Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Nimenrix (Neisseria meningitidis serogroup A polysaccharide...) – Samantekt á eiginleikum lyfs - J07AH08

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsNimenrix
ATC-kóðiJ07AH08
EfniNeisseria meningitidis serogroup A polysaccharide conjugated to tetanus toxoid / Neisseria meningitidis serogroup C polysaccharide conjugated to tetanus toxoid /Neisseria meningitidis serogroup W-135 polysaccharide conjugated to tetanus toxoid / Neisseria
FramleiðandiPfizer Limited

1.HEITI LYFS

Nimenrix stungulyfsstofn og leysir, lausn í áfylltri sprautu

Samtengt meningókokkabóluefni, sermisgerðir A, C, W-135 og Y.

2.INNIHALDSLÝSING

Eftir blöndun inniheldur 1 skammtur (0,5 ml):

 

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð A1

5 míkrógrömm

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð C1

5 míkrógrömm

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð W-1351

5 míkrógrömm

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð Y1

5 míkrógrömm

1 samtengt stífkrampatoxóíðburðarprótein

44 míkrógrömm

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3.

LYFJAFORM

 

Stungulyfsstofn og leysir, lausn.

Stofninn er hvítur.

Leysirinn er tær og litlaus.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Ábendingar

Nimenrix er ætlað til virkrar ónæmisaðgerðar hjá einstaklingum frá 6 vikna aldri gegn djúpum meningókokkasjúkdómum af völdum Neisseria meningitidis, sermisgerðum A, C, W-135 og Y.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Skammtar

Nimenrix skal nota samkvæmt fyrirliggjandi opinberum leiðbeiningum.

Ungabörn frá 6 vikna til 12 vikna aldri

Ráðlögð bólusetningaráætlun samanstendur af þremur 0,5 ml skömmtum. Frumbólusetningin fyrir ungbörn samanstendur af tveimur skömmtum, þar sem fyrsti skammturinn er gefinn frá 6 vikna aldri og síðan skulu líða 2 mánuðir á milli skammta. Ráðlagt er að gefa þriðja skammtinn (örvunarskammtur) við 12 mánaða aldur (sjá kafla 5.1).

Börn 12 mánaða og eldri, unglingar og fullorðnir

Gefa skal stakan 0,5 ml skammt.

Hjá sumum einstaklingum gæti annar skammtur af Nimenrix verið viðeigandi (sjá kafla 4.4).

Börn 12 mánaða og eldri, unglingar og fullorðnirsem hafa áður fengið bólusetningu

Nimenrix má gefa sem örvunarskammt einstaklingum sem hafa áður fengið frumbólusetningu með samtengdum eða venjulegum fjölsykrungabóluefnum gegn meningókokkum (sjá kafla 4.4. og 5.1).

Lyfjagjöf

Ónæmisaðgerð skal aðeins framkvæma með inndælingu í vöðva.

Hjá ungbörnum er ráðlagður inndælingarstaður utanvert í framanverðan lærvöðva. Hjá einstaklingum eldri en 1 árs er ráðlagður inndælingarstaður utanvert í framanverðan lærvöðva eða í axlarvöðva (sjá kafla 4.4 og 4.5).

Sjá leiðbeiningar í kafla 6.6 um blöndun lyfsins fyrir gjöf.

4.3 Frábendingar

Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna sem talin eru upp í kafla 6.1.

4.4Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Nimenrix má ekki undir neinum kringumstæðum gefa í æð, í húð eða undir húð.

Það er góð klínísk venja að fara yfir sjúkrasögu fyrir bólusetningu (einkum með tilliti til fyrri bólusetninga og aukaverkana sem hugsanlegra hafa komið fram) og framkvæma klíníska skoðun.

Viðeigandi læknishjálp og eftirlit skal vera til staðar ef mjög sjaldgæf bráðaofnæmisviðbrögð koma fram í kjölfar þess að bóluefnið er gefið.

Tilfallandi veikindi

Fresta skal bólusetningu með Nimenrix hjá einstaklingum sem eru bráðveikir og með háan hita. Væg sýking eins og kvef ætti ekki að verða til þess að fresta bólusetningu.

Yfirlið

Einstaklingar, sérstaklega unglingar, geta fallið í yfirlið eftir eða jafnvel fyrir hvers konar bólusetningu, vegna sálrænna viðbragða við sprautustungunni. Þessu geta fylgt nokkur taugafræðileg einkenni, svo sem tímabundnar sjóntruflanir, náladofi og þankippahreyfingar í útlimum, á meðan einstaklingurinn jafnar sig. Mikilvægt er að viðbragðsáætlun sé til staðar til að koma í veg fyrir slys vegna yfirliða.

Blóðflagnafæð og storkukvillar

Gæta skal varúðar við gjöf Nimenrix hjá einstaklingum með blóðflagnafæð eða einhvern storkukvilla þar sem blæðing getur komið fram í kjölfar inndælingar í vöðva hjá þessum einstaklingum.

Ónæmisbrestur

Búast má við að fullnægjandi ónæmissvörun náist ekki hjá sjúklingum sem fá ónæmisbælandi meðferð eða sjúklingum með skert ónæmiskerfi.

Öryggi og ónæmingargeta hafa ekki verið metin hjá sjúklingum með aukið næmi fyrir meningókokkasýkingu vegna ástands eins og endakomplementskorts (e. terminal complement deficiencies) og þess að milta vantar eða er óstarfhæft. Ekki er víst að fullnægjandi ónæmissvörun komi fram hjá þessum einstaklingum.

Vörn gegn meningókokkasýkingum

Nimenrix veitir aðeins vernd gegn Neisseria meningitidis af sermisgerðum A, C, W-135 og Y. Bóluefnið mun ekki veita vernd gegn öðrum gerðum Neisseria meningitidis.

Ekki er víst að verndandi ónæmissvörun náist hjá öllum sem bólusettir eru.

Áhrif fyrri bólusetningar með einföldu fjölsykra meningókokkabóluefni

Einstaklingar sem höfðu áður verið bólusettir með venjulegu fjölsykrungabóluefni gegn meningókokkum og voru bólusettir með Nimenrix 30 til 42 mánuðum síðar, höfðu lægri meðaltalsmótefnastyrk (GMT), mældan með prófi á bakteríudrepandi áhrifum með kanínukomplementi úr sermi (rSBA), en einstaklingar sem höfðu ekki verið bólusettir með neinu meningókokkabóluefni síðastliðin 10 ár (sjá kafla 5.1). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki þekkt.

Áhrif mótefnis við stífkrampatoxóíði fyrir bólusetningu

Öryggi og ónæmingargeta Nimenrix voru metin við gjöf á eftir eða samtímis bóluefni sem inniheldur barnaveiki- og stífkrampatoxóíð, frumulausan kíghósta, deyddum mænuveikiveirum (1, 2 og 3), lifrarbólgu B yfirborðs mótefnavaka og Haemophilus influenzae af tegund b pólýríbósýl ríbósafosfati samtengdu með stífkrampatoxóíði (DTaP-HBV-IPV/Hib) á öðru aldursári. Gjöf Nimenrix einum mánuði á eftir DTaP-HBV-IPV/Hib-bóluefninu leiddi til lægri rSBA meðaltalsmótefnastyrks gegn sermisgerðum A, C og W-135 samanborið við samhliðagjöf (sjá kafla 4.5). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki þekkt.

Ónæmissvörun hjá smábörnum á aldrinum 12–14 mánaða

Smábörn á aldrinum 12–14 mánaða sýndu svipuð rSBA-viðbrögð við sermisgerðum A, C, W-135 og Y einum mánuði eftir skammtinn, hvort sem um var að ræða einn skammt af Nimenrix eða tvo skammta af Nimenrix sem voru gefnir með tveggja mánaða millibili.

Stakur skammtur tengdist lægri títrum hSBA (e. human complement serum bactericidal assay) við sermisgerðum W-135 og Y í samanburði við tvo skammta sem gefnir voru með tveggja mánaða millibili. Svipuð viðbrögð mátti sjá við sermisgerðum A og C hvort sem um var að ræða einn eða tvo skammta (sjá kafla 5.1). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki þekkt. Ef smábarn er talið vera í aukinni hættu á að fá ífarandi sjúkdóm af völdum meningókokka vegna útsetningar fyrir sermisgerðum W-135 og Y má íhuga að gefa annan skammt af Nimenrix eftir tvo mánuði. Sjá kaflann Ending bakteríudrepandi mótefnatítra í sermi hvað varðar minnkandi áhrif mótefna gegn semisgerð A og sermisgerð C eftir fyrsta skammt Nimenrix hjá börnum á aldrinum 12–23 mánaða.

Ending bakteríudrepandi mótefnatítra í sermi

Eftir gjöf Nimenrix verður lækkun á bakteríudrepandi mótefnatítrum gegn sermisgerð A í sermi, þegar mannakomplement (hSBA) eru notuð við prófið (sjá kafla 5.1). Klínísk þýðing lækkunar hSBA mótefnatítra gegn sermisgerð A er ekki þekkt. Ef hins vegar er búist við að einstaklingur, sem fékk skammt af Nimenrix fyrir meira en u.þ.b. ári, eigi sérstaklega á hættu að verða útsettur fyrir sermisgerð A má íhuga að gefa örvunarskammt.

Lækkun mótefnatítra hefur komið fram fyrir sermisgerðir A, C, W-135 og Y. Klínísk þýðing þessarar lækkunar á mótefnatítrum er ekki þekkt. Íhuga má gjöf örvunarskammts hjá einstaklingum sem hafa verið bólusettir sem smábörn ef enn er veruleg hætta á útsetningu fyrir sjúkdómum af völdum meningókokka af sermisgerðum A, C, W-135 eða Y (sjá kafla 5.1).

Áhrif Nimenrix á þéttni stífkrampamótefna

Þótt aukin þéttni mótefna gegn stífkrampatóxóíðum (TT) hafi komið fram í kjölfar bólusetningar með Nimenrix, kemur Nimenrix ekki í stað ónæmisaðgerðar gegn stífkrampa.

Gjöf Nimenrix með eða einum mánuði á undan bóluefni sem inniheldur stífkrampatoxóíð, á öðru aldursári, skerðir hvorki svörun við stífkrampatoxóíðum né hefur marktæk áhrif á öryggi. Engar upplýsingar liggja fyrir eftir 2 ára aldur.

4.5Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Hjá ungbörnum má gefa Nimenrix samhliða samsettum DTaP-HBV-IPV/Hib bóluefnum og með 10-gildu samtengdu bóluefni gegn pneumókokkum.

Frá 1 árs aldri má gefa Nimenrix samhliða öllum eftirtöldum bóluefnum: bóluefnum gegn lifrarbólgu A (HAV) og lifrarbólgu B (HBV), bóluefni gegn mislingum - hettusótt - rauðum hundum (MMR), bóluefni gegn mislingum - hettusótt - rauðum hundum - hlaupabólu (MMRV), 10-gildu samtengdu bóluefni gegn pneumókokkum eða bóluefni gegn árstíðabundinni inflúensu án ónæmisglæðis.

Á öðru aldursári má einnig gefa Nimenrix samhliða samsettum bóluefnum gegn barnaveiki – stífkrampa – kíghósta (frumulausum) (DTaP bóluefni), þ.m.t. samsettum DTaP-bóluefnum með lifrarbólgu B, mænuveikiveirum (deyddum) eða Haemophilus influenzae af tegund b (HBV, IPV eða Hib), svo sem DTaP-HBV-IPV/Hib-bóluefni og 13-gildu samtengdu bóluefni gegn pneumókokkum.

Alltaf þegar hægt er, skal gefa Nimenrix og bóluefni sem inniheldur stífkrampatoxóíð, svo sem DTaP- HBV-IPV/Hib-bóluefni, samhliða eða gefa Nimenrix a.m.k. einum mánuði á undan bóluefninu sem inniheldur stífkrampatoxóíð.

Einum mánuði eftir gjöf samhliða 10-gildu, samtengdu pneumókokkabóluefni fengust lægri meðaltalsmótefnaþéttni (Geometric Mean antibody Concentration; GMC) og lægri meðaltalsmótefnastyrkur (GMT), mældur með opsonín-miðluðu agnaáti (opsonophagocytosis assay, OPA), fyrir eina sermisgerð pneumókokka (18C samtengt stífkrampatoxóíðburðarprótein). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki ljós. Samhliða gjöf hafði engin áhrif á ónæmissvörun við hinum níu pneumókokkasermisgerðunum.

Ef gefa á Nimenrix á sama tíma og annað bóluefni til inndælingar skal ávallt gefa bóluefnin á mismunandi stungustaði.

Búast má við að fullnægjandi ónæmissvörun náist ekki hjá sjúklingum í ónæmisbælandi meðferð.

4.6Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

Meðganga

Takmörkuð reynsla er af notkun Nimenrix hjá barnshafandi konum.

Dýrarannsóknir benda hvorki til beinna né óbeinna skaðlegra áhrifa á meðgöngu, þroska fósturvísis/fósturs, fæðingu eða þroska eftir fæðingu (sjá kafla 5.3).

Nimenrix skal aðeins nota á meðgöngu þegar brýna nauðsyn ber til og mögulegur ávinningur vegur þyngra en hugsanleg áhætta fyrir fóstrið.

Brjóstagjöf

Ekki er vitað hvort Nimenrix berst í brjóstamjólk.

Nimenrix skal aðeins nota samhliða brjóstagjöf þegar mögulegur ávinningur vegur þyngra en hugsanleg áhætta.

Frjósemi

Dýrarannsóknir benda hvorki til beinna né óbeinna skaðlegra áhrifa á frjósemi.

4.7Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Nimenrix á hæfni til aksturs og notkunar véla. Sum áhrifin sem nefnd eru í kafla 4.8 „Aukaverkanir“ geta hins vegar haft áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla.

4.8Aukaverkanir

Yfirlit yfir aukaverkanir

Öryggi Nimenrix hefur verið metið í klínískum rannsóknum með eftirfarandi hætti:

Stakur skammtur var gefinn 9.621 einstaklingi. Þeirra á meðal voru 3.079 smábörn (12 mánaða til 23 mánaða), 909 börn 2 til 5 ára, 990 börn 6 til 10 ára, 2.317 unglingar (11 til 17 ára) og 2.326 fullorðnir (18 til 55 ára).

Í annarri rannsókn var stakur skammtur af Nimenrix gefinn 274 einstaklingum 56 ára og eldri.

Í rannsókn á ungbörnum 6 til 12 vikna, þegar fyrsti skammturinn var gefinn, fengu

1.052 einstaklingar minnst einn skammt af frumbólusetningaráætlun með 2 eða 3 skömmtum af Nimenrix og 1.008 fengu örvunarskammt við u.þ.b. 12 mánaða aldur.

Í aldurshópunum 6-12 vikna og 12-14 mánaða sem fengu 2 skammta af Nimenrix með 2 mánaða millibili voru staðbundin og kerfistengd viðbrögð við skömmtunum tveimur svipuð.

Staðbundnar og almennar aukaverkanir með Nimenrix örvunarskammti eftir frumbólusetningu með Nimenrix eða öðrum samtengdum eða venjulegum fjölsykrungabóluefnum gegn meningókokkum voru svipaðar staðbundnum og almennum aukaverkunum sem komu fram eftir frumbólusetningu með Nimenrix, fyrir utan einkenni í meltingarfærum (meðal annars niðurgangur, uppköst og ógleði) sem voru mjög algengar.

Tafla yfir aukaverkanir

Aukaverkanir sem greint var frá eru taldar upp samkvæmt eftirfarandi tíðniflokkun:

Mjög algengar:

(≥1/10)

Algengar:

(≥1/100 til <1/10)

Sjaldgæfar:

(≥1/1.000 til <1/100)

Mjög sjaldgæfar:

(≥1/10.000 til <1/1.000)

Koma örsjaldan fyrir:

(<1/10.000)

Í töflu 1 koma fram aukaverkanir sem tilkynntar voru í rannsóknum með einstaklinga á aldrinum frá 6 vikna til 55 ára og eftir markaðssetningu. Aukaverkanir tilkynntar hjá einstaklingum >55 ára voru svipaðar og þær sem komu fram hjá yngri fullorðnum.

Tafla 1 Yfirlit yfir aukaverkanir eftir líffæraflokkum

Líffæraflokkur

Tíðni

Aukaverkanir

 

 

 

Efnaskipti og næring

Mjög algengar

Lystarleysi

Geðræn vandamál

Mjög algengar

Pirringur

 

Sjaldgæfar

Svefnleysi

 

 

Grátur

Taugakerfi

Mjög algengar

Syfja

 

 

Höfuðverkur

 

Sjaldgæfar

Snertiskynsminnkun

 

 

Sundl

Meltingarfæri

Algengar

Niðurgangur

 

 

Uppköst

 

 

Ógleði*

Húð og undirhúð

Sjaldgæfar

Kláði

 

 

Útbrot**

Stoðkerfi og stoðvefur

Sjaldgæfar

Vöðvaverkur

 

 

Verkur í útlim

Almennar aukaverkanir og

Mjög algengar

Hiti

aukaverkanir á íkomustað

 

Þroti á stungustað

 

 

Verkur á stungustað

 

 

Roði á stungustað

 

 

Þreyta

 

Algengar

Margúll á stungustað*

 

Sjaldgæfar

Lasleiki

 

 

Herslismyndun á stungustað

 

 

Kláði á stungustað

 

 

Hiti á stungustað

 

 

Tilfinningaleysi á stungustað

 

Tíðni ekki

Veruleg bólga í útlim við stungustað, oft ásamt

 

þekkt***

roðaþoti, sem stundum nær til aðliggjandi

 

 

liðamóta eða bólga í öllum útlimnum sem

 

 

sprautað var í.

*Ógleði og margúll á stungustað komu fram með tíðnina sjaldgæfar hjá ungbörnum **Útbrot komu fram með tíðnina algengar hjá ungbörnum

***Aukaverkun sem kom fram eftir markaðssetningu

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V.

4.9Ofskömmtun

Aldrei hefur verið greint frá ofskömmtun.

5.LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1Lyfhrif

Flokkun eftir verkun: Bóluefni, meningókokkabóluefni, ATC-flokkur: J07AH08

Verkunarháttur

Mótefni gegn hjúpi meningókokka vernda gegn sjúkdómum af völdum meningókokka, fyrir tilstilli komplementmiðlaðrar bakteríudrepandi virkni. Nimenrix örvar myndun bakteríudrepandi mótefna gegn hjúpfjölsykrungum Neisseria meningitidis af gerðum A, C, W-135 og Y, samkvæmt mælingum með aðferðum sem byggja á annaðhvort kanínukomplementi (rSBA) eða mannakomplementi (hSBA).

Lyfhrif

Ónæmingargeta hjá ungbörnum

Í klínískri rannsókn með ungbörn (MenACWY-TT-083), var fyrsti skammturinn gefinn við 6 til 12 vikna aldur, annar skammturinn var gefinn 2 mánuðum seinna og þriðji skammturinn

(örvunarskammtur) var gefinn á aldrinum u.þ.b. 12 mánaða. DTaP-HBV-IPV/Hib og 10-gilt bóluefni gegn pneumókokkum voru gefin samtímis. Nimenrix framkallaði bakteríudrepandi mótefnasvörun gegn öllum fjórum gerðum meningókokka. Svörun gegn sermisgerð C var sambærileg og kom fram með skráðu MenC-CRM og MenC-TT bóluefnunum hvað varðaði hlutfall rSBA títra ≥8 einum mánuði eftir annan skammtinn. Sjá töflu 2.

Tafla 2: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) og (hSBA**) hjá ungbörnum eftir tvo skammta gefna með 2 mánaða millibili og eftir örvunarskammt við 12 mánaða aldur (rannsókn MenACWY-TT-083)

Sermis-

 

 

 

rSBA*

 

hSBA**

gerð

Bóluefni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

GMT

 

GMT

meningó-

 

N

N

kokka

 

 

(95%

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

 

CI)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir

 

97,4%

 

96,5%

 

 

skammt

(95,4;

(93,0;

 

 

(182; 227)

(131; 188)

A

Nimenrix

2(1)

 

98,6)

 

98,6)

Eftir

 

99,6%

 

99,5%

1007 (836;

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(98,4;

(1412;

(97,4;

 

 

1214)

 

 

skammt(1)

 

99,9)

1725)

 

100)

 

 

Eftir

 

98,7%

 

98,6%

 

 

skammt

(97,2;

(96,0;

 

 

(540; 693)

(1052; 1627)

 

Nimenrix

2(1)

 

99,5)

 

99,7)

 

Eftir

 

99,8%

 

99,5%

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(98,8;

(1059;

(97,5;

 

 

(4086; 6100)

 

 

skammt(1)

 

100)

1308)

 

100)

 

 

Eftir

 

99,6%

 

100%

 

 

skammt

(98,4;

(98,2;

 

MenC-

(850; 1079)

(2646; 3841)

C

2(1)

 

99,9)

 

100)

CRM

Eftir

 

98,4%

 

 

100%

 

 

bóluefni

 

 

 

örvunar-

(96,8;

(98,3;

 

 

(920; 1202)

(4412; 6702)

 

 

skammt(1)

 

99,4)

 

100)

 

 

Eftir

 

100%

 

100%

 

 

skammt

(99,2;

(1080;

(98,4;

 

MenC-

(2219; 3109)

 

2(1)

 

100)

1307)

 

100)

 

TT

Eftir

 

100%

 

100%

 

 

bóluefni

 

 

 

örvunar-

(99,2;

(1776;

(98,3;

 

 

(4765; 6446)

 

 

skammt(1)

 

100)

2163)

 

100)

 

 

Eftir

 

99,1%

 

100%

 

 

skammt

(97,8;

(1383;

(98,3;

 

 

(644; 882)

W

Nimenrix

2(1)

 

99,8)

1862)

 

100)

Eftir

 

99,8%

 

100%

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(98,8;

(2485;

(98,3;

 

 

(4504; 5826)

 

 

skammt(1)

 

100)

3104)

 

100)

 

 

Eftir

 

98,2%

 

97,7%

 

 

skammt

(96,6;

(94,6;

 

 

(419; 558)

(276; 390)

Y

Nimenrix

2(1)

 

99,2)

 

99,2)

Eftir

 

99,4%

 

100%

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(99,1;

(98,3;

 

 

(787; 986)

(2498; 3493)

 

 

skammt(1)

 

99,9)

 

100)

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýðum samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

*rSBA prófað á rannsóknarstofum Public Health England (PHE) í Bretlandi **hSBA prófað á rannsóknarstofum GSK

(1) blóðsýni tekið 21 til 48 dögum eftir bólusetningu

Ónæmingargeta hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða

Í klínísku rannsóknunum MenACWY-TT-039 og MenACWY-TT-040 sýndi stakur skammtur af Nimenrix rSBA-svörun gegn öllum fjórum gerðum meningókokka, með svörun gegn sermisgerð C sem var sambærileg og kom fram með skráða MenC-CRM-bóluefninu samkvæmt hlutfalli rSBA- títra ≥8 (tafla 3).

Tafla 3: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða

Sermisgerð

 

Rannsókn MenACWY-TT-039 (1)

Rannsókn MenACWY-TT-040 (2)

meningó-

Bóluefni

N

≥8

GMT

N

≥8

GMT

kokka

 

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

A

Nimenrix

99,7%

98,4%

(98,4; 100)

(2008;

2422)

(95,3; 99,7)

(2577; 3899)

 

 

 

 

 

Nimenrix

99,7%

97,3%

 

(98,4; 100)

(437;

522)

(93,7; 99,1)

(672; 1021)

C

 

 

 

MenC-

97,5%

98,2%

 

CRM-

 

(92,9; 99,5)

(170;

265)

(93,8; 99,8)

(521; 918)

 

bóluefni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

W-135

Nimenrix

100%

98,4%

(99,0; 100)

(2453;

2932)

(95,4; 99,7)

(3269; 4949)

 

 

 

 

Y

Nimenrix

100%

97,3%

(99,0; 100)

(2473;

3013)

(93,8; 99,1)

(2522; 3979)

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýðum samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

(1)blóðsýni voru tekin 42 til 56 dögum eftir bólusetningu

(2)blóðsýni voru tekin 30 til 42 dögum eftir bólusetningu GMT (Geometric Mean Titer): Meðaltalsmótefnastyrkur * prófað á rannsóknastofum GSK

Í rannsókninni MenACWY-TT-039 var bakteríudrepandi virkni í sermi einnig mæld með því að nota mannasermi sem komplementgjafa (hSBA) sem annar endapunktur (tafla 4).

Tafla 4: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (hSBA*) hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða

Sermisgerð

Bóluefni

N

Rannsókn MenACWY-TT-039 (1)*

≥8

GMT

meningókokka

 

 

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

A

Nimenrix

77,2%

19,0

(72,4; 81,6)

(16,4;

22,1)

 

 

 

 

Nimenrix

98,5%

C

(96,6; 99,5)

(175;

219)

 

 

MenC-CRM-bóluefni

81,9%

40,3

 

 

(73,7; 88,4)

(29,5;

55,1)

 

 

 

W-135

Nimenrix

87,5%

48,9

(83,5 ; 90,8)

(41,2;

58,0)

 

 

 

Y

Nimenrix

79,3%

30,9

(74,5; 83,6)

(25,8;

37,1)

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

(1) blóðsýni voru tekin 42 til 56 dögum eftir bólusetningu * prófað á rannsóknastofum GSK

Í rannsókninni Men ACWY-TT-104 var ónæmissvörun eftir einn skammt af Nimenrix eða tvo skammta með 2 mánaða millibili metin einum mánuði eftir síðustu bólusetningu. Nimenrix framkallaði bakteríudrepandi viðbrögð gegn öllum fjórum gerðum sem voru svipuð hvað varðaði hlutfall rSBA-títra ≥8 og meðaltalsmótefnastyrk, hvort sem um var að ræða einn eða tvo skammta (tafla 5).

Tafla 5: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA)* hjá smábörnum á aldrinum 12–14 mánaða

Sermisgerð

Bóluefni

Tími

 

Rannsóknin MenACWY-TT-104 (1)

meningó-

 

 

N

≥8

GMT

kokka

 

 

 

(95%CI)

(95% CI)

A

Nimenrix

Eftir 1.

97,8%

 

1 skammtur

skammt

 

(94,4; 99,4)

 

 

(1118; 1847)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

96,8%

 

2 skammtar

skammt

 

(92,8; 99,0)

 

 

(970; 1675)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

98,0%

 

 

skammt

 

(94,3; 99,6)

(922; 1501)

C

Nimenrix

Eftir 1.

95,0%

 

1 skammtur

skammt

 

(90,7; 97,7)

 

 

(346; 592)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

95,5%

 

2 skammtar

skammt

 

(91,0; 98,2)

 

 

(281; 485)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

98,7%

 

 

skammt

 

(95,3; 99,8)

(522; 783)

W-135

Nimenrix

Eftir 1.

95,0%

 

1 skammtur

skammt

 

(90,8; 97,7)

 

 

(1601; 2808)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

94,9%

 

2 skammtar

skammt

 

(90,3; 97,8)

 

 

(1511; 2728)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

100%

 

 

skammt

 

(97,6; 100)

(2914; 4283)

Y

Nimenrix

Eftir 1.

92,8%

 

1 skammtur

skammt

 

(88,0; 96,1)

 

 

(705; 1285)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

93,6%

 

2 skammtar

skammt

 

(88,6; 96,9)

 

 

(692; 1258)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

99,3%

 

 

skammt

 

(96,3; 100)

(944; 1360)

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu

(1) blóðsýni voru tekin 21–48 dögum eftir bólusetningu * prófað á rannsóknastofum Public Health England

Í rannsókninni MenACWY-TT-104 var bakteríudrepandi virkni í sermi einnig mæld með því að nota hSBA sem aukaendapunkt. Nimenrix framkallaði bakteríudrepandi viðbrögð gegn sermisgerðum W-135 og Y sem voru hærri hvað varðaði hlutfall hSBA-títra ≥8 þegar tveir skammtar voru gefnir í samanburði við einn skammt. Svipuð svörun sást hvað varðaði hlutfall hSBA-títra ≥8 þegar sermisgerðir A og C voru skoðaðar (tafla 6).

Tafla 6: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (hSBA)* hjá smábörnum á aldrinum 12–14 mánaða

Sermisgerð

Bóluefni

Tími

 

Rannsóknin MenACWY-TT-104(1)

meningókokka

 

 

N

≥8

GMT

 

 

 

 

(95%CI)

(95% CI)

A

Nimenrix

Eftir 1.

95,9%

 

1 skammtur

skammt

 

(88,6; 99,2)

 

 

(87; 160)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

97,0%

 

2 skammtar

skammt

 

(89,5; 99,6)

 

 

(98; 180)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

97,0%

 

 

skammt

 

(89,5; 99,6)

 

 

 

(126; 230)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

C

Nimenrix

Eftir 1.

98,7%

 

1 skammtur

skammt

 

(93,1; 100)

 

 

(105; 220)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

95,7%

 

2 skammtar

skammt

 

(88,0; 99,1)

 

 

(110; 236)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

100%

 

 

skammt

 

(94,8; 100)

 

 

 

(1278; 2404)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

W-135

Nimenrix

Eftir 1.

62,5%

 

1 skammtur

skammt

 

(50,3; 73,6)

 

 

(16; 47)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

68,9%

 

2 skammtar

skammt

 

(55,7; 80,1)

 

 

(16; 43)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

97,1%

 

 

skammt

 

(90,1; 99,7)

 

 

 

(550; 1041)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Y

Nimenrix

Eftir 1.

67,6%

 

1 skammtur

skammt

 

(55,5; 78,20)

 

 

(24; 71)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

64,3%

 

2 skammtar

skammt

 

(50,4; 76,6)

 

 

(18; 58)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

95,3%

 

 

skammt

 

(86,9; 99,0)

 

 

 

(339; 775)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu

(1) blóðsýni voru tekin 21–48 dögum eftir bólusetningu *prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin með rSBA og hSBA í allt að 5 ár hjá börnum sem fengu frumbólusetningu í rannsókn MenACWY-TT-027 (tafla 7).

Tafla 7: Upplýsingar um endingu 5 árum eftir bólusetningu hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða (rannsókn MenACWY-TT-032; framhald af rannsókn 027)

Sermis-

 

 

 

rSBA*

 

 

hSBA**

 

gerð

Bóluefni

Tími

 

≥8

 

GMT

 

≥8

 

GMT

mening

(ár)

N

 

N

 

 

(95%CI)

 

(95%CI)

(95%CI)

 

(95%CI)

ókokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

64.,4%

 

35,1

52,3%

 

8,8

A

Nimenrix

(48,8; 78,1)

 

(19,4; 63,4)

(36,7; 67,5)

 

(5,4; 14,2)

 

 

 

 

 

73,5%

 

37,4

35,6%

 

5,2

 

 

 

 

 

 

 

(58,9; 85,1)

 

(22,1; 63,2)

(21,9: 51,2)

 

(3,4; 7,8)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

97,8%

 

97,8%

 

 

Nimenrix

(88,2; 99,9)

 

(62,7; 192)

(88,2; 99,9)

 

(214; 640)

 

 

 

 

 

 

 

77,6%

 

48,9

91,7%

 

 

 

 

 

 

C

 

(63,4; 88,2)

 

(28,5; 84,0)

(80,0; 97,7)

 

(124; 379)

 

 

 

 

 

MenC-

 

80,0%

 

70,0%

 

91,9

 

 

 

 

 

(44,4; 97,5)

 

(22,6; 832)

(34,8; 93,3)

 

(9,8; 859)

 

CRM-

 

 

 

 

 

 

 

63,6%

 

26,5

 

90,9%

 

 

bóluefni

 

 

 

 

(30,8; 89,1)

 

(6,5; 107)

(58,7; 99,8)

 

(21,2; 557)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

60,0%

 

50,8

84,4%

 

76,9

W-135

Nimenrix

(44,3; 74,3)

 

(24,0; 108)

(70,5; 93,5)

 

(44,0; 134)

 

 

 

 

 

34,7%

 

18,2

82,6%

 

59,7

 

 

 

 

 

 

 

(21,7; 49,6)

 

(9,3; 35,3)

(68,6; 92,2)

 

(35,1; 101)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

62,2%

 

44,9

87,8%

 

74,6

Y

Nimenrix

(46,5; 76,2)

 

(22,6; 89,3)

(73,8; 95,9)

 

(44,5; 125

 

 

 

 

 

42,9%

 

20,6

80,0%

 

70,6

 

 

 

 

 

 

 

(28,8; 57,8)

 

(10,9; 39,2)

(65,4; 90,4)

 

(38,7; 129)

 

 

 

 

 

 

Ending ónæmingargetu var greind hjá rannsóknarþýðinu samkvæmt rannsóknaráætlun eftir 5 ár. Valbjögun getur hafa leitt til ofmats á títrum, aðallega vegna endurbólusetningar einstaklinga með sermisgerð C rSBA títra <8 og útilokun þeirra í kjölfarið.

*rSBA prófun gerð hjá PHE (Public Health England) rannsóknastofum í Bretlandi ** prófað á rannsóknastofum GSK

Ónæmingargeta hjá börnum á aldrinum 2-10 ára

ÍMenACWY-TT-081 var sýnt fram á að Nimenrix væri ekki síðra en annað skráð MenC-CRM- bóluefni hvað varðar bóluefnasvörun við sermisgerð C [94,8% (95% CI: 91,4; 97,1) og 95,7% (95% CI: 89,2; 98,8)]. Meðaltalsmótefnastyrkur (GMT) var lægri fyrir hópinn sem fékk Nimenrix [2795 (95% CI: 2393; 3263)] samanborið við MenC-CRM-bóluefnið [5292 (95% CI: 3815; 7340)].

ÍMenACWY-TT-038 var sýnt fram á að Nimenrix væri ekki síðra en skráða ACWY-PS-bóluefnið hvað varðar bóluefnasvörun við sermisgerðunum fjórum (A, C, W-135 og Y) (sjá töflu 8).

Tafla 8: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) við Nimenrix og ACWY-PS-bóluefninu, hjá börnum á aldrinum 2-10 ára, 1 mánuði eftir bólusetningu (rannsókn MenACWY-TT- 038)

Sermis-

 

Nimenrix

 

 

 

ACWY-PS-bóluefni

gerð

 

Svörun við

 

GMT

 

Svörun við

GMT

meningó

N

bóluefni

 

N

bóluefni

 

(95% CI)

(95% CI)

kokka

 

(95%CI)

 

 

(95% CI)

 

 

 

 

 

 

A

89,1%

 

64,6%

(86,3; 91,5)

 

(5998;

6708)

(57,4; 71,3)

(2023; 2577)

 

 

 

 

C

96,1%

 

89,7%

(94,4; 97,4)

 

(4342;

5335)

(85,1; 93,3)

(1043; 1663)

 

 

 

 

W-135

97,4%

 

82,6%

(95,9; 98,4)

 

(10873;

12255)

(77,2; 87,2)

(1815; 2565)

 

 

 

 

Y

92,7%

 

68,8%

(90,5; 94,5)

 

(10233;

11452)

(62,5; 74,6)

(2237; 3052)

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

Svörun við bóluefni skilgreind sem hlutfall einstaklinga með:

rSBA títri 32 fyrir einstaklinga sem voru sermisneikvæðir í upphafi (þ.e. rSBA títri <8 fyrir bólusetningu)

a.m.k. 4-földun á rSBA títra frá því fyrir og þar til eftir bólusetningu fyrir einstaklinga sem voru

sermisjákvæðir í upphafi (þ.e. rSBA títri ≥8 fyrir bólusetningu) *prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin hjá börnum sem voru bólusett í upphafi í rannsókn MenACWY- TT-081 (tafla 9).

Tafla 9: Upplýsingar um endingu 44 mánuðum eftir bólusetningu hjá börnum á aldrinum 2-10 ára (rannsókn MenACWY-TT-088; framhald af rannsókn 081)

Sermis-

 

 

 

rSBA*

 

 

hSBA**

 

gerð

Bóluefni

Tími

 

≥8

 

GMT

 

≥8

 

GMT

meningó

(mán.)

N

 

N

 

 

(95%CI)

 

(95%CI)

(95%CI)

 

(95%CI)

kokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

86,5%

 

25,6%

 

4,6

A

Nimenrix

(80,9; 91,0)

 

(144; 267)

(16,9; 35,8)

 

(3,3; 6,3)

 

 

 

 

 

85,7%

 

25,8%

 

4,8

 

 

 

 

 

 

(79,9; 90,4)

 

(224; 423)

(17,1; 36,2)

 

(3,4; 6,7)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

64,6%

 

34,8

95,6%

 

75,9

 

Nimenrix

(57,4; 71,3)

 

(26,0; 46,4)

(89,0; 98,8)

 

(53,4; 108)

 

 

 

 

 

 

 

37,0%

 

14,5

76,8%

 

36,4

 

 

 

 

C

 

(30,1; 44,3)

 

(10,9; 19,2)

(66,2; 85,4)

 

(23,1; 57,2)

 

 

 

 

 

 

MenC-

76,8%

 

86,5

90,9%

 

82,2

 

 

 

 

(65,1; 86,1)

 

(47,3; 158)

(75,7; 98,1)

 

(34,6; 196)

 

CRM

 

 

 

 

 

 

 

 

45,5%

 

31,0

 

64,5%

 

38,8

 

bóluefni

 

 

 

(33,1; 58,2)

 

(16,6; 58,0)

(45,4; 80,8)

 

(13,3; 113)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

77,2%

 

84,9%

 

69,9

W-135

Nimenrix

(70,6; 82,9)

 

(149; 307)

(75,5; 91,7)

 

(48,2; 101)

 

 

 

 

 

68,3%

 

80,5%

 

64,3

 

 

 

 

 

 

(61,1; 74,8)

 

(72,5; 148)

(70,6; 88,2)

 

(42,7; 96,8)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

81,3%

 

81,3%

 

79,2

Y

Nimenrix

(75,1; 86,6)

 

(165; 314)

(71,8; 88,7)

 

(52,5; 119)

 

 

 

 

 

62,4%

 

78,9

82,9%

 

 

 

 

 

 

 

(55,1; 69,4)

 

(54,6; 114)

(72,5; 90,6)

 

(78,0; 206)

 

 

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu á hverjum tíma.

*rSBA prófun gerð hjá PHE (Public Health England) rannsóknastofum í Bretlandi

** prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin með hSBA, 1 ári eftir bólusetningu hjá börnum á aldrinum 6 -10 ára sem voru bólusett í upphafi í rannsókn MenACWY-TT-027 (tafla 10) (sjá kafla 4.4).

Tafla 10: Upplýsingar um endingu (hSBA*) 1 mánuði og 1 ári eftir bólusetningu hjá börnum á aldrinum 6-10 ára

Sermis-

Bóluefni

 

1 mánuði eftir bólusetningu

 

Ending eftir 1 ár

gerð

 

(rannsókn MenACWY-TT-027)

(rannsókn MenACWY-TT-028)

mening

 

N

 

GMT

N

GMT

ókokka

 

 

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

80,0 %

53,4

16,3%

3,5

A

 

 

(71,1; 87,2)

(37,3; 76,2)

(9,8; 24,9)

(2,7; 4,4)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

25,7%

4,1

5,7%

2,5

 

 

 

 

 

(12,5; 43,3)

(2,6;6,5)

(0,7; 19,2)

(1,9; 3,3)

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

89,1%

95,2%

C

 

 

(81,3; 94,4)

(99,3; 244)

(89,2; 98,4)

(95,4; 176)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

39,5%

13,1

32,3%

7,7

 

 

 

 

 

(24,0; 56,6)

(5,4; 32,0)

(16,7; 51,4)

(3,5; 17,3)

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

95,1%

100%

W-135

 

 

(89,0; 98,4)

(99,9; 178)

(96,5; 100)

(218; 302)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

34,3%

5,8

12,9%

3,4

 

 

 

 

 

(19,1; 52,2)

(3,3; 9,9)

(3,6; 29,8)

(2,0; 5,8)

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

83,1%

95,1

99,1%

Y

 

 

(73,7; 90,2)

(62,4; 145)

(94,9; 100)

(213; 330)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

43,8%

12,5

33,3%

9,3

 

 

 

 

 

(26,4; 62,3)

(5,6; 27,7)

(18,6; 51,0)

(4,3; 19,9)

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu.

* prófað á rannsóknastofum GSK

Ónæmingargeta hjá unglingum á aldrinum 11-17 ára og fullorðnum ≥18 ára

Í tveimur klínískum rannsóknum, sem voru gerðar hjá unglingum á aldrinum 11-17 ára (rannsókn MenACWY-TT-036) og hjá fullorðnum á aldrinum 18-55 ára (rannsókn MenACWY-TT-035), var annaðhvort gefinn einn skammtur af Nimenrix eða einn skammtur af ACWY-PS-bóluefninu.

Sýnt var fram á að Nimenrix væri ónæmisfræðilega ekki síðra en ACWY-PS-bóluefnið, hvað varðar svörun við bóluefninu samkvæmt skilgreiningunni hér að ofan (tafla 11).

Tafla 11: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) við Nimenrix og ACWY-PS-bóluefninu, hjá unglingum á aldrinum 11-17 ára og fullorðnum ≥18 ára, 1 mánuði eftir bólusetningu

Rannsókn

Sermisgerð

 

Nimenrix

 

ACWY-PS-bóluefni

N

Svörun við

 

N

Svörun við

 

meningó-

GMT

GMT

(aldursbil)

 

bóluefni

 

bóluefni

kokka

 

(95% CI)

 

(95% CI)

 

 

(95% CI)

 

(95% CI)

 

 

 

 

 

 

 

A

85,4%

77,5%

 

(82,1; 88,2)

(5557; 6324)

(70,9; 83,2)

(2612; 3326)

Rannsókn

 

 

 

C

97,4%

96,7%

MenACWY-

(95,8; 98,5)

(11939; 14395)

(93,3; 98,7)

(6807; 9930)

 

 

 

TT-036

W-135

96,4%

87,5%

(11 – 17 ára)

(94,6; 97,7)

(7639; 8903)

(82,3; 91,6)

(2299; 3014)

 

 

 

 

Y

93,8%

78,5%

 

(91,6; 95,5)

(13168; 15069)

(72,5; 83,8)

(4463; 5751)

 

 

 

 

 

A

80,1%

69,8%

 

(77,0; 82,9)

(3372; 3897)

(63,8; 75,4)

(1909; 2370)

Rannsókn

 

 

 

C

91,5%

92,0%

MenACWY-

(89,4; 93,3)

(8011; 9812)

(88,3; 94,9)

(6297; 8628)

 

 

 

TT-035

W-135

90,2%

85,5%

(18 – 55 ára)

(88,1; 92,1)

(4699; 5614)

(80,9; 89,4)

(2081; 2911)

 

 

 

 

Y

87,0%

78,8%

 

(84,6; 89,2)

(7100; 8374)

(73,6; 83,4)

(3782; 4921)

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

*prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin allt að 5 árum eftir bólusetningu hjá unglingum, sem fengu frumbólusetningu í rannsókn MenACWY-TT-036 (tafla 12).

Tafla 12: Upplýsingar um endingu (rSBA*) 5 árum eftir bólusetningu hjá unglingum á aldrinum11 – 17 ára

Sermis-

 

 

Nimenrix

 

ACWY-PS bóluefni

gerð

Tími

 

≥8

GMT

 

≥8

GMT

mening

(ár)

N

N

(95%CI)

(95%CI)

(95%CI)

(95%CI)

ókokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

92,9%

82,7%

A

(90,1; 95,1)

(381; 527)

 

(75,6; 88,4)

(147; 288)

 

 

 

97,5%

93,0%

 

 

(94,5; 99,1)

(531; 781)

(85,4; 97,4)

(202; 433)

 

 

 

 

 

91,1%

86,0%

C

(88,1; 93,6)

(309; 446)

(79,4; 91,1)

(262; 580)

 

 

 

88,6%

87,1%

 

 

(83,8; 92,3)

(194; 318)

(78,0; 93,4)

(224; 599)

 

 

 

 

 

82,0%

30,0%

16,0

W-135

(78,1; 85,4)

(268; 426)

 

(22,8; 38,0)

(10,9; 23,6)

 

 

 

86,0%

34,9%

19,7

 

 

(80,9; 90,2)

(324; 588)

(24,9; 45,9)

(11,8; 32,9)

 

 

 

 

 

93,1%

58,0%

69,6

Y

(90,3; 95,3)

(620; 884)

 

(49,7; 66,0)

(44,6; 109)

 

 

 

96,6%

66,3%

 

 

(93,4; 98,5)

(824; 1214)

(55,3; 76,1)

(71,2; 219)

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu aðlöguð fyrir hvern tímapunkt.

*rSBA prófun gerð á rannsóknastofum PHE í Bretlandi

Ending ónæmissvörunar var metin með hSBA allt að 5 árum eftir bólusetningu hjá unglingum og fullorðnum sem fengu bólusetningu í upphafi í rannsókn MenACWY-TT-052 (tafla 13) (sjá kafla 4.4).

Tafla 13: Upplýsingar um endingu (hSBA*) 1 mánuði (rannsókn MenACWY-TT-052) og 5 árum (rannsókn MenACWY-TT-059) eftir bólusetningu hjá unglingum og fullorðnum á aldrinum 11 – 25 ára

Sermisgerð

Bóluefni

Tími

N

8 (95%CI)

GMT (95%CI)

meningókokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A

Nimenrix

Mánuður 1

82,0% (77,6; 85,9)

58,7

(48,6; 70,9)

Ár 1

29,1% (24,4; 34,2)

5,4 (4,5; 6,4)

 

 

Ár 5

48,9% (40,4; 57,5)

8,9

(6,8; 11,8)

C

Nimenrix

Mánuður 1

96,1% (93,5; 97,9)

(424; 668)

Ár 1

94,9% (92,0; 97,0)

(142; 207)

 

 

Ár 5

92,9% (87,3; 96,5)

94,6

(65,9; 136)

W-135

Nimenrix

Mánuður 1

91,0% (87,4; 93,9)

(96,8; 141)

Ár 1

98,5% (96,5; 99,5)

(173; 225)

 

 

Ár 5

87,0% (80,2; 92,1)

(76,3; 140)

Y

Nimenrix

Mánuður 1

95,1% (92,3; 97,0)

(208; 291)

Ár 1

97,8% (95,6; 99,0)

(237; 311)

 

 

Ár 5

94,4% (89,2; 97,5)

(174; 290)

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu.

*prófað á rannsóknastofum GSK

Í sér rannsókn (MenACWY-TT-085) var stakur skammtur af Nimenrix gefinn 194 fullorðnum Líbönum 56 ára og eldri (þ.m.t. 133 á aldrinum 56-65 ára og 61 eldri en 65 ára). Hlutfall einstaklinga með rSBA títra (mælda í rannsóknastofum GSK) ≥128 fyrir bólusetningu var á bilinu frá 45% (sermisgerð C) til 62% (sermisgerð Y). Í heildina var hlutfall bólusettra með rSBA títra ≥128 einum mánuði eftir bólusetningu, á bilinu frá 93% (sermisgerð C) til 97% (sermisgerð Y). Í undirhópi >65 ára var hlutfall bólusettra með rSBA títra ≥128 einum mánuði eftir bólusetningu, frá 90% (sermisgerð A) til 97% (sermisgerð Y).

Svörun við örvunarskammti hjá einstaklingum sem hafa áður verið bólusettir með samtengdu meningókokkabóluefni gegn Neisseria meningitidis

Nimenrix örvunarbólusetning hjá einstaklingum sem höfðu áður fengið frumbólusetningu með eingildu (MenC-CRM) eða fjórgildu samtengdu meningókokkabóluefni (MenACWY-TT) var rannsökuð hjá einstaklingum frá 12 mánaða aldri sem fengu örvunarskammt. Fram kom öflug ónæmisminnissvörun við mótefnavaka/-vökum í frumbóluefninu.

Svörun við Nimerix hjá einstaklingum sem hafa áður verið bólusettir með venjulegu fjölsykrungabóluefni gegn Neisseria meningitidis

Í rannsókn MenACWY-TT-021, sem gerð var hjá einstaklingum á aldrinum 4,5-34 ára, var ónæmingargeta Nimenrix,við gjöf 30 og 42 mánuðum eftir bólusetningu með ACWY-PS-bóluefni, borin saman við ónæmingargetu Nimenrix, við gjöf hjá einstaklingum á sama aldri sem höfðu ekki verið bólusettir með neinu meningókokkabóluefni síðastliðin 10 ár. Ónæmissvörun (rSBA-títri ≥8) kom fram við öllum sermisgerðum (A, C, W-135, Y) hjá öllum einstaklingum, óháð sögu um meningókokkabólusetningu. Meðaltalsmótefnastyrkur rSBA var marktækt lægri hjá einstaklingum sem höfðu fengið skammt af ACWY-PS-bóluefni 30-42 mánuðum á undan Nimenrix, þó að hjá 100% einstaklinganna mældist rSBA títri ≥8 við öllum sermisgerðum meningókokka (A, C, W-135, Y) (sjá kafla 4.4).

Lyfjastofnun Evrópu hefur frestað kröfu um að lagðar séu fram niðurstöður úr rannsóknum á Nimenrix hjá einum eða fleiri undirhópum barna við að fyrirbyggja meningókokkasjúkdóma af völdum

Neisseria meningitidis, sermisgerðum A, C, W-135 og Y (sjá upplýsingar í kafla 4.2 um notkun handa börnum).

5.2Lyfjahvörf

Á ekki við.

5.3 Forklínískar upplýsingar

Forklínískar upplýsingar benda ekki til neinnar sérstakrar hættu fyrir menn, á grundvelli rannsókna á staðbundnu þoli, bráðum eiturverkunum, eiturverkunum eftir endurtekna skammta, eiturverkunum á þroska/æxlun og frjósemi.

6.LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1Hjálparefni

Stofn:

Súkrósi

Trómetamól

Leysir:

Natríumklóríð

Vatn fyrir stungulyf

6.2Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf, því rannsóknir á samrýmanleika hafa ekki verið gerðar.

6.3 Geymsluþol

3 ár

Eftir blöndun:

Bóluefnið skal nota tafarlaust eftir blöndun. Þó mælt sé með að bóluefnið sé gefið strax hefur verið sýnt fram á stöðugleika við 30°C, í 8 klst. eftir blöndun. Sé bóluefnið ekki gefið innan 8 klst., skal það ekki notað.

6.4Sérstakar varúðarreglur við geymslu

Geymið í kæli (2°C-8°C).

Má ekki frjósa.

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.

Geymsluskilyrði eftir blöndun lyfsins, sjá kafla 6.3.

6.5Gerð íláts og innihald

Stofn í hettuglasi (gler af tegund I) með tappa (bútýlgúmmí) og leysir í áfylltri sprautu með tappa (bútýlgúmmí).

Pakkningar með 1 og 10 einingum, með eða án nála.

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar.

6.6Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Leiðbeiningar um blöndun bóluefnisins með leysinum í áfylltu sprautunni

Nimenrix skal blanda með því að bæta öllu innihaldi áfylltu sprautunnar með leysinum, í hettuglasið sem inniheldur stofninn.

Á myndunum hér á eftir er sýnt hvernig festa á nálina á sprautuna. Sprautan sem fylgir Nimenrix gæti hins vegar verið svolítið öðruvísi (án skrúfgangs) en sprautan sem lýst er á myndinni. Ef svo er skal festa hana án þess að skrúfa.

1.Haldið um hólk sprautunnar með annarri hendi (forðist að halda í sprautustimpilinn),

losið lok sprautunnar með því að snúa því rangsælis.

Sprautustimpill

Sprautuhólkur

Sprautulok

2.Nálin er fest við sprautuna með því að snúa henni réttsælis inn í sprautuna, þar til

hún læsist (sjá mynd).

3.Fjarlægið nálarhlífina, sem getur stundum verið svolítið stíf.

Nálarhlíf

4.Bætið leysinum út í stofninn. Eftir að leysinum hefur verið bætt út í stofninn skal hrista blönduna vel þar til stofninn er að fullu uppleystur í leysinum.

Fullbúið bóluefnið er tær, litlaus lausn.

Skyggna skal fullbúið bóluefnið m.t.t. utanaðkomandi agna og/eða eðlisbreytinga áður en það er gefið. Ef annað hvort kemur fram skal farga bóluefninu.

Bóluefnið skal nota tafarlaust eftir blöndun.

Nota skal nýja nál til að gefa bóluefnið.

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

7.MARKAÐSLEYFISHAFI

Pfizer Limited

Ramsgate Road

Sandwich

Kent CT13 9NJ

Bretland

8.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/12/767/001

EU/1/12/767/002

EU/1/12/767/003

EU/1/12/767/004

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS / ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 20. apríl 2012.

10.DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu/ og á vef Lyfjastofnunar http://www.serlyfjaskra.is/

1. HEITI LYFS

Nimenrix stungulyfsstofn og leysir, lausn í lykju

Samtengt meningókokkabóluefni, sermisgerðir A, C, W-135 og Y.

2. INNIHALDSLÝSING

Eftir blöndun inniheldur 1 skammtur (0,5 ml):

 

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð A1

5 míkrógrömm

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð C1

5 míkrógrömm

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð W-1351

5 míkrógrömm

Neisseria meningitidis-fjölsykrung af sermisgerð Y1

5 míkrógrömm

1 samtengt stífkrampatoxóíðburðarprótein

44 míkrógrömm

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

 

3.

LYFJAFORM

 

Stungulyfsstofn og leysir, lausn.

Stofninn er hvítur.

Leysirinn er tær og litlaus.

4. KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1 Ábendingar

Nimenrix er ætlað til virkrar ónæmisaðgerðar hjá einstaklingum frá 6 vikna aldri gegn djúpum meningókokkasjúkdómum af völdum Neisseria meningitidis, sermisgerðum A, C, W-135 og Y.

4.2 Skammtar og lyfjagjöf

Skammtar

Nimenrix skal nota samkvæmt fyrirliggjandi opinberum leiðbeiningum.

Ungabörn frá 6 vikna til 12 vikna

Ráðlögð bólusetningaráætlun samanstendur af þremur 0,5 ml skömmtum. Frumbólusetning fyrir ungbörn samanstendur af tveimur skömmtum, þar sem fyrsti skammturinn er gefinn frá 6 vikna aldri og síðan skulu líða 2 mánuðir á milli skammta. Ráðlagt er að gefa þriðja skammtinn (örvunarskammtur) við 12 mánaða aldur (sjá kafla 5.1).

Börn 12 mánaða og eldri, unglingar og fullorðnir

Gefa skal stakan 0,5 ml skammt.

Hjá sumum einstaklingum gæti annar skammtur af Nimenrix verið viðeigandi (sjá kafla 4.4).

Börn 12 mánaða og eldri, unglingar og fullorðnirsem hafa áður fengið bólusetningu

Nimenrix má gefa sem örvunarskammt einstaklingum sem hafa áður fengið frumbólusetningu með samtengdum eða venjulegum fjölsykrungabóluefnum gegn meningókokkum (sjá kafla 4.4. og 5.1).

Hjá sumum einstaklingum gæti annar skammtur af Nimenrix verið viðeigandi (sjá kafla 4.4).

Lyfjagjöf

Ónæmisaðgerð skal aðeins framkvæma með inndælingu í vöðva.

Hjá ungbörnum er ráðlagður inndælingarstaður utanvert í framanverðan lærvöðva. Hjá einstaklingum eldri en 1 árs er ráðlagður inndælingarstaður utanvert í framanverðan lærvöðva eða í axlarvöðva (sjá kafla 4.4 og 4.5).

Sjá leiðbeiningar í kafla 6.6 um blöndun lyfsins fyrir gjöf.

4.3 Frábendingar

Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna sem talin eru upp í kafla 6.1.

4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun

Nimenrix má ekki undir neinum kringumstæðum gefa í æð, í húð eða undir húð.

Það er góð klínísk venja að fara yfir sjúkrasögu fyrir bólusetningu (einkum með tilliti til fyrri bólusetninga og aukaverkana sem hugsanlegra hafa komið fram) og framkvæma klíníska skoðun.

Viðeigandi læknishjálp og eftirlit skal vera til staðar ef mjög sjaldgæf bráðaofnæmisviðbrögð koma fram í kjölfar þess að bóluefnið er gefið.

Tilfallandi veikindi

Fresta skal bólusetningu með Nimenrix hjá einstaklingum sem eru bráðveikir og með háan hita. Væg sýking eins og kvef ætti ekki að verða til þess að fresta bólusetningu.

Yfirlið

Einstaklingar, sérstaklega unglingar, geta fallið í yfirlið eftir eða jafnvel fyrir hvers konar bólusetningu, vegna sálrænna viðbragða við sprautustungunni. Þessu geta fylgt nokkur taugafræðileg einkenni, svo sem tímabundnar sjóntruflanir, náladofi og þankippahreyfingar í útlimum, á meðan einstaklingurinn jafnar sig. Mikilvægt er að viðbragðsáætlun sé til staðar til að koma í veg fyrir slys vegna yfirliða.

Blóðflagnafæð og storkukvillar

Gæta skal varúðar við gjöf Nimenrix hjá einstaklingum með blóðflagnafæð eða einhvern storkukvilla þar sem blæðing getur komið fram í kjölfar inndælingar í vöðva hjá þessum einstaklingum.

Ónæmisbrestur

Búast má við að fullnægjandi ónæmissvörun náist ekki hjá sjúklingum sem fá ónæmisbælandi meðferð eða sjúklingum með skert ónæmiskerfi.

Öryggi og ónæmingargeta hafa ekki verið metin hjá sjúklingum með aukið næmi fyrir meningókokkasýkingu vegna ástands eins og endakomplementskorts (terminal complement deficiencies) og þess að milta vantar eða er óstarfhæft. Ekki er víst að fullnægjandi ónæmissvörun komi fram hjá þessum einstaklingum.

Vörn gegn meningókokkasýkingum

Nimenrix veitir aðeins vernd gegn Neisseria meningitidis af sermisgerðum A, C, W-135 og Y. Bóluefnið mun ekki veita vernd gegn öðrum gerðum Neisseria meningitidis.

Ekki er víst að verndandi ónæmissvörun náist hjá öllum sem bólusettir eru.

Áhrif fyrri bólusetningar með einföldu fjölsykra meningókokkabóluefni

Einstaklingar sem höfðu áður verið bólusettir með venjulegu fjölsykrungabóluefni gegn meningókokkum og voru bólusettir með Nimenrix 30 til 42 mánuðum síðar, höfðu lægri meðaltalsmótefnastyrk (GMT), mældan með prófi á bakteríudrepandi áhrifum með kanínukomplementi úr sermi (rSBA), en einstaklingar sem höfðu ekki verið bólusettir með neinu meningókokkabóluefni síðastliðin 10 ár (sjá kafla 5.1). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki þekkt.

Áhrif mótefnis við stífkrampatoxóíði fyrir bólusetningu

Öryggi og ónæmingargeta Nimenrix voru metin við gjöf á eftir eða samtímis bóluefni sem inniheldur barnaveiki- og stífkrampatoxóíð, frumulausan kíghósta, deyddum mænuveikiveirum (1, 2 og 3), lifrarbólgu B yfirborðs mótefnavaka og Haemophilus influenzae af tegund b pólýríbósýl ríbósafosfati samtengdu með stífkrampatoxóíði (DTaP-HBV-IPV/Hib) á öðru aldursári. Gjöf Nimenrix einum mánuði á eftir DTaP-HBV-IPV/Hib-bóluefninu leiddi til lægri rSBA meðaltalsmótefnastyrks gegn sermisgerðum A, C og W-135 samanborið við samhliðagjöf (sjá kafla 4.5). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki þekkt.

Ónæmissvörun hjá smábörnum á aldrinum 12–14 mánaða

Smábörn á aldrinum 12–14 mánaða sýndu svipuð rSBA-viðbrögð við sermisgerðum A, C, W-135 og Y einum mánuði eftir skammtinn, hvort sem um var að ræða einn skammt af Nimenrix eða tvo skammta af Nimenrix sem voru gefnir með tveggja mánaða millibili.

Stakur skammtur tengdist lægri títrum hSBA (e. human complement serum bactericidal assay) í sermisgerðum W-135 og Y í samanburði við tvo skammta sem gefnir voru með tveggja mánaða millibili. Svipuð viðbrögð mátti sjá við sermisgerðum A og C hvort sem um var að ræða einn eða tvo skammta (sjá kafla 5.1). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki þekkt. Ef smábarn er talið vera í aukinni hættu á að fá ífarandi sjúkdóm af völdum meningókokka vegna útsetningar fyrir sermisgerðum W-135 og Y má íhuga að gefa annan skammt af Nimenrix eftir tvo mánuði. Sjá kaflann Ending bakteríudrepandi mótefnatítra í sermi hvað varðar minnkandi áhrif mótefna gegn sermisgerð A og sermisgerð C eftir fyrsta skammt Nimenrix hjá börnum á aldrinum 12–23 mánaða.

Ending bakteríudrepandi mótefnatítra í sermi

Eftir gjöf Nimenrix verður lækkun á bakteríudrepandi mótefnatítrum gegn sermisgerð A í sermi, þegar mannakomplement (hSBA) eru notuð við prófið (sjá kafla 5.1). Klínísk þýðing lækkunar hSBA mótefnatítra gegn sermisgerð A er ekki þekkt. Ef hins vegar er búist við að einstaklingur, sem fékk skammt af Nimenrix fyrir meira en u.þ.b. ári, eigi sérstaklega á hættu að verða útsettur fyrir sermisgerð A má íhuga að gefa örvunarskammt.

Lækkun mótefnatítra hefur komið fram fyrir sermisgerðir A, C, W-135 og Y. Klínísk þýðing þessarar lækkunar á mótefnatítrum er ekki þekkt. Íhuga má gjöf örvunarskammts hjá einstaklingum sem hafa verið bólusettir sem smábörn ef enn er veruleg hætta á útsetningu fyrir sjúkdómum af völdum meningókokka af sermisgerðum A, C, W 135 eða Y (sjá kafla 5.1).

Áhrif Nimenrix á þéttni stífkrampamótefna

Þótt aukin þéttni mótefna gegn stífkrampatóxóíðum (TT) hafi komið fram í kjölfar bólusetningar með Nimenrix, kemur Nimenrix ekki í stað ónæmisaðgerðar gegn stífkrampa.

Gjöf Nimenrix með eða einum mánuði á undan bóluefni sem inniheldur stífkrampatoxóíð, á öðru aldursári, skerðir hvorki svörun við stífkrampatoxóíðum né hefur marktæk áhrif á öryggi. Engar upplýsingar liggja fyrir eftir 2 ára aldur.

4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir

Hjá ungbörnum má gefa Nimenrix samhliða samsettum DTaP-HBV-IPV/Hib bóluefnum og með 10-gildu samtengdu bóluefni gegn pneumókokkum.

Frá 1 árs aldri má gefa Nimenrix samhliða öllum eftirtöldum bóluefnum: bóluefnum gegn lifrarbólgu A (HAV) og lifrarbólgu B (HBV), bóluefni gegn mislingum - hettusótt - rauðum hundum (MMR), bóluefni gegn mislingum - hettusótt - rauðum hundum - hlaupabólu (MMRV), 10-gildu samtengdu bóluefni gegn pneumókokkum eða bóluefni gegn árstíðabundinni inflúensu án ónæmisglæðis.

Á öðru aldursári má einnig gefa Nimenrix samhliða samsettum bóluefnum gegn barnaveiki – stífkrampa – kíghósta (frumulausum) (DTaP bóluefni), þ.m.t. samsettum DTaP-bóluefnum með lifrarbólgu B, mænuveikiveirum (deyddum) eða Haemophilus influenzae af tegund b (HBV, IPV eða Hib), svo sem DTaP-HBV-IPV/Hib-bóluefni og 13-gildu samtengdu bóluefni gegn pneumókokkum.

Alltaf þegar hægt er, skal gefa Nimenrix og bóluefni sem inniheldur stífkrampatoxóíð, svo sem DTaP- HBV-IPV/Hib-bóluefni, samhliða eða gefa Nimenrix a.m.k. einum mánuði á undan bóluefninu sem inniheldur stífkrampatoxóíð.

Einum mánuði eftir gjöf samhliða 10-gildu, samtengdu pneumókokkabóluefni fengust lægri meðaltalsmótefnaþéttni (Geometric Mean antibody Concentration; GMC) og lægri meðaltalsmótefnastyrkur (GMT), mældur með opsonín-miðluðu agnaáti (opsonophagocytosis assay, OPA), fyrir eina sermisgerð pneumókokka (18C samtengt stífkrampatoxóíðburðarprótein). Klínísk þýðing þessara niðurstaðna er ekki ljós. Samhliða gjöf hafði engin áhrif á ónæmissvörun við hinum níu pneumókokkasermisgerðunum.

Ef gefa á Nimenrix á sama tíma og annað bóluefni til inndælingar skal ávallt gefa bóluefnin á mismunandi stungustaði.

Búast má við að fullnægjandi ónæmissvörun náist ekki hjá sjúklingum í ónæmisbælandi meðferð.

4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

Meðganga

Takmörkuð reynsla er af notkun Nimenrix hjá barnshafandi konum.

Dýrarannsóknir benda hvorki til beinna né óbeinna skaðlegra áhrifa á meðgöngu, þroska fósturvísis/fósturs, fæðingu eða þroska eftir fæðingu (sjá kafla 5.3).

Nimenrix skal aðeins nota á meðgöngu þegar brýna nauðsyn ber til og mögulegur ávinningur vegur þyngra en hugsanleg áhætta fyrir fóstrið.

Brjóstagjöf

Ekki er vitað hvort Nimenrix berst í brjóstamjólk.

Nimenrix skal aðeins nota samhliða brjóstagjöf þegar mögulegur ávinningur vegur þyngra en hugsanleg áhætta.

Frjósemi

Dýrarannsóknir benda hvorki til beinna né óbeinna skaðlegra áhrifa á frjósemi.

4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla

Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Nimenrix á hæfni til aksturs og notkunar véla. Sum áhrifin sem nefnd eru í kafla 4.8 „Aukaverkanir“ geta hins vegar haft áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla.

4.8 Aukaverkanir

Yfirlit yfir aukaverkanir

Öryggi Nimenrix hefur verið metið í klínískum rannsóknum með eftirfarandi hætti:

Stakur skammtur var gefinn 9.621 einstaklingi. Þeirra á meðal voru 3.079 smábörn (12 mánaða til 23 mánaða), 909 börn 2 til 5 ára, 990 börn 6 til 10 ára, 2.317 unglingar (11 til 17 ára) og 2.326 fullorðnir (18 til 55 ára).

Í annarri rannsókn var stakur skammtur af Nimenrix gefinn 274 einstaklingum 56 ára og eldri.

Í rannsókn á ungbörnum 6 til 12 vikna, þegar fyrsti skammturinn var gefinn, fengu

1.052 einstaklingar minnst einn skammt af frumbólusetningaráætlun með 2 eða 3 skömmtum af Nimenrix og 1.008 fengu örvunarskammt við u.þ.b. 12 mánaða aldur.

Í aldurshópunum 6-12 vikna og 12-14 mánaða sem fengu 2 skammta af Nimenrix með 2 mánaða millibili voru staðbundin og kerfistengd viðbrögð við skömmtunum tveimur svipuð.

Staðbundnar og almennar aukaverkanir með Nimenrix örvunarskammti eftir frumbólusetningu með Nimenrix eða öðrum samtengdum eða venjulegum fjölsykrungabóluefnum gegn meningókokkum voru svipaðar staðbundnum og almennum aukaverkunum sem komu fram eftir frumbólusetningu með Nimenrix, fyrir utan einkenni í meltingarfærum (meðal annars niðurgangur, uppköst og ógleði) sem voru mjög algengar.

Tafla yfir aukaverkanir

Aukaverkanir sem greint var frá eru taldar upp samkvæmt eftirfarandi tíðniflokkun:

Mjög algengar:

(≥1/10)

Algengar:

(≥1/100 til <1/10)

Sjaldgæfar:

(≥1/1.000 til <1/100)

Mjög sjaldgæfar:

(≥1/10.000 til <1/1.000)

Koma örsjaldan fyrir:

(<1/10.000)

Í töflu 1 koma fram aukaverkanir sem tilkynntar voru í rannsóknum með einstaklinga á aldrinum frá 6 vikna til 55 ára og eftir markaðssetningu. Aukaverkanir tilkynntar hjá einstaklingum >55 ára voru svipaðar og þær sem komu fram hjá yngri fullorðnum.

Tafla 1 Yfirlit yfir aukaverkanir eftir líffæraflokkum

Líffæraflokkur

Tíðni

Aukaverkanir

 

 

 

Efnaskipti og næring

Mjög algengar

Lystarleysi

Geðræn vandamál

Mjög algengar

Pirringur

 

Sjaldgæfar

Svefnleysi

 

 

Grátur

Taugakerfi

Mjög algengar

Syfja

 

 

Höfuðverkur

 

Sjaldgæfar

Snertiskynsminnkun

 

 

Sundl

Meltingarfæri

Algengar

Niðurgangur

 

 

Uppköst

 

 

Ógleði*

Húð og undirhúð

Sjaldgæfar

Kláði

 

 

Útbrot**

Stoðkerfi og stoðvefur

Sjaldgæfar

Vöðvaverkur

 

 

Verkur í útlim

Almennar aukaverkanir og

Mjög algengar

Hiti

aukaverkanir á íkomustað

 

Þroti á stungustað

 

 

Verkur á stungustað

 

 

Roði á stungustað

 

 

Þreyta

 

Algengar

Margúll á stungustað*

 

Sjaldgæfar

Lasleiki

 

 

Herslismyndun á stungustað

 

 

Kláði á stungustað

 

 

Hiti á stungustað

 

 

Tilfinningaleysi á stungustað

 

Tíðni ekki

Veruleg bólga í útlim við stungustað, oft ásamt

 

þekkt***

roðaþoti, sem stundum nær til aðliggjandi

 

 

liðamóta eða bólga í öllum útlimnum sem

 

 

sprautað var í.

*Ógleði og margúll á stungustað komu fram með tíðnina sjaldgæfar hjá ungbörnum **Útbrot komu fram með tíðnina algengar hjá ungbörnum

***Aukaverkun sem kom fram eftir markaðssetningu

Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu

Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V.

4.9 Ofskömmtun

Aldrei hefur verið greint frá ofskömmtun.

5. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

5.1 Lyfhrif

Flokkun eftir verkun: Bóluefni, meningókokkabóluefni, ATC-flokkur: J07AH08

Verkunarháttur

Mótefni gegn hjúpi meningókokka vernda gegn sjúkdómum af völdum meningókokka, fyrir tilstilli komplementmiðlaðrar bakteríudrepandi virkni. Nimenrix örvar myndun bakteríudrepandi mótefna gegn hjúpfjölsykrungum Neisseria meningitidis af gerðum A, C, W-135 og Y, samkvæmt mælingum með aðferðum sem byggja á annaðhvort kanínukomplementi (rSBA) eða mannakomplementi (hSBA).

Lyfhrif

Ónæmingargeta hjá ungbörnum

Í klínískri rannsókn með ungbörn (MenACWY-TT-083), var fyrsti skammturinn gefinn við 6 til 12 vikna aldur, annar skammturinn var gefinn 2 mánuðum seinna og þriðji skammturinn

(örvunarskammtur) var gefinn á aldrinum u.þ.b. 12 mánaða. DTaP-HBV-IPV/Hib og 10-gilt bóluefni gegn pneumókokkum voru gefin samtímis. Nimenrix framkallaði bakteríudrepandi mótefnasvörun gegn öllum fjórum gerðum meningókokka. Svörun gegn sermisgerð C var sambærileg og kom fram með skráðu MenC-CRM og MenC-TT bóluefnunum hvað varðaði hlutfall rSBA títra ≥8 einum mánuði eftir annan skammtinn. Sjá töflu 2.

Tafla 2: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) og (hSBA**) hjá ungbörnum eftir tvo skammta gefna með 2 mánaða millibili og eftir örvunarskammt við 12 mánaða aldur (rannsókn MenACWY-TT-083)

Sermis-

 

 

 

rSBA*

 

hSBA**

gerð

Bóluefni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

GMT

 

GMT

meningó-

 

N

N

kokka

 

 

(95%

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

 

CI)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir

 

97,4%

 

96,5%

 

 

skammt

(95,4;

(93,0;

 

 

(182; 227)

(131; 188)

A

Nimenrix

2(1)

 

98,6)

 

98,6)

Eftir

 

99,6%

 

99,5%

1007 (836;

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(98,4;

(1412;

(97,4;

 

 

1214)

 

 

skammt(1)

 

99,9)

1725)

 

100)

 

 

Eftir

 

98,7%

 

98,6%

 

 

skammt

(97,2;

(96,0;

 

 

(540; 693)

(1052; 1627)

 

Nimenrix

2(1)

 

99,5)

 

99,7)

 

Eftir

 

99,8%

 

99,5%

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(98,8;

(1059;

(97,5;

 

 

(4086; 6100)

 

 

skammt(1)

 

100)

1308)

 

100)

 

 

Eftir

 

99,6%

 

100%

 

 

skammt

(98,4;

(98,2;

 

MenC-

(850; 1079)

(2646; 3841)

C

2(1)

 

99,9)

 

100)

CRM

Eftir

 

98,4%

 

 

100%

 

 

bóluefni

 

 

 

örvunar-

(96,8;

(98,3;

 

 

(920; 1202)

(4412; 6702)

 

 

skammt(1)

 

99,4)

 

100)

 

 

Eftir

 

100%

 

100%

 

 

skammt

(99,2;

(1080;

(98,4;

 

MenC-

(2219; 3109)

 

2(1)

 

100)

1307)

 

100)

 

TT

Eftir

 

100%

 

100%

 

 

bóluefni

 

 

 

örvunar-

(99,2;

(1776;

(98,3;

 

 

(4765; 6446)

 

 

skammt(1)

 

100)

2163)

 

100)

 

 

Eftir

 

99,1%

 

100%

 

 

skammt

(97,8;

(1383;

(98,3;

 

 

(644; 882)

W

Nimenrix

2(1)

 

99,8)

1862)

 

100)

Eftir

 

99,8%

 

100%

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(98,8;

(2485;

(98,3;

 

 

(4504; 5826)

 

 

skammt(1)

 

100)

3104)

 

100)

 

 

Eftir

 

98,2%

 

97,7%

 

 

skammt

(96,6;

(94,6;

 

 

(419; 558)

(276; 390)

Y

Nimenrix

2(1)

 

99,2)

 

99,2)

Eftir

 

99,4%

 

100%

 

 

 

 

 

 

örvunar-

(99,1;

(98,3;

 

 

(787; 986)

(2498; 3493)

 

 

skammt(1)

 

99,9)

 

100)

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýðum samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

*rSBA prófað á rannsóknarstofum Public Health England (PHE) í Bretlandi **hSBA prófað á rannsóknarstofum GSK

(1) blóðsýni tekið 21 til 48 dögum eftir bólusetningu

Ónæmingargeta hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða

Í klínísku rannsóknunum MenACWY-TT-039 og MenACWY-TT-040 sýndi stakur skammtur af Nimenrix rSBA-svörun gegn öllum fjórum gerðum meningókokka, með svörun gegn sermisgerð C sem var sambærileg og kom fram með skráða MenC-CRM-bóluefninu samkvæmt hlutfalli rSBA- títra ≥8 (tafla 3).

Tafla 3: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða

 

 

Rannsókn MenACWY-TT-039

Rannsókn MenACWY-TT-040

Sermisgerð

Bóluefni

 

(1)

 

 

(2)

 

 

 

 

 

 

 

meningókokka

N

≥8

GMT

N

≥8

GMT

 

 

 

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

 

 

 

 

99,7%

 

98,4%

A

Nimenrix

(2008;

(2577;

(98,4; 100)

(95,3; 99,7)

 

 

 

2422)

 

3899)

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

99,7%

97,3%

C

(98,4; 100)

(437; 522)

(93,7; 99,1)

(672; 1021)

 

 

 

MenC-CRM-

97,5%

98,2%

 

 

bóluefni

(92,9; 99,5)

(170; 265)

(93,8; 99,8)

(521; 918)

 

 

 

 

 

 

100%

 

98,4%

W-135

Nimenrix

(2453;

(3269;

(99,0; 100)

(95,4; 99,7)

 

 

 

2932)

 

4949)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

100%

 

97,3%

Y

Nimenrix

(2473;

(2522;

(99,0; 100)

(93,8; 99,1)

 

 

 

3013)

 

3979)

 

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýðum samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

(1)blóðsýni voru tekin 42 til 56 dögum eftir bólusetningu

(2)blóðsýni voru tekin 30 til 42 dögum eftir bólusetningu GMT (Geometric Mean Titer): Meðaltalsmótefnastyrkur * prófað á rannsóknastofum GSK

Í rannsókninni MenACWY-TT-039 var bakteríudrepandi virkni í sermi einnig mæld með því að nota mannasermi sem komplementgjafa (hSBA) sem annar endapunktur (tafla 4).

Tafla 4: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (hSBA*) hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða

Sermisgerð

Bóluefni

N

Rannsókn MenACWY-TT-039 (1)*

≥8

GMT

meningókokka

 

 

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

A

Nimenrix

77,2%

19,0

(72,4; 81,6)

(16,4;

22,1)

 

 

 

 

Nimenrix

98,5%

C

(96,6; 99,5)

(175;

219)

 

 

MenC-CRM-bóluefni

81,9%

40,3

 

 

(73,7; 88,4)

(29,5;

55,1)

 

 

 

W-135

Nimenrix

87,5%

48,9

(83,5 ; 90,8)

(41,2;

58,0)

 

 

 

Y

Nimenrix

79,3%

30,9

(74,5; 83,6)

(25,8;

37,1)

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

(1) blóðsýni voru tekin 42 til 56 dögum eftir bólusetningu * prófað á rannsóknastofum GSK

Í rannsókninni Men ACWY-TT-104 var ónæmissvörun eftir einn skammt af Nimenrix eða tvo skammta með 2 mánaða millibili metin einum mánuði eftir síðustu bólusetningu. Nimenrix framkallaði bakteríudrepandi viðbrögð gegn öllum fjórum gerðum sem voru svipuð hvað varðaði hlutfall rSBA-títra ≥8 og meðaltalsmótefnastyrk, hvort sem um var að ræða einn eða tvo skammta (tafla 5).

Tafla 5: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA)* hjá smábörnum á aldrinum 12–14 mánaða

Sermisgerð

Bóluefni

Tími

 

Rannsóknin MenACWY-TT-104 (1)

meningókok

 

 

N

≥8

GMT

ka

 

 

 

(95%CI)

(95% CI)

A

Nimenrix

Eftir 1.

97,8%

 

1 skammtur

skammt

 

(94,4; 99,4)

 

 

(1118; 1847)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

96,8%

 

2 skammtar

skammt

 

(92,8; 99,0)

 

 

(970; 1675)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

98,0%

 

 

skammt

 

(94,3; 99,6)

 

 

 

(922; 1501)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

C

Nimenrix

Eftir 1.

95,0%

 

1 skammtur

skammt

 

(90,7; 97,7)

 

 

(346; 592)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

95,5%

 

2 skammtar

skammt

 

(91,0; 98,2)

 

 

(281; 485)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

98,7%

 

 

skammt

 

(95,3; 99,8)

 

 

 

(522; 783)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

W-135

Nimenrix

Eftir 1.

95,0%

 

1 skammtur

skammt

 

(90,8; 97,7)

 

 

(1601; 2808)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

94,9%

 

2 skammtar

skammt

 

(90,3; 97,8)

 

 

(1511; 2728)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

100%

 

 

skammt

 

(97,6; 100)

 

 

 

(2914; 4283)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Y

Nimenrix

Eftir 1.

92,8%

951,8

 

1 skammtur

skammt

 

(88,0; 96,1)

 

 

(705; 1285)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

93,6%

 

2 skammtar

skammt

 

(88,6; 96,9)

 

 

(692; 1258)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

99,3%

 

 

skammt

 

(96,3; 100)

 

 

 

(944; 1360)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu

(1) blóðsýni voru tekin 21–48 dögum eftir bólusetningu * prófað á rannsóknastofum Public Health England

Í rannsókninni MenACWY-TT-104 var bakteríudrepandi virkni í sermi einnig mæld með því að nota hSBA sem aukaendapunkt. Nimenrix framkallaði bakteríudrepandi viðbrögð gegn sermisgerðum W-135 og Y sem voru hærri hvað varðaði hlutfall hSBA-títra ≥8 þegar tveir skammtar voru gefnir í samanburði við einn skammt. Svipuð svörun sást hvað varðaði hlutfall hSBA-títra ≥8 þegar sermisgerðir A og C voru skoðaðar (tafla 6).

Tafla 6: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (hSBA)* hjá smábörnum á aldrinum 12–14 mánaða

Sermisgerð

Bóluefni

Tími

 

Rannsóknin MenACWY-TT-104 (1)

meningókokka

 

 

N

≥8

GMT

 

 

 

 

(95%CI)

(95% CI)

A

Nimenrix

Eftir 1.

95,9%

 

1 skammtur

skammt

 

(88,6; 99,2)

 

 

(87; 160)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

97,0%

 

2 skammtar

skammt

 

(89,5; 99,6)

 

 

(98; 180)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

97,0%

 

 

skammt

 

(89,5; 99,6)

 

 

 

(126; 230)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

C

Nimenrix

Eftir 1.

98,7%

 

1 skammtur

skammt

 

(93,1; 100)

 

 

(105; 220)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

95,7%

 

2 skammtar

skammt

 

(88,0; 99,1)

 

 

(110; 236)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

100%

 

 

skammt

 

(94,8; 100)

 

 

 

(1278; 2404)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

W-135

Nimenrix

Eftir 1.

62,5%

 

1 skammtur

skammt

 

(50,3; 73,6)

 

 

(16; 47)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

68,9%

 

2 skammtar

skammt

 

(55,7; 80,1)

 

 

(16; 43)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

97,1%

 

 

skammt

 

(90,1; 99,7)

 

 

 

(550; 1041)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Y

Nimenrix

Eftir 1.

67,6%

 

1 skammtur

skammt

 

(55,5; 78,20)

 

 

(24; 71)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

Eftir 1.

64,3%

 

2 skammtar

skammt

 

(50,4; 76,6)

 

 

(18; 58)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir 2.

95,3%

 

 

skammt

 

(86,9; 99,0)

 

 

 

(339; 775)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu

(1) blóðsýni voru tekin 21–48 dögum eftir bólusetningu *prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin með rSBA og hSBA í allt að 5 ár hjá börnum sem fengu frumbólusetningu í rannsókn MenACWY-TT-027 (tafla 7).

Tafla 7: Upplýsingar um endingu 5 árum eftir bólusetningu hjá smábörnum á aldrinum 12-23 mánaða (rannsókn MenACWY-TT-032; framhald af rannsókn 027)

Sermis-

 

 

 

rSBA*

 

 

hSBA**

 

gerð

Bóluefni

Tími

 

≥8

 

GMT

 

≥8

 

GMT

mening

(ár)

N

 

N

 

 

(95%CI)

 

(95%CI)

(95%CI)

 

(95%CI)

ókokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

64.,4%

 

35,1

52,3%

 

8,8

A

Nimenrix

(48,8; 78,1)

 

(19,4; 63,4)

(36,7; 67,5)

 

(5,4; 14,2)

 

 

 

 

 

73,5%

 

37,4

35,6%

 

5,2

 

 

 

 

 

 

 

(58,9; 85,1)

 

(22,1; 63,2)

(21,9: 51,2)

 

(3,4; 7,8)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

97,8%

 

97,8%

 

 

Nimenrix

(88,2; 99,9)

 

(62,7; 192)

(88,2; 99,9)

 

(214; 640)

 

 

 

 

 

 

 

77,6%

 

48,9

91,7%

 

 

 

 

 

 

C

 

(63,4; 88,2)

 

(28,5; 84,0)

(80,0; 97,7)

 

(124; 379)

 

 

 

 

 

MenC-

 

80,0%

 

70,0%

 

91,9

 

 

 

 

 

(44,4; 97,5)

 

(22,6; 832)

(34,8; 93,3)

 

(9,8; 859)

 

CRM-

 

 

 

 

 

 

 

63,6%

 

26,5

 

90,9%

 

 

bóluefni

 

 

 

 

(30,8; 89,1)

 

(6,5; 107)

(58,7; 99,8)

 

(21,2; 557)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

60,0%

 

50,8

84,4%

 

76,9

W-135

Nimenrix

(44,3; 74,3)

 

(24,0; 108)

(70,5; 93,5)

 

(44,0; 134)

 

 

 

 

 

34,7%

 

18,2

82,6%

 

59,7

 

 

 

 

 

 

 

(21,7; 49,6)

 

(9,3; 35,3)

(68,6; 92,2)

 

(35,1; 101)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

62,2%

 

44,9

87,8%

 

74,6

Y

Nimenrix

(46,5; 76,2)

 

(22,6; 89,3)

(73,8; 95,9)

 

(44,5; 125

 

 

 

 

 

42,9%

 

20,6

80,0%

 

70,6

 

 

 

 

 

 

 

(28,8; 57,8)

 

(10,9; 39,2)

(65,4; 90,4)

 

(38,7; 129)

 

 

 

 

 

 

Ending ónæmingargetu var greind hjá rannsóknarþýðinu samkvæmt rannsóknaráætlun eftir 5 ár. Valbjögun getur hafa leitt til ofmats á títrum, aðallega vegna endurbólusetningar einstaklinga með sermisgerð C rSBA títra <8 og útilokun þeirra í kjölfarið.

*rSBA prófun gerð hjá PHE (Public Health England) rannsóknastofum í Bretlandi ** prófað á rannsóknastofum GSK

Ónæmingargeta hjá börnum á aldrinum 2-10 ára

Í MenACWY-TT-081 var sýnt fram á að Nimenrix væri ekki síðra en annað skráð MenC-CRM- bóluefni hvað varðar bóluefnasvörun við sermisgerð C [94,8% (95% CI: 91,4; 97,1) og 95,7% (95% CI: 89,2; 98,8)]. Meðaltalsmótefnastyrkur (GMT) var lægri fyrir hópinn sem fékk Nimenrix [2795 (95% CI: 2393; 3263)] samanborið við MenC-CRM-bóluefnið [5292 (95% CI: 3815; 7340)].

Í MenACWY-TT-038 var sýnt fram á að Nimenrix væri ekki síðra en skráða ACWY-PS-bóluefnið hvað varðar bóluefnasvörun við sermisgerðunum fjórum (A, C, W-135 og Y) (sjá töflu 8).

Tafla 8: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) við Nimenrix og ACWY-PS-bóluefninu, hjá börnum á aldrinum 2-10 ára, 1 mánuði eftir bólusetningu (rannsókn MenACWY-TT- 038)

Sermis-

 

Nimenrix

 

 

 

ACWY-PS-bóluefni

gerð

 

Svörun við

 

GMT

 

Svörun við

GMT

meningó

N

bóluefni

 

N

bóluefni

 

(95% CI)

(95% CI)

kokka

 

(95%CI)

 

 

(95% CI)

 

 

 

 

 

 

A

89,1%

 

64,6%

(86,3; 91,5)

 

(5998;

6708)

(57,4; 71,3)

(2023; 2577)

 

 

 

 

C

96,1%

 

89,7%

(94,4; 97,4)

 

(4342;

5335)

(85,1; 93,3)

(1043; 1663)

 

 

 

 

W-135

97,4%

 

82,6%

(95,9; 98,4)

 

(10873;

12255)

(77,2; 87,2)

(1815; 2565)

 

 

 

 

Y

92,7%

 

68,8%

(90,5; 94,5)

 

(10233;

11452)

(62,5; 74,6)

(2237; 3052)

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

Svörun við bóluefni skilgreind sem hlutfall einstaklinga með:

rSBA títri 32 fyrir einstaklinga sem voru sermisneikvæðir í upphafi (þ.e. rSBA títri <8 fyrir bólusetningu)

a.m.k. 4-földun á rSBA títra frá því fyrir og þar til eftir bólusetningu fyrir einstaklinga sem voru

sermisjákvæðir í upphafi (þ.e. rSBA títri ≥8 fyrir bólusetningu) * prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin hjá börnum sem voru bólusett í upphafi í rannsókn MenACWY- TT-081 (tafla 9).

Tafla 9: Upplýsingar um endingu 44 mánuðum eftir bólusetningu hjá börnum á aldrinum 2-10 ára (rannsókn MenACWY-TT-088; framhald af rannsókn 081)

Sermis-

 

 

 

rSBA*

 

 

hSBA**

 

gerð

Bóluefni

Tími

 

≥8

 

GMT

 

≥8

 

GMT

meningó

(mán.)

N

 

N

 

 

(95%CI)

 

(95%CI)

(95%CI)

 

(95%CI)

kokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

86,5%

 

25,6%

 

4,6

A

Nimenrix

(80,9; 91,0)

 

(144; 267)

(16,9; 35,8)

 

(3,3; 6,3)

 

 

 

 

 

85,7%

 

25,8%

 

4,8

 

 

 

 

 

 

(79,9; 90,4)

 

(224; 423)

(17,1; 36,2)

 

(3,4; 6,7)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

64,6%

 

34,8

95,6%

 

75,9

 

Nimenrix

(57,4; 71,3)

 

(26,0; 46,4)

(89,0; 98,8)

 

(53,4; 108)

 

 

 

 

 

 

 

37,0%

 

14,5

76,8%

 

36,4

 

 

 

 

C

 

(30,1; 44,3)

 

(10,9; 19,2)

(66,2; 85,4)

 

(23,1; 57,2)

 

 

 

 

 

 

MenC-

76,8%

 

86,5

90,9%

 

82,2

 

 

 

 

(65,1; 86,1)

 

(47,3; 158)

(75,7; 98,1)

 

(34,6; 196)

 

CRM

 

 

 

 

 

 

 

 

45,5%

 

31,0

 

64,5%

 

38,8

 

bóluefni

 

 

 

(33,1; 58,2)

 

(16,6; 58,0)

(45,4; 80,8)

 

(13,3; 113)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

77,2%

 

84,9%

 

69,9

W-135

Nimenrix

(70,6; 82,9)

 

(149; 307)

(75,5; 91,7)

 

(48,2; 101)

 

 

 

 

 

68,3%

 

80,5%

 

64,3

 

 

 

 

 

 

(61,1; 74,8)

 

(72,5; 148)

(70,6; 88,2)

 

(42,7; 96,8)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

81,3%

 

81,3%

 

79,2

Y

Nimenrix

(75,1; 86,6)

 

(165; 314)

(71,8; 88,7)

 

(52,5; 119)

 

 

 

 

 

62,4%

 

78,9

82,9%

 

 

 

 

 

 

 

(55,1; 69,4)

 

(54,6; 114)

(72,5; 90,6)

 

(78,0; 206)

 

 

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu á hverjum tíma.

*rSBA prófun gerð hjá PHE (Public Health England) rannsóknastofum í Bretlandi ** prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin með hSBA, 1 ári eftir bólusetningu hjá börnum á aldrinum 6-10 ára sem voru bólusett í upphafi í rannsókn MenACWY-TT-027 (tafla 10) (sjá kafla 4.4).

Tafla 10: Upplýsingar um endingu (hSBA*) 1 mánuði og 1 ári eftir bólusetningu hjá börnum á aldrinum 6-10 ára

Sermis-

Bóluefni

 

1 mánuði eftir bólusetningu

 

Ending eftir 1 ár

gerð

 

(rannsókn MenACWY-TT-027)

(rannsókn MenACWY-TT-028)

mening

 

N

 

GMT

N

GMT

ókokka

 

 

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

(95% CI)

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

80,0 %

53,4

16,3%

3,5

A

 

 

(71,1; 87,2)

(37,3; 76,2)

(9,8; 24,9)

(2,7; 4,4)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

25,7%

4,1

5,7%

2,5

 

 

 

 

 

(12,5; 43,3)

(2,6;6,5)

(0,7; 19,2)

(1,9; 3,3)

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

89,1%

95,2%

C

 

 

(81,3; 94,4)

(99,3; 244)

(89,2; 98,4)

(95,4; 176)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

39,5%

13,1

32,3%

7,7

 

 

 

 

 

(24,0; 56,6)

(5,4; 32,0)

(16,7; 51,4)

(3,5; 17,3)

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

95,1%

100%

W-135

 

 

(89,0; 98,4)

(99,9; 178)

(96,5; 100)

(218; 302)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

34,3%

5,8

12,9%

3,4

 

 

 

 

 

(19,1; 52,2)

(3,3; 9,9)

(3,6; 29,8)

(2,0; 5,8)

 

 

 

 

 

 

Nimenrix

 

83,1%

95,1

99,1%

Y

 

 

(73,7; 90,2)

(62,4; 145)

(94,9; 100)

(213; 330)

 

 

 

 

ACWY-PS

 

43,8%

12,5

33,3%

9,3

 

 

 

 

 

(26,4; 62,3)

(5,6; 27,7)

(18,6; 51,0)

(4,3; 19,9)

 

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu.

* prófað á rannsóknastofum GSK

Ónæmingargeta hjá unglingum á aldrinum 11-17 ára og fullorðnum ≥18 ára

Í tveimur klínískum rannsóknum, sem voru gerðar hjá unglingum á aldrinum 11-17 ára (rannsókn MenACWY-TT-036) og hjá fullorðnum á aldrinum 18-55 ára (rannsókn MenACWY-TT-035), var annaðhvort gefinn einn skammtur af Nimenrix eða einn skammtur af ACWY-PS-bóluefninu.

Sýnt var fram á að Nimenrix væri ónæmisfræðilega ekki síðra en ACWY-PS-bóluefnið, hvað varðar svörun við bóluefninu samkvæmt skilgreiningunni hér að ofan (tafla 11).

Tafla 11: Bakteríudrepandi mótefnasvörun (rSBA*) við Nimenrix og ACWY-PS-bóluefninu, hjá unglingum á aldrinum 11-17 ára og fullorðnum ≥18 ára, 1 mánuði eftir bólusetningu

Rannsókn

Sermisgerð

 

Nimenrix

 

ACWY-PS-bóluefni

N

Svörun við

 

N

Svörun við

 

meningó-

GMT

GMT

(aldursbil)

 

bóluefni

 

bóluefni

kokka

 

(95% CI)

 

(95% CI)

 

 

(95% CI)

 

(95% CI)

 

 

 

 

 

 

 

A

85,4%

77,5%

 

(82,1; 88,2)

(5557; 6324)

(70,9; 83,2)

(2612; 3326)

Rannsókn

 

 

 

C

97,4%

96,7%

MenACWY-

(95,8; 98,5)

(11939; 14395)

(93,3; 98,7)

(6807; 9930)

 

 

 

TT-036

W-135

96,4%

87,5%

(11–17 ára)

(94,6; 97,7)

(7639; 8903)

(82,3; 91,6)

(2299; 3014)

 

 

 

 

Y

93,8%

78,5%

 

(91,6; 95,5)

(13168; 15069)

(72,5; 83,8)

(4463; 5751)

 

 

 

 

 

A

80,1%

69,8%

 

(77,0; 82,9)

(3372; 3897)

(63,8; 75,4)

(1909; 2370)

Rannsókn

 

 

 

C

91,5%

92,0%

MenACWY-

(89,4; 93,3)

(8011; 9812)

(88,3; 94,9)

(6297; 8628)

 

 

 

TT-035

W-135

90,2%

85,5%

(18–55 ára)

(88,1; 92,1)

(4699; 5614)

(80,9; 89,4)

(2081; 2911)

 

 

 

 

Y

87,0%

78,8%

 

(84,6; 89,2)

(7100; 8374)

(73,6; 83,4)

(3782; 4921)

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á ónæmingargetu.

* prófað á rannsóknastofum GSK

Ending ónæmissvörunar var metin allt að 5 árum eftir bólusetningu hjá unglingum, sem fengu frumbólusetningu í rannsókn MenACWY-TT-036 (tafla 12).

Tafla 12: Upplýsingar um endingu (rSBA*) 5 árum eftir bólusetningu hjá unglingum á aldrinum11–17 ára

Sermis-

 

 

Nimenrix

 

ACWY-PS bóluefni

gerð

Tími

 

≥8

GMT

 

≥8

GMT

mening

(ár)

N

N

(95%CI)

(95%CI)

(95%CI)

(95%CI)

ókokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

92,9%

82,7%

A

(90,1; 95,1)

(381; 527)

 

(75,6; 88,4)

(147; 288)

 

 

 

97,5%

93,0%

 

 

(94,5; 99,1)

(531; 781)

(85,4; 97,4)

(202; 433)

 

 

 

 

 

91,1%

86,0%

C

(88,1; 93,6)

(309; 446)

(79,4; 91,1)

(262; 580)

 

 

 

88,6%

87,1%

 

 

(83,8; 92,3)

(194; 318)

(78,0; 93,4)

(224; 599)

 

 

 

 

 

82,0%

30,0%

16,0

W-135

(78,1; 85,4)

(268; 426)

 

(22,8; 38,0)

(10,9; 23,6)

 

 

 

86,0%

34,9%

19,7

 

 

(80,9; 90,2)

(324; 588)

(24,9; 45,9)

(11,8; 32,9)

 

 

 

 

 

93,1%

58,0%

69,6

Y

(90,3; 95,3)

(620; 884)

 

(49,7; 66,0)

(44,6; 109)

 

 

 

96,6%

66,3%

 

 

(93,4; 98,5)

(824; 1214)

(55,3; 76,1)

(71,2; 219)

 

 

 

 

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu aðlöguð fyrir hvern tímapunkt.

*rSBA prófun gerð á rannsóknastofum PHE í Bretlandi

Ending ónæmissvörunar var metin með hSBA allt að 5 árum eftir bólusetningu hjá unglingum og fullorðnum sem fengu bólusetningu í upphafi í rannsókn MenACWY-TT-052 (tafla 13) (sjá kafla 4.4).

Tafla 13: Upplýsingar um endingu (hSBA*) 1 mánuði (rannsókn MenACWY-TT-052) og 5 árum (rannsókn MenACWY-TT-059) eftir bólusetningu hjá unglingum og fullorðnum á aldrinum 11–25 ára

Sermisgerð

Bóluefni

Tími

N

8 (95%CI)

GMT (95%CI)

meningókokka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A

Nimenrix

Mánuður 1

82,0% (77,6; 85,9)

58,7

(48,6; 70,9)

Ár 1

29,1% (24,4; 34,2)

5,4 (4,5; 6,4)

 

 

Ár 5

48,9% (40,4; 57,5)

8,9

(6,8; 11,8)

C

Nimenrix

Mánuður 1

96,1% (93,5; 97,9)

(424; 668)

Ár 1

94,9% (92,0; 97,0)

(142; 207)

 

 

Ár 5

92,9% (87,3; 96,5)

94,6

(65,9; 136)

W-135

Nimenrix

Mánuður 1

91,0% (87,4; 93,9)

(96,8; 141)

Ár 1

98,5% (96,5; 99,5)

(173; 225)

 

 

Ár 5

87,0% (80,2; 92,1)

(76,3; 140)

Y

Nimenrix

Mánuður 1

95,1% (92,3; 97,0)

(208; 291)

Ár 1

97,8% (95,6; 99,0)

(237; 311)

 

 

Ár 5

94,4% (89,2; 97,5)

(174; 290)

Greining á ónæmingargetu var gerð á rannsóknarþýði samkvæmt rannsóknaráætlun til mælinga á endingu.

*prófað á rannsóknastofum GSK

Í sér rannsókn (MenACWY-TT-085) var stakur skammtur af Nimenrix gefinn 194 fullorðnum Líbönum 56 ára og eldri (þ.m.t. 133 á aldrinum 56-65 ára og 61 eldri en 65 ára). Hlutfall einstaklinga með rSBA títra (mælda í rannsóknastofum GSK) ≥128 fyrir bólusetningu var á bilinu frá 45% (sermisgerð C) til 62% (sermisgerð Y). Í heildina var hlutfall bólusettra með rSBA títra ≥128 einum mánuði eftir bólusetningu, á bilinu frá 93% (sermisgerð C) til 97% (sermisgerð Y). Í undirhópi >65 ára var hlutfall bólusettra með rSBA títra ≥128 einum mánuði eftir bólusetningu, frá 90% (sermisgerð A) til 97% (sermisgerð Y).

Svörun við örvunarskammti hjá einstaklingum sem hafa áður verið bólusettir með samtengdu meningókokkabóluefni gegn Neisseria meningitidis

Nimenrix örvunarbólusetning hjá einstaklingum sem höfðu áður fengið frumbólusetningu með eingildu (MenC-CRM) eða fjórgildu samtengdu meningókokkabóluefni (MenACWY-TT) var rannsökuð hjá einstaklingum frá 12 mánaða aldri sem fengu örvunarskammt. Fram kom öflug ónæmisminnissvörun við mótefnavaka/-vökum í frumbóluefninu.

Svörun við Nimenrix hjá einstaklingum sem hafa áður verið bólusettir með venjulegu fjölsykrungabóluefni gegn Neisseria meningitidis

Í rannsókn MenACWY-TT-021, sem gerð var hjá einstaklingum á aldrinum 4,5-34 ára, var ónæmingargeta Nimenrix,við gjöf 30 og 42 mánuðum eftir bólusetningu með ACWY-PS-bóluefni, borin saman við ónæmingargetu Nimenrix, við gjöf hjá einstaklingum á sama aldri sem höfðu ekki verið bólusettir með neinu meningókokkabóluefni síðastliðin 10 ár. Ónæmissvörun (rSBA-títri ≥8) kom fram við öllum sermisgerðum (A, C, W-135, Y) hjá öllum einstaklingum, óháð sögu um meningókokkabólusetningu. Meðaltalsmótefnastyrkur rSBA var marktækt lægri hjá einstaklingum sem höfðu fengið skammt af ACWY-PS-bóluefni 30-42 mánuðum á undan Nimenrix, þó að hjá 100% einstaklinganna mældist rSBA títri ≥8 við öllum sermisgerðum meningókokka (A, C, W-135, Y) (sjá kafla 4.4).

Lyfjastofnun Evrópu hefur frestað kröfu um að lagðar séu fram niðurstöður úr rannsóknum á Nimenrix hjá einum eða fleiri undirhópum barna við að fyrirbyggja meningókokkasjúkdóma af völdum Neisseria meningitidis, sermisgerðum A, C, W-135 og Y (sjá upplýsingar í kafla 4.2 um notkun handa börnum).

5.2 Lyfjahvörf

Á ekki við.

5.3 Forklínískar upplýsingar

Forklínískar upplýsingar benda ekki til neinnar sérstakrar hættu fyrir menn, á grundvelli rannsókna á staðbundnu þoli, bráðum eiturverkunum, eiturverkunum eftir endurtekna skammta, eiturverkunum á þroska/æxlun og frjósemi.

6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR

6.1 Hjálparefni

Stofn:

Súkrósi

Trómetamól

Leysir:

Natríumklóríð

Vatn fyrir stungulyf

6.2 Ósamrýmanleiki

Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf, því rannsóknir á samrýmanleika hafa ekki verið gerðar.

6.3 Geymsluþol

3 ár

Eftir blöndun:

Bóluefnið skal nota tafarlaust eftir blöndun. Þó mælt sé með að bóluefnið sé gefið strax hefur verið sýnt fram stöðugleika við 30°C, í 8 klst. eftir blöndun. Sé bóluefnið ekki gefið innan 8 klst., skal það ekki notað.

6.4 Sérstakar varúðarreglur við geymslu

Geymið í kæli (2°C-8°C).

Má ekki frjósa.

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.

Geymsluskilyrði eftir blöndun lyfsins, sjá kafla 6.3.

6.5 Gerð íláts og innihald

Stofn í hettuglasi (gler af tegund I) með tappa (bútýlgúmmí) og leysir í lykju (gler af tegund I). Pakkningastærðir: 1, 10 og 100.

Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar.

6.6 Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun

Leiðbeiningar um blöndun bóluefnisins með leysinum í lykjum

Nimenrix skal blanda með því að bæta öllu innihaldi lykjunnar með leysinum í hettuglasið sem inniheldur stofninn.

1.Brjótið efsta hlutann af lykjunni, dragið leysinn upp með sprautu og bætið leysinum út í stofninn.

2.Blönduna skal hrista vel þar til stofninn er að fullu uppleystur í leysinum.

Fullbúið bóluefnið er tær, litlaus lausn.

Skyggna skal fullbúið bóluefnið m.t.t. utanaðkomandi agna og/eða eðlisbreytinga áður en það er gefið. Ef annað hvort kemur fram skal farga bóluefninu.

Bóluefnið skal nota tafarlaust eftir blöndun.

Nota skal nýja nál til að gefa bóluefnið.

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

7. MARKAÐSLEYFISHAFI

Pfizer Limited

Ramsgate Road

Sandwich

Kent CT13 9NJ

Bretland

8. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/12/767/005

EU/1/12/767/006

EU/1/12/767/007

9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS / ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS

Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 20. apríl 2012.

10. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu/ og á vef Lyfjastofnunar http://www.serlyfjaskra.is/

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf