Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Pandemrix (split influenza virus inactivated, containing...) - J07BB02

Updated on site: 09-Oct-2017

Nafn lyfsPandemrix
ATC-kóðiJ07BB02
Efnisplit influenza virus inactivated, containing antigen equivalent to A/California/07/2009 (H1N1)-derived strain used NYMC X-179A
FramleiðandiGlaxoSmithKline Biologicals S.A.

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

Pandemrix dreifa og fleyti fyrir stungulyf, fleyti.

Bóluefni gegn inflúensu (H1N1)v (klofin veiruögn, deydd, ónæmisglætt)

2. INNIHALDSLÝSING

Eftir blöndun inniheldur 1 skammtur (0,5 ml):

Klofna inflúensuveiru, deydda, sem inniheldur mótefnavaka* sem jafngildir:

A/California/07/2009 (H1N1) afleiddur stofn notaður NYMC X-179A 3,75 míkróg**

* ræktuð í eggjumLesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf