Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Osigraft (eptotermin alfa) - M05BC02

Updated on site: 09-Oct-2017

Nafn lyfsOsigraft
ATC-kóðiM05BC02
Efnieptotermin alfa
FramleiðandiOlympus Biotech International Limited

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

Osigraft 3,3 mg vefjadreifustofn.

2.INNIHALDSLÝSING

Í hverju hettuglasi eru 3,3 mg af eptotermin alfa*

*Framleitt í eggjastokkafrumum kínverskra hamstra (CHO) með raðbrigða DNA tækni.

Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

markaðsleyfi

3.

LYFJAFORM

Vefjadreifustofn.

Hvítt eða hvítleitt kornótt duft.

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1

Ábendingar

Meðferð á sköflungi sem ekki hefur gróið í minnst 9 meðánuði eftir meiðsli, hjá sjúklingum með þroskaða beinagrind, í tilvikum þegar fyrri meðferð með samgena ígræðslu hefur mistekist eða notkun samgena ígræðslu er ekki möguleg.

4.2Skammtar og lyfjagjöf

Skammtar

lengur

 

ekki

Osigraft skal notað af skurðlækni með viðeigandi réttindi.

Ráðlagður skammtur er ein lyfjagjöf hjá fullorðnum. Þurft getur meira en eitt 1g hettuglas af Osigraft, eftir

stærð beinagallans. Ráðlagður hámarksskammtur á ekki að vera umfram 2 hettuglös þar sem ekki hefur

 

er

verið sýnt fram á ve kun í m ðferð á ógrónum beinum sem þurfa stærri skammt.

Börn

 

LyfiðLesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf