Icelandic
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z

Yttriga (yttrium [90Y] chloride) – Fylgiseðill - V09

Updated on site: 11-Oct-2017

Nafn lyfsYttriga
ATC-kóðiV09
Efniyttrium [90Y] chloride
FramleiðandiEckert

FYLGISEÐIL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS

Yttriga forefni fyrir geislavirkt lyf, lausn.

Yttríumklóríð (90Y)

Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið.

-Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.

-Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfið.

-Látið lækninn eða lyfjafræðing vita ef vart verður aukaverkana sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli eða ef aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar

Í fylgiseðlinum:

1.Upplýsingar um Yttriga og við hverju það er notað

2.Áður en byrjað er að nota Yttriga

3.Hvernig nota á Yttriga

4.Hugsanlegar aukaverkanir

5.Hvernig geyma á Yttriga

6.Aðrar upplýsingar

1.UPPLÝSINGAR UM YTTRIGA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ

Yttriga er geislavirkt lyf, notað samhliða öðrum lyfi sem hefur áhrif á tilteknar frumur líkamans. Þegar takmarkinu er náð gefur Yttriga frá sér örlitla geisla á þessum tilteknu stöðum.

Frekari upplýsingar um meðferð og hugsanleg áhrif geislamerkta lyfsins er að finna í fylgiseðli með lyfinu sem nota á samhliða.

2. ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA YTTRIGA

Ekki má nota Yttriga:

-ef þú ert með ofnæmi fyrir yttríumklóríði (90Y) eða einhverju öðru innihaldsefni Yttriga.

-ef þú ert barnshafandi eða það getur verið að þú sért barnshafandi (sjá neðar).

Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun Yttriga

-Yttriga er geislavirkt lyf og er aðeins notað samhliða öðru lyfi. Það er ekki ætlað til beinnar notkunar hjá sjúklingum

-Vegna strangra reglna um notkun, meðferð og förgun geislavirkra efna, verður Yttriga ávallt notað á sjúkrahúsi eða við sambærilegar aðtæður. Aðeins þeir sem hafa fengið þjálfun og eru hæfir til að meðhöndla geislavirk efni af öryggi munu fara með efnið.

Sérstaka varúð skal hafa þegar börnum og unglingum (á aldrinum 2 til 16 ára) eru gefin geislavirk lyf.

Taka annarra lyfja

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um önnur lyf sem eru notuð eða hafa nýlega verið notuð, einnig þau sem fengin eru án lyfseðils.

Ekki er vitað um neinar milliverkanir yttríumklóríðs (90Y) við önnur lyf þar sem engar klínískar rannsóknir liggja fyrir.

Meðganga

Ekki má nota Yttriga á meðgöngu.

Láttu lækninn vita ef það getur verið að þú sért þunguð. Ef þú hefur misst úr blæðingar skaltu ganga út frá því að þú sért þunguð þar til þungunarpróf reynist neikvætt.

Læknirinn mun íhuga aðrar aðferðir sem ekki fela í sér jónandi geislun

Konur á barneignaraldri eiga að nota örugga getnaðarvörn meðan á meðferð stendur og eftir að henni lýkur.

Brjóstagjöf

Læknirinn mun biðja þig að hætta brjóstagjöf.

Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en lyf eru notuð.

3.HVERNIG NOTA Á YTTRIGA

Læknirinn mun ekki gefa Yttriga beint.

Skammtur

Læknirinn mun ákveða það magn Yttriga sem þú færð í meðferðinni.

Lyfjagjöf

YTTRIGA er ætlað til geislamerkingar lyfja sem notuð eru til meðferðar á ákveðnum sjúkdómum sem eru því næst gefin með viðurkenndri íkomuleið

Ef Yttriga er gefið af gáleysi

Yttriga er gefið af lækninum undir ströngu eftirliti, eftir að því hefur verið blandað við annað lyf. Lítil hætta er á ofskömmtun. Ef slíkt kemur fyrir færð þú hins vegar viðeigandi meðferð hjá lækninum.

4.HUGSANLEGAR AUKAVERKANIR

Eins og við á um öll lyf getur Yttriga valdið aukaverkunum en það gerist þó ekki hjá öllum. Frekari upplýsingar er að finna í fylgiseðli lyfsins sem á að geislamerkja.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita ef vart verður við aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli eða ef aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar

Tilkynning aukaverkana

Látið <lækninn> <,> <eða> <lyfjafræðing> <eða hjúkrunarfræðinginn> vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Einnig er hægt að tilkynna aukaverkanir beint samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V. Með því að tilkynna aukaverkanir er hægt að hjálpa til við að auka upplýsingar um öryggi lyfsins.

5.HVERNIG GEYMA Á YTTRIGA

Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.

Ekki skal nota Yttriga eftir fyrningardagsetningu og tíma sem tilgreint er á áletruninni á eftir Fyrnist.

Geyma skal lyfið í samræmi við reglur í hverju landi um geymslu geislavirkra efna.

Farga skal öllum lyfjaleifum og/eða úrgangi í samræmi við gildandi reglur.

6. AÐRAR UPPLÝSINGAR

Hvað inniheldur Yttriga

-Virka innihaldsefnið er yttríumklórið (90Y).

-1 ml af sæfðri lausn inniheldur 0,1-300 GBq af yttríumi (90Y) á tilgreindum degi og tíma (sem samsvarar 0,005-15 míkrógrömmum af yttríumi [90Y]) (sem yttríumklóríð [90Y])

- Annað innihaldsefni er saltsýra (0,04 M).

Útlit Yttriga og pakkningastærðir

Litlaust 3 ml hettuglas af gerð I með V-laga botni eða litlaust 10 ml hettuglas af gerð I með flötum botni með silíkonhettu, lokað með álinnsigli.

Forefni fyrir geislavirkt lyf, lausn

Litlaus og tær, sæfð lausn.

Markaðsleyfishafi:

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH Robert-Rössle-Str. 10

D-13125 Berlin Þýskaland

Sími +49- 30-941084-280

Fax +49- 30-941084-470

Netfang: radiopharma@ezag.de

Framleiðandi:

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH Branch Braunschweig

Gieselweg 1

D-38110 Braunschweig Þýskaland

Hafið samband við fulltrúa markaðsleyfishafa á hverjum stað ef óskað er upplýsinga um lyfið:

België/Belgique/Belgien

Luxembourg/Luxemburg

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

България

Magyarország

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Česká republika

Malta

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Danmark

Nederland

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Deutschland

Norge

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Eesti

Österreich

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Ελλάδα

Polska

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

España

Portugal

NUCLIBER, S.A.

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

C/ Hierro, 33

Robert-Rössle-Straße 10

E-28045 Madrid

D-13125 Berlin

Tel: + 34 915 062 940

+49-30-941084-280

info@nucliber.com

radiopharma@ezag.de

France

România

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Ireland

Slovenija

Imaging Equipment Limited

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

The Barn, Manor Farm, Church Lane

Robert-Rössle-Straße 10

Chilcompton, Somerset BA3 4 HP

D-13125 Berlin

+44-1761-417402

+49-30-941084-280

SalesAdmin@imagingequipment.co.uk

radiopharma@ezag.de

Ísland

Slovenská republika

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Italia

Suomi/Finland

Campoverde srl

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Via Quintiliano, 30

Robert-Rössle-Straße 10

I-20138 Milano

D-13125 Berlin

Tel: +39-02-58039045

+49-30-941084-280

vendite@campoverde-group.com

radiopharma@ezag.de

Κύπρος

Sverige

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Robert-Rössle-Straße 10

Robert-Rössle-Straße 10

D-13125 Berlin

D-13125 Berlin

+49-30-941084-280

+49-30-941084-280

radiopharma@ezag.de

radiopharma@ezag.de

Latvija

United Kingdom

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

Imaging Equipment Limited

Robert-Rössle-Straße 10

The Barn, Manor Farm, Church Lane

D-13125 Berlin

Chilcompton, Somerset BA3 4 HP

+49-30-941084-280

Tel:+44-1761-417402

radiopharma@ezag.de

SalesAdmin@imagingequipment.co.uk

Lietuva

 

Eckert & Ziegler Radiopharma GmbH

 

Robert-Rössle-Straße 10

 

D-13125 Berlin

 

+49-30-941084-280

 

radiopharma@ezag.de

 

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður {MM/ÁÁÁÁ}.

Upplýsingar sem hægt er að nálgast annars staðar

Ítarlegar upplýsingar um lyfið eru birtar á vef Lyfjastofnunar Evrópu http://www.ema.europa.eu. Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is.

Þessi fylgiseðill er birtur á vef Lyfjastofnunar Evrópu á tungumálum allra ríkja Evrópska efnahagssvæðisins.

Athugasemdir

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
  • Hjálp
  • Get it on Google Play
  • Um okkur
  • Info on site by:

  • Presented by RXed.eu

  • 27558

    skráð lyfseðilsskylt lyf