Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Ytracis (yttrium [90Y] chloride) – Fylgiseðill - V09

Updated on site: 11-Oct-2017

Nafn lyfsYtracis
ATC-kóðiV09
Efniyttrium [90Y] chloride
FramleiðandiCIS bio international

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS

YTRACIS, forefni fyrir geislavirkt lyf, lausn.

 

Yttríum (90Y) klóríð.

Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað e

r að taka lyfið.

-

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að le

sa hann síðar.

-

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á

frekari upplýsingum um lyfið.

-Látið lækninn vita ef vart verður aukaverkana sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli eða ef aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar. Sjá kafla 4.

Í fylgiseðlinum :

1.Hvað er YTRACIS og við hverju er það notað

2.Áður en byrjað er að nota YTRACIS

3.Hvernig á að nota YTRACIS

4.Hugsanlegar aukaverkanir

5 Hvernig á að geyma YTRACIS

6.Aðrar upplýsingar

1.HVAÐ ER YTRACIS OG VIÐ HVERJU ER ÞAÐ NOTAÐ

YTRACIS er geislavirkt lyf sem er notað með öðru ly fi sem hefur sérstakar frumur líkamans sem

markhóp. Þegar markinu er náð gefur YTRACIS þessum

ákveðnu svæðum örlitla

geislavirkniskammta.

 

Til að fá nánari upplýsingar um meðferð og hugsanle g áhrif lyfsins sem ætlunin er að geislamerkja, vinsamlegast leitið upplýsinga í fylgiseðli þess ly fs sem ætlunin er að geislamerkja.

2.ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA YTRACIS

Ekki má nota YTRACIS:

-

ef þú ert með ofnæmi fyrir yttríum ( 90Y) klóríði eða einhverju öðru innihaldsefni YTRACIS .

-ef þú ert þunguð eða ef möguleiki er á að þú sér t þunguð (sjá aftar).

Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun YTRACIS:

YTRACIS skal ekki gefa sjúklingi beint.

Þar sem ströng lög gilda um notkun, meðhöndlun og f

örgun geislavirkra efna, verður YTRACIS ávallt

notað á sjúkrahúsi eða við sambærilegar aðstæður.

E inungis fólk sem hefur þjálfun og hæfni til

öruggrar meðhöndlunar geislavirkra efna kemur til m

eð að meðhöndla efnið og gefa það öðrum.

Gæta skal sérstakrar varúðar þegar geislavirk lyf e ru gefin börnum og unglingum.

Meðganga:

Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en lyf eru notuð.

Mikilvægt er að láta lækninn vita ef minnsti grunur hefur úr eina blæðingu skal álitin þunguð þar til a ekki fela í sér geislavirk lyf með jónandi geislun.

leikur á að um þungun sé að ræða. Kona sem misst nnað kemur í ljós. Ætíð skal íhuga önnur úrræði sem

Brjóstagjöf:

Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en lyf eru notuð.

Farið verður fram á að brjóstagjöf sé hætt.

Akstur og notkun véla:

Engar rannsóknir hafa verið gerðar til að kanna áhr if lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla.

Taka annarra lyfja:

 

Engar milliverkanir yttríum (90Y) klóríðs við önnur lyf eru þekktar, þar sem engar

rannsóknir hafa

verið gerðar til að athuga slíkt.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um önnur lyf se m eru notuð eða hafa nýlega verið notuð, einnig þau sem fengin eru án lyfseðils.

3. HVERNIG Á AÐ NOTA YTRACIS

YTRACIS skal ekki gefa sjúklingi beint.

Skammtar

Læknirinn ákveður það magn YTRACIS sem notað verður í þínu tilviki.

Lyfjagjöf

YTRACIS er ætlað til að geislamerkja lyf til að með höndla tiltekna sjúkdóma og þau eru síðan gefin eftir viðurkenndum leiðum.

Ef stærri skammtur af YTRACIS en mælt er fyrir um e

r notaður

Þar sem læknir gefur YTRACIS við aðstæður þar sem ý

trasta eftirlits er gætt eru litlar líkur á

hugsanlegri ofskömmtun. Ef slíkt hendir hins vegar, mun læknirinn veita þér viðeigandi meðferð.

4.HUGSANLEGAR AUKAVERKANIR

Eins og við á um öll lyf getur YTRACIS valdið aukav erkunum, það gerist þó ekki hjá öllum.

Frekari upplýsingar er að finna í fylgiseðli lyfsin s sem ætlunin er að geislamerkja.

Tilkynning aukaverkana

 

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukave

rkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem

ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Einnig er hæg

t að tilkynna aukaverkanir beint samkvæmt

fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V. Með því að tilkynna aukaverkanir er hægt að hjálpa til við að auka upplýsingar um örygg i lyfsins.

5.HVERNIG Á AÐ GEYMA YTRACIS

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

Ekki má nota lyfið eftir fyrningardagsetningu og þann tíma sem greint er frá á umbúðunum Geymið í upprunalegum umbúðum.

Geymsla skal vera í samræmi við gildandi reglugerði r um geislavirk efni á hverjum stað.

Á áletrun lyfsins koma fram viðeigandi geymsluskily rði og fyrningardagsetning lotu lyfsins. Starfsfólk sjúkrahúss mun tryggja að lyfið sé geymt á réttanátth og að þér sé ekki gefið það síðar en á staðfest um fyrningardegi.

6. AÐRAR UPPLÝSINGAR

Hvað inniheldur YTRACIS

-Virka innihaldsefnið er yttríum ( 90Y) klóríð.

Hver ml af sæfðri lausn inniheldur 1,850 GBq af ytt ríum (90Y) klóríð á kvörðunardegi (GBq:

 

GigaBecquerel, Becquerel er eining sem mælir geisla virkni).

-

Önnur innihaldsefni eru saltsýra og vatn fyrir st ungulyf.

Útlit YTRACIS og pakkningastærð

YTRACIS er forefni fyrir geislavirkt lyf.

Þetta lyf er tær og litlaus lausn sem er pakkað í l itlaust 2 ml hettuglas úr gleri af gerð I sem er lokað með teflonhúðuðum brómóbútýl gúmmítappa og innsigli úr áli.

Hettuglas inniheldur 0,5 (0,925 GBq við kvörðun) ti l 2 ml (3,700 GBq við kvörðun).

Markaðsleyfishafi og framleiðandi

CIS bio international

Boîte Postale 32

F-91192 Gif-sur-Yvette Cedex

FRAKKLANDI

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður

().

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu.

Upplýsingar á íslensku eru áhttp://www.serlyfjaskra.is.

Eftirfarandi upplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilb rigðisstarfsfólki:

Leita skal nákvæmra upplýsinga í samantekt á eiginleikum lyfs um YTRACIS.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf