Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

NeoRecormon (epoetin beta) - B03XA01

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsNeoRecormon
ATC-kóðiB03XA01
Efniepoetin beta
FramleiðandiRoche Registration Limited

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

NeoRecormon margnota 50 000 a.e. frostþurrkað stungulyf og leysir, lausn

2.INNIHALDSLÝSING

Eitt hettuglas inniheldur 50 000 alþjóðlegar einingar (a.e.) sem jafngilda 415 míkrógrömmum af epóetín beta* (raðbrigða erýtrópóíetíni í mönnum).

Ein lykja inniheldur 10 ml af leysi (vatn fyrir stungulyf með benzýl alkóhól og benzalkóníum klóríð sem rotvarnarefni).

Einn ml af blandaðri lausn inniheldur 5000 a.e. af epóetín beta.

* framleitt með samrunaerfðatækni í eggjastokkafrumum úr kínahömstrum (Chinese Hamster Ovary cells)

Hjálparefni með þekkta verkun:

Fenýlalanín (allt að 5,0 mg/hettuglas)Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf