Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Nuedexta (dextromethorphan / quinidine) - N07XX59

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsNuedexta
ATC-kóðiN07XX59
Efnidextromethorphan / quinidine
FramleiðandiJenson Pharmaceutical Services Limited

Efnisyfirlit

Hart hylki
1. HEITI LYFS
NUEDEXTA 15 mg/9 mg hörð hylki
2. INNIHALDSLÝSING
Hvert hylki inniheldur dextrómetorfan hýdróbrómíð mónóhýdrat, sem jafngildir 15,41 mg af dextrómetorfani og kínidín súlfat díhýdrati, sem jafngildir 8,69 mg af kínidíni.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 119,1 mg af laktósa (sem mónóhýdrat). Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

3.LYFJAFORM

Dimmrautt gelhylki, stærð 1 með prentaðri áletrun „DMQ / 20-markaðsleyfi10“ í hvítu bleki á hylkinu.

4.KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1Ábendingar

 

með

 

lengur

NUEDEXTA er ætlað til meðferðar einkenna sýnda mænukylfutruflunar (pseudobulbar affect, PBA)

hjá fullorðnum (sjá kafla 4.4). Verkun hefur aðeins verið rannsökuð hjá sjúklingum með

undirliggjandi blandaða hreyfitaugungahrörnun (amyotrophic lateral sclerosis) eða heila- og

mænusigg (multiple sclerosis) (sjá kafla 5.1).

ekki

4.2 Skammtar og lyfjagjöf

 

Skammtar

Ráðlagður upphafsskammturer af NUEDEXTA er 15 mg/9 mg einu sinni á dag. Ráðlögð áætlun fyrir

Vika 1 (dagurLyfið1-7):

Sjúklingurinn skal taka eitt NUEDEXTA 15 mg/9 mg hylki einu sinni á dag, að morgni, fyrstu 7 dagana.

Vikur 2-4 (dagur 8-28):Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf