Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Panretin (alitretinoin) – áletranir - L01XX22

Updated on site: 09-Oct-2017

Nafn lyfsPanretin
ATC-kóðiL01XX22
Efnialitretinoin
FramleiðandiEisai Ltd

UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM OG INNRI UMBÚÐUM

TEXTI Á YTRI UMBÚÐIR OG TEXTI Á TÚPU

1.HEITI LYFSINS

Panretin 0,1% hlaup alítretínóín

2.VIRK EFNI

1 g af hlaupi inniheldur 1 mg alítretínóín (0,1%).

3.HJÁLPAREFNI

Inniheldur einnig etanól, makrógól 400, hýdroxýprópýlsellulósa, bútýlhýdroxýtólúen.

4.LYFJAFORM OG INNIHALD

Hlaup, 60 g

5.AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)

Til notkunar á húð.

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun.

6. SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

7.ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF

Berist ekki á augu eða slímhúð.

Inniheldur alkóhól, haldið frá opnum eldi.

8.FYRNINGARDAGSETNING

Fyrnist

9.SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI

Geymið ekki við hærri hita en 25°C.

Geymið í upprunalegum umbúðum til varnar gegn ljósi.

Geymið ílátið vel lokað.

10. SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á

11.NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA

Eisai Ltd.

Mosquito Way

Hatfield

Hertfordshire

AL10 9SN

Bretland

12.MARKAÐSLEYFISNÚMER

EU/1/00/149/001/IS

13.LOTUNÚMER

Lot

14.AFGREIÐSLUTILHÖGUN

Lyfið er lyfseðilsskylt.

15.NOTKUNARLEIÐBEININGAR

16.UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI

Panretin hlaup 0,1%

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf