Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Plegridy (peginterferon beta-1a) - L03AB13

Updated on site: 09-Oct-2017

Nafn lyfsPlegridy
ATC-kóðiL03AB13
Efnipeginterferon beta-1a
FramleiðandiBiogen Idec Ltd

Efnisyfirlit

Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.

1.HEITI LYFS

Plegridy 63 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.

Plegridy 94 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.

2.INNIHALDSLÝSING

Hver 63 míkrógramma áfyllt sprauta inniheldur 63 míkrógrömm af peginterferón beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi, lausn.

Hver 94 míkrógramma áfyllt sprauta inniheldur 94 míkrógrömm af peginterferón beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi, lausn.

Skammturinn tilgreinir magn interferón beta-1a hlutans í peginterferón beta-1a án tillits til hins viðtengda PEG-hluta.

*Virka efnið, peginterferón beta-1a, er samgild samtenging interferón beta-1a sem er framleidd í eggjastokkafrumum kínverskra hamstra með 20.000 daltona (20 kDa) metoxýpólý (etýlenglýkóli) og O-2- metýlprópíonaldehýðbindli.Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf