Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Obizur (susoctocog alfa) - B02

Updated on site: 08-Oct-2017

Nafn lyfsObizur
ATC-kóðiB02
Efnisusoctocog alfa
FramleiðandiBaxalta Innovations GmbH

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

OBIZUR 500 e., stungulyfsstofn og leysir, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

Hvert hettuglas með stungulyfsstofni inniheldur 500 einingar af storkuþætti VIII gegn dreyrasýki að undanskildu B-hneppi (raðbrigða, svína), susoctocog alfa.

OBIZUR inniheldur u.þ.b. 500 e./ml af susoctocog alfa eftir blöndun.

Styrkurinn (e.) er ákvarðaður með því að nota eins þreps blóðstorkupróf (OSCA). Sértæk virkni OBIZUR er um það bil 10.000 e./mg af prótíni.

OBIZUR (storkuþáttur VIII gegn dreyrasýki (raðbrigða, svína)) er hreinsað prótín sem inniheldur 1.448 amínósýrur með mólþungann u.þ.b. 175 kDa.

Það er framleitt með samrunaerfðatækni (rDNA) í nýrnafrumum ungra hamstra (BHK). BHK-frumurnar eru ræktaðar í æti sem inniheldur sermi úr nautgripafóstrum. Í framleiðsluferlinu eru ekki notaðar vörur úr mannasermi og mannaprótíni né önnur efni unnin úr dýrum.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf