Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Nonafact (human coagulation factor IX) - B02BD04

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsNonafact
ATC-kóðiB02BD04
Efnihuman coagulation factor IX
FramleiðandiSanquin Plasma Products B.V.

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

Nonafact 100 ae/ml stungulyfsstofn og leysir fyrir stungulyf.

2.INNIHALDSLÝSING

Hvert hettuglas inniheldur u.þ.b. 500 a.e. eða 1000 a.e. af storkuþætti IX úr mönnum.

Nonafact inniheldur u.þ.b. 500 eða 1000 a.e. (100 a.e./ml) af storkuþætti IX úr mönnum eftir blöndun.

Styrkurinn (a.e.) er ákvarðaður með eins þreps storkuprófi evrópsku lyfjaskrárinnar (European Pharmacopoeia). Sértæk verkun Nonafact er u.þ.b. 200 a.e./mg próteins.

Framleitt út plasma úr mönnum.

Hjálparefni með þekkta verkun:

NatríumklóríðLesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf