bretland

 

8.

MARKAÐSLEYFISNÚMER

 

EU/1/13/827/019

EU/1/13/827/020

EU/1/13/827/021

EU/1/13/827/022

EU/1/13/827/023

EU/1/13/827/024

EU/1/13/827/025

EU/1/13/827/026

EU/1/13/827/027

EU/1/13/827/028

EU/1/13/827/029

EU/1/13/827/030

EU/1/13/827/031

EU/1/13/827/032

EU/1/13/827/033

EU/1/13/827/034

EU/1/13/827/035

EU/1/13/827/036

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJU NAR MARKAÐSLEYFIS

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 22. apríl 2013

10.DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu.

Upplýsingar á íslensku eru áhttp://www.serlyfjaskra.is.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf