Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Viracept (nelfinavir) - J05AE04

Updated on site: 10-Oct-2017

Nafn lyfsViracept
ATC-kóðiJ05AE04
Efninelfinavir
FramleiðandiRoche Registration Ltd.

Efnisyfirlit

Sjá kafla 5.1.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.

1.HEITI LYFS

VIRACEPT 50 mg/g duft til inntöku.

2.VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR

 

 

markaðsleyfi

Flaskan inniheldur 144 g af dufti til inntöku. Hvert grammm af dufti til inntöku inniheldur

nelfínavírmesilat sem jafngildir 50 mg af nelfínavíri.

 

Hjálparefni:

 

-

Inniheldur súkrósapalmítat: 10,0 mg í grammi af dufti til inntöku. 10 mg af súkrósapalmítati,

 

sem er ester, samsvarar fræðilega til að hámarki 5,9 mg af súkrósa þegar það er að fullu

 

hýdrólýserað.

 

-

Inniheldur aspartam (E951): 20,0 mg af aspartami í mg af dufti til inntöku.

-

Inniheldur kalíum: 50,0 mg af tvíbasísku kalíumfosfati sem samsvarar 22,5 mg f k líum í

 

grammi af dufti til inntöku.

 

Sjá kafla 4.4

3.

LYFJAFORM

 

með

Duft til inntöku.

 

Hvítt eða beinhvítt ókristallað duft.

4.

KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR

4.1

Ábendingar

lengur

 

 

 

VIRACEPT ásamt öðrum andretróveirulyfjum er ætlað til meðferðar á eyðniveiru (HIV-1) sýkingum hjá fullorðnum, unglingum og bör um sem eru 3 ára og eldri.

Hjá sjúklingum með reyns u af prót asahemlum skal val nelfínavírs byggt á einstaklingsbundnu

veiruþolsprófi og meðferðarsögu. ekki 4.2 Skammtar og lyfjagjöf

Læknirermeð eynslu af meðferð HIV-sýkingar á að hefja meðferð með VIRACEPT. VIRACEPT er gefið til inntöku og á ávallt að taka með mat (sjá kafla 5.2).

LyfiðSjúklingar eldri en 13 ára: Mælt er með VIRACEPT 250 mg töflum fyrir fullorðna og eldri börn (sjá samantekt á eiginleikum lyfs fyrir VIRACEPT 250 mg töflur). Ráðlagður skammtur af VIRACEPTLesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf