Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Memantine Mylan (memantine hydrochloride) – Fylgiseðill - N06DX01

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsMemantine Mylan
ATC-kóðiN06DX01
Efnimemantine hydrochloride
FramleiðandiGenerics [UK] Limited

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling

Memantine Mylan 10 mg filmuhúðaðar töflur memantínhýdróklóríð

Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað e r að taka lyfið. Í honum eru mikilvægar

upplýsingar.

 

-

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að le

sa hann síðar.

-

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á

frekari upplýsingum.

-Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota . Ekki má gefa það öðrum. Það getur valdið

 

þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni s

é að ræða.

-

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukave

rkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir

 

sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla4.

Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar:

 

1.

Upplýsingar um Memantine Mylan og við hverju það

er notað

2.Áður en byrjað er að nota Memantine Mylan

3.Hvernig nota á Memantine Mylan

4.Hugsanlegar aukaverkanir

5.Hvernig geyma á Memantine Mylan

6.Pakkningar og aðrar upplýsingar

1.

Upplýsingar um Memantine Mylan og við hverju það er notað

Memantine Mylan inniheldur virka efnið memantín. Þa ð tilheyrir flokki lyfja sem kallaður er lyf við heilabilun.

Minnistap vegna Alzheimers-sjúkdóms stafar af truflun í boðskiptum heilans. Í heilanum eru svokallaðir N-metýl-D-aspartat (NMDA) viðtakar sem bera áfram taugaboð sem eru mikilvæg þegar nám og minni er annars vegar. Memantine Mylan tilheyrir lyfjahópi sem nefnist NMDA- viðtakablokkar. Memantine Mylan hefur áhrif á NMDAviðtakana- og bætir sendingu taugaboða ásamt minni.

Memantine Mylan er notað við meðferð sjúklinga sem haldnir eru miðlungs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi.

2.Áður en byrjað er að nota Memantine Mylan

Ekki má nota Memantine Mylan:

- ef um er að ræða ofnæmi fyrir memantíni eða einhver ju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6).

Varnaðarorð og varúðarreglur

Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en Memantine Mylan er notað

-ef þú hefur sögu um flog

-

ef þú hefur nýlega fengið hjartaáfall, eða ert með

hjartabilun eða ómeðhöndlaðan háan

 

blóðþrýsting.

 

 

Sé svo þarf að fylgjast grannt með meðferðinni og l

æknirinn þarf að meta reglulega klínískan ábata af

töku Memantine Mylan.

 

 

Ef þú ert með skerta nýrnastarfsemi (nýrnakvilla) þ

arf læknirinn að fylgjast vel með nýrnastarfseminni

og aðlaga memantínskammtinn í samræmi við það ef þa

ð reynist nauðsynlegt.

Forðast ber samhliða notkun lyfja sem heita amantad ín (til meðferðar við Parkinsonssjúkdómi), ketamín (efni sem yfirleitt er notað til svæfingar) , dextrómetorfan (yfirleitt notað til meðferðar við hósta) og annarra NMDA-blokka.

Börn og unglingar

 

Ekki er mælt með því að börn og unglingar undir 18

ára aldri noti Memantine Mylan.

Notkun annarra lyfja samhliða Memantine Mylan

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um öll önnur ly f sem eru notuð, hafa nýlega verið notuð eða kynnu að verða notuð.

Áhrif eftirtalinna lyfja kunna að breytast við notk un Memantine Mylan og læknir kann að þurfa að endurskoða skammtinn sem notaður er af þeim.

-amantadín, ketamín, dextrómetorfan

-dantrólen, baklófen

-

címetidín, ranitídín, prókaínamíð, kínidín, kínín, nikótín

-

hýdróklórtíazíð (eða lyfjablöndur sem innihalda hýd

róklórtíazíð)

-

andkólínvirk lyf (lyf sem almennt eru notuð við hre

yfitruflunum eða iðrakveisu)

-

krampalosandi lyf (lyf sem eru notuð við og til að

fyrirbyggja krampaköst)

-barbítúrefni (svefnlyf)

-

dópamínvirk efni (efni eins og L-dópa og brómókript ín)

-sefandi lyf (notuð við geðtruflunum)

-blóðþynningarlyf til inntöku

Komi til sjúkrahúsdvalar skal láta lækninn vita afnotkun Memantine Mylan.

Notkun Memantine Mylan með mat eða drykk

Rétt er að láta lækni vita ef ætlunin er að breyta verulega um mataræði eða ef því hefur verið breytt nýlega (t.d. ef venjulegu mataræði er hætt og tekið upp strangt jurtafæði) eða ef maður þjáist af

nýrnapíplublóðsýringu (RTA, of mikil sýrumyndun í b

lóði sem stafar af skertri nýrnastarfsemi (lélegri

starfsemi nýrna)) eða verulegri þvagfærasýkingu (þv

agfærin eru kerfið sem þvag rennur um), þar sem

læknirinn þarf ef til vill að endurskoða skammtinn.

 

Meðganga og brjóstagjöf

 

Við meðgöngu, brjóstagjöf, grun um þungun eða ef þu

ngun er fyrirhuguð skal leita ráða hjá lækninum

eða lyfjafræðingi áður en lyfið er notað.

 

Meðganga

 

Ekki er mælt með því að þungaðar konur noti memantí

n.

Brjóstagjöf

Konur sem taka Memantine Mylan ættu ekki að hafa ba rn á brjósti.

Akstur og notkun véla

Læknirinn segir til um það hvort sjúklingi sé óhætt að aka og nota vélar, sjúkdómsins vegna. Viðbragðssnerpan kann að breytast við notkun Memant ine Mylan og getur þannig dregið úr hæfni til aksturs og stjórnunar véla.

3.Hvernig nota á Memantine Mylan

Notið lyfið alltaf eins og læknirinn eða lyfjafræði lyfið skal leita upplýsinga hjá lækninum eða lyfjaf

ngur hefur sagt til um. Ef ekki er ljóst hvernig no ta á ræðingi.

Skammtur

Ráðlagður skammtur af Memantine Mylan fyrir fullorð na og eldra fólk er 20 mg einu sinni á dag. Til þess að draga úr hættu af aukaverkunum er farið upp í þennan skammt með því að fylgja eftirfarandi meðferðarskema:

vika 1

hálf 10 mg tafla

vika 2

ein 10 mg tafla

vika 3

ein og hálf 10 mg tafla

vika 4 og

tvær 10 mg töflur einu

eftir það

sinni á dag

Venjulegur upphafsskammtur er hálf 10 mg tafla einusinni á dag (5 mg) fyrstu vikuna. Skammturinn er aukinn í eina 10 mg töflu einu sinni á dag (10 mg) í annarri vikunni og í 1 og hálfa 10 mg töflu einu sinni á dag í þriðju vikunni. Frá fjórðu viku er sk ammturinn yfirleitt tvær 10 mg töflur einu sinni á dag (20 mg).

Skammtur hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi

Sé sjúklingur með skerta nýrnastarfsemi ákveður læk nirinn hvaða skammtur hæfir best. Sé svo ætti læknirinn að fylgjast reglulega með nýrnastarfsemin ni.

Lyfjagjöf

Gefa á Memantine Mylan til inntöku einu sinni á dag.Lyfið á að taka reglulega og á sama tíma á hverjum degi til að ná sem bestum árangri. Gleypakals töflurnar með dálitlu vatni. Töflunum má skipta í jafna skammta og taka með eða án matar.

Lengd meðferðar

Halda skal áfram að taka Memantine Mylan eins lengiog það kemur að gagni. Læknirinn ætti að meta meðferðina reglubundið.

Ef tekinn er stærri skammtur en mælt er fyrir um

- Almennt ætti ekki að stafa hætta af því að taka of mikið af Memantine Mylan. Yfirleitt verður vart aukinna einkenna af því tagi sem lýst er í 4. kafla: „Hugsanlegar aukaverkanir“.

-Ef tekinn er allt of stór skammtur af Memantine Myl an skal hafa samband við lækni eða leita

læknisráða, þar sem læknishjálp kann að vera nauðsy

Ef gleymist að taka Memantine Mylan

-Ef í ljós kemur að gleymst hefur að taka Memantine skammt á venjulegum tíma.

-Ekki á að tvöfalda skammt til að bæta upp skammt se

nleg.

Mylan skammtinn á að bíða og taka næsta

m gleymst hefur að taka.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á

frekari upplýsingum um notkun lyfsins.

4.Hugsanlegar aukaverkanir

Eins og við á um öll lyf getur þetta lyf valdið auk averkunum en það gerist þó ekki hjá öllum. Almennt eru aukaverkanirnar vægar til miðlungs alva rlegar.

Algengar (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10 einstaklingum):

Höfuðverkur, syfja, hægðatregða, hækkun lifrarprófa

, sundl, jafnvægistruflanir, mæði,

 

háþrýstingur og ofnæmi fyrir lyfinu

 

Sjaldgæfar (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverj um 100 einstaklingum):

Þreyta, sveppasýkingar, ringlun, ofskynjanir, uppkö

st, óeðlilegt göngulag, hjartabilun og

segamyndun í bláæðum (blóðtappamyndun/blóðsegarek)

Koma örsjaldan fyrir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10.000 einstaklingum):

Krampar

Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá f yrirliggjandi gögnum):

Bólga í brisi, bólga í lifur (lifrarbólga) og geðro fseinkenni

Samband hefur verið sett milli Alzheimers-sjúkdóms og þunglyndis, sjálfsvígshugsana og sjálfsvíga. Tilvik um þetta hafa verið tilkynnt hjá sjúklingumsem fengu meðferð með memantínhýdróklóríði.

Tilkynning aukaverkana

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukave rkanir. Þetta gildir einnig um hugsanlegar aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Einnig er hægt að tilkynna aukaverkanir beint samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fy rir sig, sjá Appendix V. Með því að tilkynna aukaverkanir er hægt að hjálpa til við að auka uppl ýsingar um öryggi lyfsins.

5.Hvernig geyma á Memantine Mylan

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

Ekki skal nota lyfið eftir fyrningardagsetningu sem tilgreind er á öskjunni og þynnunni á eftir Fyrnist. Fyrningardagsetning er síðasti dagur mánaðarins sem þar kemur fram.

Engin sérstök fyrirmæli eru um geymsluaðstæður lyfs ins.

Ekki má skola lyfjum niður í frárennslislagnir eðafleygja þeim með heimilissorpi. Leitið ráða í apóte ki um hvernig heppilegast er að farga lyfjum sem hætt er að nota. Markmiðið er að vernda umhverfið.

6.Pakkningar og aðrar upplýsingar

Memantine Mylan inniheldur

Virka innihaldsefnið er memantín. Hver filmuhúðuð t afla inniheldur 10 mg af memantínhýdróklóríði sem jafngildir 8,31 mg af memantíni.

Önnur innihaldsefni eru örkristallaður sellulósi, n atríumkroskarmellósi, magnesíumsterat, talkúm og vatnsfrí kísilkvoða, allt í töflukjarna; pólýdextró si (E1200), hýprómellósi 3cP (E464), hýprómellósi 6cP (E464), hýprómellósi 50cP (E464), gult járnoxíð (E172), makrógól 400 (E1521), makrógól 8000, indigókarmín állitur (E132), rautt járnoxíð (E172),allt í töfluhúðinni.

Lýsing á útliti Memantine Mylan og pakkningastærðir

Dökkgul, filmuhúðuð og aflöng, tvíkúpt tafla, mjókk andi í annan endann, merkt með „ME“ vinstra megin við deiliskoruna og „10“ hægra megin á annarr i hlið töflunnar og deiliskoru á hinni hliðinni. Töflunni má skipta í jafna skammta.

Memantine Mylan filmuhúðaðar töflur fást í þynnum í pakkningastærðum með 7, 10, 14, 28, 28 × 1, 30, 42, 50, 56, 56 × 1, 60, 70, 84, 98, 98 × 1, 100 , 100 × 1 eða 112 filmuhúðuðum töflum.

Pakkningastærðirnar 28 × 1, 56 × 1, 98 × 1 og 100 ×

1 fyrir filmuhúðaðar töflur koma í

stakskammtaþynnum.

 

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðss

ettar.

Markaðsleyfishafi

Generics [UK] Limited

Station Close, Potters Bar, Hertfordshire EN6 1TL, Bretland.

Framleiðandi

McDermott Laboratories Ltd. T/A Gerard Laboratories

Unit 35 Baldoyle Industrial Estate, Grange Road, Dublin 13, Írland.

Mylan Hungary Kft.

H-2900 Komárom, Mylan utca. 1, Ungverjaland.

Generics [UK] Limited

Station Close, Potters Bar, Hertfordshire EN6 1TL, Bretland.

Hafið samband við fulltrúa markaðsleyfishafa á hverjum stað ef óskað er upplýsinga um lyfið:

België/Belgique/Belgien

Lietuva

Mylan bvba/sprl

Generics [UK] Ltd

Tél/Tel: + 0032 02 658 61 00

Tel: +44 1707 853000

 

(Jungtinė Karalystė)

България

Luxembourg/Luxemburg

Ljubomir Marcov

Mylan bvba/sprl

Teл.: +359 2 9620948 / +359 2 9620931

Tel: + 32 2 658 61 85

 

(Belgique/Belgien)

Česká republika

Magyarország

Mylan Pharmaceuticals.s.r.o.

Pharma-Regist Kft

Tel: +420 274 770 201

Tel: + 36 1 318 7160

Danmark

Malta

Mylan AB

George Borg Barthet Ltd.

Tlf: + 46 855 522 750

Tel: + 356 212 44205 / +356 212 44206

(Sverige)

 

Deutschland

Nederland

Mylan dura GmbH

Mylan BV

Tel: + 49-(0) 6151 9512 0

Tel: + 31 33 299 7080

Eesti

Norge

Generics [UK] Ltd

Mylan AB

Tel: +44 1707 853000

Tel: + 46 855 522 750

(Ühendkuningriik)

(Sverige)

Ελλάδα

Österreich

Generics Pharma Hellas ΕΠΕ

Arcana Arzneimittel GmbH

Τηλ: +30 210 993 6410 / +30 694 947 0670

Tel: +43 1 416 2418

España

Polska

Mylan Pharmaceuticals, S.L

Mylan Sp. z.o.o.

Tel: + 34 933 786 448

Tel: + 48 22 546 64 00

France

Portugal

Mylan S.A.S

Mylan, Lda.

Tel: + 33 6 88 24 60 82

Tel: + 351 21 412 72 26

Hrvatska

România

Generics [UK] Ltd

A&G Med Trading SRL

Tel: +44 1707 853000

Tel: + 233 4021 332 49 91

(Ujedinjeno Kraljevstvo)

 

Ireland

Slovenija

Generics [UK] Ltd.

Mylan d.o.o.

Tel: + 44 1707 853000

Tel: + 386 1 230 79 22

(United Kingdom)

 

Ísland

Slovenská republika

Mylan AB

Mylan s.r.o.

Tel: + 46 855 522 750

Tel: +421 2 326 04 910 / +421 917 206 274

(Svíþjóð)

 

Italia

Suomi/Finland

Mylan S.p.A

Mylan AB

Tel: + 39 02 612 46923

Tel: + 46 855 522 750

 

(Sverige/Ruotsi)

Κύπρος

Sverige

Pharmaceutical Trading Co. Ltd.

Mylan AB

Τηλ: + 357 99403969

Tel: + 46 855 522 750

Latvija

United Kingdom

Generics [UK] Ltd

Generics [UK] Ltd

Tel: +44 1707 853000

Tel: +44 1707 853000

(Lielbritānija)

 

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í {mánuður Á

ÁÁÁ}.

Upplýsingar sem hægt er að nálgast annars staðar

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu.

Upplýsingar á íslensku eru áhttp://www.serlyfjaskra.is.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling

Memantine Mylan 20 mg filmuhúðaðar töflur memantínhýdróklóríð

Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað e r að taka lyfið. Í honum eru mikilvægar

upplýsingar.

 

-

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að le

sa hann síðar.

-

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á

frekari upplýsingum.

-Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota . Ekki má gefa það öðrum. Það getur valdið

 

þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni s

é að ræða.

-

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukave

rkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir

 

sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla4.

Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar:

 

1.

Upplýsingar um Memantine Mylan og við hverju það

er notað

2.Áður en byrjað er að nota Memantine Mylan

3.Hvernig nota á Memantine Mylan

4.Hugsanlegar aukaverkanir

5.Hvernig geyma á Memantine Mylan

6.Pakkningar og aðrar upplýsingar

1.

Upplýsingar um Memantine Mylan og við hverju það er notað

Memantine Mylan inniheldur virka efnið memantín. Þa ð tilheyrir flokki lyfja sem kallaður er lyf við heilabilun.

Minnistap vegna Alzheimers-sjúkdóms stafar af truflun í boðskiptum heilans. Í heilanum eru svokallaðir N-metýl-D-aspartat (NMDA) viðtakar sem bera áfram taugaboð sem eru mikilvæg þegar nám og minni er annars vegar. Memantine Mylan tilheyrir lyfjahópi sem nefnist NMDA- viðtakablokkar. Memantine Mylan hefur áhrif á NMDAviðtakana- og bætir sendingu taugaboða ásamt minni.

Memantine Mylan er notað við meðferð sjúklinga sem haldnir eru miðlungs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi.

2. Áður en byrjað er að nota Memantine Mylan

Ekki má nota Memantine Mylan:

- ef um er að ræða ofnæmi fyrir memantíni eða einhver ju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6).

Varnaðarorð og varúðarreglur

Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en Memantine Mylan er notað.

-ef þú hefursögu um flog

-

ef þú hefur nýlega fengið hjartaáfall, eða ert með

hjartabilun eða ómeðhöndlaðan háan

 

blóðþrýsting.

 

 

Sé svo þarf að fylgjast grannt með meðferðinni og l

æknirinn þarf að meta reglulega klínískan ábata af

töku Memantine Mylan.

 

 

Ef þú ert með skerta nýrnastarfsemi (nýrnakvilla) þ

arf læknirinn að fylgjast vel með nýrnastarfseminni

og aðlaga memantínskammtinn í samræmi við það ef þa

ð reynist nauðsynlegt.

Forðast ber samhliða notkun lyfja sem heita amantad ín (til meðferðar við Parkinsonssjúkdómi), ketamín (efni sem yfirleitt er notað til svæfingar) , dextrómetorfan (yfirleitt notað til meðferðar við hósta) og annarra NMDA-blokka.

Börn og unglingar

 

Ekki er mælt með því að börn og unglingar undir 18

ára aldri noti Memantine Mylan.

Notkun annarra lyfja samhliða Memantine Mylan

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um öll önnur ly f sem eru notuð, hafa nýlega verið notuð eða kynnu að verða notuð.

Áhrif eftirtalinna lyfja kunna að breytast við notk un Memantine Mylan og læknir kann að þurfa að endurskoða skammtinn sem notaður er af þeim.

-amantadín, ketamín, dextrómetorfan

-dantrólen, baklófen

-

címetidín, ranitídín, prókaínamíð, kínidín, kínín, nikótín

-

hýdróklórtíazíð (eða lyfjablöndur sem innihalda hýd

róklórtíazíð)

-

andkólínvirk lyf (lyf sem almennt eru notuð við hre

yfitruflunum eða iðrakveisu)

-

krampalosandi lyf (lyf sem eru notuð við og til að

fyrirbyggja krampaköst)

-barbítúrefni (svefnlyf)

-

dópamínvirk efni (efni eins og L-dópa og brómókript ín)

-sefandi lyf (notuð við geðtruflunum)

-blóðþynningarlyf til inntöku

Komi til sjúkrahúsdvalar skal láta lækninn vita afnotkun Memantine Mylan.

Notkun Memantine Mylan með mat eða drykk

Rétt er að láta lækni vita ef ætlunin er að breyta verulega um mataræði eða ef því hefur verið breytt nýlega (t.d. ef venjulegu mataræði er hætt og tekið upp strangt jurtafæði) eða ef maður þjáist af

nýrnapíplublóðsýringu (RTA, of mikil sýrumyndun í b

lóði sem stafar af skertri nýrnastarfsemi (lélegri

starfsemi nýrna)) eða verulegri þvagfærasýkingu (þv

agfærin eru kerfið sem þvag rennur um), þar sem

læknirinn þarf ef til vill að endurskoða skammtinn.

 

Meðganga og brjóstagjöf

 

Við meðgöngu, brjóstagjöf, grun um þungun eða ef þu

ngun er fyrirhuguð skal leita ráða hjá lækninum

eða lyfjafræðingi áður en lyfið er notað.

 

Meðganga

 

Ekki er mælt með því að þungaðar konur noti memantí

n.

Brjóstagjöf

Konur sem taka Memantine Mylan ættu ekki að hafa ba rn á brjósti.

Akstur og notkun véla

Læknirinn segir til um það hvort sjúklingi sé óhætt að aka og nota vélar, sjúkdómsins vegna.

Viðbragðssnerpan kann að breytast við notkun Memant ine Mylan og getur þannig dregið úr hæfni til aksturs og stjórnunar véla.

3.

Hvernig nota á Memantine Mylan

 

Notið lyfið alltaf eins og læknirinn eða lyfjafræði

ngur hefur sagt til um. Ef ekki er ljóst hvernig no ta á

lyfið skal leita upplýsinga hjá lækninum eða lyfjaf

ræðingi.

Skammtur

Ráðlagður skammtur af Memantine Mylan fyrir fullorð na og eldra fólk er 20 mg einu sinni á dag.

Til þess að draga úr hættu af aukaverkunum er farið eftirfarandi meðferðarskema.Til að trappa upp skamm að trappa upp skammta eru töflur með öðrum styrklei

vika 1

hálf 10 mg tafla

vika 2

ein 10 mg tafla

vika 3

ein og hálf 10 mg tafla

vika 4 og

ein 20 mg tafla einu sinni

eftir það

á da

upp í þennan skammt með því að fylgja

ta eru töflur með öðrum styrkleika fáanlegar. Til ka fáanlegar.

Venjulegur upphafsskammtur er hálf 10 mg tafla einusinni á dag (5 mg) fyrstu vikuna. Skammturinn er aukinn í eina 10 mg töflu einu sinni á dag (10 mg) í annarri vikunni og í 1 og hálfa 10 mg töflu einu sinni á dag í þriðju vikunni. Frá fjórðu viku er sk ammturinn yfirleitt ein 20 mg tafla einu sinni á dag (20 mg).

Skammtur hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi

Sé sjúklingur með skerta nýrnastarfsemi ákveður læk nirinn hvaða skammtur hæfir best. Sé svo ætti læknirinn að fylgjast reglulega með nýrnastarfsemin ni.

Lyfjagjöf

Gefa á Memantine Mylan til inntöku einu sinni á dag.Lyfið á að taka reglulega og á sama tíma á hverjum degi til að ná sem bestum árangri. Gleypakals töflurnar með dálitlu vatni. Töflurnar má taka með eða án matar.

Lengd meðferðar

Halda skal áfram að taka Memantine Mylan eins lengiog það kemur að gagni. Læknirinn ætti að meta meðferðina reglubundið.

Ef tekinn er stærri skammtur en mælt er fyrir um

- Almennt ætti ekki að stafa hætta af því að taka of mikið af Memantine Mylan. Yfirleitt verður vart aukinna einkenna af því tagi sem lýst er í 4. kafla: „Hugsanlegar aukaverkanir“.

-Ef tekinn er allt of stór skammtur af Memantine Myl an skal hafa samband við lækni eða leita

læknisráða, þar sem læknishjálp kann að vera nauðsy

Ef gleymist að taka Memantine Mylan

-Ef í ljós kemur að gleymst hefur að taka Memantine skammt á venjulegum tíma.

-Ekki á að tvöfalda skammt til að bæta upp skammt se

nleg.

Mylan skammtinn á að bíða og taka næsta

m gleymst hefur að taka.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á

frekari upplýsingum um notkun lyfsins.

4. Hugsanlegar aukaverkanir

Eins og við á um öll lyf getur þetta lyf valdið auk averkunum en það gerist þó ekki hjá öllum. Almennt eru aukaverkanirnar vægar til miðlungs alva rlegar.

Algengar (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10 einstaklingum):

Höfuðverkur, syfja, hægðatregða, hækkun lifrarprófa

, sundl, jafnvægistruflanir, mæði,

 

háþrýstingur og ofnæmi fyrir lyfinu

 

Sjaldgæfar (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverj um 100 einstaklingum):

Þreyta, sveppasýkingar, ringlun, ofskynjanir, uppkö

st, óeðlilegt göngulag, hjartabilun og

segamyndun í bláæðum (blóðtappamyndun/blóðsegarek)

Koma örsjaldan fyrir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10.000 einstaklingum):

Krampar

Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá f yrirliggjandi gögnum):

Bólga í brisi, bólga í lifur (lifrarbólga) og geðro fseinkenni

Samband hefur verið sett milli Alzheimers-sjúkdóms og þunglyndis, sjálfsvígshugsana og sjálfsvíga. Tilvik um þetta hafa verið tilkynnt hjá sjúklingumsem fengu meðferð með memantínhýdróklóríði.

Tilkynning aukaverkana

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukave rkanir. Þetta gildir einnig um hugsanlegar aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Einnig er hægt að tilkynna aukaverkanir beint samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fy rir sig, sjá Appendix V. Með því að tilkynna aukaverkanir er hægt að hjálpa til við að auka uppl ýsingar um öryggi lyfsins.

5. Hvernig geyma á Memantine Mylan

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

Ekki skal nota lyfið eftir fyrningardagsetningu sem tilgreind er á öskjunni og þynnunni á eftir Fyrnist. Fyrningardagsetning er síðasti dagur mánaðarins sem þar kemur fram.

Engin sérstök fyrirmæli eru um geymsluaðstæður lyfs ins.

Ekki má skola lyfjum niður í frárennslislagnir eðafleygja þeim með heimilissorpi. Leitið ráða í apóte ki um hvernig heppilegast er að farga lyfjum sem hætt er að nota. Markmiðið er að vernda umhverfið.

6. Pakkningar og aðrar upplýsingar

Memantine Mylan inniheldur

Virka innihaldsefnið er memantín. Hver filmuhúðuð t afla inniheldur 20 mg af memantínhýdróklóríði sem jafngildir 16,62 mg af memantíni.

Önnur innihaldsefni eru örkristallaður sellulósi, n atríumkroskarmellósi, magnesíumsterat, talkúm og vatnsfrí kísilkvoða, allt í töflukjarna; pólýdextró si (E1200), hýprómellósi 3cP (E464), hýprómellósi 6cP (E464), hýprómellósi 50cP (E464), rautt járnoxí ð (E172), makrógól 400 (E1521), makrógól 8000, allt í töfluhúðinni.

Lýsing á útliti Memantine Mylan og pakkningastærðir

Rauð, filmuhúðuð, egglaga, tvíkúpt tafla með skásko rinni brún og merkt með „ME“ á annarri hliðinni og „20“ á hinni hliðinni.

Memantine Mylan filmuhúðaðar töflur fást í þynnum í pakkningastærðum með 7, 10, 14, 28, 28 × 1, 30, 42, 50, 56, 56 × 1, 60, 70, 84, 98, 98 × 1, 100 , 100 × 1 eða 112 filmuhúðuðum töflum.

Pakkningastærðirnar 28 × 1, 56 × 1, 98 × 1 og 100 ×

1 fyrir filmuhúðaðar töflur koma í

stakskammtaþynnum.

 

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðss

ettar.

Markaðsleyfishafi

Generics [UK] Limited

Station Close, Potters Bar, Hertfordshire EN6 1TL, Bretland.

Framleiðandi

McDermott Laboratories Ltd. T/A Gerard Laboratories

Unit 35 Baldoyle Industrial Estate, Grange Road, Dublin 13, Írland.

Mylan Hungary Kft.

H-2900 Komárom, Mylan utca. 1, Ungverjaland.

Generics [UK] Limited

Station Close, Potters Bar, Hertfordshire EN6 1TL, Bretland.

Hafið samband við fulltrúa markaðsleyfishafa á hverjum stað ef óskað er upplýsinga um lyfið:

België/Belgique/Belgien

Lietuva

Mylan bvba/sprl

Generics [UK] Ltd

Tél/Tel: + 0032 02 658 61 00

Tel: +44 1707 853000

 

(Jungtinė Karalystė)

България

Luxembourg/Luxemburg

Ljubomir Marcov

Mylan bvba/sprl

Teл.: +359 2 9620948 / +359 2 9620931

Tel: + 32 2 658 61 85

 

(Belgique/Belgien)

Česká republika

Magyarország

Mylan Pharmaceuticals.s.r.o.

Pharma-Regist Kft

Tel: +420 274 770 201

Tel: + 36 1 318 7160

Danmark

Malta

Mylan AB

George Borg Barthet Ltd.

Tlf: + 46 855 522 750

Tel: + 356 212 44205 / +356 212 44206

(Sverige)

 

Deutschland

Nederland

Mylan dura GmbH

Mylan BV

Tel: + 49-(0) 6151 9512 0

Tel: + 31 33 299 7080

Eesti

Norge

Generics [UK] Ltd

Mylan AB

Tel: +44 1707 853000

Tel: + 46 855 522 750

(Ühendkuningriik)

(Sverige)

Ελλάδα

Österreich

Generics Pharma Hellas ΕΠΕ

Arcana Arzneimittel GmbH

Τηλ: +30 210 993 6410 / +30 694 947 0670

Tel: +43 1 416 2418

España

Polska

Mylan Pharmaceuticals, S.L

Mylan Sp. z.o.o.

Tel: + 34 933 786 448

Tel: + 48 22 546 64 00

France

Portugal

Mylan S.A.S

Mylan, Lda.

Tel: + 33 6 88 24 60 82

Tel: + 351 21 412 72 26

Hrvatska

România

Generics [UK] Ltd

A&G Med Trading SRL

Tel: +44 1707 853000

Tel: + 233 4021 332 49 91

(Ujedinjeno Kraljevstvo)

 

 

Ireland

Slovenija

Generics [UK] Ltd.

Mylan d.o.o.

Tel: + 44 1707 853000

Tel: + 386 1 230 79 22

(United Kingdom)

 

 

Ísland

Slovenská republika

Mylan AB

Mylan s.r.o.

Tel: + 46 855 522 750

Tel: +421 2 326 04 910 / +421 917 206 274

(Svíþjóð)

 

 

Italia

Suomi/Finland

Mylan S.p.A

Mylan AB

Tel: + 39 02 612 46923

Tel: + 46 855 522 750

 

(Sverige/Ruotsi)

Κύπρος

Sverige

Pharmaceutical Trading Co. Ltd.

Mylan AB

Τηλ: + 357 99403969

Tel: + 46 855 522 750

Latvija

United Kingdom

Generics [UK] Ltd

Generics [UK] Ltd

Tel: +44 1707 853000

Tel: +44 1707 853000

(Lielbritānija)

 

 

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í {mánuður Á

ÁÁÁ}.

Upplýsingar sem hægt er að nálgast annars staðar

 

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu.

Upplýsingar á íslensku eru áhttp://www.serlyfjaskra.is.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf