Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Nulojix (belatacept) – áletranir - L04AA28

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsNulojix
ATC-kóðiL04AA28
Efnibelatacept
FramleiðandiBristol-Myers Squibb Pharma EEIG

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM

ASKJA

1.HEITI LYFS

NULOJIX 250 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn belatacept

2.VIRK(T) EFNI

Hvert hettuglas inniheldur 250 mg belatacept.

Eftir blöndun inniheldur hver ml af þykkni 25 mg belatacept.

3.HJÁLPAREFNI

Hjálparefni: súkrósi, natríumtvíhýdrogenfosfat einhýdrat, natríumklóríð og til þess að stilla pH natríumhýdroxíð og saltsýra. Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn

1hettuglas

1sprauta

2hettuglös

2sprautur

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Eingöngu einnota.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

Til notkunar í bláæð.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

Notið aðeins meðfylgjandi sprautu við blöndun og þynningu.

8.FYRNINGARDAGSETNING

EXP

Sjá fylgiseðil fyrir geymsluþol eftir blöndun og þynningu.

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í kæli.

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Ónotaðri lausn á að fleygja.

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Bristol Myers Squibb Pharma EEIG

Uxbridge Business Park - Sanderson Road

Uxbridge UB8 1DH - Bretland

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/11/694/001

EU/1/11/694/002

13.LOTUNÚMER

Lot

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Fallist hefur verið á rök fyrir undanþágu frá kröfu um blindraletur.

LÁGMARKS UPPLÝSINGAR SEM SKULU KOMA FRAM Á ÞYNNUM EÐA STRIMLUM MIÐI Á HETTUGLAS

1. HEITI LYFS

NULOJIX 250 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn belatacept

2.HJÁLPAREFNI

Hvert hettuglas inniheldur 250 mg belatacept.

Eftir blöndun inniheldur hver ml af þykkni 25 mg belatacept.

3. HJÁLPAREFNI

Hjálparefni: súkrósi, natríumtvíhýdrogenfosfat einhýdrat, natríumklóríð og til þess að stilla pH, natríumhýdroxíð og saltsýra. Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

4. LYFJAFORM OG INNIHALD

Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn 250 mg

5. AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Eingöngu einnota.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

Til notkunar í bláæð.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7. ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

Notið aðeins meðfylgjandi sprautu við blöndun og þynningu.

8. FYRNINGARDAGSETNING

EXP

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

9. SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið í kæli.

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

Ónotaðri lausn á að fleygja.

11. NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Bristol Myers Squibb Pharma EEIG

Uxbridge Business Park - Sanderson Road

Uxbridge UB8 1DH - Bretland

12. MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/11/694/001

EU/1/11/694/002

13. LOTUNÚMER

Lot

14. AFGREIÐSLUTILHÖGUN

15. NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16. UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

NULOJIX öryggiskort

Þú ert á meðferð með lyfi sem bælir ónæmiskerfið. Frá 4. viku eftir ígræðslu færðu meðferð með NULOJIX á fjögurra vikna fresti. Reglubundin gjöf NULOJIX er nauðsynleg fyrir starfsemi ígrædda nýrans.

Nánari upplýsingar um ávinning, áhættu og varúðarráðstafanir varðandi notkun NULOJIX er lýst í samantekt á eiginleikum lyfsins (SmPC) fyrir heilbrigðisstarfsfólk og í fylgiseðlinum sem ætlaður er sjúklingnum. Mikilvægt er að þú lesir allan fylgiseðilinn fyrir frekari upplýsingar.

Öll lyf á að taka samkvæmt fyrirmælum læknisins.

Kortið á alltaf að hafa meðferðis ásamt lista yfir öll lyf sem tekin eru þegar farið er til læknis.

Mjög mikilvægt er að fá NULOJIX meðferð á réttum tíma.

Dagsetning NULOJIX meðferðar:

Upphaf (ígræðsludagur):____________________

Síðasta meðferð:

_________________________________

Dagsetning næstu meðferðar:________________________

Nafn sjúklings:___________________________

Nafn læknis:________________________

Sími læknis:________________________

Þegar NULOJIX meðferð er hætt skal hafa kortið meðferðis í 3 mánuði til viðbótar.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf