Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Yttriga (yttrium [90Y] chloride) - V09

Updated on site: 11-Oct-2017

Nafn lyfsYttriga
ATC-kóðiV09
Efniyttrium [90Y] chloride
FramleiðandiEckert

Efnisyfirlit

1.HEITI LYFS

Yttriga forefni fyrir geislavirkt lyf, lausn.

2.INNIHALDSLÝSING

1 ml af smitsæfðri lausn inniheldur 0,1-300GBq af yttríumi (90Y) á tilgreindum degi og tíma (sem samsvarar 0,005-15 míkrógrömmum af yttríumi [90Y]) (sem yttríumklóríð [90Y]).

Hvert 3 ml hettuglas inniheldur 0,1-300 GBq, sem samsvarar 0,005-15 míkrógrömmum af yttríumi (90Y), á tilgreindum degi og tíma. Rúmmálið er 0,02-3 ml.

Hvert 10 ml hettuglas inniheldur 0,1-300 GBq, sem samsvarar 0,005-15 míkrógrömmum af yttríumi (90Y), á tilgreindum degi og tíma. Rúmmálið er 0,02-5 ml. Fræðileg sértæk virkni er

20 GBq/míkrógrömm af yttríumi (90Y) (sjá kafla 6.5).

Yttríumklóríð (90Y) er framleitt með sundrun geislavirks forefnis þess strontíumi (90Sr). Það eyðist með útgeislun 2,281 MeV (99,98%) hámarksorku til að mynda stöðugt sirkon (90Zr).

Yttríum (90Y) hefur helmingunartímann 2,67 dagar (64,1 klukkustund).Lesa meira...

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf