Efnisyfirlit

1. HEITI LYFS
Nivolumab BMS 10 mg/ml innrennslisþykkni, lausn. |
|
| |
2. | INNIHALDSLÝSING |
|
|
Hver ml af þykkni inniheldur 10 mg nivolumab. |
|
| |
Í 4 ml hettuglasi eru 40 mg nivolumab. |
|
| |
Í 10 ml hettuglasi eru 100 mg nivolumab. |
|
| |
Nivolumab er framleitt í eggjastokkafrumum kínverskra hamstra með DNA raðb igðae fðatækni. | |||
Hjálparefni með þekkta verkun |
| markaðsleyfi | |
Hver ml af þykkni inniheldur 0,1 mmól (eða 2,5 mg) af natríum. | |||
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. |
| ||
|
|
| |
3. | LYFJAFORM | með |
|
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni). |
|
Nivolumab BMS er ætlað t l meðferðarlengurhjá fullorðnum á lungnakrabbameini af flöguþekjugerð sem er
Tær/ópallýsandi, litlaus eða fölgulur vökvi sem get innihaldið örfáar smáar agnir. Sýrustig lausnarinnar er u.þ.b. 6,0 og osmósustyrk r .þ.b. 340 mOsm/kg.
4. | KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR |
4.1 | Ábendingar |
| ekki |
ekki af smáfrumugerð og erlangt gengið frá upptökum eða með meinvörpum, eftir undangengna krabbameinslyfjameðferð.
4.2 Skammtar og lyfjagjöf
Læknirerm ð eynslu í meðferð krabbameins á að hefja meðferðina og hafa eftirlit með henni.
LyfiðSkammtar
Rá lagður skammtur af Nivolumab BMS er 3 mg/kg gefið í bláæð á 60 mínútum á 2 vikna fresti. Meðferðinni á að halda áfram meðan klínískur ávinningur er fyrir hendi eða þar til sjúklingurinn þolir meðferðina ekki lengur.
Ekki er ráðlagt að auka eða minnka skammtinn. Nauðsynlegt getur verið að fresta skammti eða hætta meðferðinni, byggt á einstaklingsbundnu öryggi og þoli. Leiðbeiningar um stöðvun meðferðar fyrir fullt og allt eða frestun skammta er í töflu 1. Nánari leiðbeiningar um stjórn á ónæmistengdum aukaverkunum eru í kafla 4.4.

|
| Tafla 1: | Ráðlagðar breytingar á Nivolumab BMS meðferð |
|
|
| ||||
|
|
|
|
|
|
|
| |||
|
| Ónæmistengdar aukaverkanir | Alvarleiki |
| Breyting á meðferð | |||||
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
| 2. stigs lungnabólga |
| Fresta skal gjöf Nivolumab BMS | ||
|
|
|
|
|
|
|
| þar til einkenni hjaðna, óeðlileg | ||
|
|
|
|
|
|
|
| merki við myndgreiningu ganga til | ||
|
| Ónæmistengd lungnabólga |
|
|
| baka og meðferð með barksterum er | ||||
|
|
|
|
|
|
|
| lokið | ||
|
|
|
|
|
| 3. eða 4. stigs lungnabólga | Hætta skal meðferð með | |||
|
|
|
|
|
|
|
| Nivolumab BMS fyrir fullt og allt | ||
|
|
|
|
|
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
|
| 2. eða 3. stigs niðurgangur eða | Fresta skal gjöf Nivolumab BMS | |||
|
|
|
|
|
| ristilbólga |
| þar til einkenni hjaðna og meðferð | ||
|
| Ónæmistengd ristilbólga |
|
|
| með barksterum, ef nau synleg, er | ||||
|
|
|
|
| lokið | |||||
|
|
|
|
|
| 4. stigs niðurgangur eða ristilbólga | Hætta skal meðferð með | |||
|
|
|
|
|
|
|
| Nivolumab BMS fyrir fullt og allt | ||
|
|
|
|
|
|
|
|
|
| |
|
|
|
|
|
| 2. stigs hækkun á aspartat | Fresta skal gjöf Nivolumab BMS | |||
|
|
|
|
|
| amínótransferasa (AST), alanín | þar til r nnsókn niðurstöður ná | |||
|
|
|
|
|
| amínótransferasa (ALT) eða | aftur upph fsgildi og meðferð með | |||
|
| Ónæmistengd lifrarbólga |
| heildarbilirúbíni |
| barksteru , ef n uðsynleg, er lokið | ||||
|
|
|
|
|
|
|
| |||
|
|
|
|
|
| 3. eða 4. stigs hækkun á AST, ALT | Hætta skal meðferð með | |||
|
|
|
|
|
| eða heildarbilirúbíni |
| markaðsleyfi | ||
|
|
|
|
|
|
| Nivolumab BMS fyrir fullt og allt |
| ||
|
|
|
|
|
| 2. eða 3. stigs hækkun |
| Fresta skal gjöf Nivolumab BMS | ||
|
| Ónæmistengd nýrnabólga og |
| kreatínínhækkun |
| þar til kreatíníngildi ná upphafsgildi | ||||
|
|
|
|
| og meðferð með barksterum er lokið | |||||
|
| nýrnabilun |
|
| 4. stigs hækkun á k eatíníni | Hætta skal meðferð með | ||||
|
|
|
|
|
| |||||
|
|
|
|
|
|
| meðNivolumab BMS fyrir fullt og allt |
| ||
|
|
|
|
|
| Innkirtlakvillar með einkennum | Fresta skal gjöf Nivolumab BMS | |||
|
|
|
|
|
| (þ.m.t. vanstarfsemi skjaldkirtils,) | þar til einkenni hjaðna og meðferð | |||
|
|
|
|
|
| ofstarfsemi skjaldkirtils, bólga í | með barksterum (ef hún hefur verið | |||
|
| Ónæmistengdir innkirtlakvillar |
| heiladi gli, nýrnahettubilun og | nauðsynleg vegna einkenna bráðrar | |||||
|
|
| sykursýki) |
| bólgu) er lokið. Halda á meðferð | |||||
|
|
|
|
| lengur |
| Nivolumab BMS áfram þegar | |||
|
|
|
|
|
| hormónauppbótarmeðferð er | ||||
|
|
|
|
|
| viðhöfð meðan engin einkenni eru | ||||
|
|
|
|
|
|
|
| til staðar. | ||
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
| 3. stigs útbrot |
| Fresta skal skammti þar til einkenni | ||
|
|
|
|
|
|
|
| hjaðna og meðferð með barksterum er | ||
|
| Ónæmistengd útbrot |
|
|
| lokið | ||||
|
|
|
|
|
|
|
| |||
|
|
|
| ekki |
| 4. stigs útbrot |
| Hætta skal meðferð með | ||
|
|
|
|
|
|
| Nivolumab BMS fyrir fullt og allt | |||
|
|
|
|
|
|
|
| |||
|
| Athugið: Stigun eiturverkana er samkvæmt National Cancer Institute Common Terminology Criteria for Adverse |
| |||||||
|
| Events.erÚtgáfa 4.0 |
|
|
|
| ||||
|
| a | Leiðbeiningar um hormónauppbótarmeðferð er í kafla 4.4. |
|
|
| ||||
Lyfið |
|
|
| |||||||
|
|
|
|
|
|
|
|
Einnig á að hætta meðferð með Nivolumab BMS fyrir fullt og allt við 2. eða 3. stigs ónæmistengdar aukaverkanir sem eru viðvarandi þrátt fyrir breytingar á meðferð (sjá kafla 4.4) eða þegar ekki er unnt að minnka skammt barkstera í 10 mg af prednisóni eða jafngildi þess á sólarhring.
Sjúklingar sem eru meðhöndlaðir með Nivolumab BMS eiga að fá afhent sjúklingakort og vera upplýstir um hættuna sem fylgir Nivolumab BMS (sjá einnig fylgiseðil).
Sérstakir sjúklingahópar
Börn
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Nivolumab BMS hjá börnum yngri en 18 ára. Engar upplýsingar liggja fyrir.
Aldraðir | markaðsleyfi |
Ekki þarf að breyta skömmtum hjá öldruðum (≥ 65 ára) (sjá kafla 5.1 og 5.2). Upplýsingar um sjúklinga 75 ára og eldri eru of takmarkaðar til þess að hægt sé að draga einhverjar ályktanir af þeim.
Skert nýrnastarfsemi
Samkvæmt niðurstöðum úr lyfjahvarfarannsóknum er ekki þörf á sérstakri aðlögun skammta hjá sjúklingum með vægt eða meðalskerta nýrnastarfsemi (sjá kafla 5.2). Upplýsingar um sjúklinga með verulega skerta nýrnastarfsemi eru of takmarkaðar til þess að hægt sé að draga einhverjar ályktanir af þeim.
Skert lifrarstarfsemi
Samkvæmt niðurstöðum úr lyfjahvarfarannsóknum er ekki þörf á sérstakri aðlögun s ammta hjá sjúklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi (sjá kafla 5.2). Upplýsingar um sjúklinga með meðalskerta
eða verulega skerta lifrarstarfsemi eru of takmarkaðar til þess að hægt sé | ð dr ga einhverjar ályktanir |
af þeim. Gæta þarf varúðar við gjöf Nivolumab BMS hjá sjúklingum eð | eðalskerta |
(heildarbilirúbín > 1,5 × til 3 × eðlileg efri mörk og einhverja AST hækkun) eða verulega skerta | |
lifrarstarfsemi (heildarbilirúbín > 3 × eðlileg efri mörk og einhverja AST hækkun). | |
Lyfjagjöf | með |
|
Nivolumab BMS er eingöngu til notkunar í bláæð. Það á að gefa með innrennsli í bláæð á 60 mínútum. Innrennslið skal vera í gegnum sæfða síu í innrennslissetti sem er án sótthitavalda og með litla próteinbindandi eiginleika og gatastærð á bilinu 0,2 - 1,2 μm.
Nivolumab BMS má ekki gefa í bláæð með þrýstingi eða með innspýtingu (bolus).
Heildarskammt Nivolumab BMS má efa beint með innrennsli sem 10 mg/ml lausn eða má gefa
sem 1 mg/ml eftir þynningu með atríumklóríð 9 mg/ml (0,9%) stungulyfi, lausn eða | ||
glúkósa 50 mg/ml (5%) stungu yfi, lausn. | ||
Sjá leiðbeiningar um meðferð yfsins fyrir lyfjagjöf í kafla 6.6. | ||
4.3 | Frábendingar | lengur |
| ||
Ofnæmi fyrir vir a fninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin eru upp í kafla 6.1. | ||
4.4 | Sé stök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun | |
| ekki |
|
Nivolumabertengist ónæmistengdum aukaverkunum. Fylgjast þarf stöðugt með sjúklingum (a.m.k. í allt Lyfiðað 5 mánuði eftir síðasta skammt) þar sem aukaverkanir vegna nivolumabs geta komið fram hvenær
sem er meðan á meðferð með nivolumabi stendur eða eftir að henni hefur verið hætt.
Ef grunur er um ónæmistengdar aukaverkanir á að gera fullnægjandi mat til að staðfesta orsakir eða útiloka aðrar ástæður. Byggt á alvarleika aukaverkunarinnar á að fresta gjöf nivolumabs og gefa barkstera.Við ónæmisbælandi meðferð með barksterum gegn aukaverkunum á smám saman að draga úr notkun þeirra a.m.k. á einum mánuði, við hjöðnun aukaverkunar. Ef meðferð er hætt snögglega getur aukaverkun versnað. Annarri ónæmisbælandi meðferð en með barksterum skal bæta við ef aukaverkanir hjaðna ekki þrátt fyrir notkun barkstera. Ekki á að hefja notkun nivolumabs aftur meðan á gjöf ónæmisbælandi skammta með barksterum eða öðrum ónæmisbælandi lyfjum stendur. Til að koma í veg fyrir tækifærissýkingar á að nota sýklalyf fyrirbyggjandi hjá sjúklingum sem fá ónæmisbælandi meðferð.
Meðferð með nivolumabi verður að hætta fyrir fullt og allt ef alvarleg ónæmistengd aukaverkun kemur aftur fram og við allar lífshættulegar ónæmistengdar aukaverkanir.
Ónæmistengd lungnabólga (pneumonitis)
Veruleg lungnabólga eða millivefslungnasjúkdómur, m.a. lífshættuleg tilvik, hafa komið fram við meðferð með nivolumabi (sjá kafla 4.8). Fylgjast ætti með sjúklingum með tilliti til einkenna lungnabólgu eins og breytingum samkvæmt myndgreiningu (t.d. staðbundið
Við 3. eða 4. stigs lungnabólgu á að hætta meðferð með nivolumabi fyrir fullt og allt og hefja meðf rð með barksterum í skömmtunum 2 til 4 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons.
Við 2. stigs lungnabólgu (með einkennum) á að fresta gjöf nivolumabs og og hefja gjöf bark tera í skömmtunum 1 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons. Þegar einkenni hafa hj n má hefja meðferð með nivolumabi aftur þegar meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt. Ef einkenni versna eða hjaðna ekki þrátt fyrir notkun barkstera á að auka skammt ba stera
í 2 til 4 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons og hætta verður notkun nivolumabs fyrir fullt og allt.
Ónæmistengd ristilbólga |
|
Greint hefur verið frá verulegum niðurgangi eða ristilbólgu við meðferð | eð nivolumabi (sjá |
kafla 4.8). Fylgjast skal með sjúklingum með tilliti til niðurgangs og vi | bótareinkenna ristilbólgu t.d. |
kviðverk, slími eða blóði í hægðum. Útiloka þarf sýkingar og sjúkdómstengdarmarkaðsleyfiorsakir. | |
með |
|
Hætta á meðferð með nivolumabi fyrir full og allt við 4. stigs niðurgang eða ristilbólgu og hefja skal | |
meðferð með barksterum í skömmtunum 1 til 2 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons. |
Við 3. stigs niðurgang eða ristilbólgu á að fresta gjöf nivolu abs og hefja gjöf barkstera í skömmtunum 1 til 2 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons. Þegar einkenni hafa hjaðnað á
ristilbólgu skal nota 0,5 til 1 mg/kg/sólarhringlenguraf jafngildi metýlprednisólons. Þegar einkenni hafa hjaðnað má hefja meðferð með nivolumabi aftur þegar meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt, ef þörf krefur. Ef e nkenni versna eða hjaðna ekki þrátt fyrir notkun barkstera á að auka skammtinn í 1 til 2 mg/ g/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons og hætta notkun nivolumabs fyrir fullt og allt.
að hefja meðferð með nivolumabi aftur þegar meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt. Ef einkenni versna eða hjaðna ekki þrátt fyrir notkun barkstera á að hætta notkun nivolumabs fyrir fullt og allt.
Fresta á notkun nivolumabs við 2. stigs iðurgang eða ristilbólgu. Við viðvarandi niðurgangi eða
Ónæmistengdekkilifrarbólga
Alvarlegerlif a bólga hefur komið fram við meðferð með nivolumabi. Fylgjast á með sjúklingum með tilliti til inkenna lifrarbólgu eins og hækkun transamínasa og heildarbilirúbíns. Útiloka þarf sýkingar og sjúkdómstengdar orsakir.
LyfiðV 3. eða 4. stigs hækkun transamínasa eða heildarbilirúbíns á að hætta notkun nivolumabs fyrir fullt og allt og hefja notkun barkstera í skömmtunum 1 til 2 mg/kg/sólarhring af metýlprednisólon eða jafngildi þess.
Við 2. stigs hækkun transamínasa eða heildarbilirúbíns á að fresta gjöf nivolumabs. Meðferð viðvarandi hækkunar þessara gilda felst í barksterum í skömmtunum 0,5 til 1 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons. Þegar einkenni hafa hjaðnað má hefja meðferð með nivolumabi aftur þegar meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt, ef þörf krefur. Ef einkenni versna eða hjaðna ekki þrátt fyrir notkun barkstera á að auka skammtinn í 1 til 2 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons og hætta notkun nivolumabs fyrir fullt og allt.
Ónæmistengd nýrnabólga og nýrnabilun
Veruleg nýrnabólga og nýrnabilun hefur komið fram við meðferð með nivolumabi (sjá kafla 4.8). Fylgjast á með sjúklingum með tilliti til einkenna nýrnabólgu og nýrnabilunar. Hjá flestum kemur einkennalaus hækkun kreatíníns í sermi fram. Útiloka þarf sjúkdómstengdar orsakir.
Við 4. stigs hækkun á kreatíníni í sermi verður að hætta meðferð með nivolumabi fyrir fullt og allt og hefja ætti meðferð með barksterum í skömmtunum 1 til 2 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons.
Fylgjast á með sjúklingum með tilliti til einkenna innkirtlakvilla og breytingamarkaðsleyfiá starfsemi skjaldkirtils (við upphaf meðferðar, reglulega meðan á meðferð stendur og eftir þörfum byggt á klínísku mati).
Við 2. eða 3. stigs hækkun á kreatíníni í sermi ætti að fresta gjöf nivolumabs og hefja meðferð með barksterum í skömmtunum 0,5 til 1 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons. Þegar einkenni hafa hjaðnað má hefja meðferð með nivolumabi aftur þegar meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt. Ef einkenni versna eða hjaðna ekki þrátt fyrir notkun barkstera ætti að auka
barksteraskammtinn í 1 til 2 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlprednisólons og hætta ver ur notkun nivolumabs fyrir fullt og allt.
Ónæmistengdir innkirtlakvillar
Við meðferð með nivolumabi hefur verið greint frá innkirtlakvillum þ. á m. vansta fsemi s jaldkirtils, ofstarfsemi skjaldkirtils nýrnahettubilun, bólgu í heiladingli, sykursýki, ketónblóðsý ingu af völdum sykursýki.
Einkennin geta verið þreyta, höfuðverkur, breyting á andlegu ástandi, kviðverkir, breyting á hægðavenjum og lágþrýstingur eða ósértæk einkenni sem g ta líkst ö rum uppruna eins og meinvörpum í heila eða undirliggjandi sjúkdómi. Einkenni innkirtlakvilla á að líta á sem ónæmistengd nema aðrar ástæður hafi verið staðfestar.
einkenni hafa hjaðnað má hefjalengurmeðferð með nivolumabi aftur þegar meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt, ef þarf. Fylgjast skal áfram með starfsemi skjaldkirtils til að tryggja
Við einkenni skjaldkirtilsvanstarfsemi á að fresta á gjöf nivolumabs og hefja uppbótarmeðferð með | |
skjaldkirtilshormónum ef þarf. Við einkenni skjaldki meðtilsofstarfsemi á að fresta gjöf nivolumabs og | |
gefa methimazol eftir þörfum. Ef grunur er | m bráða bólgu í skjaldkirtli ætti einnig að hugleiða |
notkun barkstera í skömmtunum 1 til 2 m /k | /sólarhring af jafngildi metýlprednisólons. Þegar |
viðeigandi hormónauppbótarm ðf rð.
Við nýrnahettubilunekkimeð e nkennum á að fresta gjöf nivolumabs og hefja viðeigandi lífeðlisfræðilega uppbótarmeðferð með bar sterum eftir þörfum. Fylgjast skal áfram með starfsemi nýrnahetta og hormónaþéttni til að tryggja viðeigandi barksterauppbótarmeðferð.
Við bólgu í h iladingli með einkennum á að fresta gjöf nivolumabs og hefja hormónauppbótarmeðferð eftir þörfum. Einnig skal íhuga gjöf barkstera í skömmtunum 1 til 2 mg/kg/sólarhring af jafngildi metýlperednisólons þess ef grunur er um bráða bólgu í heiladingli. Þegar einkennin hafa hjaðnað má
h fja gjöf nivolumabs aftur þegar meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt, ef þörf er á. Fylgjast skal áfram með starfsemi heiladinguls og hormónaþéttni til að tryggja viðeigandi hormónauppbótarmeðferð.
LyfiðV sykursýki með einkennum á að fresta gjöf nivolumabs og hefja uppbótarmeðferð með insúlíni eftir þörfum. Fylgjast skal áfram með blóðsykri til að tryggja að viðeigandi insúlínmeðferð sé gefin.
Ónæmistengd útbrot
Alvarleg útbrot hafa komið fram við meðferð með nivolumabi sem geta verið ónæmistengd (sjá kafla 4.8). Meðferð með nivolumabi á að fresta við 3. stigs útbrot og hætta við 4. stigs útbrot. Til að ráða bót á verulegum útbrotum á að nota stóra skammta af barksterum, 1 til 2 mg/kg/sólarhring af jafngildi prednisóns.
Viðbrögð við innrennsli | markaðsleyfi |
Gæta skal varúðar þegar notkun nivolumabs er íhuguð hjá sjúklingum sem hafa áður fengið verulegar eða lífshættulegar aukaverkanir á húð við fyrri meðferð með öðrum krabbameinslyfjum sem örva ónæmiskerfið.
Aðrar ónæmistengdar aukaverkanir
Greint var frá eftirfarandi aukaverkunum hjá innan við 1% sjúklinga sem fengu nivolumab í klíní kum rannsóknum með mismunandi skömmtum og æxlisgerðum: brisbólga, æðahjúpsbólga, afmýlun, sjálfsnæmis taugakvilli (þ.m.t. andlitstaugar- og fráfærandi taugalömun (facial and abducens nerve paresis)),
Ef grunur er um ónæmistengdar aukaverkanir á að gera fullnægjandi mat til að staðfesta orsakir og útiloka aðrar ástæður. Byggt á alvarleika aukaverkunarinnar á að fresta gjöf nivolumabs og gefa barkstera. Þegar einkenni hafa hjaðnað má hefja meðferð með nivolumabi ftur þeg r meðferð með barksterum hefur verið hætt smátt og smátt. Ef veruleg ónæmistengd aukaverkun kemur aftur fram eða ef lífshættulega ónæmistengd aukaverkun kemur fram á að hætta notkun nivolu abs fyrir fullt og allt.
Tilkynnt hefur verið um alvarleg viðbrögð við innrennsli í klínískum rannsóknum (sjá kafla 4.8). Við alvarleg viðbrögð við innrennsli á að stöðva innrennsli m ð nivolumabi og veita viðeigandi meðferð. Sjúklingar sem fá væg til í meðallagi mikil viðbrögð við innrennsli mega fá nivolumab undir nákvæmu eftirliti.
Sérstakir sjúklingahópar | lengur | með |
Sjúklingar með færniskor ≥ 2 í upphafi, virk meinvörp í heila eða sjálfnæmissjúkdóm, | ||
millivefslungnasjúkdóm með einkennum og sjúklingar sem hafa fengið altæka ónæmisbælandi |
meðferð áður en rannsóknin hófst voru útilokaðir frá klínískum rannsóknunum á lungnakrabbameini sem er ekki af smáfrumugerð (sjá kafla 4.5 og 5.1). Þar sem upplýsingar liggja ekki fyrir á að nota nivolumab með varúð hjá þ ssum hópum eftir vandað einstaklingsbundið mat á hugsanlegri áhættu og ávinningi.
Sjúklingar á saltsnauðuekkifæði
Hver ml af lyfinu inniheldur 0,1 mmól (eða 2,5 mg) natríum sem þarf að hafa í huga við meðferð sjúklinga sem eru á saltsnauðu fæði.
Sjúklingakort
Allirerlæknar sem ávísa Nivolumab BMS eiga að vera meðvitaðir um Upplýsingar fyrir lækna og L iðb iningar um meðferð. Læknar sem ávísa lyfinu eiga að ræða hætturnar sem fylgja
Nivolumab BMS meðferð við sjúklinginn. Sjúklingurinn fær afhent sjúklingakort með hverri ávísun.
Lyfið4.5 Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir
Nivolumab er einstofna mannamótefni og rannsóknir á lyfjahvörfum hafa ekki verið gerðar. Þar sem einstofna mótefni umbrotna ekki fyrir tilstilli cýtókróm P450 ensíma (CYP) eða annarra ensíma sem taka þátt í lyfjaumbrotum er ekki gert ráð fyrir að hömlun eða örvun þessara ensíma við samhliða gjöf annarra lyfja hafi áhrif á lyfjahvörf nivolumabs.
Aðrar gerðir milliverkana
Altæk ónæmisbæling
Forðast á notkun barkstera til altækrar notkunar og annarra ónæmisbælandi lyfja við grunngildi áður en byrjað er að nota nivolumab þar sem það getur hugsanlega verkað truflandi á lyfhrif. Engu að síður er hægt að nota barkstera til altækrar notkunar og önnur ónæmisbælandi lyf við ónæmistengdum aukaverkunum eftir að meðferð með nivolumabi er hafin. Bráðabirgðaniðurstöður sýna að altæk ónæmisbæling eftir að meðferð með nivolumabi er hafin virðist ekki útiloka svörun við nivolumab.
4.6 Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf
Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun nivolumabs á meðgöngu. Dýrarannsóknir hafa sýnt eiturverkanir á fósturvísi/fóstur (sjá kafla 5.3).
Meðgangamarkaðsleyfi
Brjóstagjöf
Ekki er þekkt hvort nivolumab skiljist út í brjóstamjólk. Þar sem mörg lyf þ. á . mótefni geta skilist í brjóstamjólk er ekki hægt að útiloka hættu fyrir fyrir börn sem eru á brjósti. Vega þarf og og meta
kosti brjóstagjafar fyrir barnið og ávinning meðferðarmeðmeð nivolumabi fyrir konuna og ákveða á
grundvelli matsins hvort hætta eigi brjóstagjöf eða hætta me ferð með nivolumabi.
Frjósemi
Engar rannsóknir hafa verið gerðar til þess að meta áhrif nivolumabs á frjósemi. Því eru áhrif
- Opdivo - nivolumab
Skráð lyfseðilsskylt lyf. Efni: "Nivolumab"
nivolumabs á frjósemi hjá körlum og konum ekki þekkt.
4.7 Áhrif á hæfni til aksturslengurog notk nar véla
Byggt á lyfhrifum er ólíklegt að nivolumab hafi áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Vegna mögulegra aukaverkana t.d. þreytu (sjá kafla 4.8) skal ráðleggja sjúklingum að gæta varúðar við akstur og notkun véla þar til þeir hafa ge gið úr skugga um að þeir verði ekki fyrir slíkum aukaverkunum af völdum nivolumabs.
4.8 Aukaverkanir
Samantekt á öryggiekki
Algengast er að nivolumab tengist ónæmistengdum aukaverkunum. Flestar þeirra, þ. á m. alvarlegar aukaverkanir, ganga til baka eftir að viðeigandi meðferð er hafin eða meðferð með nivolumabi er hætt (sjá „Lýsing á völdum aukaverkunum“ hér fyrir neðan).
Í samerinuðum niðurstöðum úr tveimur rannsóknum á lungnakrabbameini af flöguþekjugerð sem er ekki af smáfrumugerð (CA209017 og CA209063) voru algengustu aukaverkanirnar (≥ 10% sjúklinga)
Lyfiðþreyta (33%), minnkuð matarlyst (15%) og ógleði (12%). Yfirleitt voru aukaverkanirnar vægar eða í me allagi alvarlegar (1. eða 2. stig).
Tafla yfir aukaverkanir
Aukaverkanir sem greint var frá í sameinuðum niðurstöðum (n=248) í CA209017 og CA209063 eru taldar upp í töflu 2. Aukaverkanirnar eru flokkaðar eftir líffærum og tíðni. Tíðnin er skilgreind á eftirfarandi hátt: mjög algengar (≥ 1/10), algengar ( ≥1/100 til < 1/10), sjaldgæfar ( ≥1/1.000 til < 1/100), mjög sjaldgæfar ( ≥1/10.000 til <1/1.000), koma örsjaldan fyrir (< 1/10.000). Innan hvers tíðniflokks er aukaverkunum raðað eftir alvarleika, þær alvarlegustu eru taldar upp fyrst.

Tafla 2: Aukaverkanir hjá sjúklingum með lungnakrabbamein af flöguþekjugerð sem er ekki af smáfrumugerð sem fá meðferð með nivolumabi 3 mg/kg (CA209017 og CA209063)
Sýkingar af völdum sýkla og sníkjudýra
Sjaldgæfar | berkjubólga, sýking í efri öndunarvegi |
Æxli, góðkynja og illkynja (einnig blöðrur og separ)
|
| Sjaldgæfar |
|
| traffrumnaeitlabólga með drepi (Kikuchi lymphadenitis) |
| |||
|
| Ónæmiskerfi |
|
|
|
|
| ||
|
| Sjaldgæfar |
|
| bráðaofnæmisviðbrögð, ofnæmi, viðbrögð við innrennsli |
| |||
|
| Innkirtlar |
|
|
|
|
|
| |
|
| Algengar |
|
| vanstarfsemi skjaldkirtils |
|
| ||
|
| Sjaldgæfar |
|
| nýrnahettubilun, bólga í skjaldkirtli |
|
| ||
|
| Efnaskipti og næring |
|
|
|
| |||
|
| Mjög algengar |
| minnkuð matarlyst |
|
|
| ||
|
| Taugakerfi |
|
|
|
|
|
| |
|
| Algengar |
|
| úttaugakvilli, höfuðverkur, sundl |
|
| ||
|
| Sjaldgæfar |
|
| vöðvaslensheilkenni, fjöltaugataugakvilli |
| |||
|
| Hjarta |
|
|
|
|
|
| |
|
| Sjaldgæfar |
|
| hraðsláttur |
|
|
| |
|
| Æðar |
|
|
|
|
|
| |
|
| Sjaldgæfar |
|
| æðabólga |
|
|
| |
|
| Öndunarfæri, brjósthol og miðmæti |
| markaðsleyfi |
| ||||
|
| Algengar |
|
| lungnabólga, mæði, hósti |
|
| ||
|
| Sjaldgæfar |
|
| lungnaíferð |
|
|
| |
|
| Meltingarfæri |
|
|
|
|
| ||
|
| Mjög algengar |
| ógleði |
|
|
| ||
|
| Algengar |
|
| niðurgangur, munnbólga, uppköst, kviðverkur, hægðatregða, |
| |||
|
|
|
|
|
| munnþurrk r | með |
|
|
|
| Sjaldgæfar |
|
| ristilbólga, sár í skeifugörn |
|
| ||
|
| Húð og undirhúð |
|
|
|
|
| ||
|
| Algengar |
|
| útbrot, kláði |
|
|
| |
|
| Sjaldgæfar |
|
| ofsakláði |
|
|
| |
|
| Stoðvefur og stoðkerfi |
|
|
|
| |||
|
| Algengar |
|
| stoðkerfisverkira, liðverkir |
|
| ||
|
| Sjaldgæfar |
|
| fjölvöðvagigt |
|
|
| |
|
|
|
|
|
| lengur |
|
|
|
|
| Nýru og þvagfæri |
|
|
|
|
| ||
|
| Sjaldgæfar |
|
| píplu og millivefsnýrnabólga, nýrnabilun |
| |||
|
| Almennar au av r | anir og aukaverkani á íkomustað |
|
| ||||
|
| Mjög alg ngar |
| þreyta |
|
|
| ||
|
| Algengar | ekki | hiti, bjúgur |
|
|
| ||
|
| Rannsóknaniðurstöður |
|
|
|
| |||
|
| Mjög alg ngar |
| hækkað ASTb, hækkað ALTb, hækkaður alkalískur fosfatasib, hækkað |
| ||||
Lyfið |
| er |
| kreatínínb, fækkun eitilfrumnab, fækkun blóðflagnab, minnkaður | |||||
|
|
|
|
| blóðrauðib, hækkun á kalsíum í blóðib, lækkun á kalsíum í blóðib, | ||||
|
|
|
|
| hækkun á kalíum í blóðib, lækkun á kalíum í blóðib, lækkun á | ||||
|
|
|
|
| magnesíum í blóðib, lækkun á natríum í blóðib | ||||
| Algengar |
|
| hækkað heildarbilirúbínb, lækkun á heildarfjölda daufkyrninga |
| ||||
|
|
|
|
| (ANC)b, hækkun á magnesíum í blóðib, hækkun á natríum í blóðib | ||||
| Sjaldgæfar |
|
| hækkun lípasa, hækkun amýlasa |
|
| |||
|
|
|
|
|
|
|
| ||
| a |
| Stoðkerfisverkir er hugtak sem nær yfir bakverk, beinverki, stoðkerfisverk í brjósti, óþægindi í stoðkerfi, | ||||||
|
|
|
vöðvaverk, hálsverk, verk í útlimum, verk í kjálka, verk í mænu.
b | Tíðni endurspeglar hlutfall sjúklinga þar sem niðurstöður rannsókna hafa versnað frá upphafsgildi. Sjá |
| |
| „Lýsing á völdum aukaverkunum; óeðlilegar rannsóknaniðurstöður“ hér á eftir. |
Lýsing á völdum aukaverkunum
Upplýsingar um eftirfarandi ónæmistengdar aukaverkanir eru byggðar á sjúklingum sem fengu nivolumab 3 mg/kg í tveimur rannsóknum á lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð (CA209017 og CA209063, sjá kafla 5.1). Leiðbeiningar um meðferð þessara aukaverkana er lýst í kafla 4.4.
Ónæmistengd lungnabólga
tilvikum hjá 1,6% (4/248) sjúklinga. Ekki var greint frá 4. eða 5. stigs tilvikum í þessum rannsóknum. Í 1. stigs rannsókninni
Í rannsóknum CA209017 og CA209063 var tíðni lungnabólgu þ.m.t. markaðsleyfi millivefslungnasjúkdóms, 5,2% (13/248). Greint var frá 2. stigs tilvikum hjá 2,8% (7/248) og 3. stigs
Miðgildi tímalengdar þar til aukaverkunin kom fram var 11,6 vikur (á bilinu:
Ónæmistengd ristilbólga
jafngildi prednisóns) miðgildi upphafsskammts varmeð0,6 g/kg (á bilinu:
Í rannsóknum CA209017 og CA209063 var tíðni niðurgangs e a ristilbólgu 9,3% (23/248). Greint var frá 2. stigs tilvikum hjá 2% (5/248) og 3. stigs tilvikum hjá 1,6% (4/248) sjúklinga. Í rannsóknunum var ekki greint frá 4. eða 5. stigs tilvikum.
Miðgildi tímalengdar þar til aukaverkunin kom fram var 5,6 vikur (á bilinu:
þ. á m. 2 sjúklingar með 3. stigs aukaverkun, fengu háska ta barksterameðferð (a.m.k. 40 mg
nivolumabi. Hjöðnun varð hjá 19 sjúkling m (83%) með miðgildistíma fram að hjöðnun 2,0 vikur (á bilinu:
Ónæmistengd lifrarbólga
Í rannsóknum CA209017 og CA209063 var tíðni óeðlilegra lifrarprófa 1,2% (3/248). Greint var frá 2. stigs tilvikum hjá 0,4% (1/248) sjúklinga. Í rannsóknunum var ekki greint frá 3
lengur
Miðgildi tímalengdarekkiþar til aukaverkunin kom fram var 25,1 vika (á bilinu:
nivolumabi v gna 2. stigs hækkunar transamínasa. Hjöðnun varð hjá 2 sjúklingum (67%) með miðgildistíma fram að hjöðnun 4,1 viku (á bilinu:
Ónæmist ngd nýrnabólga og nýrnabilun
Í rannsóknum CA209017 og CA209063 var tíðni nýrnabólgu eða nýrnabilunar 3,2% (8/248). Greint Lyfiðvar frá 2 stigs tilvikum hjá 1,2% (3/248) og 3. stigs tilvikum hjá 0,4% (1/248) sjúklinga. Í
rannsóknunum var hvorki greint frá 4. né 5. stigs nýrnabólgu eða nýrnabilun.
Miðgildi tímalengdar þar til aukaverkun kom fram var 10,5 vikur (á bilinu
þ. á m. 3. stigs tilvikið, með miðgildistíma fram að hjöðnun 5,9 vikur (á bilinu:
Ónæmistengdir innkirtlakvillar
Í rannsóknum CA209017 og CA209063 var tíðni skjaldkirtilsraskana, þ. á m. vanstarfsemi skjaldkirtils eða bólga í skjaldkirtli, 4,4% (11/248). Greint var frá 2. stigs tilvikum hjá 3,6% (9/248) sjúklinga. Ekki var greint frá tilvikum skjaldkirtisraskana af 3.
sjúklingar, þ. á m. sjúklingurinn með 3. stigs nýrnahettubilun, fengu háskammta barksterameðferð (a.m.k. 40 mg jafngildi prednisóns) miðgildi upphafsskammts var 1,1 mg/kg (á bilinu:
í 2,7 vikur (á bilinu:
Miðgildistími þar til þessir innkirtlakvillar komu fram var 17,8 vikur (ámarkaðsleyfibilinu:
Ónæmistengd útbrot
Í rannsóknum CA209017 og CA209063 var tíðni útbrota 12,1% (30/248). Greint var frá 2. stigs tilvikum hjá 1,6% (4/248) og 3. stigs tilvikum hjá 0,8% (2/248) sjúklinga. Í rannsó nunum v r ekki greint frá 4. og 5. stigs útbrotum.
Miðgildi tímalengdar þar til aukaverkun kom fram var 8,1 vika (á bilinu:
sjúklinga fékk háskammta barkstrameðferð. Tveir sjúklingar (1 með 2. stigs útbrot og 1 með 3. stigs útbrot) þurftu að hætta alfarið meðferð með nivolumabi. Hjöðnun varð hjá 24 sjúklingum (83%),
Viðbrögð við innrennsli
Í rannsóknum CA209066 og CA209037 var tíðni ofnæ is/viðbragða við innrennsli 1,6% (4/248).
Greint var frá bráðaofnæmisviðbrögðum af 3. stigi hjá 1 sjúklingi og ofnæmi af 4. stigi hjá 1 sjúklingi og leiddu bæði þessi tilvik til þess að notkun lyfsins var hætt og gengu til baka eftir meðferð.
þ. á m. voru 2 sjúklingar með 3.stigs tilvik, með miðgildistímameðfram að hjöðnun 5,7 vikur (á
Óeðlilegar rannsóknaniðurstöðurlengur
Í rannsóknum CA209017 og CA209063 var hl tfall sjúklinga þar sem breyting varð frá upphafsgildi í 3. eða 4. stigs óeðlilegar rannsók a iðurstöður eftirfarandi: 13,2% með fækkun eitilfrumna, 9% með lækkað natríum í blóði, 2,9% með hækkað kalsíum og kalíum í blóði, 2,5% með minnkaðan blóðrauða (allt 3. stigs), 2% með lækkað ka íum í blóði, 1,6% með fækkun daufkyrninga, 1,3% með lækkað magnesíum í blóði, 1,2% m ð ækkað kalsíum í blóði, 0,8% með hækkað heildarbilirúbín og 0,4% með hækkað ekkiAST, fækkun b óðf agna, hækkað magnesíum og natríum í blóði. Hækkun ALT, alkalísks fosfatasa og reatíníns að 3. eða 4. stigi sást ekki.
Í rannsókn CA209017 var oftar greint frá blóðkalsíumhækkun hjá nivolumabhópnum (31/130, 24%) heldur en hjá doc tax lhópnum (9/124, 7%). Nákvæm orsök er ekki þekkt. Þótt ekki hafi verið greint frá kalkvakaóhófi í rannsókn CA209017 má hafa kalkvakaóhóf í huga sérstaklega ef það tengist blóðfosfatlækkuner (sem greint var frá hjá 6 sjúklingum með blóðkalsíumhækkun í rannsókninni).
Ónæmismyndun
Eins og við á um öll lækningaprótein eru líkur á ónæmissvörun gegn nivolumabi. Af Lyfiðþeim 497 sjúklingum sem fengu nivolumab 3 mg/kg á tveggja vikna fresti og hægt var að meta með
t lliti til mótefna gegn lyfinu mældist 51 sjúklingur (10,3%) jákvæður með tilliti til mótefna gegn lyfinu
hjá 5 (1,0% af heildinni) af þeim sem voru með mótefni gegn lyfinu. Engar vísbendingar voru um breytingar á lyfjahvörfum eða eiturverkanir í tengslum við þróun mótefnis gegn lyfinu.
Tilkynning aukaverkana sem grunur er um að tengist lyfinu
Eftir að lyf hefur fengið markaðsleyfi er mikilvægt að tilkynna aukaverkanir sem grunur er um að tengist því. Þannig er hægt að fylgjast stöðugt með sambandinu milli ávinnings og áhættu af notkun

lyfsins. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V.
4.9 Ofskömmtun
Ekki hefur verið greint frá neinum tilvikum ofskömmtunar í klínískum rannsóknum. Ef ofskömmtun á sér stað verður að hafa náið eftirlit með sjúklingum með tilliti til einkenna aukaverkana og hefja viðeigandi einkennameðferð tafarlaust.
5.LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR
5.1Lyfhrif
Verkunarháttur
Nivolumab er einstofna ónæmisglóbúlín G4 (IgG4) mótefni (HuMAb) úr mönnum sem binst
stjórnun ónæmissvörunar
Flokkun eftir verkun: Æxlishemjandi lyf, einstofna mótefni.
hamlar
því að hamla
Slembuð 3. stigs rannsókn, samanburður við docetaxel (CA209017)
Öryggi og verkun nivolumabslengur3 mg/kg, sem einlyfjameðferð við lungnakrabbameini af flöguþekjugerð, langt gengnu eða með meinvörp m, var metið í 3. stigs, slembaðri opinni rannsókn (CA209017). Rannsóknin náði til sjúklin a (18 ára og eldri) sem sjúkdómurinn hafði versnað hjá á
meðan eða eftir eina fyrri tvílyfja krabbameinslyfjameðferð sem byggði á platínu og ECOG (Eastern Cooperative Oncology Group) fær iskor 0 eða 1. Sjúklingar voru skráðir í rannsóknina óháð
eða ómeðhöndluð meinvörp í h i a voru útilokaðir frá rannsókninni. Sjúklingar með meinvörp í heila, sem búið varekkiað meðhönd a, gátu tekið þátt ef taugafræðilegir þættir voru orðnir eins og við upphaf a.m.k. 2 vikum fyrir s rán ngu í rannsókn og þeir voru annaðhvort ekki á meðferð með barksterum eða á stöðugum eða læ andi s ammti af <10 mg prednisón eða jafngildi þess á sólarhring.
Alls 272 sjúklingum var slembiraðað og fengu annaðhvort nivolumab 3 mg/kg (n = 135) gefið í bláæð á 60 mínútum á tv ggja vikna fresti eða docetaxel (n = 137) 75 mg/m2 á þriggja vikna fresti. Meðferð varerhaldið áf am meðan klínískur ávinningur var af meðferðinni eða þar til meðferðin þoldist ekki lengur. Mat á æxlum samkvæmt RECIST útgáfu 1.1 (Response Evaluation Criteria in Solid Tumours), var g rt 9 vikum eftir slembiröðun og haldið áfram á 6 vikna fresti eftir það. Aðalútkomumælingar verkunar var heildarlifun. Aðrar aðalútkomumælingar verkunar voru hlutlægt svörunarhlutfall
Lyfið(objective response rate (ORR)) samkvæmt mati rannsóknarlæknis og lifun án versnunar. Að auki var bæting einkenna metin og til þess notaður einkennakvarði lungnakrabbameins meðaltalskvarði einkennabyrði (Lung Cancer Symptom Score (LCSS) average symptom burden index) og almennt heilsufarsástand var metið samkvæmt
Jafnvægi var á einkennum hjá hópunum við upphaf. Miðgildi aldurs var 63 ár (á bilinu:
með 44% ≥65 ára og 11% ≥75 ára. Meirihluti sjúklinga voru hvítir (93%) og karlar (76%). Þrjátíu og eitt prósent var með ágengan sjúkdóm sem var besta svörun við nýjustu fyrri meðferð og 45% fengu nivolumab innan 3 mánaða frá því að nýjustu fyrri meðferð lauk. Við upphaf var ECOG
færniskor 0 (24%) eða 1 (76%).

- Sustiva - Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG
- Nulojix - Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG
- Yervoy - Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG
- Orencia - Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG
- Sprycel - Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG
Skráð lyfseðilsskylt lyf. Framleiðandi: "Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG"
Mynd 1:
Lífslíkur |
|
|
|
|
|
|
| markaðsleyfi | ||
|
|
|
|
|
| með |
|
|
| |
|
|
|
| lengur | ánuðir) |
|
|
| ||
Fjöldi einstaklinga í hættu |
| Heilda lifun ( |
|
|
| |||||
Nivolumab 3 mg/kg |
|
|
|
|
|
|
| |||
|
| |||||||||
Docetaxel |
|
|
|
|
|
|
|
|
| |
|
| |||||||||
| Nivolumab 3 mg/kg (tilvik: 86/135), miðgildi og 95% CI : 9,23 (7,33; 13,27) |
| ||||||||
| Docetaxel (tilvik : 113/137), miðgildi og 95% CI : 6,01 (5,13; 7,33) |
|
| |||||||
|
| ekki |
|
|
|
|
|
| ||
Ávinningur varðandi he ldarl fun var með samræmdum hætti hjá öllum undirhópum sjúklinga. | ||||||||||
Ávinningur varðandi lífslí | ur var óháður því hvort sjúklingar voru með æxli sem voru flokkuð | |||||||||
Samt sem áður h fur | i verið varpað ljósi á hlutverk þessa merkiefnis (biomarker) (PD L1 tjáning) | |||||||||
að fullu. |
|
|
|
|
|
|
|
|
| |
| er |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Í rannsókn CA209017 var takmarkaður fjöldi sjúklinga ≥ 75 ára (11 í nivolumabhópnum og 18 í | ||||||||||
doc tax lhópnum). Nivolumab sýndi tölulega minni áhrif á heildalifun (áhættuhlutfall 1,85; 95% | ||||||||||
Lyfið |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
CI: 0,76; 4,51), lifun án sjúkdómsversnunar (áhættuhlutfall =1,76;
n ðurstöður út frá þessum upplýsingum. Niðurstöður verkunar eru sýndar í töflu 3.

Tafla 3: | Niðurstöður verkunar (CA209017) |
|
|
|
|
|
|
|
| |
|
| nivolumab |
|
|
|
| docetaxel |
| ||
|
| (n = 135) |
|
|
|
| (n = 137) | |||
Heildarlifun |
|
|
|
|
|
|
|
|
| |
Tilvik | Áhættuhlutfall | 86 (63,7) |
|
| 0,59 | 113 (82,5) |
| |||
|
|
|
|
|
|
|
| |||
| 96,85% CI |
|
|
| (0,43; 0,81) |
|
|
| ||
|
|
|
|
| 0,0002 |
|
|
| ||
Miðgildi (95% CI) mánuðir | 9,23 (7,33; 13,27) |
|
|
|
| 6,01 (5,13; 7,33) |
| |||
Tiðni (95% CI) við 12 mánuði | 42,1 (33,7; 50,3) |
|
|
|
| 23,7 (16,9; 31,1) |
| |||
Staðfest hlutlæg svörun | (20,0%) |
|
|
|
| (8,8%) |
| |||
| (95% CI) | (13,6; 27,7) |
|
|
|
| (4,6; 14,8) |
| ||
Hlutfallslíkindi (95% CI) |
|
| 2,64 (1,27; 5,49) |
|
|
| ||||
|
|
|
|
| 0,0083 |
|
|
| ||
Fullkomin svörun (CR) | (0,7%) |
|
|
|
|
|
| |||
Hlutasvörun (PR) | (19,3%) |
|
|
|
| (8,8%) |
| |||
Stöðugur sjúkdómur (SD) | (28,9%) |
|
|
|
| (34,3%) |
| |||
Lengd svörunar (miðgildi) |
| (2,9 – 20,5+) |
|
|
| (1,4+ - 15,2+) |
| |||
Mánuðir (á bilinu) | Ekki náð |
|
| 8,4 |
| |||||
Tími fram að svörun (miðgildi) |
|
|
|
|
|
|
|
| ||
Mánuðir (á bilinu) | 2,2 | (1,6 – 11,8) |
|
|
| 2,1 | (1,8 – 9,5) | |||
Lifun án sjúkdómsversnunar |
|
|
|
|
| markaðsleyfi | ||||
Tilvik | Áhættuhlutfall | 105 (77,8) |
|
| 0,62 | 122 (89,1) |
| |||
|
|
|
|
|
|
|
| |||
| 95% CI |
|
|
| (0,47; 0,81) |
|
|
| ||
|
|
|
|
| < 0,0004 |
|
|
| ||
Miðgildi (95% CI) (mánuðir) |
| með |
| 2,83 (2,10; 3,52) |
| |||||
|
| 3,48 (2,14; 4,86) |
|
|
|
|
| |||
Tíðni (95% CI) við 12 mánuði | 20,8 (14,0; 28,4) |
|
|
|
| 6,4 (2,9; 11,8) |
| |||
|
| lengur |
|
|
|
|
|
|
|
|
Hlutfall bætingar sjúkdómstengdra ei ke a samkvæmt einkennakvarða lungnakrabbameins (LCSS)
var svipað hjá hópnum sem fékk ivolumab (18,5%) og hónum sem fékk docetaxel (21,2%). Meðaltalsgildi samkvæmt
2. stigs einarmaekkirannsó n (CA209063)
Rannsókn CA209063 var einarma, opin gerð á 117 sjúklingum, með lungnakrabbamein af flöguþekjug rð s m r e ki af smáfrumugerð og er langt gengið frá upptökum eða með meinvörpum, sem höfðu f ngið tvær eða fleiri meðferðir; að öðru leyti voru sömu viðmið um þátttöku og í rannsókn CA209017.erHeildarsvörunarhlutfall nivolumabs 3 mg/kg var 14,5% (95% CI:
h ilda lifunar var 8,21 mánuður (95% CI:
LyfiðÖryggi og verkun hjá öldruðum
Enginn heildarmunur var á verkun og öryggi hjá öldruðum (≥ 65 ára) og yngri sjúklingum (< 65 ára). Niðurstöður frá sjúklingum 75 ára og eldri eru of takmarkaðar til þess að hægt sé að draga einhverjar ályktanir varðandi þennan hóp.
Börn
Lyfjastofnun Evrópu hefur frestað kröfu um að lagðar séu fram niðurstöður úr rannsóknum á nivolumab hjá öllum undirhópum barna við meðferð á illkynja föstum æxlum (sjá upplýsingar í kafla 4.2 um notkun handa börnum).
5.2 Lyfjahvörf
Lyfjahvörf nivolumabs eru línuleg á skammtabilinu 0,1 til 10 mg/kg. Margfeldismeðaltal úthreinsunar
nivolumabs var 9,5 ml/klst., endanlegur helmingunartími var 26,7 dagar og meðalútsetning 75,3 g/ml við stöðuga þéttni eftir gjöf nivolumabs 3 mg/kg á 2 vikna fresti, byggt á greiningu á lyfjahvörfum.
Kreatínínúthreinsum nivolumabs jókst með aukinni líkamsþyngd. Skammtur sem er staðlaður samkvæmt líkamsþyngd veldur u.þ.b. samfelldri lágþéttni við jafnvægi á breiðu bili líkamsþyngdar
Umbrotsleiðum nivolumabs hefur ekki verið lýst. Gert ráð fyrir að nivolumab brotni niður í lítil peptíð og amínósýrur eftir efnasundrunarferli á sama hátt og innrænt IgG.
Sérstakir sjúklingahópar
Greining á lyfjahvörfum bendir til þess að enginn munur sé á úthreinsun nivolumabs eftir ldri, kyni, kynþætti, æxlisgerð, æxlisstærð og skertri lifrarstarfsemi. Þótt ECOG staða, gau ulsíun rhr ði í upphafi, albúmín, líkamsþyngd og vægt skert lifrarstarfsemi hafi áhrif á úthreinsun nivolumabs voru þau ekki klínískt marktæk.
Skert nýrnastarfsemi
Í greiningu á lyfjahvörfum voru áhrif skertrar nýrnastarfsemi á úthreinsun nivolumabs metin hjá sjúklingum með vægt skerta (GFR < 90 og ≥ 60 ml/mín./1,73 m2; n = 379), eðalskerta
|
| ||
(GFR < 60 og ≥ 30 ml/mín./1,73 m ; n = 179) eða verulega skerta (GFRmarkaðsleyfi< 30 og ≥ 15 ml/mín./1,73 m ; | |||
n = 2) nýrnastarfsemi borið saman við sjúklinga með eðlil ga nýrnastarfsemi |
| ||
(GFR ≥ 90 ml/mín./1,73 m2; n = 342). Enginn munur sem skiptir klínísku máli á úthreinsun |
| ||
nivolumabs var hjá sjúklingum með vægt skerta eða |
| eðalskerta nýrnastarfsemi og sjúklingum með |
|
eðlilega nýrnastarfsemi. Upplýsingar um sjúklinga | eð verulega skerta nýrnastarfsemi eru of |
| |
takmarkaðar til þess að hægt sé að draga einhve jar ályktanir af þeim (sjá kafla 4.2). |
| ||
lengur | með |
|
Skert lifrarstarfsemi
Í greiningu á lyfjahvörfum voru áhrif skertrar lifrarstarfsemi á úthreinsun nivolumabs metin hjá sjúklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi (heildarbilirúbín 1,0 × til 1,5 × eðlileg efri mörk eða AST > eðlileg efri mörk samkvæmt viðmiðum National Cancer Institute á truflun á lifrarstarfsemi; n = 92) samanborið við sjúk inga m ð ðlilega lifrarstarfsemi (heildarbilirúbín og AST ≤ eðlileg efri
mörk; n = 804). Enginn klínískt mikilvægur munur á úthreinsun nivolumabs kom fram hjá sjúklingum með vægt skertaekkilifrarstarfsemi og sjúklingum með eðlilega lifrarstarfsemi. Nivolumab hefur ekki verið rannsakað hjá sjú l ngum með meðalskerta (heildarbilirúbín > 1,5 × til 3 × eðlileg efri mörk og öll AST hækkun) og verulega skerta lifrarstarfsemi (heildarbilirúbín > 3 × eðlileg efri mörk og öll AST hækkun) (sjá afla 4.2).
5.3erFo klínískar upplýsingar
Í þunguna líkani dýra af músaætt hefur verið sýnt fram á að hömlun
Lyfiðsem fengu nivolumab tvisvar í viku frá upphafi líffæramyndunar á fyrsta þriðjungi meðgöngu og fram að fæ ingu, við útsetningu sem var 8 föld eða 35 föld útsetning við klínískan 3 mg/kg skammt
n volumabs (byggt á AUC). Skammtaháð aukning á fósturlátum og aukin dánartíðni nýbura kom fram við upphaf seinasta þriðjungs.
Hin afkvæmi kvendýranna sem fengu nivolumab lifðu fram að áætluðum meðgöngulokum án meðferðartengdra klínískra einkenna, breytinga á eðlilegum þroska, áhrifa á líffæraþyngd, eða sýnilegra og smásærra meinafræðilegra breytinga. Niðurstöður vaxtarskráa sem og vanskapandi, taugaatferlis, ónæmis og klínískt meinafræðilegra þátta á 6 mánaða tímabili eftir fæðingu voru sambærilegar við þætti viðmiðunarhóps. Byggt á verkunarhætti getur útsetning fósturs fyrir nivolumabi þó aukið hættu á þróun ónæmistengdra raskana eða breytt eðlilegri ónæmissvörun og greint hefur verið frá ónæmistengdum röskunum hjá PD 1„ knockout“ músum.
6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR
6.1Hjálparefni
markaðsleyfi
6.2 Ósamrýmanleiki
Ekki má blanda þessu lyfi saman við önnur lyf, því rannsóknir á samrým nleika h fa ekki verið gerðar. Innrennsli Nivolumab BMS má ekki fara fram samhliða og eð sö u innrennslislínu og önnur lyf.
6.3 Geymsluþol
Órofið hettuglas 2 ár.
Þegar innrennslislausnin hefur verið útbúin
Eftir opnun |
|
Út frá örverufræðilegu sjónarmiði á að gefa lyfið tafameðlaust með innrennsli þegar það hefur verið | |
opnað eða þynna það strax og gefa með innrennsli jafnskjótt og það hefur verið þynnt. | |
| lengur |
Út frá örverufræðilegum sjónarmiðum skal nota lyfið strax
Ef það er ekki notað strax h fur v rið sý t fram á að efnafræðilegan og efnislegan stöðugleika
Nivolumab BMS við notkun í 24 k st. við
við
6.4 Sérstakar varúðarreglur við geymslu
Geymið í kæli
Má ekki frjósa.
Geymiðerí upp unalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.
G ymsluskilyrði eftir blöndun innrennslislyfsins, sjá kafla 6.3.
Lyfið6.5 Gerð íláts og innihald
4 ml af þykkni í 10 ml hettuglasi (gler af gerð I) með tappa (húðað bútýlgúmmí) og dökkbláu smelluloki (ál). Pakkning með einu hettuglasi.
10 ml af þykkni í 10 ml hettuglasi (gler af gerð I) með tappa (húðað bútýlgúmmí) og gráu smelluloki (ál). Pakkning með einu hettuglasi.
Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar.
6.6Sérstakar varúðarráðstafanir við förgun og önnur meðhöndlun
Starfsfólk sem hefur fengið þjálfun í blöndun lyfsins í samræmi við reglur um góðar starfsvenjur, einkum með tilliti til smitgátar, skal undirbúa lyfjagjöfina.
Undirbúningur og lyfjagjöf | markaðsleyfi |
Nivolumab BMS er ætlað til notkunar í bláæð, annaðhvort: | |
Útreikningur á skammtastærð |
|
Ávísaður skammtur er gefinn upp í mg/kg. Heildarskammtur sjúklings er reiknaður út samkvæmt þessum ávísaða skammti. Hugsanlega þarf að nota fleiri en eitt hettuglas af Nivolumab BMS fyrir heildarskammt sjúklings.
Heildarskammtur nivolumabs í mg = þyngd sjúklings í kg × ávísaður skammtur í mg/kg.
Magn Nivolumab BMS þykknis til þess að útbúa skammtinn (ml) = heildarskammtur í mg, deilt með 10 (styrkur Nivolumab BMS þykknisins er 10 mg/ml).
Undirbúningur innrennslisgjafar
Gætið þess að vinna með smitgát þegar innrennslislausnin er útbúin. Innrennslislausnina á að útbúa í lagskiptu loftflæði (laminar flow) undir skyggni eða í öryggisskáp, með hefðbundnum varúðarráðstöfunum fyrir örugga meðhöndlun stungulyfja.
óþynnt, eftir að það hefur verið fært í innrennslisílát með vi eigandi sæfðri sprautu eða
eftir þynningu í allt að 1 mg/ml. Endanlegur styrkur á að vera á bilinu 1 til 10 mg/ml. Til þynningar á Nivolumab BMS þykkni má nota annaðhvort:
natríumklóríð 9 mg/ml (0,9%) stungulyf, lausn, ða
50 mg/ml (5%) glúkósa stungulyf, lausn.
1.ÞREP
Skoðið Nivolumab BMS þykknið með tilliti til agna og mislitunar. Hristið ekki hettuglasið. Nivolumab BMS þykkni er tær/ópallýsandi, litlaus/fölgulur vökvi sem getur innihaldið örfáar léttar agnir.
Dragið viðeigandi magn af Nivolumab BMS þykkni upp með þar til gerðri sæfðri sprautu.
2.ÞREP
Færið þykknið í sæfða, ofttæmda glerflösku eða ílát fyrir lyf til notkunar í bláæð (PVC eða polyolefin).
Ef við á skal þynna lausn na með viðeigandi magni af natríumklóríð 9 mg/ml (0,9%) stungulyfi,
lausn eða 50 mg/ml (5%) glúkósa stungulyfi, lausn. Blandið innrennslisvökvann varlega með því að sveifla glasinu lítið eitt. Hristið ekki.ekki með
Lyfjagjöf
NivolumaberBMS innrennsli má hvorki gefa með þrýstingi (i.v. push) né hraðri innspýtingu (bolus). Nivolumab BMS innrennsli á að gefa í bláæð á 60 mínútum.
Nivolumab BMS innrennsli á hvorki að gefa samtímis né með sömu innrennslisslöngu og önnur lyf. LyfiðNotið sér slöngu fyrir innrennslið.
Innrennslið skal vera í gegnum sæfða síu í innrennslissetti sem er án sótthitavalda og með litla próteinbindandi eiginleika (gatastærð
Nivolumab BMS innrennslislausn er samrýmanleg við PVC og polyolefin ílát, glerglös, PVC innrennslissett og polyetersúlfonsíur í innrennslislínunni með gatastærð 0,2 míkróm til 1,2 míkróm.
Í lok nivolumabs innrennslisins á að skola slönguna með natríumklóríð 9 mg/ml (0,9%) stungulyfi, lausn eða 50 mg/ml (5%) glúkósa stungulyfi, lausn.
Förgun
Ekki á að geyma ónotaða innrennslislausn til þess að nota síðar. Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.
7.MARKAÐSLEYFISHAFI
Uxbridge Business Park
Sanderson Road
Uxbridge UB8 1DH
Bretland
8.MARKAÐSLEYFISNÚMER
10. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS | markaðsleyfi | ||||
|
|
| |||
9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS / ENDURNÝJUNAR | |||||
| MARKAÐSLEYFIS | með |
| ||
|
|
|
|
| |
Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu. | |||||
|
|
| lengur |
|
|
Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjask a.is. |
| ||||
| er | ekki |
|
|
|
Lyfið |
|
|
|
| |
|
|
|
|
|
Athugasemdir