Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Menveo (meningococcal group A, C, W-135 and...) - J07AH08

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsMenveo
ATC-kóðiJ07AH08
Efnimeningococcal group A, C, W-135 and Y conjugate vaccine
FramleiðandiGSK Vaccines S.r.l.

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

Menveo stungulyfsstofn og lausn fyrir stungulyf, lausn

Samtengt bóluefni gegn meningókokkum af sermisgerðum A, C, W135 og Y

2.INNIHALDSLÝSING

Einn skammtur (0,5 ml af blönduðu bóluefni) inniheldur:

 

(Upphaflega í stofninum)

 

 

Fásykra meningókokka af sermisgerð A

10 míkrógrömm

Samtengt við Corynebacterium diphtheriae CRM197 prótein

16,7 til 33,3 míkrógrömm

(Upphaflega í lausninni)

 

 

Fásykra meningókokka af sermisgerð C

5 míkrógrömm

Samtengt við Corynebacterium diphtheriae CRM197 prótein

7,1 til 12,5 míkrógrömm

 

Fásykra meningókokka af sermisgerð W135

5 míkrógrömm

Samtengt við Corynebacterium diphtheriae CRM197 prótein

3,3 til 8,3 míkrógrömm

 

Fásykra meningókokka af sermisgerð Y

5 míkrógrömm

Samtengt við Corynebacterium diphtheriae CRM197 prótein

5,6 til 10,0 míkrógrömm

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Stungulyfsstofn og lausn fyrir stungulyf, lausn (stofn og stungulyf, lausn).

Stofninn er hvít til beinhvít kaka.

Lausnin er tær, litlaus vökvi.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf